Þjóðviljinn - 09.12.1978, Side 9

Þjóðviljinn - 09.12.1978, Side 9
Laugardagur 9. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Sigurjón Pétursson um tekjuöflun borgarinnar: Sveitarfélögiii veröa að fulinýta tekjustofna sína Eins og flestum er kunnugt hafa fjárhagserfiðleikar Reykja- vikurborgar veriö mjög miklir á þessu ári, sagöi Sigurjón Réturs- son I samtali viö Þjóöviljann i gær Lánabyröinni hefur veriö velt á undan sér, sagöi Sigurjón, og á næsta ári falla greiöslur af lánum sem tekin hafa veriö á þessu ári, auk refsivaxta vegna yfirdráttar á hlaupareikningi borgarinnar. Útlitiö er þvi ekki gott, en þetta er ekkert sérmál Reykvikinga, heldur er hiö sama uppi á Nýtt Þjóöleikhúsráö Meöfylgjandi mynd var tekin á fyrsta fundi nýskipaös Þjóöleik- húsráös á dögunum. Lengst til vinstri er Sveinn Einarsson, þjóö- leikhússtjóri, þá fulltrúar ráös- ins: Haraidur ólafsson, lektor: Þuriöur Pálsdóttir , söngvari: Þórhallur Sigurösson, leikari, formaöur ráösins, Margrét Guö- mundsdóttir, ieikari og Gylfi Þ. Gislason, prófessor. Þjóöleikhús- ráö er skipaö einum fulltrúa frá hverjum fjögurra stærstu stjórn- málaflokkanna og einum fulltrúa frá Félagi isl. leikara. Margrét Guömundsdóttir er fulltrúi leik- arafélagsins. Gylfi Þ. Gislason er sá eini, sem áöur hefur átt sæti I Þjóöleikhúsráöi. teningnum í flestum sveitarfélög- um i landinu og i öllum þeim stærstu. Allir megintekjustofnar sveitarfélaganna eru ákveönir i upphafi árs sem föst krónutala, og rýrna þvi mikiö i þeirri verö- bólgu, sem rikt hefur hér á undanfórnum árum. Nefna má aö útsvariö, sem ákveöiö er 11%'hef- ur í raun ekki verið nema rúmlega 7% eftir veröbólgustigi, þegar tekiö hefur veriö tillit til verö- gildisrýrnunar peninganna. Þaö er augljóst mál, aö verði sveitarfélögunum i landinu ekki tryggöur eölilegur rekstrar- grundvöllur af Utsvari og aö- stööugjöldum, þá er nauösynlegt aö nýta alla tekjustofna sem fyrir hendi eru og meö öllum þeim álagsákvæöum sem lög heimila. Þetta hefur lika veriö þróunin viöa á siöustu árum, sagöi Sigur- jón. Viö ákvöröun um tillögu aö hækkun fasteignagjalda var þó tekiö tillit til Ibúöareigenda i borginni þannig aö fasteignagjöld þeirra veröa ekki innheimt meö álagi eins og gert er i öörum sveitarfélögum heldur verður álagsheimildin einungis notuö gagnvart atvinnuhúsnæöi. Lóöarleiga af ibúöarhúsnæöi veröur heldur ekki hækkuö, en hækkun á iönaöarhúsalóöarleigu er liöur I þeim áformum sem nú eru uppi um aöbreyta innheimtu gatnageröargjalda. NU greiðast gatiiageriiargjöld af fyrirhuguö- um byggingum þannig aö helmingurinn er greiddur viö úthlutun, en hinn helmingurinn áöur en bygginghefst. Breytingin veröur fólgin i þvi, aö gatna- geröargjöld greiöist fyrir hvern byggingaráfanga fyrir sig og dreifist þvi á lengri tima. Hins vegar varö aö hækka lóöarleig- unanúna þar sem