Þjóðviljinn - 30.12.1978, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 30.12.1978, Blaðsíða 4
4 StÐA — ÞJ6ÐVILJINN Laugardagur 30. desember 1978. UOÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs hreyfingar og þjóðfrelsis Ctgefandi: Ctgáfufélag ÞjóBviljans Framkvæmdastjóri: EiBur Bergmann Bitstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg HarBardóttir Rekstrarstjóri: úlfar ÞormóBsson Auglýsingastjóri: Gunnar Steinn Pálsson. AfgreiBslustjóri: Filip W. Franksson BlaBamenn: AlfheiBur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Erla Sig- urBardóttir, GuBjón FriBriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ingólfur Margeirsson. MagniSs H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. tþrótta- fréttamaBur: Ingólfur Hannesson ÞingfréttamaBur: SigurBur G. Tómasson Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson. Útlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson. Sævar Guöbjörnsson. Handrita- og prófarkalestur, BlaBaprentsvakt: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar, Oskar Albertsson. SafnvörBur: Eyjólfur Arnason. Auglýslngar: Rúnar SkarphéBinsson, SigrfBur Hanna Sigurbjörnsdóttjir. Skrifstofa: Guörún GuBvarBardóttir, Jón Asgeir SigurBsson. AfgreiBsla: GuBmundur Steinsson. Kristin Pétursdóttir. Simavarsla: Olöf Haildórsdóttir, SigriBur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Signin-BárBardóttir. HúsmóBir: Jóna SigurBardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdðttir, Karen Jónsdóttir. útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn GuBmundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýslngar: SiBumdla 6. Reykjavik, simi 81333 Prentun: Blaöaprent h.f. Bókaflóð og barnabœkur • Bókaf lóöer fastur liðurá dagskrá íslendinga. Þvi er margt til foráttu fundið eins og eðlilegt er. Menn kvarta yfir því, að á alltof skömmum tíma sé gefið íit alltof mikið af bókum, það verði ekkert raunverulegt svigrúm til að f jalla um þennan flaum af viti eða átta sig á því hváð skást er. Hver og einn telur sig geta nefnt firna- mörg dæmi um bækur sem ekkert erindi eigi nema nei- kvætt væri. Og það er líka kvartað yf ir því að bækur séu of dýrar. • Það sem síðast var nefnter bæði sattog logið: sú bók sem er þér einkis virði er alltof dýrt leikf ang, sú bók sem er lesandanum með einhverjum hættí verðmæti er alltaf ódýr: þegar allt kemur til alls kostar hún ekki nema sem svarar f lösku af brennivíni. Og þótt margt sé tilviljunar- kennt, heimskulegt og lágkúrulegt þá hafa þær tilhneig- ingar sem lýsa sér í siendurteknu bókaf lóði það jákvæð- ar hliðar að aðstandendum þess verður margt fyrirgef- ið. Þetta margnefnda flóð þýðir nefnilega að bækur verða hluti af hversdagsleika mjög verulegs hluta þjóð- arinnar. Og þeir sem venjast á bækur á annað borð, þeir geta einnig f reistast til að vanda bókaval sitt ef rétt er á málum haldið. Það þarf ekki að brúa eins stórar gjár milli bókafólks og bókalausra eins og í mörgum öðrum þjóðfélögum þar sem menningarleg sundrung er miklu afdráttarlausari en hér hefur orðið til þessa. • En við skulum heldur ekki gleyma því, að í þróun bókaútgáfunnar sjálfrar eru ýmsar ískyggilegar blikur á lofti. Ein er sú sem tengd er vanda íslenskrar barna- bókaútgáfu. I greinum og viðtölum sem birtust hér í blaðinu fyrir skemmstu var því lýst, hvernig íslenskar barnabækur eru á hröðu undanhaldi fyrir þýddum og þá ekki síst fyrir fjölþjóðlegri framleiðslu, bókum sem gefnar eru út í griðarlega stórum upplögum fyrir mörg lönd í einu og verða fyrir sakir stærðar markaðsins miklu ódýrari en íslenskar bækur, um leið og þess er kostur að búa þær mjög álitlegum myndakosti. Gæði þessara bóka eru vitaskuld mjög