Þjóðviljinn - 19.01.1979, Side 4

Þjóðviljinn - 19.01.1979, Side 4
4SÍÐA—ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 19. janúar 1979 UOBVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis Otgefandi: Otgáfufélag ÞjóBviljans Framkvæmdastjóri: EiBur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg HarBardóttir Rekstrarstjóri: Olfar ÞormóBsson Auglýsingastjóri: Gunnar Steinn Pálsson. AfgreiBslustjóri: Filip W. Franksson Blaóamenn: AlfheiBur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Erla Sig- urBardóttir, GuBjón FriBriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ingólfur Margeirsson. Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. lþrótta- fréttamaBur: Ingólfur Hannesson ÞingfréttamaBur: SigurBur G. Tómasson Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson. Otlit og hönnun: GuBjón Sveinbjörnsson. Sævar GuBbjörnsson. Handrita- og prófarkalestur, BlaBaprentsvakt: Andrea Jónsdóttir. Elias Mar. SafnvörOur: Eyjólfur Arnason. Auglýsingar: Rúnar SkarphéBinsson, SigrlBur Hanna Sigurbjörnsdóttjir. Skrifstofa: GuBrún GuBvarBardóttir, Jón Asgeir SigurBsson. AfgreiOsia: GuBmundur Steinsson. Kristln Pétursdóttir. Sfmavarsla: Olöf Halldórsdóttir, SigriBur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún BárBardóttir. HúsmóBir: Jóna SigurBardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttfr. Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn GuBmundsson. Ritstjórn, afgreiBsla og auglýsingar: SIBumúla 6. Reykjavik, simi 81333 Prentun: Blaóaprent h.f. Spurt um pólitískan kjark • Viðbrögðin við þeim ummælum Svavars Gestssonar viðskiptaráðherra í útvarpsþætti að hann hyggðist leggja fram frumvarp á Alþingi um olíuheildverslun ríkisins eru af ar f róðleg. Án þess að nokkuð liggi f yrir um hvern- ig frumvarpið verður efnislega að gerð heyrast strax varnaðarraddir úr Framsókn og Alþýðuflokki um að vafasamur ábati sé af því að hreyf a við nokkru í þessum þætti kerf isins. Hæsta lagi að setja megi enn eina nefnd- ina í málið. • í Ijósi þessara viðbragða verður fróðlegt að fylgjast með því hvaða afstöðu kerfisgagnrýnendur Alþýðu- f lokksins taka til þeirra tillagna sem Alþýðubandalagið mun setja fram um aðgerðir til þess að knýja fram sparnað í yfirbyggingu þjóðfélagskerfisins. Þessar til- lögur af hálf u Alþýðubandalagsins eru ekki nýjar af nál- inni, en á þær mun verða lagður talsverður þungi í sam- bandi við mótun efnahagsstefnu á vegum ríkisstjórnar- innar á næstu vikum. • Vilja Alþýðuflokksmenn standa að því að knýja nú fram fækkun banka og sparnað í rekstri bankakerf isins, sem er 40% dýrara á fóðrum en tíðkast í nágrannalönd- um okkar? Vilja þeir stuðla að því með Alþýðubandalag- inu að vátryggingaf élögum verði nú f ækkað og vátrygg- ingakostnaður stórlækkaður? Eru þeir til í það að leggja til alvarlegrar atlögu til þess að ná fram hagkvæmari rekstri í verslunarþjónustu? Og er það virkilega rétt að þeir ætli að standa gegn sameiningu olíufélaganna? • Þeir sem tala um róttækan uppskurð á kerfinu verða að vera reiðubúnir að fylgja á eftir stóru orðunum. Því verða kratarnir að því spurðir hvort þeir vilji nú þegar láta fara f ram rækilega úttekt á rekstri umfangsmikilla ríkisstof nana og vinna markvisst að því að það f jármagn sem þær taka til sín nýtist til fulls. Hér er átt við f jár- frekar en nauðsynlegar stofnanir eirrs og Trygginga- stofnun ríkisins, Póst og síma, löggæslukerfið, ýmsa þætti skólakerfisins og heilsugæslukerfisins. • Það verður