Þjóðviljinn - 04.01.1979, Page 15
Fimmtudagur 4. Janúar 1979 ÞJöÐVILJINN — StÐA 15 .
ÍS* 1-89-36
Jólamyndin 1978
Morö um miönætti
(Murder by Death)
Spennandi ný amerlsk lirvals-
sakamálakvikmynd i litum og
sérflokki, meö úrvali heims-
þekktra leikara. Leikstjóri
Robert Moore.
ABalhlutverk:
Peter Falk
Truman Capote
Alec Guinness
David Niven
Peter Sellers
Eileen Brennan o.fl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
lsl. texti
HÆKKAÐ VERÐ
fll ISTURBE,1AHKIII
i kúlnareqni
kl. 5, 7.10 og 9.15.
Jólamyndin
Lukkubillinn i Monte
Carlo
/ M 'Ti V' il A
Skemmtilegasta og nýjasta
gamanmynd DISNEY-félags-
ins um brellubilinn Herbie
Abalhlutverk:
Dean Jones og Don Knotts
— tslenskur texti —
Sýnd 5, 7, og 9
■HMOUBIO]
Jólamyndin iár
Himnariki má bíöa
(Heaven can wait)
Alveg ný bandarisk stórmynd
Aftalhlutverk:
Warren Beatty, James Mason,
Julie Christie
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HækkaO verö.
TÓNABÍÓ
Jóiamyndin 1978.
Bleiki Pardusinn
leggur til atlögu
(The Pink Panther Strikes
Again)
Samkvæmt upplýsingum
veOurstofunnar eru bleikjól
i ár. Menn eru þvl beönir aO
hafa augun hjá sér þvi þaö er
einmitt i sliku veöri, sem
Bleiki Pardusinn leggur til
atlögu.
AOalhlutverk: Peter Sellers,
Herbert Lom, Lesley-Anne
Down, Omar Sharif.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Sprenghlegileg ný gaman-
mynd eins og þœr gerðust
bestar i gamla daga. Auk að-
alleikaranna koma fram Burt
Reinolds, James Caan, Lisa
Minelli, Anne Bancroft, Mar-
cel Marceau og Paul New-
man. Sýnd kl.5, 7 og 9.
Hækkað verð.
AUQAR^
Jólamyndin 1978.
ókindin önnur
jaws2
Ný, æsispennandi, bandarisk
stórmynd. Loks er fólk hélt aö
i lagi væri aö fara I sjóinn á ný
birtist JAWS 2.
Sýnd kl. 5-7.30 og 10.
BönnuO börnum innan 16 ára.
isl. texti, hækkaö verö.
LiKKLÆÐI KRISTS
(The silent witness)
Ný bresk heimildarmynd um
hin heilögu Hkklæöi sem
geymd hafa veriö i kirkjuiTur-
in á ltaliu. Sýnd laugardag kl.
3.
Forsala aögöngumiöa daglega
frá kl. 16.00.
VerÖ kr. 500.-
Q 19 ooo
-salury^V
ÁGATHA (HRISTKS
„_@K1
mf
mm
Miire
Dauðinn á Nil
Frábær ný ensk stórmynd,
byggö á sögu eftir AGATHA
CHRISTIE. Sýnd viö metaö -
sókn vlöa um heim núna.
Leikstjóri : JOHN
GUILLERMIN
Islenzkur texti
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Bönnuö börnum
HækkaÖ verÖ.
Spennandi og skemmtileg ný
ensk- bandarisk Panavision
litmynd meö KRIS
KRISTOFERSON
ALI MacGRAW. —
Leikstjóri: SAM
PECKINPAH
Islenzkur texti
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05
og 11.05.
-----salur ^
Jólamyndin 1978
Jólatréð
r«
apótek
læknar
Kvöldvarsla lyfjabúöanna
vikuna 29. des. — 4. jan. er I
Laugavegs Apóteki og Holts
Apóteki. Nætur- og heigi-
dagavarsla er I Laugavegs
Apóteki.
Upplýsingar um lækna og
lyf jabúöaþjónustu eru gefnar í
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9-12, en lokaö á
sunnudögum.
Haf narfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
vlrkum dögum fró kl. 9-18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10-13 og
sunnudaga kl. 10-12.
Upplýsingar i sima 5 16 00. bÍl<ll*
Kvöld-,nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Slysavaröstofa ,sími 81200,
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu i sjálfsvara
18888.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
vérndarstöðinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00,simi 22411.
dagbók
Keykjavik — Kópavogur —
Seltjarnarnes. Dagvakt
mánud. — föstud. frákl. 8.00 —
17.00; ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
37318, Elin Kristjánsd. Alf-
heimum 35, s. 34095,
Þorbjarnard. Langholtsv. 67,
s. 34141. Ragnheiöur Finns
dóttir Alfheimum 12, s. 32646,
Margrét ólafsd. Efstasundi
69, s. 34088.
krossgáta
söfn
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabílar
Reykjavik — simi 1 11 00
Kópavogur — simi 1 11 00
Seltj. nes. — simi 1 11 00
Hafnarfj. — simi5 11 00
Garðabær — simi 5 li 00
lögreglan
Reykjavik — simi 1 11 66
Kópavogur — simi 4 12 00
Seltj. nes — simi 1 11 66
Hafnarfj. — simi 5 11 66
Garöabær — simi 5 11 66
sjúkrahús
Rafmagn: I ReyKjavik og
Kópavogi i sima 1 82 30. i
Hafnarfirði i sima 5 13 36.
