Þjóðviljinn - 09.12.1978, Qupperneq 18

Þjóðviljinn - 09.12.1978, Qupperneq 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 9. desember 1978 Þverá í Borg- arfiröi besta laxveiðiáin Laxveiöi á stöng var nær alls staöar góö og vlöa fékkst af- bragös veiöi, eins og i Þverá I Borgarfirði, er gaf aö þessu sinni 3.240 laxa, og Laxá I Aðaldal, en þar komu á land rámlega þrjú þúsund laxar. Er veiöin I Þverá landsmet. Skipa þessar tvær ár fyrstu sæti; síöan kemur Blöndu- svæöiö í Húnavatnssýslu meö 2.446 laxa; fjóröa besta áin er Langá á Mýrum meö 2411 laxa, Miðf jarðará 2.343 laxar, en i sjötta sæti er Noröurá T Borgar- firöi, en þar veiddust tæplega 2.100 laxarog iGrimsá ogTunguá fengust um tvö þúsund laxar. í nokkrum ám, auk fyrrgreindra, Þverár og Laxár i Aöaldal, var metveiði svo sem i Viöidalsá og Fitjaá meö 1.858 laxa, Vatnsdalsá i Húnavatns- sýslu, en þar fengust 1.475 laxar, árnar i Vopnafiröi, Selá meö 1.393 laxa, Hofsá meö 1.334 laxa, Hitará á Mýrum, Reykjadalsá og Eyvindarlækur i Suður-Þingeyjarsýslu, Breiödals- á i Suöur-Múlasýslu,Stóra-Laxá i Hreppum, Deildará ogOrmarsá á Melrakkasléttu og svo mætti lengi telja laxveiðiárnar, sem gáfu veiöi meö besta eöa betra móti i sumar, og veiðiskýrslur hafa borist frá. tJr Elliöaánum komu á land i sumar 1.383 laxar, á vatnasvæði Laxár I Kjós fengust um 1.800 laxar, i Laxá i Leirársveit veidd- ust 1.254 laxar, 1 Haukadalsá 1 Dölum fengust 924 laxar og i Straumfjaröará um 650 laxar. Samstaða komm Ot er komið sjötta hefti tímaritsins Samstaða sem gefið er út af Baráttu- hreyfingu gegna heims- vaidastefnu (BGH) f heftinu er að finna sex greinar um málefni Rómönsku Ameríku og Af- ríku. Sigurður Hjartarson ritar um sveitaalþýðuna og landið í Rómönsku Ameríku, og nefnist grein hans Loddaraskapur eða raunhæfar aðgerðir. Sig- urður er manna fróðastur hérlendis um Rómönsku Ameríku, og hefur t.d. samið bókina Þættir úr sögu Rómönsku Ameríku, sem AAál og Menning gaf út fyrir nokkrum árum. Aðrar greinar um Rómönsku Amerlku eru Paraguay eftir Tómas Einarsson og Venesúela, yfirlitsgrein úr sænska timaritinu Kommentar, þýdd af Aöalheiöi Steingrimsdóttur og Marlu Þor- leifsdóttur. Þróun kapitalismans I Afrlku nefnist þriöji hluti greinaflokks eftir Rolv Gustavsson, og hafa fyrri hlutarnir tveir áöur birst I Samstööu. Loks er aö finna i heftinu tvær Sitja eftir Framhald af bls. 14 Fyrsti leikurinn var gegn A-liöi Gróttu, sem voru eins konar gestir i mótinu og átti nú aldeilis aö sýna guttum af Nesinu hvernig ætti aö leika fótbolta. En guttarnir reyndust sleipari en okkur haföi óraö fyrir og geröu þér sér litiö fyrir og rótburstuöu okkur Viljamenn 11-6. Já, Gunni haföi réttfyrir sér; þaö voru skor- uö mörk, en helst til mörg i öfugt mark. Næst var lagt I Almennar Tryggingar, sem höföu marga K.R-inga á slnum snærum. Þeir náöu ekki aö tryggja næga festu I varnarleiknum og Þjóðviljakapp- ar bröltu þar um aö vild og skoruöu grimmt. Rak Rúnar eitt sinn stóru tá hægrifótar f knöttinn og þaö reyndist nóg og inn fór tuöran. Annaö var eftir þessu og Þjóöviljinn vann glæsilegan sigur, 8-2 Slöasti leikurinn var gegn Reiknistofu bankanna, sem flaggaöi mörgum knáum knatt- spyrnumönnum meö óla Dan, F.H.