Þjóðviljinn - 30.12.1978, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 30.12.1978, Blaðsíða 5
Laugardagur 30. desember 1978. ÞJ.ÓÐV1LJINN — SIÐA 5 ólafur GuOmundsson Ragnar Elbergsson Smágvendum í Grundarfírði svarað Dæmíd um útgerð skut- I Grundarfirði býr þróttmikið og duglegt fólk, og það þarf enga smágvenda tii þess að ráðskast með lifs- afkomu þess. MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 15. Guðmundur Runólfsson, útgerðarmaður: IWJ togarans b/v Runólfs Um Vegna greinar sem Guðmundur Runólfsson, útgerðarmaður I Grundarfirði, skrifar undir og birtist f Morgunblaðinu 15. des. s.l. undir fyrirsönginni „Um smágvenda og aðra gvenda” vilj- um við undirritaðir gera nokkrar athugasemdir. i grein þessari ægir saman rangfærslum, órök- studdum fullyrðingum og persónulegu niði. Það sem virðist hafa farið i taugarnar á Guðmundi var grein i Þjóðviljan- um um atvinnuleysi I Grundar- firði og þau ummæli formanns verkalýðsfélagsins að hér væri um heimatilbúið atvinnuleysi að ræða m.a. vegna löndunar skut- togarans b/v Runólfs eriendis. Forsaga þessa máls er sú að vegna fjölda uppsagna verkafólks við Hraðfrystihús Grundarfjarð- ar fór verkalýösfélagið þess á leit við hreppsnefnd Eyrarsveitar að hún beitti sér fyrir sameiginleg- um fundi fiskverkenda, verka- lýðsfélags, hreppsnefndar og eigenda b/v Runólfs um atvinnu- ástandið i Grundarfirði. Eftir að hreppsnefnd hafði legið á bréfi verkalýðsfélagsins i u.þ.b. mánuð var fundur loks boðaöur 28. nóv. s.l. A fundinum kom skýrt fram að skoöanir verkalýðsfélagsins til lausnar á atvinnumálum staðar- ins væru þær m.a. að bindandi samkomulag yrði gert á milli fiskkaupenda I Grundarfirði og eigenda b/v Runólfs um reglu- bundnar landanir togarans i heimahöfn. Fullyröingum Guðmundar um skoöanaleysi for- svarsmanna verkafólks á staön- um i hessu máli er því visað heim til föðurhúsanna. og aðra gvenda . Yegna skrifa Þjóðviljans dagar.a 5. og 6 desember um at.innuleys- isvofuna i Grundarfirði og þá sérstaklega um landanir togarans Kunólfs erlendis, wtla ég að gera nokkrar athugasemdir. „Orkár allt tvímælis þá gert er', einnig það að svara Þjóðvilja- þvaðri frá fjarstýrðum smá gvend- Verkalýðsfélagiö Stjarnan í (írundarfirði efndi lil fundar 2S. nóv. s.l. þar sem fjalla átti um atvinnumá! staðarins. All margar konur hófðu misst vinnu sina um skeið i Hraðfrystihúsinu. Orsók |>cssa mátti rekja til siglinga Neita að togarans Runólfs, en varla fannst þeim verkalýðsforkólfunum taka því að fara oröum um aðrar útgerðir staðarins, sem eiga þó betra skilið Á þe-.oum fundi kom ekki margtl fram til úrbóta frá þeim verka- I lýðsmonnum, nema það helsl að I það v»r> owskilegt að vel rekinn I | tognri væri i hðndum einstaklinga,| það er býargræði, sem býsnal tt er að skilja. — fundarboði verkalýðsfélagsins kom fram, að þeir hyggðust leggja fram tillögur til úrbóta. En þær lillógur birtust aldrei, ef til vill af þvi að þeir vita vel að fiskkaupend- um i Grundarfirði hefur staðið til boða.all lengi að gera samning um afla togaraos h/y Runól/a og það tilboð steadur enn. Aðrar skýringar sem fram komu á fundinum hafa þeir eflaust ekki skilið, eða af trúarbragðaásUeðum ekkert gert meö. Rekstur togarans Runólfs hefur gengið vel frá upphafi, en þrátt fyrir það hefur ekki tekist að standa í skilum með allar skuld- bindingar togarans og hefur Bvggðasjóður helst verið látinn gjalda [>ess Greiðsluerfiðleikar fiskkaup- enda, sem alþjóð eru vel kunnar af það miklir. sjáanlegt og afborgunu DM 1.000 000, jpphæð lynrtsekj keypt hofðu siglmgar tog júli og ágúst ■ .................................. livggðasjoðu hrimtuaðger kaupandi sta við að gre Ný lyfjalög taka gildi L ianúar Hert eftírlit með sölu sterkra vítamíntaflna Náttúrulœkningafólk mótmælir Nú um áramótin taka gildi ný lyfjalög, sem samþykkt voru á al- þingi s.l. vor. M.a. er þar i 4. grein laganna kveðið á um að vitamin- töflur, sem innihalda meira en einn og hálfan dagskammt i hverri mældri einingu skuli ein- vörðungu selja i lyfjabúöum og ennfremur segir að I reglugerð megi kveða á um að ákveðin vita- min teljist ávallt lyf þó magn þeirra i hverri einingu sé ekki umfram venjulegan dagskammt, enda sé taliö Ifklegt að langvinn neysla geti valdið heilsutjóni. Samtök um svæðameðferð og heilsuvernd hafa af þessu tilefni gengið á fund heilbrigðisráðherra