•Ilitaveitubilanir, slmi .2 55 24
Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77
Simabilanir, simi 05
Bilanavakt borgarstofnana
Simi 2 73 11 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borg-
arinnar og i öörum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa aö fá aöstoð borgar-
stofnana.
Heimsóknartimar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. ogsunnud.kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19.00.
Hvitabandið — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard. ogsunnud.kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.30 - 19.30 og
laugard.ogsunnud. kl. 13.00 —
17.00 og 18.30 — 19.30.
Landspitalinn — alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — *
19.30.
Fæöingardeildin — álla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla .
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og
sunnudagakl. 10.00— 11.30 og
kl. 15.00 —17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild —kl. 14.30— 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heils uverndarstöö
Iteykjavikur — viö Baróns-
stig, alla daga frá kl. 15.00 —
16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig
eftir samkomulagi.
Fæöingarheimilið — viö
Eiriksgötudaglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Flókadeild — sami timi og á
Kleppsspitalanum.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
V ifilsstaöa spítalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20'. 00.
félagslíf
óháöi söfnuöurinn
Jólatrésfagnaður fyrir börn
n.k. sunnudag 7. janúar kl. 3 1
Kirkjubæ. Aögöngumiöar
veröa seldir viö innganginn.
Frá Kattavinaféiaginu
Aö gefnu tilefni eru kattaeig-
endur beönir aö hafa ketti sina
inni um nætur. Einnig aö
merkja þá meö hálsól, heimil-
isfangi og simanúmeri.
Kvenfélag Hreyfils
minnir á jólatrésskemmtun-
ina sunnudaginn 7. jan. kl. 3 i
Hreyfilshúsinu.
Mæörastyrksnefnd Kópavogs
vill vekja athygli bæjarbúa á
aö glrónúmer nefndarinnar er
66900-8. Nefndin minnir á þörf
samhjálpar bæjarbúa og eru
gjafir undanþegnar skatti.
Muniö glrónúmer MæÖra-
styrksnefndar Kópavogs,
66900-8.
Skrifstofa Ljósmæörafélags
tslands er aö Hverfisgötu
68A. — Upplýsingar þar vegna
stéttartals ljósmæöra alla
virka daga kl. 16.00 — 17.00
eöa I sima 17399. (Athugið
breytt slmanúmer)
mlnningaspjöld
Minningarspjöld
Langholtskirkju
fást á eftirtöldum stöðum:
Versl. Holtablómiö Lang-
holtsv. 126, s. 36111, Rósin
Glæsibæ, s. 84820v Versl. S.
Kárason Njálsgötu 1, s. 16700,
BókabúÖin Alfheimum 6, s.
Lárétt: 1 ætt 5 pjpur 7 ekki 9
óánægt 11 lykt 13 kyrr 14
skraut 16 alltaf 17 viökvæm 19
drengi
Lóörétt: 1 bogin 2 þegar 3
hrúga 4 dyggur 6 berjast 8 reiö
10 blóm 12 peningar 15 sjór 18
eyöa.
Lausn á siöustu krossgátu.
Lárétt: 2 svell 6 kif 7 lára 9 og
lObrá lless 12ei 13eitt 14arm
15 gruna
Lóörétt: 1 holberg 2 skrá 3 kif
4ef ölegstaö 8ári 9 ost 11 eima
13 ern 14 au
Asgrímssafn BergstaÖastræti
74, opiö sunnud., þriðjud. og
fimmtud. kl. 13.30 — 16.
Aðgangur ókeypis.
Náttúrugripasafniö Hverfisg.
116 opiö sunnud., þriöjud.
fimmtud.og laugard. kl. 13.30-
16.
Kjarvalsstaöir.Sýning á verk-
um Jóhannesar Kjarvals er
opin alla daga nema mánu-
daga. Laug. og sunn. kl. 14-22,
þriðjud-föst. kl. 16-22. Aögang-
ur og sýningarskrá ókeypis.
Landsbókas af n islands,
Safnahúsinu v/Hverfisgötu.
Lestrarsalir opnir virka daga
kl. 9 — 19, laugard. 9 — 16.
Útlánssalur kl. 13 — 16,
laugard. 10 — 12.
Arbæjarsafn opiö samkvæmt
umtali, slmi 84412 kl. 9-10 alla
virka daga.
Höggmyndasafn Asmundar
Sveinssonar viö SigtUn opiö
jx-iöjud., fimmtud., laugard.,
kl. 2-4 siödegis.
Listasafn Einars Jónssonar
veröur lokaö allan desember
og janúar.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aöalsafn — iltlánsdeild,
Þingholtsstr. 29a,opiö mán. til
föst. kl. 9-22, laug. 9-12. Lokaö
á sunnud. Aöalsafn — lestrar-
salur, Þingholtsstr. 27, opiö
virka daga kl. 9-22, laugard.
kl. 9-18 og sunnud. kl. 14-18.
