Þjóðviljinn - 04.01.1979, Page 16

Þjóðviljinn - 04.01.1979, Page 16
DlOÐVILJINN Fimmtudagur 4. janúar 1979 A&alslmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 — 12 og 5 — 7 á laugardogum. Utan þessa tima er hægtaö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaös- ins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. Skipholti 19, R. I 6UÐIN sími 29800, (5 iinur)^*««i^ , Verslið í sérverslun með litasjórtvörp og hljómtæki Borgaryfirvöid hafa undanfarna mánuöi staöiö f samningaviöræöum viö eiganda Fjalakattarins um kaup á honum. Eigandinn geröi sig liklegan til aö rifa hann rétt fyrir jói en hér eftir getur hann þaö ekki nema sækja fyrst um ieyfi tii bygginganefndar Reykjavikurborgar (Ljósm.: eik) Ekki lengur leyftað ríju hús nema með samþykki bygginganefndar Hinn 3. mai s.l. voru samþykkt byggingalög á Alþingi og gengu þau i gildi nú um áramótin. Eitt heista nýmæliö i þeim er aö nú þarf aö sækja um leyfi til viökom- andi bygginganefndar til þess aö fá aö rifa hús. Magnús Skúlason, sem á sæti i bygglnganefnd Reykjavikurborgar, sagöi i sam- tali viö Þjóöviljann I gær aö þetta væri merkt nýmæli, sem löngu væri oröiö timabært, þvi aö bygg- inganefndir væru kjörnar til aö fjalla um útlit borga og bæja og starf þeirra ætti ekki bara aö ein- kennast af þvi sem koma skal heldur lika þ'vi sem fyrir er. Þá sagöist Magnús telja liklegt, ef bygginganefnd leyfir ekki niö- urrif á húsi sem stendur ekki I hverfi sem þinglýst kvöö er á aö eigi aö standa óbreytt, aö borgar- sjóöur veröi aö kaupa húsiö ef eigendur æskja þess. Annaö nýmæli er i hinum nýju byggingalögum um aö bygginga- fulltrúi geti stöövaö leyfislausar framkvæmdir tafarlaust meö aö- stoö lögreglu án þess aö fá fyrst úrskurö sakadómara eins og áöur var. —GFr Þegar yfirnefnd verölagsráös sjávarútvegsins kiofnaöi I fyrra- kvöid viö ákvöröun um nýtt fisk- verö, sem hækkaöi um 11%, eins og kunnugt er af fréttum, var annar fulltrúi seljenda og annar fulltrúi kaupenda á móti og létu báöir bókun fylgja mótatkvæöi sinu. FuIItrúi seljanda, Kristján Ragnarsson, sagöi hækkunina of litla, útgeröarmenn gætu illa gert út á þetta fiskverö, en Eyjólfur isfeld, fulltrúi kaupenda, sem einnig var á móti, sagöi frystihús- in 1 landinu ekki ráöa viö þessa hækkun, hún væri of mikil. Fiskverö er m.a. ákveöiö eftir gögnum, sem Þjóðhagsstofnun leggur fram og forstjóri hennar Jón Sigurösson er oddamaöur nefndarinnar. Viö báöum þvi Jón aö segja okkur frá þvi hvaö heföi veriö lagt til grundvallar fisk- veröshækkuninni nú. „Þaö eru aö sjálfsögöu fjöl- mörg atriöi lögö til grundvallar fiskverösákvörunar verölags- ráðsins. Helstu atriöin eru I 1. lagi markaösverö sjávarafuröa erlendis, i 2. lagi framleiöslu- kostnaöur og afkoma fiskvinnsl- unnar, i 3. lagi útgeröarkostnaöur og afkoma útgeröarinnar, í 4. lagi tekjur sjómanna og launaþróun i landinu og I 5. lagi almennar aö- stæöur i þjóöarbúskapnum. Þvi er þaö, þegar litiö er á þessi aöal atriöi, aö ekki er hægt ab tala um fastan verögrundvöll, eins og gert er viö