og afhent honum undirskriftalista þar sem mótmælt er „fyrirhuguð-, um takmörkunum á sölu vita- mina og annarra náttúrulegra næringarefna, sem ætlun ráöu- neytisins er aö draga að mestu af frjálsum markaði og setja i lyfja- búðir”. í frétt frá samtökunum segir aö þau telji að bak viö þessa ákvörö- un liggi misskilningur á gildi náttúrulegra næringarefna eins og vitamina. Þá hafa samtökin einnig mót- mælt þeirri ákvörðun aö hækka toll á tei úr heilsujurtum úr 15—35% I 90% auk 30% vöru- gjalds, meðan kaffi og svart örv- andi te eru enn i 0-15% tolli. Telja samtökin þetta sýna at- hugunarleysi yfirvalda gagnvart heilsu og matarræöi og vera beina móðgun við það grasalækn- ingarfólk, sem haldiö hefur við grasalæningarhefð liðinna kyn- slóöa. Þjóðviljinn hafði af þessu tilefni samband við Almar Grimsson deildarstjóra I heilbrigiðisráöu- neytinaog sagði hann að nýju lög- in sem taka eiga gildi 1. janúar n.k. væru I raun aðeins staðfest- ing á þvi sem nú gilti, skv. reglu- gerö frá 1977. Hann kvaö tryggt meö þessum lögum aö allir hefðu aðgang að hvers kyns vitamin- töflum, en þegar magn i hverjum skammti væri umfram 1 og hálf- an dagskammt þ.e. meira en venjulegur viðhaldsskammtur, yrðu menn aö sækja slikar töflur í lyfjabúöir. Manneldisráö ákveöur hvað telst venjulegur dag- skammtur hvers vitamins hér á landi, og lyfjaeftirliti rikisins ber skv. lögunum að birta lista yfir þau vitamin sem selja má i lyf ja- búöum annars vegar og i almenn- um verslunum hins vegar. Má vænta þess, að slikur listi veröi birtur fljótlega eftir áramótin, en hér mun einkum vera um ákveöin vörumerki fjölvitamina að ræða. en ekki einstakar vltamintegund- ir. — AI undirrita samning I grein Guömundar segir ennfremur að fiskverkendum I Grundarfirði hafi staöið til boða all lengi að gera samning um afla togarans. Framkvæmdastjóri hraðfrystihússins upplýsti á þess- um fundi að drög að þannig samningi hafi legiö frammi s.l. tvö ár og allan þann tima hafi eigendur b/v Runólfs neitað að skrifa undir hánn. Þessu til sönn- unar lagði hann fram samninginn undirritaðan af fiskkaupendum. Það er þvi ljóst að um hreina rangfærslu er aö ræða er þetta varöar i grein Guömundar. Framkvæmdastjóri hraðfrysti- hússins sem er lang stærsti viö-. skiptaaöili togarans upplýsti enn- fremur á fundinum að togarinn hefði landað þar fyrir um 202 miljónum króna á árinu og af þvl væri inneign hans aöeins 4,6 miljónir. Skýringa á rekstrar- örðugleikum togarans veröur þvi aö leita annað en til slæmrar inn- heimtu hjá þessum stærsta við- skiptaaöila hans. Manndómur og atorka Guömundur segir ennfremur i grein sinni að kommar hafi óskað eftir þeim úrlausnum að rikis- stjórn skuli gerð grein fyrir rekstrarörðugleikum bæjarút- gerðar. Við skiljum að vlsu ekki hvað Guömundur er aö fara með þessum skrifum sinum þar sem þvi miður er ekki um bæjarútgerö að ræða I Grundarfirði. Hins vegar væri full ástæða fyrir komma að gera stjórnvöldum grein fyrir þvi að úthlutun togara til ábyrgðarlausa smágvenda, sem engum skyldum viröast hafa að gegna við byggðalag sitt, sam- ræmist ekki óskum verkafólks um atvinnuöryggi. Það hlýtur aö vera baráttumál verkafólks aö atvinnutæki eins og togari verði rekin á félagslegum grundvelli, þar sem t.d. stærsti fiskverkand- inn sé meðeigandi. 1 grein sinni segir Guðmundur „aö verkalýðsfélagiö geti átt það við sig hvort það meti frekar þá sem leggja fram manndóm og atorku til að skapa atvinnu og betri lifskjör fólkinu til handa i Grundarfirði eða hina sem róa á af latryggingas jóð”. Okkur er að visu ókunnugt um útgerðarmenn i Grundarfirði sem gera út á aflatryggingasjóö en i grein sinni bendir Guðmundur okkur á að hann geri út á Byggöa- •sjóð og geri það þá væntanlega * með „manndómi og atorku”. Grundfirðingar þekkja hins vegar útgerðarsögu Guömundar Runólfssonar og virðist hún i engu frábrugðin útgeröarsögu stéttarbræðra hans á tslandi. Lítiö sjónsvið En til lausnar atvinnuleysi þvi Framhald á 14. siðu Flugeldasala Fram í Alþýðuhúsinu, Grensásvegi 16, Fiat-húsinu, Siðumúla 35 og Framheimilinu við Safamýri. í dag frá kl. 10 til 22 og á morgun gamlársdag frá kl. 10 til 16. Geysilegt úrval flugelda á mjög góðu verði Styrkjum unglingastarfsemi Fram meö þvi að kaupa flugeldana frá okkur Handknattleiksdeild Fram

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.