Farandbókasöfn: afgreiösla
Þingholtsstr. 29a. Bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum
og stofnunum. Sólheimasafn:
Sólheimum 27, opiö mán.-föst.
ki. 14-21, laug. kl. 13-16.
Bóka- og talbókaþjónusta viö
fatlaöa og sjóndapra, Hofe-,
vallasafn —Hofsvallagötu 16,
simi27640, mán.-föst. kl. 16-19.
Ðókasafn Laugarnesskóla,
opiö til almennra útlána fy£ir
börn mánud. og fimmtudaga
kl. 13-17. Bústaöasafn,
Bústaöakirkju opiö mán.-föst.
kl. 14-21/ laug. kl. 13-16. Bóka
safn Kópavogs I Félags
heimilinu opiö mán.-fóst. kl
14-21, og laugardaga frá 14-17
bridge
Sveit Þórarins Sigþórssonar
varö bikarmeistari I ár. 1 dag
rifjum viö upp spil frá Is-
landsmótinu I tvlm. 1972. Suö-
ur er Þórarinn, norður Stefán
Guöjohnsen, núverandi sveit-
arfélagi einnig. Þórarinn er
sagnhafi I 7 gröndum, (enda
kjarkurinn ómældur). Útspil
vesturs er lauf gosi:
Dxx
G10
A9xxx
AKx
AKGxx
ADxx
KG
xx
Eftir aö hafa tekiö á lauf ás
var hjarta svinaö. Þegar gos-
inn hélt, var haldið áfram meö
hjartaö. Austur lagöi kóng á.
Þórarinn drap. Spilaöi laufi á
kóng og tók þvinæst spaöa
slagina. Vestur varö aö sjá af
einu hjarta. Hjarta drottning
var þá tekin og þegar báðir
fylgdu lit varö fjóröa hjartaö
þrettándi slagurinn. Vestur
átti tigul drottningu f jóröu og
var I óverjandi kastþröng þeg-
ar sföasta spaöanum var spil-
aö, og sama hverju hann kast-
aöi. Þessi leið gefur svipaöar
vinningslikur og einföld tigul
svlning, en Þórarinn er jú
smekkmaöur.
— Þaö var fallega gert af yöur aö hringja, en þessi er ekki
frá okkur*
Gengisskráning NR. 1—3. janúar 1979
Eining Sala
1 Bandarikjadollar ... 317,70 318,50
1 Sterlingspund .... 643,45 645,05
1 Kanadadollar .... 266,80 267,50
100 Danskar krónur .... 6277,10 6292,90
100 Norskar krónur .... 6364,85 6380,85
100 Sænskar krónur .... 7414,65 7433,35
100 Finnsk mörk .... 8148,20 8168,80
100 Franskir frankar .... 7630,60 7649,80
100 Belg. frankar .... 1103,90 1106,70
100 Svissn. frankar 19577,90 19627,20
100 Gyllini ....16167,95 16208,65
100 Vþýskmörk ....17440,25 17484,15
100 Lirur 38,41 38,51
100 Austurr.Sch 2381,55 2387,55
100 Escudos 692,50 694,30
100 Pesetar 453,80 454,90
100 Yen 163,36 163,77
16-444
JÓLAMYND 1978.
Tvær af hinum frábæru
stuttu myndum meistara
Chaplins sýndar saman:
AXLIÐ BYSSURNAR
og PILAGRIMURINN
Höfundur, leiksljóri og aöal-
leikari: Charlie Chaplin.
Góða skemmtun.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
//// /.?////S T ./ 1- TllCh
WILI.IAM IIOLDE'
KOI'HVIL
VIK.N'A LISI
Jólatréö
Hugljúf og skemmtileg ný
frönsk-bandarisk fjölskyldu-
mynd.
lslenskur texti
Leikstjöri: TERENCE
YOUNG
S ý n d k I .
3.10—5.10—7.10—9.05 og 11
--------salur r
Baxter
Skemmtileg ný ensk
fjölskyldumynd | litum, um
lltinn dreng með stör
vandamál.
Britt Ekland, Jean-Pterre
Cassel.
Leikstjóri: Lionel Jeffrles.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.10 og
11.05
— Fessorinn verður áreiðanlega bú-
inn að rýna stækkunargleriö i sundur.
áður en hann finnur þennan ananda-
marga!
— Ef þiö finnið nú þennan karl, þá
skulum viö Yfirskeggur svo sannar-
lega taka að okkur að gæta hans!
— Þaö er þess virði aö þekkja Dfla, hér
er pláss fyrir okkur alla á halanum,
jafnvel fyrir anandamargann, ef viö
finnum hann á annað borö!
— Jahérna, sjáiöi nú hér, nú
tekur fessorinn vist til óspilltra
málanna, og viö hinir fáum
ókeypis skemmtun. Flýttu þér
strútur, og bregðu undir þig
betri fætinum!
z
vJ Z
< -I