Þjóðviljinn - 11.01.1979, Page 4
4S1ÐA—ÞJóÐVILJINN— Fimmtudagur 11. janúar 1979
MOBVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjóðfrelsis
Ctgefandi: Ctgáfufélag ÞjóBviljans
Framkvæmdastjóri: Eifiur Bergmann
Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson.
Fréttastjórí: Vilborg Haröardóttir
Rekstrarstjóri: Clfar Þormóbsson
Augiýsingastjóri: Gunnar Steinn Pálsson.
Afgreiöslustjóri: Filip W. Franksson
Blaóamenn: Alfheióur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Erla Sig-
urdardóttir, GuBjón FriBriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ingólfur
Margeirsson Magmis H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. tþrótta-
fréttamaöur: Ingólfur Hannesson
Þíngfréttamaöur: Siguröur G. Tómasson
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson.
Ctlit og hönnun: GuBjón Sveinbjörnsson. Sævar GuBbjörnsson.
Handrita- og prófarkalestur, Blaöaprentsvakt: Andrea Jónsdóttir,
Elias Mar,
Safnvöröur: Eyjólfur Arnason.
Auglýsingar: Rúnar SkarphéBinsson, SigriBur Hanna Sigurbjörnsdótt|»r.
Skrifstofa: GuBrUn GuBvarBardóttir, Jón Asgeir SigurBsson.
Afgreiösla: GuBmundur Steinsson. Kristin Pétursdóttir.
Sfmavarsla: Olöf Halldórsdóttir, SigrfBur Kristjánsdóttir.
Bflstjóri: Sigrún-BárBardóttir.
Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
Ctkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn GuBmundsson.
Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Sföumúla 6.
Reykjavik, sfmi 81333
Prentun: Blaöaprent h.f.
Kampútsea
Með atburðum síðustu daga í Kampútseu (Kam-
bódíu) er eins og sagan sé að senda meinf ýsið glott í allar
áttir. Stjórn Rauðra Khmera býður ósigur fyrir herafla
Víetnama og stjórnarandstæðinga. Stjórn kommúnista í
Vietnam tekur þátt í að steypa stjórn kommúnista í
grannlandi sínu. Að baki liggja bæði sögulegar ástæður
og tafl tveggja stórvelda sem bæði f lagga með Marx og
Lenín, Sovétríkjanna og Kína, og hefðbundin vestræn
heimsvaldastefna kemur hvergi nærri, þótt svo hún eigi
drjúgan þátt i þeim aðstæðum sem skapast höfðu í Indó-
kína. Tíðindi af þessu tagi ganga þvert á helstu hug-
myndir vinstrisinna um heimsvaldastefnu og þróun
mála í þriðja heiminum. Þau ganga líka þvert á hefð-
bundnar hugmyndir vestrænar um heimskommúnisma
og þróun hans.
Bandaríkjamenn fá sinn skerf af meinfýsnu glotti
sögunnar. Þeir fordæma nú innrás Víetnama í land sem
þeir sjálfir réðust inn í árið 1970. Þeir fordæma íhlutun
um mál lands, þar sem þeir sjálfir áttu drjúgan hlut að
bola úr valdastóli hinum óþæga hlutleysissinna Sihanúk
og setja í staðinn spilltaherforingjastjórnsem át úr lófa
þeirra: það var þessi dáðlausa stjórn Lon Nols sem gerði
Rauðum Khmerum kleift að ná undirtökum í borgara-
styrjöldinni í Kampútseu, sem lauk með sigri þeirra
1975. Bandaríkjamenn mótmæla því að steypt sé af stóli
stjórn, sem þeir hafa á öllum mögulegum vettvangi lýst
óalandi og óferjandi vegna grimmdarverka gegn eigin
þegnum.
En öðrum er ekki heldur hlift við erf iðum spurning-
um. Þá helstu má blátt áfram orða sem svo: hvenær
vaknar samúð okkar með þeim sem verða fyrir íhlutun
eða innrás af hálfu af Imeiri nágranna? Er samúð okkar
fyrirvaralaust með veikari aðilanum, eða spyrjum við
um hag og rétt þegna hans, eða ræður það mestu að
íhlutun og innrás stefnir friði í hættu?
I reynd mun það svo um flesta, að þeir finna varla
hvöt hjá sér til að mótmæla innrás og íhlutun nema þeir
telji, að þeir sem fyrir slíku verða haf i nokkra siðferðis-
lega yfirburði, réttlætisyfirburði yfir árásaraðilana.
