Þjóðviljinn - 30.12.1978, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 30.12.1978, Blaðsíða 7
Laugardagur 30. desember 1978. IÞJ<>ÐVIL,JINN — StÐA 7 JÞað er sárgrœtilegt að bók Jeanne Cordelier skuli einungis fá góðlátlegt klapp á kollinn sem einskonar heppilegt innlegg i jafnréttisbaráttu sem gáfukonur Skandinaviu heyja fyrir hönd allra kvenna heims örnólfur Arnason: KynlegSr foidómar ÞaÐ getur veriö tiltölulega skemmtilegt fyrir lesendur blaöa aö kynnast viöhorfum krakka, sem eru hress og nýmenntuö og fjandi óhrædd um aö þau séu ekki orönir neinir ólarjóns, þó aö þau selji dag- blaöi stil, sem nú heitir allt i einu ritdómur. En mikiö er þaö sorglegt hvaö efnilegasta fólk getur lent úti miklu kargaþýfi, þegar þaö hefur sjálfsagt ætlaö sér beint heim trööina og lamiö fótastokkinn og látiö snæriö rlöa á rassi. Eitt slikt dæmi um þaö hvernig blekfákur gagnrýnand- ans getur hlaupiö útundan sér, er umsögn Dagnýjar Kristjáns- dóttur um nýútkomna bók, „Þegar vonin ein er eftir”, eftir Jeanne Cordelier, sem birtist I Þjóöviljanum 20. desember sl. Höfundur blaöagreinarinnar gerist, aö minum dómi, sekur um alvarleg afglöp, þegar hann þeysir tilhjálpar viö kynsystur sina, höfund bókarinnar. Þvi kannski þarf rithöfundurinnalls ekkert á þessari aöstoö aö halda. Viðhorf Dagnýjar Kristjáns- dóttur eru öll afskaplega jákvæö, og hvert orö hennar um þá fúlu fanta, sem hagnast á holdi stelpnanna í Paris, er auö- vitaö einsog talaö útúr minum munni og annarra þeirra sem aöhyllast sóslalisma. Hún kem- ur meö likingu viö auövalds- þjóöfélagiö: Vændiskonan er verkalýöurinn, melludólgurinn er milliliöurinn ogofaná „pýra- midanum” situr svo sama auöstéttin og alltaf. Þetta er allt pottum þéttara. Þarna eru eng- in afglöp. En gagnrýnandinn lætur gamminn geisa um vændi útfrá sjónarmiöi kvenfrelsis- baráttú og sósialisma, án þess aö sú ritsmiö tengist bókinni, sem um er fjallað, aö minnsta kosti einsog sú bók kemur mér fyrir sjónir. Ég vil meira aö segja taka svo djúpt I árinni aö fullyröa aö fátt i ritdómi þessum gefi þa til kynna aö höfundur hans han raunverulega lesiö bók Jeanne Cordelier, þó aö ég sé alls ekkiaö halda þvifram aö Dagný hafi látið þaö undir höfuö leggjast, heldur miklu fremur aö hún hafi hugsanlega misst sjónar á raunverulegu viöfangs- efni sinu. Fordómar I afstööu karla til kvenna og kvenna til kvenna eru einn helsti skot- spónn baráttumanna fyrir kvenfrelsi. Sjaldnar fordómar kvenna i' garö karla. Dagný vitnar i athuganir norrænna rauösokka i umfjöllun sinni um vændiö i'Paris, þegar hún veltir fyrir sér tvöföldu siögæöi, og minnist eölilega á niöurlægingu konunnar sem fæst viö vændi. Hún viröist einnig gera sér grein fyrir stéttaskiptingu og stéttafordómum í fræöilegri umfjöllun sinni um vændi frá almennu félagslegu sjónarmiöi, og tekur meira aö segja Wilhelm Reich sér til vitnis. Hins vegar má lesa útúr ritsmiö Dagnýjar Kristjánsdótt- ur botnlausa