Þjóðviljinn - 04.01.1979, Síða 13
Fimmtudagur 4. janúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
Apaköttur týnist
Fimmtudaginn 4. janúar
kl. 21.05 verður endurflutt
leikritið „Apakötturinn"
eftir Johanne Luise Hei-
berg. Það var áður á dag-
skrá i desember 1958.
Þýðinguna gerði Jón Aðils
eldri/ en leikstjóri er Bald-
vin Halldórsson. Með hlut-
verkin fara Haraldur
Björnsson, Guðbjörg Þor-
bjarnardóttir, Brynjólfur
Jóhannesson, Inga Þórðar-
dóttir og Jón Sigur-
björnsson. Flutningur
leiksins tekur tæpa eina og
hálfa klukkustund.
i leikriti
vikunnar
utvarp
Þetta er einn hinna svonefndu
dönsku „vaudeville” leikja, léttur
og glensfullur, meö mörgum
söngvum. Iversen prófessor er
mikill lærdómsmaöur, einkum I
náttúrufræöum, og reynir aö fá
Margréti bróöurdóttur sina til aö
tileinka sér eitthvaö af slikri
þekkingu. Hann vill ekki sjá aö
hún sé aö eltast viö unga menn, og
ásamt ráöskonu sinni heldur hann
uppi ströngum húsaga. En svo
týnist forláta apaköttur, sem pró-
fessorinn á, og hann vill allt til
vinna aö fá hann aftur.
Johanne Luise Heiberg fæddist
áriö 1812. Hún fór á ballettskóla
barn aö aldri, en þó varö leik-
listin aöalævistarf hennar. Ariö
1831 giftist hún rithöfundinum
Johann Ludvig Heiberg, sem
skrifaöi „vaudevillur” sérstak-
lega fyrir hana. I meira en
mannsaldur var hún aöalleikkona
Konunglega leikhússins, en eftir
aö hún hætti störfum þar 1864 fór
hún aö skrifa endurminninga-
bækur. „Apakötturinn” (1849) er
önnur af tveimur „vaudevillum”,
sem hún samdi. Hin er „Sunnu-
dagur á Amager ”, Johanne Hei-
berg lést áriö 1890.
Smásaga
eftir
Kristínu
Sigfús-
dóttur
Jónfna H. Jónsdóttir les I kvöld
smásöguna Þeim var eg verst eft-
ir Kristfnu Sigfúsdóttur, og hefst
lesturinn kl. 20.10.
Kristin Sigfúsdóttir var mikil-
virkur rithöfundur. Eftir hana
liggja skáldsögur, smásögur,
leikrit, ljóö og bernskuminningar,
og er mikiö af þvi aö finna i Ritum
I-III, sem út komu á árunum 1949-
51.
Kristin fæddist áriö 1876. Húij
var lengi húsfreyja f Kálfageröi f
Eyjafiröi, en sföustu ár ævi sinn-
ar bjó hún á Akureyri. Hún lést
áriö 1953.
ih
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
Alsír í
brenni-
depli
Friörik Páll Jónsson frétta-
maöur sér um þáttinn Vfösjá kl.
22.50 I kvöld.
— Ég hef f hyggju aö fjalla um
Alsfr, — sagöi Friörik Páll,— um
pólitlk og efnahagsástand þar I
landi. Tilefniö er aö sjálfsögöu
nýlegt lát Houari Boumediennes,
forseta, en ég ætla ekki aö tala
eingöngu um hann, heldur öllu
fremur um landiö og þjóöina, og
einnig um þaö sem helst má búast
viö aö gerist þar á næstunni, aö
Boumedienne látnum.
ih
llouari Boumedienne, forseti
Aisfr.
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfiml 7.20. Bæn
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjónarmenn: Páll Heiöar
Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. For-
ustugr. dagbi. (útdr.) Dag-
skrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
KnúturR. Magnússon endar
iestur sögunnar um „Næt-
urferö Kalla” eftir Valdisi
óskarsdóttur (3).
9.20 Leikfimi
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ým-
is lög: frh.
11.00 Verslun og viöskipti.
Umsjónarmaöur: Ingvi
Hrafn Jónsson.
11.15 Morguntónleikar: Han
de Vries og Filharmoniu-
sveitin f Amsterdam leika
Lftinn konsert f F-dúr fyrir
óbó og hljómsveit op. 110
eftir Johannes Kctlliwoda:
Anton Kersjes stj. / Hljóm-
sveit franska útvarpsins
leikur Sinfóniu i C-dúr eftir
Georges Bizet: Sir Thomas
Beecham stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: ,,A
noröurslóöum Kanada” eft-
ir Farley Mowat. Ragnar
Lárusson les þýöingu sina
(6).
15.00 Miödegistónleikar: Wen-
delin Gártner og Richard
Laugs leika Sónötu I B-dúr
fyrir klarinettu og pfanó op.
107 eftir Max Reger / John
Williams og Rafael Puyana
leika Duo Concertante fyrir
gítar og sembal eftir Steph-
en Dodgson.
15.45 Börnin okkar, leikur
þeirra og hugarstarf. Finn-
bogi Scheving stjórnar
þættinum.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Tónleikar
16.40 Lagiö mitt: Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.20 Útvarpssaga barnanna:
„Dóraog Kári” eftir Ragn-
heiöi Jónsdóttur Sigrún
Guðjónsdóttir les (2).
17.45 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Eyvindur
Eiriksson flytur þáttinn.
19.40 tslenskir einsöngvarar, 3
kórar syngja.
21.10 „Þeim var ég verst” ,
smásaga eftir Kristinu Sig-
fúsdóttur Jóntna H. Jóns-
dóttir les.
20.45 Flaututónlist a.Konsertf
D-dúr fýrir fimm flautur
eftir Joseph Bodin de Bois-
mortimer. Sanssouci—
flautuflokkurinn leikur. b.
Konsert I C-dúr fyrir blokk-
flautu og strengjahljóöfæri
eftir Antonio Vivaldi. Hans
Martin Linde og Kammer-
hljómsveit Emils Seilers
leika: Wolfgang Hofmann
stj.
21.05 Leikrit: „Apakötturinn”
eftir Johanne Luise Heiberg
Aöur útvarpaö 1958. Þýö-
andi: Jón J. Aöils. Leikstj:
Baldvin Halldórsson. Per-
sónur og leikendur: Iver-
sen: Haraldur Björnsson,
Margrét: Guöbjörg Þor-
bjarnardóttir, Jómfrú Sör-
ensen: Inga Þóröardóttir,
Óli: Brynjólfur Jóhannes-
son, Lindal: Jón Sigur-
björnsson.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Vfösjá: Friðrik Páll
Jónsson sér um þáttinn.
23.05 Afangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
PETUR OG VELMENNIÐ — II. HLUTI
EFTIR KJARTAN ARNORSSON