-ing 1 fararbroddi. Þaö er skemmst frá aö segja, aö hér gegn heimsvaldastefno greinar um Norausturhorn Afriku: Eþiópla og Erltrea eftir örn Ólafsson og Atökin á NA- horni Afrlku frá sjónarhóli Kúbu- vina. I þessum tveimur greinum koma fram nokkuð ólik sjónar- miö, og er þaö i fullu samræmi viö stefnuskrá BGH þar sem gert er ráö fyrir aö menn geti haft mis- munandi viðhorf til mála. Þeim sem vilja glöggva sig á ástandinu á þessu striöshrjáöa og umdeilda horni Afriku er eindregiö ráölagt aö kynna sér innihald greinanna beggja. Ritstjóri Samstööu er Orn Ólafsson. Heftiö kostar kr. 500.— i lausasölu og fæst i Bókabúö Máls og Menningar, Bóksölu stúdenta og viöar. Einnig er hægt aö gerast áskrifandi. ih varö hrökurimma og mátti ekki á milli sjá lengi vel, 2-2, 3-3 og 4-4. Reiknistofumenn voru sterkari á endasprettinum og sigruöu 8-5 og var þar meö lokiö eldskirn Þjóöviljans I firmakeppni I innan- hússknattspyrnu. Nú um helgina fara fram úrslitaleikir I keppninni og er Þjóðviljinn þar illa fjarri góöu gamni. Valur Framhald af bls. 14 þeirra „uppskuröur” Baldurs Brjánssonar töframanns á Birni Kristjánssyni, hinum þekkta handboltadómara, framkvæmdur meö alkunnri aöferö, sem upp- runinn er frá Filipseyjum. Marg- an hefur eflaust langaö aö sjá hvernig ekta handboltadómari er aö innan og nú er tækifæriö. Aö lokum var Vlase Oprea spuröur um þaö, hverjir yröu erf- iöustu mótherjar Dynamo Buka- rest i þessari Evrópukeppni. ,,Ég held aö þaö séu sovésku, júgðslavnesku og þýsku meistar- arnir, en 1 dag er þaö tvimæla- laust Valur.” —IngH. if/ÞlQflLEIKHÍISIfi ISLENSKI DANS- FLOKKURINN OG ÞURSA- FLOKKURINN I kvöld kl. 20. Slöasta sinn. SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS sunnudag kl. 20. Siöustu sýningar fyrir jól. Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200. Leikfélag Þorlákshafnar sýnir PÓKÓK eftir Jökul Jakobsson I félagsheimili Kópavogs i kvöld kl. 21, sunnudag kl. 17. Aösöngumiöasala frá kl. 16, simi 41391. Leikstjóri: Kristbjörg Keld Leikmynd: Gylfi Gislason Lýsing: David Walters Tónlist: Þokkabót. I.K1KFR1AG ^2 22 rfykiavíkur“ VALMUINN I kvöld kl. 20.30, siöasta sinn. LÍFSHASKI 12. sýn. sunnudag kl. 20.30. Slöasta sýning fyrir jól. Miöasala i Iönó kl. 14-20.30. simi 16620. RUMRUSK Miðnætursýning I Austurbæj- arbiói I kvöld kl. 20.30. Miöasala I Austurbæjarbiói kl. 16-23.30, simi 11384. Skák Framhald af 1. siöu. Svavar Guöni Svavarsson, sem var fyrsti formaöur Mjölnis og vinnur enn mikiö aö félagsmálum fvrir Mjölni, sagöi i gær, aö hann væri bjartsýnn á aö félagiö myndi ráöast I þetta verkefni, sem yrði langstærsta og viöa- mesta fyrirtæki, sem félagiö hefði ráöist I til þessa ef af yrði. Svavar sagöist hafa setiö fund um þetta