Nefnum nokkur dæmi, sem eru hvert öðru ólík. Arið 1968
þótt flestum mönnum ekkert sjálfsagðara en að mót-
mæla innrás herja Varsjárbandalagsins í Tékkóslóvakíu
— og skipti þá miklu að viðleitni Dubceks og félaga hans
til að skapa „sósíalisma með mannlegu yf irbragði" naut
samúðar og áhuga. Þegar indverskur her studdi upp-
reisn Bengala í Austur-Pakistan nægði það harðræði sem
stjórnvöld í Pakistan höfðu beitt íbúa þessa snauða
landshluta til þess, að yf irleitt fyrirgaf almenningsálitið
Indverjum þá vopnuðu íhlutun sem leiddi til þess að
helsta f jandríki þerra klofnaði í tvo hluta. Þegr svo Víet-
namar bera hernaðarlegan þunga og hita af stjórnar-
skiptum í Kampútseu, þá kemur nokkurt tómahljóð í
mótmælin — vegna þess að flestir, vinstrisinnar sem
aðrir, hafa látið sannfærast um að sú stjórn sem steypt
var af stóli hafi fátt gott átt skilið.
Enginn getur komist hjá þessum þáttum í mati á
innrás og jhlutun. Samt er ástæða til að leiða athygli að
því, hvað f því felst að skipta í reynd íhlutunum og inn-
rásum í „góðar" oq „vondar".
Allt er enn tiltöíulega auðvelt, ef það er augljóst
að innrásin er glæpsamleg frá öllum veigamiklum sjón-
armiðum. En ef það er viðurkennt að einhver íhlutun
haf i nokkra kosti, þá er vakin upp spurning um einskon-
ar dómsvald um innanlandsástand einstakra ríkja, vald
sem fylgt er eftir með vopnum. Hverjum er treystandi
tií að fara með slíkt vald?
— áb
; Þörf áminning
I Þaö er hverju oröi sannara
J sem Aöalheiöur Bjarnfreösdótt-
Iir reifaöi í útvarpáþættinum,
Morgunpóstinum, sl. mánudag,
aö þörf er á fræöslu um verka-
lýösmál i rlkisfjölmiölunum. I
Itilefni af þessum ummælum Aö-
alheiöar birtir Alþýöublaöiö viö
hana viötal á miövikudaginn.
Þar segir hún meöal annars:
I,,Mér hefur fundist aö ungt
fólk I dag hafi ákaflega tak-
markaöa hugmynd um þau
t kjör, og þá aöstööu sem verka-
Ifólk býr viö. Þaö er oröinn svo
stór hluti ungu kynslóöarinnar
sem gengur menntaveginn, aö
þaö er ekki nema rétt yfir sum-
Iartimann, aö hún kynnist þeim
kjörum sem alþýöa landsins
veröur aö búa viö. Þetta leiöir af
sér skilningsleysi á málefnum
•] verkafólks, og jafnvel almennu
I sinnuleysi annarra en þess
I sjálfs um kjör þess og af-
erkalýðsmá! í útvarpið
Nauðsynlegt að fræðslu um þau málefni verði
komið á segir Aðalheiður Bjamfreðsdóttir
þættir sem fjalla um sjávarút-
veg og landbúnaö, og hvers-
vegna má þá ekki jafnframt
vera þáttur um verkalýösmál?”
Stefnumótunar
er þörf
1 komu...”
j Utvarpsráð láti
I Fólkið komifram aQ sar kveða
I— Hvernig væri hugsanlegt
aö byggja siika þætti upp?
„Sérsambönd og verkalýösfé-
t lög sem ekki eru i sérsambönd-
Ium hvert fyrir sig annist þátt,
sem fjallaöi um málefni við-
komandi sambands eöa félags. í
þessum þáttum væri nauösyn-
| legt, aö fram kæmi fólk frá
I vinnustööunum sjálfum, og
I kynnti þau kjör og þann aöbún-
* aö sem þaö ynni viö. Jafnframt
] þvi mundi þaö fjalla um þá
I hluti sem þvi fyndist helst
I ábótavant varöandi vinnuaö-
■ stöðu og kjör, i þeirri grein sem
] þaö ynni i.”
! Hversvegna ekki
I— Gæti ekki veriö vandkvæö-
um bundiö aö byggja upp slika
þætti á þann hátt, aö þeir fyndu
] náö fyrir augum hlutleysissjón-
I armiöa útvarpsráös?
I „Það kunna vissulega aö koma
I fram i þessum þáttum ýmsar
* skoöanir, sem meirihluti út-
Ivarpsráös eöa stjórnvalda geta
ekki fellt sig viö. En fram-
hjá sliku veröur vitaskuld aö
■ horfa. Þaö er alkunna aö árlega
Ier útvarpaö beint frá 1. des. há-
tiðarhöldum stúdenta, og þar
eru stundum settar fram mjög
* svo róttækar skoðanir. Enn-
fremur er 1. mai ræöuhöldum
Otvarpsráð þarf nú hiö fyrsta
aö móta nýja stefnu i þessu
máli. Sannleikurinn er sá aö hún
hefur veriö mjög á reiki og ekk-
ert samræmi er i afstööu til út-
varpsefnis i tengslum við hin
ýmsu hagsmunasamtök I land-
inu. Innan dyra i Rikisútvarpinu
er hvorki til aö dreifa mannafla
né þekkingu til þess aö þaö geti
haldið úti af myndarskap föstu
útvarpsefni um málefni at-
vinnuvega og atvinnustétta.