misjöfn, en margt af þessari framleiðslu ber ýmisleg lífsflóttaeinkenni og þýðir þetta að í þeim er ekki að finna neinn eðlilegan hversdagslegan veruleika sem íslensk börn geta séð í kringum sig og þar með er með nokkrum hætti dregið úr þjóðernisvitund barnanna og skilningi þeirra á því sam- félagi sem þau lifa í. Um þetta segir Njörður P. Njarðvík í viðtali á dögunum: • „Fyrir íslenska bókaútgáfu í heild og fyrir barna- bókaútgáf u sérstaklega er það ákaf lega alvarlegur hlut- ur þegar svo er komið að aðeins 10% af barnabókunum eru íslenskar. Við byggjum ekki upp íslenska menningu með alþjóðlegu samprenti. Walt Disney getur ekki búið til íslenska menningu, hana verðum við að skapa sjálf. Ef viðgetum ekki búið til íslenska menningu f yrir börnin okkar, þá getum við ekki skapað íslenska menningu f yrir framtlð okkar". *■ • Með þeirri umræðu sem fram hefur farið er ekki verið að skapa fordóma I garð erlendra barnabók- mennta. En það er vakin á því athygli, að hinar raun- verulegu aðstæður á markaði, það forskot sem hin er- lenda framleiðsla nýtur, skapa síhækkandi hindranir á vegi þeirra sem reyna eftir bestu getu að leysa eitt það verkefni í íslenskri menningarsköpun sem mestu skipt- ir: að skrif a bækur sem eru í senn skrifaðar af virðingu fyrir börnum og taki til meðferðar nánasta umhverfi þeirra og vandamál. Á næsta ári veröur { Heykjavlk variö 800 miijónum króna til ibúöa- bygginga fyrir aldraöa auk þess sem Dalbrautin veröur tekin i notk- un. A Seltjarnarnesi er ekkert elliheimili, —og heldur ekkert dag- heimili. Sveitarfélög á heljarþröm t leiöara sinum s.l. fimmtu- I dag fjallar Morgunblaöiö um þann afslátt sem veittur er af opinberum gjöldum á Seltjarn- amesi, en þar hefur á undan- förnum árum ekki veriö lagt á fullt útsvar heldur 10% I staö 12%, sem önnur sveitarfélög J innheimta ogerusamkvæmt yf- irlýsingum Sambands islenskra sveitarfélaga ekki of södd af. Fjárhagsvandi sveitarfélaga * hefur á undanförnum árum ver- Iiömikiö til umræöu, enda hegg- ur veröbólgan stört skarö i helstu tekjustofna þeirra, — út- * svörin, sem lögö eru á tekjur Ifyrra árs. I raun er útsvar sem lagt er á á árinu 1978 ekki nema um 7 -8% aö raungildi i 40-50% t veröbólgu eins og hér hefur rikt. II samþykktum sinum um. verkaskiptingu rikis og sveitar- félaga og um staögreiöshikerfi l skattahefur Samband Isl. sveit- Iarfélaga lagt rika áherslu á nauösyn þess aö tekjustofnar I Morgunblaöiö gerir aö um- talsefni þá fullnýtingu tekju- stofna sem nýr meirihluti i Reykjavik hefur ákveöiö, — ekkiaf tómum þjösnaskap held- ur af nauösyn, þvi siaukin þjón- usta viö borgarbúa kallar á mikiö fé og ætli nýr meirihluti aö standa viö áform sin um miklar úrbætur I félagslegri þjónustu og atvinnuuppbygg- heimili. Annaö foreldriö veröur aö veraheimaeöa kaupa veröur heimilishjálp ef báöir foreldrar vilja vinna úti.Fyrir einstæöar maeöur eöa feöur er engin úr- lausn. 1 Reykjavik er vissulega ekki hægt aö hrópa húrra fyrir ástandinu i dagvistarmálum enda hefur fráfarandi meiri- hluti Sjálfstæöisflokksins ekki einu sinni séö sóma sinn i því aö fullnægja brýnustu þörfinni. Þar eru þó rekin dagheimili enda er þaö sjálfsögö þjónusta sem er nauösynleg vegnabreytt- ra viöhorfa og vegna fjöl- breyttari þjóöfélagshóps en þess sem byggir Seltjarnames- iö, enda mun fjöldi einstæöra foreldra hvergi meiri á landinu en einmitt i Reykjavik. En dag- vistun á ekki aöeins aö vera neyöarúrlausn einstæöra mæöra eöa feöra. Á stefnuskrá hins nýja meirihluta i Reykja- vik er ofarlega á blaöi krafan um aö hvert barn eigi rétt til dagvistar allan daginn eöa hluta úr degi ogaö hver einstaklingur eigi rétt á þvi aö vinna utan heimilis hvort sem um karl eöa