búvöruverðsákvarö- anir. En þessi fimm atriöi eru þau sem verölagsráðiö og yfirnefndin aflar sér reglulega upplýsinga um, og hefur til hliösjónar við sfna samninga. Siöan endar þetta meö þvi aö oddamaöur reynir aö mynda meirihluta fyrir atkvæði, sem komist sem næst þvi aö ná jöfnuði milli þessara mismunandi sjónarmiöa. — Nú segir annar sem á móti var að veröiö sé of hátt en hinn aö þaö sé of lágt? ,,Já, ég vil gjarnan taka fram út af ummælum sem höfö eru eftir Kristjáni Ragnarssyni i einu blaðanna i dag, þar sem hann segir að ekki hafi legið nægilega skýr gögn fyrir um stööu út- geröarinnar, aö ég tel þessi um- mæli villandi. Meöan verðlags- ráöiö haföi máliö til meröferöar frá þvi i byrjun nóvember sl. var fyrirliggjandi frá Þjóöhagsstofn- un skýrsla um afkomu fiskveiöa og fiskvinnslu frá október sl. Þar I var afkomumynd fyrir allar fisk- veiðarnar nema loönuveiöarnar. Sú áætlun var byggö á reikning- um frá árinu 1976, en framreikn- uö eftir veröbreytingum og afla- brögöum til haustsins 1978. Auk þess lá fyrir skýrsla Fiskifélags- ins frá þvf nóvember um afkomu fiskiskipaflotans 1977. Aftur á móti er þaö aö athuga, aö á allra siöustu vikum hafa orðið veru- legar breytingar á útgeröarkostn- Jón Sigurösson: Um áramótin '75 klofnaöi nefndin eins, en þá var annar ráöherra og önnur stjórn. aöi vegna verðhækkana á olíu, veiðarfærum og vátryggingu. Vegna þessara breytinga og vegna endurmats á stöðu út- gerðarinnar á grundvelli athugana Fiskifélagsins sem óvenju umfangsmikiö var ekki lögö fram ný formleg áætlun um afkomu veiöanna fyrr en um áramót. Hinsvegar tel ég aö öll- um þeim sem kunnugir eru út- geröarmálum hafi átt aö vera framhald á bls. 14 Félagslegar úrbætur fást haust ákveönar samþykktir og kröfur varöandi félagslegar úr- bætur, sem veriö heföu til um- ræöu á fundum meö forsætisráö- herra aö undanförnu. — Ég veit ekki betur en þessar úrbætur hafi fengist samþykktar hjá rikisstjórninni að ööru leyti en um sérstök skattfriðindi fyrir sjó- menn og þar erum viö ekki von- lausir um aö fá aö nokkru leið- réttingu þótt sú krafa hafi ekki fengið jákvæöa afgreiöslu enn sem komið er. Ég vil leggja áherslu á, aö þótt verðákvöröunin sem sllk gildi til mailoka, er hún uppsegjanleg frá 1. mars ef launa- og veröhækkan- ir fara framúr 5%. 1 fiskverðinu felst hluti af þessari viöurkenndu 5% hækkun, en likur eru taldar á aö hún veröi enn meiri og veröum viö þá að hafa fulian rétt til aö rétta okkar hlut, sagöi Ingólfur. Hann taldi, aö sjómenn myndu taka fiskverðsákvörðuninni vel eftiratvikum, þótt enginn væri aö sjálfsögöu fullkomlega ánægöur, en benti jafnframt á, aö óvissa rikti á ýmsum öörurh sviöum I þessu efni. Ef td. yröi fariö aö beita miklum veiöitakmörkunum meö litlum fyrirvara skerti þaö mjög afkomu sjómanna og geröi þessi mál enn erfiðari viöfangs. —vh. Fulltrúi sjómanna i yfirnefnd verölagsráösins, Ingólfur Ingólfsson, forseti Farmanna- og fiskimannasambandsins, sagöi, aö sjómenn heföu verið meö á fundum sínum og ráöstefnum sl. Ingólfur lngólfsson: Ekki