fordóma i garö kynsystur hennar, Jeanne Cordelier. Þeir birtast i þvi aö menntakonan Dagný viröist meö engu móti geta litiö á Jeanne nema sem gleöikonu, enda þótt sú siöarnefnda hafi snúiö baki viö þeirri starfsgrein og sé nú rithöfundur. Þaö er beinlinis sárgrætilegt að bók Jeanne Cordelier skuli einungis fá góölátlegt klapp á kollinn sem einhverskonar heppilegt innlegg i jafnréttis- eöa kvenfrelsisbaráttu, sem gáfu- konur Skandinaviu heyja fyrir hönd allra kvenna heims. En JeanneCordelier er rithöfundur. Og þar sem Dagný Kristjáns- dóttir er ráöin til aö fjalla um bókmenntir i Þjóöviljann, sýnist mér hún hafa slegið klámhögg, aö gera bók Cordelier ekki skil sem skáldverki, enda þótt hún fjalli um persónulega reynslu hennarafstarfsgrein, sem mjög fáir rithöfundar þekkja jafn vel og hún. „Þegar vonin ein er eftir” er nefnilega mjög óvenjulegt bókmenntaverk.sumpart vegna þess aö höfundurinn hefur öðlast reynslu, af eigin blóöi og tárum, sem næstum enginn rithöfundur gæti ótilneyddur hugsaö sér aö afla. Hennar reynsla er heldur ekki til orðin fyrir forvitni. Þar af leiöandi getur hún betur lýst ástandi og tilfinningum sinum en forvitinn rithöfundur, sem dulbýst I efnis- öflun, einsog sumir gera. En þaö er ekki einungis þekking á viöfangsefninu, sem gerir bók- ina merkilega, heldur ekki siöur skáldgáfa höfundarins. Mér þykir þaö hörmulegt aö ungur bókmenntafræöingur skuli alls ekki viröast taka eftir þessu aöalatriöi verksins, sem hann er aö fjalla um, og held þvi semsagt fram aö þessi blinda sé vegna kynlegra fordóma. Einsog kunnugt er, þá vinnum viö stundum okkar málstaö ógagn, þegar okkur sist grunar. Þannig held ég að fariö hafi fyrir Dagnýju Kristjánsdóttur, er hún vildi skerpa kvenfrelsis- boöskap Jeanne Cordelier, ogaö hún hafi orðiö kynlegum stéttarfordómum aö bráö, þ.e.a.s. aö meta ekki bókmenntaverk útfrá þess eigin veröleikum, heldur fyrirfram tilbúnum formúlum. En kannski kynlegir fordóm- ar Dagnýjar séu enn auösærri i niöurlagsorðum hennar um bókina, þar sem hún vikur að þýöingunni. Þau hljóöa svo: „Þaö er erfitt fyrir mig aö segja nokkuö um þýöingu Siguröar Pálssonar af þvi ég get ekki boriö hana saman viö frumtexta — en segja mætti mér aö hún væri svolitið mis- góö.” Þaö er nú auövitaö kapituli útaf fyrir sig aö Dagný skuli hafa kokhreysti til aö gerast prófdómari yfir Sigurði Páls- syni, hvort sem er i frönsku.is- lensku, flamenkódansi eöa perluköfun. En mér hefur aö minnsta kosti alltaf veriö kennt aö þaö sé lélegur málflutningur aö tilkynna fyrst aö maöur þekki ekki viðfangsefni, geti þvi ekki fjallaö um þaö, og fjalla svo um þaö samt. A hvaöa rök- um er slik ályktun reist? Og má ekki segja aö þessi visinda- mennska Dagnýjar sé „svolítið misgóö”? Pólitískar ferðasögur Um þessar mundir er Norðmaðurinn Nils Mykle- bost staddur hérlendis og mun hann halda fyrir- lestur um rómönsku Ameríku í Félagsstofnun stúdenta í dag, laugardag kl. 