konu, móöur eöa fööur er aö ræöa. Til þess aö bæta úr þvi ófremdarástandi sem hér rikir þarf aukiö fjármagn og þess vegna voruengin áhöld um þaö aö nýta bæri alla tekjustofna borgarinnar á næsta ári enda var fjárhagsstaöan eftir viö- skilnaö ihaldsins heldur ekki neitt til aö hrópa húrra fyrir. Ekki hafa allir efni á þvf aö flýja i skattleyslssæluna á Seltjarnar- nesi. sveitarfélaganna yröu endur- 1 skoöaöir bæöi meö tilliti til Ibreyttrar verkaskiptingar og eins vegna veröbólgunnar. : Svefnbœrinn á I Nesinu • En hvernig skyldi þá standa á Iþvi aö Seltjarnames hefur ekki sömu þörf og önnur sveitarfélög fyrir fullnýtingu þessa megin- • tekjustofas? Sannleikurinn er Isá aö Seltjarnames er svefn- bær, þarsem býreinhæfurþjóö- félagshópur, — yngra fólk og • mun efnameira en t.d. i Reykja- Ivfk. Meöan meöaltal útsvara er 100-200 þúsund krónur á fram- teljanda I öörum sveitarfélög- • um, þá er meöalútsvariö á Sel- Itjarnarnesi um 300 þúsund, þannig aö ef prósentan er miöuö viö landsmeöaltal, þá jafngilda • útsvörin á Seltjarnamesi um 120% af brúttótekjum. Af sinu 10% útsvari fær Sel- tjarnarnesbær 380 miljónir ■ króna eöa tæp 141.000 á hvern Iibúa, en af sinu 12% útsvari fær Reykjavik 137.500 krónur á hvern fbúa. Þarna er skýringin. * A Seltjarnarnesi hefur veriö Ilögö á þaö áhersla aö laöa aö efnamikiö fólk, meö þvi m.a. aö selja byggingarlóöir i staö þess a aö úthluta þeim, neita þátttöku 1 I byggingu ibúöa á félagslegum | grundvelli, veita litla sem enga þjónustu og gera ekkert til aö * laöa til sln atvinnustarfsemi. ingu þarf aö fullnýta bæöi aö- stööugjöld og fasteignaskatta. Undir lok leiöarans spyr Morg- unblaöiö, þegar þaö ber saman álögur I Reykjavlk og á Sel- tjarnarnesi? „Hvaö skyldu þeir vera margir, Reykvikingarnir, sem heföu i fyrsta skipti á ævi sinni óskaö sér þess aö eiga fremur heima á Seltjarnar- nesi?” Þessari spurningu er ekki auösvaraö, — en góöum spurn- ingum er oft svaraö best meö annarri? — hvaö skyldu þeir vera margir Reykvikingarnir sem hafa efni á þvi aö flytja Ut á Nes? — kaupa sér lóö á 5-10 miljónir og byrja byggingu stórra einbýlishúsa? Unga fólkiö flýr Nesið Þaö eru nefnilega ekki allir sem geta leyft sér aö búa á Sel- tjarnarnesi. Auövitaö vilja margir búa á Nesinu, enda er þar friösælt og fallegt umhverfi, en hvers vegna flýr þá unga fólkiö þaöan, — fólk sem kannski hefur búiö þar alla sina ævi og vill gjarnan vera þar áfram en kemst aö þvi aö þaö hefur ekki efni á aö stofna þar heimili. A Seltjarnarnesi er ekkert dagheimili og ekkert skóladag- Sœkja sitt til Reykjavíkur Á næsta ári veröur i Reykja- vik variö 800 miljónum króna til bygginga dvalarheimila fyrir aldraöa. A Seltjarnarnesi er ekkert elliheimili og engin fé- lagsleg þjónusta viö aldraöa i samanburöi viö þaö sem gerist i öörum sveitarfélögum. Auövit- aö eldast Seltirningar eins og annaö fólk, en þá veröa þeir bara aö treysta á aö Reykjavlk taki viö þeim á elliheimili sin og eöa sjúkrahús. Ekki sér bæjar- stjórnin á Seltjarnarnesi fyrir sliku. Heilbrigöisþjónustu alla sækja Seltirningar til Reykja- vikur, en á næsta ári er þó ætl- unin aö hefja rekstur heilsu- gæslustöövar þar. Fyrir þessa þjónustu greiöa Seltirningar auövitaö og sama máli gegnir um strætisvagnaþjónustu og brunavarnir o.fl. sem keypt er af Reykjavik, eti I stofhkostnaö- inn leggja þeir ekki krónu. Af þessu má sjá aö jjjónusta viö bæjarbúa á Seltjarnarnesi er I lágmarki og rekstur bæjar- félagsins er umfangslitill. Slikt er eöli svefnbæja sem sækja bæöi atvinnu og þjónustu I þétt- býlihvar sem er i heiminum. En þanniggeta ekkiöll sveitarfélög' fariö aö og þvi er samanburöur ekki raunhæfur. — AI — áb.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.