vonlausir enn um afgreiöslu á kröfum um skattfriöindi. Nýr togari á Snæfellsnes / Olsarar, Sandarar og Rifsbúar sam- einast um togarann Nýtt útgerðarfyrirtæki hefur veriö stofnaö á Snæfellsnesi til kaupa og reksturs á öörum togaran- um, sem veriö er aö smiöa fyrir lslendinga i Portúgal. Nefnist fyrirtækiö Útver h.f. Þeir sem standa aö þessu fyrirtæki eru: ólafsvikur- hreppur, Viglundur Jónsson I Ólafsvik, Hraöf ry stihús ólafsvíkur, Bakki h.f.,Hraö- frystihúsiö á Hellissandi, Jökull h.f. Hellissandi og fiskverkun Kristjáns Guö- mundssonar á Rifi. Togarinn, sem er tæp 500 tonn aö stærö er væntanlegur hingað til lands i mars 1980, eöa eftir rúmt ár. Nú þegar hafa verið undirtitaðir samningar milli Ctvers h.f. og rikissjóös um kaupin á þessum togara. Verö togarans er áætlaö um 1.7 miljarðar króna. Skúli Alexandersson á Hellissandi sagöi i gær, aö það væri lengi búiö aö vera áhugamál þeirra, sem aö Út- veri h.f. standa aö fá togara á Snæfellsnes. Skúli benti þó á aö þessi eini togari myndi aldrei einn leysa atvinnu- málin á þessum stöðum. Ljóst væri aö ekkert mætti gefa eftir i bátaútgerö, ef næg atvinna ætti aö haldast en tilkoma togarans myndi aftur á móti tryggja jafnari atvinnu en veriö heföi. —S.dór Ingólfur Ingólfsson: Eru nafnlausar bankabækur 1 Búnaðarbankanum í Garðabæ? ; „Segi hvorki af né á sagði útibússtjóriiffi Miklar sögusagnir eru nú á kreiki um nafnlausa bankareikninga. Þjóð- viljinn fregnaði í gær að við athugun Seðlabank- ans á þessu hefði m.a. komið í Ijós að í útibúi Búnaðarbankans í Garðabæ væru um 600 slikir reikningar. I Ijósi þeirra fullyrðinga þekktra bankamanna í Morgunblaðinu um dag- inn, að þessir reikningar væru fáir og gamlir, sumir jafnvel með rætur í eignakönnuninni 1946, þótti Þjóðviljanum ástæða til þess að f orvitn- ast um þetta frekar. Því er nefnilega haldið fram af sérfræðingi blaðsins í bankasögu að téð útibú sé allmiklu yngra en svo að þessi upprunaskýring geti staðist. Viö höföum þvi samband viö útibússtjórann I Garöabæ og spuröum hann, hvort þessar sögusagnir ættu viö rök aö styöjast. Bankastjórinn brá fyr- ir sig þagnarheiti: ,,Ég segi hvorki af né á”. Þaö fylgdi þessari sögu aö meöal reikningseigenda I útibú- inu væru sumir alþingismenn kjördæmisins. Þjóöviljinn geröi tilraun til þess aö ná i nokkra þeirra-en gekk illa. Viö náöum loks i einn þeirra,Odd Ólafsson og hann svaraöi afdráttarlaust aö hann ætti enga nafnlausa bankabók, hvorki I þessu útibúi né öörum. 1 framhaldi af þessu er rétt aö geta þess aö I Mbl. fyrir helgi var viötal viö Jónas Haralz bankastjóra þar sem hann sagöi aö ekki yröu gefnar upplýsing- ar um reikningseigendur eöa fjölda reikninga i einstökum úti- búum. Þaö er þvi ljóst aö yfir- menn bankakerfisins kjósa nú sem fyrr aö fela Gróu á Leiti fréttaflutning um skjólstæöinga sina. sgt I ■ I i ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I i ■ I ■ I ■ I Reynt að finna jafnvægi oanægjunnar — segir Jón Sigurðsson um fiskverðsákvörðunina

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.