16.00. Fyrirlestur Nils mun fjalla um málefni indíána, einkum í frum- skógum Panama og Kól- umbíu, og um ástandið í Chile fyrr og nú. Nils ferð- aðist í fimm ár um gjörv- alla rómönsku Ameríku og er vel kunnugur þeirri heimsálfu. Þjóðviljinn kom að máli við Nils Myklebost og spurði hann nánar um þennan fyrir- lestur. — Fyrri hluti fyrirlestursins, sem fjallar um indiána Panama og Kólumbiu, byggist á feröalagi minu um þessa frumskóga fyrir segir Nils Myklebost, sem heldur fyrirlestur og sýnir litskyggnur frá rómönsku Ameríku í Félagsstofnun stúdenta í dag fimm árum. Enginn þjóövegur liggur frá Miö-Ameriku til Suöur- Ameriku, þ.e.a.s. leiöin frá Panama til Kolumbiu (um 300 km) er hulin frumskógum og hefur enginn vegur verið lagöur þar, þó slikar áætlanir hafi lengi veriö i deiglunni. A þessu frum- skógasvæöi búa einungis indi- ánar, einkum viö fljótsbakkana og meöfram ströndinni. Ég ferö- aöist um þetta svæöi i fljóta- bátum indiána, sem versla litils- hátar viö hvlta menn. Aöallega er hér um aö ræöa vöruskipti: indiánarnir láta af hendi banana og aöra ávexti gegn nauösynja- vörum, sem hveiti og sykri og þess hátar. Auk þess aö feröast á fljótsbátum, þræddum viö stlga> frumskógarins, en þá þurftum viö ævinlega aö njóta aöstoöar inn- fæddra, sem gátu visaö veginn. Þetta ferðalag frá Panama til Kólumblu tók um tvær vikur, og allar litskyggnurnar sem ég mun sýna þaöan eru teknar á þessu feröalagi. Atvinnuleysi og alkóhólismi — Hver er þjóöfélagsstaöa indiána I rómönsku Amerlku I dag? — í fáum oröum má segja, aö indiánarnir séu hin nýja lágstétt rómönsku Ameríku, þjóöflokk- urinn, sem hin hvita menning hefur gert aö úrhrökum I eigin Veruleg ofhotkun á nítríti og mtrati við saltkjötsframleiðsluna um allt land Heilbrigöiseftirlit rikisins hefur sentfrá sér skýrslu um rannsókn- ir á nitrit og nitrat innihaldi I salt- kjöti, sem unnin er sameiginlega af heilbrigðiseftirlitinu og Rann- sóknarstofnun landbúnaöarins. Var rannsókn gerö á saltkjöti frá ýmsum verslunum og kjötsalt- endum á öllu landinu og sýna niö- urstöður, aö veruleg ofnotkun á nltrlti og nitrati hefur átt sér staö viö saltkjötsframleiösluna. Áöur hafa veriö framkvæmdar nokkrar rannsóknir á magni þessara Iblöndunarefna á vegum nokkurra stofnana og heilbrigðis- nefnda, aöallega á stór-Reykja- vlkursvæöinu. Leyfilegt er aö auka 100 mg af nitriti (NaNO/) eöa 500 mg af nltrati (KN03) I hvert kiló kjöts og kjötvara, en bannaö aö auka nitriti og nitrati i sömu vöru (nema i bjúgu). Til aö meta sam- verkandi hættu þessara efna I sama sýni hefur I skýrslunni ver- iö innleitt hugtakiö mengunar- stuöull (z) og meö notkun hans reynt aöleggja raunhæfara mat á þá heilbrigöislegu hættu sem samfara er iblöndun efnanna i kjötvörur. Kemur I ljós, aö meng- unarstuöullinn getur oröiö stærri en 1 (i tæpl. 12% sýnanna) þótt nltriti og nltrati sé hvoru um sig aukiö i kjötvörur innan leyfilegra marka núverandi reglugeröar. I