Þessvegna þarf útvarpiö aö
leita út fyrir stofnunina og er þá
undir hælinn lagt hvort tekst aö
fá hæfa umsjónarmenn, hvaö
þeir halda lengi út og hvort efn-
istök þeirra standast kröfur um
gæöi og málefnalega umfjöllun.
Fyrir margra hluta sakir
væri eölilegast aö út-
varpsmenn sjálfir
heföu yfirumsjón meö
efni af þessu tagi. En
þaö er fordæmi fyrir þvi aö út-
varpstimi sé afhentur til
frjálsra afnota fyrir hagsmuna-
samtök, t.a.m. bændasamtak-
anna, og ekki boriö á misnotkun
af þeim sökum. Og vissulega
fengist meiri festa i umfjöllum
um verkalýösmál til dæmis ef
hún væri aö einhverju leyti á
vegum öflugra samtaka eins og
ASl eöa Menningar og fræöslu-
sambands Alþýðu.
Gott úrvarpsefni af vettvangi |
verkalýösmála er nánast ótæm- |
andi og getur þvi veriö um fjöl- ■
breytta dagskrárgerö aö ræöa. I
Mestu skiptir þó aö formiö og I
efnistökin séu á þann veg aö |
þættir vekji áhuga og mæti þörf ■
sem fyrir hendi er á fræöslu. I
Jafnvel þó aö útvarpið afhenti I
hagsmunasamtökum aö ein- |
hverju leyti ábyrgö á efnisöflun ■
og vinnslu þátta gæti þaö sem ■
best tryggt eftirlit meö aö efniö I
standist þær kröfur sem upp eru |
settar ef alvarlega væri unniö ■
aö þvi aö gera úr embættum |
„producenta” þaö sem upphaf- I
lega stóð til.
Sem betur fer er nú ekki leng- ]
ur hangiö i fullkomnum milli- I
metrasjónarmiðum i sambandi I
viö skoðanalegt jafnvægi i dag- J
skrám rikisútvarpsins. Þaö þarf .
semsagt ekki aö blanda saman I
atvinnurekenda sjónarmiöum I
og skoðunum launafólks i einum *
og sama þættinum. A sumum ]
sviöum þar sem um er aö ræöa S
beina fræöslu um kjarasamn- I
inga og fleira þessháttar ættu ■
aöilar vinnumarkaöarins aö ]
geta haft hina bestu samvinnu I
um fræöslustarf I rikisfjölmiöl- I
unum. >
■
Þaö sem hinsvegar er brýn I
þörf á er aö útvarpsráö móti I
stefnu i þessu máli og komi á |
viötæku og skipulegu samstarfi
um verkalýösmálafræöslu i
hljóövarpi og sjónvarpi.
— ekh
útvarpaö. A þaö má svo lika
benda, að I útvarpinu eru fastir
Skökkviliðið i Reykjavík:
146 íkveikjur
á árinu 1978
Slökkviliðið í Reykjavík
var kvatt út 433 sinnum á
árinu 1978, og er það 14%
fækkun útkalla miðað við
árið 1977. Á s.l. ári fóru
sjúkrabilar 10.006 ferðir
með sjúka og slasaða.
Fjöldi sjúkrafiutninga
hefur haldist svo til
óbreyttur frá árinu 1973,
eða um 10.000 á ári.
Þessar upplýsingar koma fram
I skýrslu slökkviliösstjóra. Þar
kemur ýmislegt fleira fróölegt
fram, t.d. aö af þessum 433 út-
köllum hafi 397 fariö fram
gegnum sima, en 36 um bruna-
boöa. I tólf tilfeilum var um gabb
aö ræöa.
Eldur kom 109 sinnum upp i
ibúöarhúsum á árinu, fjórum
sinnum um borö i skipum og 64
sinnum i bifreiöum. Tiltölulega
flest útköll, eöa 94, voru gerö á
timabilinu kl. 18-21.
Eldsvoöar eru taldir 333, og er
athyglisvert, aö i 146 tilvikum var
um ikveikju aö ræöa, en 78 sinn-
um var ókunnugt um eldsupptök.
Raflagnir og rafmagnstæki ollu
samtals 65 eldsvoðum.
Tjón var ekkert i 171 tilviki og
litiö 1152, en talsvert i 9 tilvikum
Slökkviliöiö var kallað lit 433
sinnum I fyrra.
og einu sinni var um mikiö tjón aö
ræöa. Þaö var þegar kviknaöi i
verkstæöi Vegageröar rikisins viö
Borgartún lO.febrúar 1978. ih