mál hjá Mjölni ekki alls fyrir löngu og þar heföi greinilega komiö fram mikill áhugi hjá öllum aö reyna þetta, en aö sjálf- sögöu færi þaö eftir niöurstööum á könnun nefndanna hvort af yrði. Þaö væri vissulega ánægjulegt ef Mjölnir sæi sér fært aö halda mótiö. —S.dór. Fjórir bátar Framhald af bls. 20. komið af staö aftur, meö tvær trillur, til aö útvega hráefniö! Um viöhorfiö til atvinnubóta- vinnunnar á Vellinum sagöi Karl Sigurbergsson: ,,Ég hef oft sagt þaö áöur, aö þaö eru eins og tveir heimar, fólkiö sem lifir og hrærist hér I sjávarútveginum og þeir sem vinna uppi á Velli. Þaö er litill samgangur milli þessara hópa og lifsviöhorfin eru gjörólik. En mér heyrist á fólki hér, bæöi verkafólki og útgeröarmönnum, aö menn séu mjög óhressir meö atvinnumálin. Astandiö nú sann- ar þaö aö viö sósialistar höfum alltaf haft rétt fyrir okkur, þvi hervinnan hefur staöiö venjuleg- um atvinnuvegum fyrir þrifum, . einkum sjávarútvegi. Og augu æ fleiri manna eru einmitt aö opnast fyrir þessari staöreynd.” —eös. Burtfarar- tónleikar Tónlistarskólinn I Reykja- vlk gengst fyrir pianótón- leikum I Austurbæjarbiói mánudaginn 11. des. kl. 19.00. Þar leikur ungur pianó- leikari, Þorsteinn Gauti Sig- urösson, sem þreytir burt- fararpróf frá skólanum. A efnisskrá eru verk eftir Bach, Beethoven, Prókofieff og Liszt. ih Albvöubandalagiið Alþýðubandalagið á Akureyri Félagsvist veröur spiluö sunnudagskvöldiö 10. des. i Lárusarhúsi og hefst kl. 20.30 stundvislega. Erlingur stjórnar vistinni. Góö verðlaun. Kaffisala i hléi. Félagar — slakiö á I jólaundirbúningn- um viö kerti og spil. — Stjórnin. Alþýðubandalagið Keflavík heldur almennan félagsfund sunnudaginn 10. des. kl. 14.301 Hafnarbúð- inni viö Vikurbraut. Lúðvlk Jósefsson ræöir um stjórnmálaviöhorfið og atvinnumál. Allir flokksmenn á Suöurnesjum hvattir til aö mæta. Veitingar á staönum. Stjórnin. Alþýðubandalagið i Kópavogi — Kaffifundur! Alþýöubandalagiö I Kópavogi efnir til kaffifundar og myndasýningar I Þinghól, sunnudaginn 10. des. n.k. kl. 15. Sýndar veröa myndir úr sumarferö ABK til Hveravalla og i Þjófadali i júlimánuöi sl. Góöar kaffiveitingar. — Stjórn ABK Alþýðubandalagið á Akureyri hvetur félaga sina til aö koma á borgarafundinn um miðbæjarskipulag- iö sunnudaginn 10. des. kl. 16 á Mööruvöllum (raunvisindahús Mennta- skólans). Stjórnin. Skáldakvöld ABK Alþýöubandaiagiö I Kópavogi efnir til Skáldakvölds i Þinghól, miö- vikudaginn 13. desember n.k. kl. 20,30 Meöal þeirra skálda sem lesa úr verkumsinum: Guölaugur Arason, Jón úr Vör.