kafla um leiöir til úrbóta er bent á nauðsyn reglubundins eft- irlits meö notkun þessara eftia og annarra aukaefni I matvælum, endurskoöunar núgildandi reglu- geröar og útgáfu leiöbeininga um hentugar aðferöir viö söltun á kjöti og kjötvörum. Taliö er æskilegt aö hætta allri notkun nitrats viö söltun kjöts og nota þess i staö nltrit eingöngu og þá sem nitrlt-blandaö salt. Einnig er taliö athugandi aö mæla meö iblöndun askorbinsýru (C-vita- mins) i saltpækil viö söltun kjöts, en hún bæði flýtir litarmyndun og dregur úr myndun krabbameins- valdandi nitrósamína i því. — vh landi. Indiánarnir eru oftast óviö- búnir aö mæta hinni þróuöu tæknimenningu hvita mannsins og þetta gerir þaö aö verkum, aö þeir eru kúgaöir og haldiö niöri. Atvinnuleysi fylgir i kjölfar þess- ara menningaárekstra, og fylgir yfirleitt mikil eymd og alkóhól- ismi I kjölfar þeirra. Afengiö er einnig mikiö notaö til aö deyfa og sljóvga vitund indiánanna. Astandiö er einna alvarlegast i Brasiliu, þar sem algjör ein- angrun frumskógaindiána hefur veriö snögglega rofin. Margir indiánaþjóöflokkar, sem aldrei hafa séö hvitan mann, hafa litiö eöa ekkert mótstööuafl gegn nýjum sjúkdómum og á mörgum stööum hefur indiánamenningin beinlfnis verið þurrkuö út. Þverskurður af Chile — Siöari hluti fyrirlestrarins fjallar um Chile? — Ég feröaöist um Chile I rúmt eitt ár: frá 1974 til 1975. Landið er um 4 þúsund kólómetrar aö lengd og loftslag þar þvi mjög mis- munandi, allt frá eyöimörkum I noröri til issins i suöri. A þessu ári lagði ég leið mina eftir endilöngu landinu frá noröri til suöurs. A fyrirlestrinum mun ég sýna hluta af þeim litskyggnum sem ég tók á þessu feröalagi minu: þaö má þvi segja aö fyrirlesturinn sé eins konar ferðalýsing, sem sýnir þverskurö af Chile eftir valda- rániö, bæöi kjör rfkra og fátækra. Myndirnar eru ekki pólitlskar hver fyrir sig, en andstæöurnar mynda hinn þjóöfélagslega og pólitiska veruleik Chile I dag. Ég komst aö þvi, þegar ég kom aftur til Noregs og byrjaöi aö vinna meö Chile-nefndinni i Noregi, aö flestir þeir, sem vissu hvaö mest um landiö I pólitiskum og töl- fræðilegum skilningi, höföu ekki hugmynd um, hvernig landiö leit út, né hver hinn félagslegi hvers- dagsleiki var. Ég ákvaö þvi aö reyna aö bæta úr þessu og raöaöi Framhald á 14 síðu Yfirlýsing frá Plastprent h.f. Biður Neyt- endasamtök- in um ítar- lega könnun Nýveriö hefur i þremur dagblaöanna veriö vakin at- hygli á, aö mistaliö kynni aö vera I einni tegund af heimil- ispokarúllum frá Plastprenti h.f. Vegna þessa máls hefur Plastprent h.f. beðiö Neyt- endasamtökin um að gera á þessu ýtarlega könnun. Fyr- irtækiö hefur jafnframt boö- iö fram alla þá aöstoö, sem Neytendasamtökin telja nauösynlega og æskilega. Uns niöurstaöa Neytenda- samtakanna liggur fyrir munPlastprenth.f. blöa meö frekari yfirlýsingar af sinni hálfu. Plastprenth.f. Eggert Hauksson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.