Þjóðviljinn - 09.12.1978, Qupperneq 17

Þjóðviljinn - 09.12.1978, Qupperneq 17
Laugardagur 9. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 Skollaleikur á Ströndum Rœtt við ungan líffrœðing um rannsóknir á íslenska refnum Finnur Torfi Hjörleifsson — frtíö- legt spjall um rannstíknir á ref- um. Kl. 19.35 i kvöld talar Finnur Torfi Hjörleifsson viö Pál Her- steinsson liffræöing um rann- stíknir á islenska refnum, og nefnist samtalsþáttur þeirra „Skollaleikur á ströndum” Finnur Torfi sagöi aö Páll heföi rannsakaö lifnaöarhætti refa noröur i ófeigsfiröi á Ströndum. útvarp Ýmislegt fróölegt kemur fram i samtali þeirra. „Þetta eru aö ég heldfyrstu rannsóknir sem gerö- ar hafa veriö visindalega á is- lenska refnum, og þaö er merki- legt meö tilliti til þess hvaö spendýrafánaner frábreytt hér,” sagöi Finnur Torfi. Refurinn hefur að visu verið at- hugaöur mikiö af veiöimönnum, og nokkuö hefur veriö skrifaö um hann. T.d. skrifaöi Theodór Gunnlaugsson, sem kenndur var viö Bjarmaland i öxarfiröi, bók sem heitir „A refaslóöum”. Páll veiddi þrjá refi í fótsnörur og setti á þá senditæki. Siöan rannsakaöi, hann feröir þeirra og háttarlag. Páll telur aö á haustin lifi refurinn næstum eingöngu á berjum, en aö ööru leyti er hann hrædýr. Fjölskyldulif dýranna viröistlika vera meö nokkrum til- brigöum. í hópnum sem Páll rannsakaði voru þrir steggir en sex læöur, þar af þrjár geldar, og virtust tvær taigdar hverju karl- dýri. Inn i þáttinn er fléttað refa- hljóöum, sem Theodór á Bjarma- landi flutti i útvarpiö fyrir mörg- um árum. —eös KÆRLEIKSHEIMILIÐ Sfminn var aö hringja, en ég stoppaöi hann Michael Landon (t.v.) ogRichard Hurst I hlutverkum sinum i bandariska myndaf Iokknum „Húsiö á sléttunni”. Þriöji þáttur veröur sýndur klukkan fjögur á morgun og nefnist hann „Af staö burt i fjarlægð.”. sjónvarp Einn er sá fastur punktur i til- verunni hjá sauðtryggum sjtín- varpsgónurum, aö þótt skipt sé um breska gamanmyndaflokka ööru hverju á laugardagskvöld- um, þá má ganga aö þvi vfsu aö vinur vor John Alderton leikur aöalhlutverkiö i þeim öllu. Nú er hann mættur til leiks, galvaskur aö vanda, i „Lifsglöö- „Lifsglaður lausamaður” kl. 20.35: Lestarstöðvar — lausn á vanda fátækra skálda um lausamanni”. Segir þar frá fátækum rithöfundi, og ættu íslendingar að kannast viö þaö stóricostlega þjóöfélagsvandamál sem fátækt rithöfunda er. Hefur margt gáfulegt veriö skeggrætt gegnum tiöina um þetta þjóö- félagsböl, á meðan skáldin hafa veriösettá guöog gaddinn ogdá- iö þar drottni sinum, andlega ef ekki likamlega séö. Bretar eru þó okkur fremri aö þvi leytinu til, að þeir hafa leyst vanda þessara bláfátæku snill- inga á frumlegan hátt. Alderton fær sumsé aö geyma góss sitt i farangursgeymslu járnbrautar- stöövar, af þvi hann á hvergi heima sökum peningaleysis. Viö höfum auövitað ekkert svar viö þessu tiltæki Tjallans, þvi engar höfum við brautarstöðvarnar. Fyrsti þátturinn, sem veröur sýndur klukkan 20.35 ef aug- lýsingarnar lofa, hefur veriö nefndurþviskáldleganafni „Lofa skal mey aö morgni.”, —eös John Alderton kominn á kreik sem lifsglaöur iausamaöur, meö aösetur á lestarstöð. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Ljtísaskipti: Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 8.00 Fréttir. Forustugr. dag- bl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.00 Hitt og þetta: Ásdis Rósa Baldursdóttir og Kristján Sigurjónsson sjá um barna- tima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttlr. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 1 vikuIokin.Blandaö efni i samantekt Eddu Andrés- dóttur, Arna Johnsen , Jóns Björgvinssonar og Ólafs Geirssonar. 15.30 A ljósi Óli H. Þóröarson framkv.stj. um- ferðarráös spjallar viö hlustendur. 15.40 tslenskt mál. Guörún , Kvaran cand. mag. talar. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Trúarbrögö: — IV. þátt- ur: Um gyðingdóm. Krist- inn Agúst Friöfinnsson og Siguröur Arni Þóröarson tóku saman. Rætt viö dr. Þ<k-i Kr. Þóröarson prófess- or. 17.45 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Skollaleikur á Ströndum. Finnur Torfi Hjörleifsson talar viö Pál Hersteinsson liffræöing um rannsóknir á fslenska refnum. 20.00 Hljtímplöturabb. Þor- steinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 „Kona á hvitum hesti”, smásaga eftir Mariu Skag- an. Guörún Asmundsdóttir ieikkona les. 21.20 Gleöistund. Umsjónar- menn: Guöni Einarsson og Sam Daniel Glad. 22.05 Kvöldsagan: Saga Snæ- bjarnar i Hergilsey rituö af honum sjálfum. Agúst Vig- fússon les (19). Orö kvölds- ins á jólaföstu. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. 16.30 Fjölgun I fjölskyldunni Þriöji þáttur er m.a. um fæöingu i heimahúsum, erfiöa fæöingu og fyrstu daga I ævi ungbarnsins. Þýðandi og þulur Arnar Hauksson læknir. 16.50 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Viö eigum von á barni. Annar þáttur. Marit saknar mömmu sinnar sem er á fæöingardeildinni. Þýöandi Traustí Júliusson. (Nord- vision — Finnska sjón- varpiö) 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lifsglaöur lausamaður. Nýr, breskur gaman- myndaflokkur i sjö þáttum um ungan rithöfund i Lundúnum, sem á hvergi heima, en geymir eigur si'nar i farangursgeymslu lestarstöövar. Aöalhlutverk John Alderton. Fyrsti þáttur. Lofa skal mey aö morgni. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.10 Myndgátan Getrauna- leikur. Stjórnendur Asta R. Jóhannesdóttir og Þorgeir Ástvaldsson. Umsjónar- maöur Egill Eövarösson. 22.00 Barbarella Frönsk-itölsk bfómynd frá árinu 1967, byggö á vinsælli visinda- skáldsögu. Leikstjóri Roger Vadim. Aöalhlutverk Jane Fonda, John Phillip Law, - Anita Pallenberg og Milo O’Shea. Sagan gerist um áriö 40.000. Ungri stúlku, Barbarellu, er faliö aö hafa uppi á visindamanni sem hefur horfiö, og á leiö sinni um geiminn lendir hún i margvislegum ævintýrum. Þýöandi Björn Baldursson. 23.35 Dagskrárlok. PETUR OG VELMENNIÐ — II. HLUTI EFTIR KJARTAN ARNORSSON 'F'iLG-lVNNl' FkiL? NI&U&... -STUTTU

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.