fasteignaseöill- inn veröur aö vera tilbúinn fyrir áramótin, sagöi Sigurjón aö lok- um. —ÁI AUGLY SINGASIMI ÞJÓÐVILJANS ER 81333 VARA VIÐ HITLERSÆÐI LONDON, 7/12 (Reuter) — For- sögn. maöur Evrópudeildar Heimsráös Gyöinga, Steven Roth aö nafni sagöi f dag aö ráöiö fyrirhugaöi aögeröir til aö stemma stigu viö vaxandi Gyöingahatri og nýnas- isma I heiminum, og þá sér f lagi Evrópu. Sagöi hann Hitlersnostalgiu blómstra i álfunni og þá sérstak- lega i Þýskalandi, og minntist hann einstakra rita sem leituöust viö aö gera Foringjann aö goö- Sálumessa Hjá bókaútgáfunni IÐUNNI er komin út skáldsagan Sálumessa ’77 eftir Þorstein Antonsson. A bókarkápu segir m.a. um efni bókarinnar: „Ung kona deyr um nótt I húsi i Reykjavik. Lögregfan er kvödd á vettvang. Var þetta slys? Óhappatilviljun? Morö? Daginn eftir er handtekinn maöur, yfir- heyröur i þaula og síöan hnepptur I gæsluvaröhald. — En er hann sá seki?” 1 Sálumessu ’77 fjallar höfund- urinn um sálarkreppu manns sem er sakaöur um glæp án þess aö hann geti sjálfur gert sér grein fyrir hvort hann á einhverja sök eöa ekki. Hann rifjar upp sam- skipti sin viö hina látnu konu, sem hann hefur aöeins einu sinni séö. I huganum reynir hann aö gera sér mynd af lifi konunnar I einn dag, slöasta daginn sem hún er á llfi. Still Þorstein Antonssonar er afar sérkennilegur og sálfræöilegt inn- sæi hans, einkum meöferö hans og úttekt á sálarlifi hinnar látnu Ráöiö hefur ákveöiö aö gefa út timarit sem kæmi út fjórum sinn- um á ári sem fjalla myndi um Gyöingahatur og nýnasisma. A fundi Evrópudeildarinnar i Paris á sunnudag var samþykkt aö unniö skyldi innan stjórnmála- flokka, verkalýöshreyfinga og annarra félagssamtaka til aö berjast gegn öflum þeim sem leit- uöust viö aö sýkna nasista af út- rýmingu á sex miljónum gyöinga. Sálumessa '77 SKAIDSAGA ÓOKS'lfilNiN IDUNN ANTONSSON konu sem er aöalhreyfiafl sög- unnar, hlýtur aö vekja forvitni. Bókin er 122 blaösiöur aö stærö. Setningu og prentun annaöist Lit- brá. Bókin er bundin i Arnarfelli. Lilja Antonsdóttir geröi kápu- mynd. Útveggjasteinn Þakpappi Eldhúsinnréttingar Veggfóóur Milliveggjaplötur Múrnet Plaströr & fittings Veggstrigi Spónaplötur Rappnet Gluggaplast Gólfflí sar Grindaefni Skrúfur Álpappír Veggtlísar Plasteinangrun Þakrennur Garðastál Lím Glerullareinangrun Hreinlætistæki Lamir & skrár Gólfdúkur Steinullareinangrun Blöndunartæki Rafmagnsverkfæri Korkflísar Glerullarhólkar Vidarþiljur Málningarvörur Saumur Þakjárn Baðskápar Verkfæri ALLT UNDIR EINU ÞAKI Opið í dag til kl. 6 i öllum deildum húsiö BYGGINGARVÓRUDEILD JÓN LOFTSSON HF. HRINGBRAUT121 VIÐ STÆKKUM OG BBEYTUM bjóöum viö flestar byggingavörur á sama staö í nýinnréttuöu húsnæöi á 1. og 2. hæö, samtals 600 m2. Komið og skoðið. allt á sama stað. Það er hagkvæmt að verzla

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.