ölafur H.Simonarsonog Úlfar Þormóðsson. öllum er heimill aögangur. — Stjórn ABK Hvergerðingar — nágrannar Alþýöubandalagsfélagiö I Hverageröi heldur síðasta spilakvöldiö I þriggja kvöida keppninni i Hótel Hverageröi föstudaginn 8. des. kl. 21.000 Hverjir fara I Munaöarnes? Góö kvöldverölaun. Skemmtinefndin. Fundur i 11. deild Fundur veröur haldinn I 11. deild (Sjómannaskó1a- og Austurbæjarhverfi), þriðjudaginn 12, desember kl. 20.30 aö Grettisgötu 3 (risi). A fundinn mæta Ólafur Ragnar Grimsson og Guörún Helgadóttir. Mætum vel og stundvislega. Stjórnin. Guörún. Ólafur Ragnar Alþýðubandalagið á ísafirði heldur almennan félagsfund sunnudaginn 10. des. kl. 16.30 I Sjómanna- stofunni. Kjartan Ölafsson alþingismaöur mun ræöa stjórnmála- ástandiö. Allir stuöningsmenn Alþýöubandalagsins á Isafiröi og nágrenni eru hvattir til aö mæta. Stjórnin Skýlaust Framhald af 1. siðu. ræöa I framkvæmdum og rekstri frá þvi sem veriö hefur. Þetta gerðu fulltrúar meirihlut- ans sér ljóst og eftir aö hækkun lóöarleigu og fasteignagjalda var samþykkt i borgarstjórn I fyrra- kvöld hefur þetta bil minnkaö niöur i rúma 2 miljaröa króna. En betur má ef duga skal. Sorphiröu- gjaldiö var fyrst og fremst hugs- aö til þess aö lækka þann mikla kostnaö sem viö sorphiröuna er og greiddur er af óskiptum sjóö- um borgarbúa. Sorphiröugjaldinu var ætlaö aö skila um 300 miljón- um króna á næsta ári. Þó þaö veröi ekki lagt á er ljóst aö borgarbúar og borgarsjóöur munu greiöa þessar 300 miljónir á næsta ári og meira til. Markmiðið meö gjaldsetningunni var aö menn greiddu fyrir þessa þjón- ustu I hlutfalli viö notkun og gert var ráö fyrir aö atvinnurekstur greiddi 90% kostnaöar viö sorp- hreinsun sina en einstaklingar 25%. Þá var einnig vonast til þess aö gjaldiö stuölaöi aö og hvetti til fækkunar sorpiláta sem enn heföi lækkaö hreinsunarkostnaöinn. Alagning þessa gjalds haföi þegar veriö samþykkt af öllum fulltrúum meirihlutaflokkanna I framkvæmdaráöi og einnig af fulltrúum sömu flokka I borgar- ráöi. Samkvæmt þeim upplýsing- um sem ég hef þá höföu tillögur framkvæmdaráös einnig veriö samþykktar i borgarmálaráöum þessara flokka. Ég tel þaö mjög alvarlegt þegar þaö siöan skeöur aö jafnmikilvægum ákvöröunum er hnekkt I borgarstjórn af full- trúa meirihlutaflokkanna, hvaö þá þegar tiUögu um frestun málsins er einnig hafnaö. Viö hljótum aö fara fram á aö slikt endurtaki sig ekki. —A.I. Framhald af 1. siðu. Svavar Gestsson viöskiptaráö- herra hefur nú skrifaö verölags- stjóra bréf þar sem óskaö er eftir þvi aö verölagsstjóri taki taki sérstaklega á þessu máli og kanni bæði þaö sem viökemur sjálf- virku hækkuninni og eins hækk- unum til oliufélaganna. „Þegar hækkanir eru örar og m'jög miklar eins og veriö hefur á undanförnu, þá er aö minum dómi óeölilegt aö opinberu gjöldin fylgi þessu sjálfkrafa eins og ver- iö hefur og þess vegna hefur veriö óskaö eftir þvi aö þetta mál veröi kannaö til fulls”, sagöi Svavar Gestsson I samtali viö Þjóövilj- ann I gær. Hann benti á aö nauösynlegt væri aö taka þetta samhengi til endurskoöunar, þar sem fyrir- sjáanleg væri enn frekari hækkun á oliu og bensini á næstunni. Aö lokum benti Svavar á, aö oliu- félögin fengju ekkert af þeirri hækkun, sem nú veröur, og inn I þessa könnun verölagsstjóra á aö koma þáttur oliufélaganna I veröinu. —S.dór. Olía og bensín

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.