einnig spurt um pólitískan kjark Alþýðu- flokksmanna þegar kemur að þvf að samþykkja tillögur um gjörbreytingu á verðlagskerfinu og verðlagseftirlit- inu. Það dugir nefnilega ekki að kjarkurinn beinist að- eins í þá átt að þora að leggja til og halda fast við lög- bindingu á almennri kauplækkun í landinu. Það heitir að byrja á öfugum enda og er auk þess í fullkominni andstöðu við samstarfsyfirlýsingu stjórnarflokkanna. • Varanleg lausn á verðbólguvanda íslensku þjóðar- innar felst ekki í kauplækkun. Sú „vörn" leiðir fyrr eða síðar tilfullkomins ósigurs.Eins og á stendur er það ein- mitt sóknin sem er besta vörnin. Það þart aö sækja f ram til bættra og traustari lífskjara með samstilltu átaki til þess að stórauka framleiðni og framleiðslu íslenskra at- vinnuvega. Á því sviði þarf að lyfta Grettistaki og auka t.d. framleiðni í fiskiðnaði um 10— 15% og í almennum iðnaði um 10 — 20%. Til samræmdra ráðstafana í þessa átt þarf að tryggja fjármagn og fylgja því stranglega eftir að það fari eingöngu til þess sem leitt gæti til fram- leiðni-aukningar og vöruvöndúnar. • Ráðstafanir af þessu tagi myndu, ef að þeim væri staðið af myndarskap með skipulegum hætti, leiða ti! þess að atvinnuvegirnir gætu tekið á sig nokkra kaup- hækkun og nokkurn kostnaðarauka, án þess að alltaf þurf i að koma gengisf elling í kjölf ar kjarabóta til launa- fólks. Að setja sér mark af þessu tagi og ná því myndi leiða til varanlegrar minnkunar verðbólgu og aukins jafnvægis í efnahagsmálum þjóðarinnar. • A slíka framleiðni- og framleiðslustefnu lagði Alþýðubandalagið megináherslu í kosningabaráttunni síðastliðið vor undir samheitinu íslensk atvinnustefna. Hún er andstæða þeirrar atvinnustef nu sem ríkt hef ur á valdatímum íhaldsstjórna á Islandi og taf ið f ramþróun í atvinnumálum þannig að Islendingar eru eftirbátar ann- arra þjóða á mörgum sviðum. Um slíka stefnu er Al- þýðubandalagið tilbúið að ganga til samstarfs við önnur stjórnmálaöfI, en hafnar alfarið atvinnu- og efnahags- stef nu sem byggir á versnandi lífskjörum almennings og vaxandi ítökum erlendra stórfyrirtækja í íslensku efna- hagslífi. Um afstöðuna til íslenskrar atvinnustefnu verða samstarfsflokkar Alþýðubandalagsins í ríkis- stjórn spurðir á næstu vikum. — ekh Málstaður rjúpunnar Sérkenni islenskrar pólitiskr- ar umræðu blómgast og dafna. Til dæmis að taka er friöun rjúpunnar á dagskrá og i anda þjóðlegrar heföar eru skrifaðar um þennan góða fugl lengri greinar og átakanlegri en um nokkurt málefni annað. „Hvaö islensku rjúpuna snertir hefur málstaður hennar verið fyrir borð borinn langa hríð”, segir I framhaldsgrein i Timanum. Bæöi þar og i tiu spalta grein i Morgunblaðinu er rjúpan orðin einskonar mælikvarði á sið- feröisþroska og lifsskilning þjóðarinnar. Þeirri grein lýkur á ósk um að „þessi orðaskipti og það umrót sem blessuö rjúpan hvita hefur vakið i brjóstum Arelíus og eldhúsmellur Séra Árelius heldur áfram með enn eina þjóðlega hefö I pistli sinum Við gluggann i Morgunblaðinu. Þetta er vand- lætingarheföin og á sér fjöl- skrúðugan arf i þeirri vinsælu sannfæringu aö heimur fari versnandi og sé ungt fólk þá komið óralangt frá góðum sið- um i siögæöi, menningu og póli- tik. Arelius er afskaplega óánægður með fyrsta desem- berdagskrár stúdenta siöastliö- inn áratug eöa svo; þegar hann heyrir þær, skammast hann sin fyrir að vera Islendingur. Nú er það svart, bræður góðir: „Það er likt og ekkert sé framar heilagt. Allt orðnar eld- húsmellur ársins 1978. Brúð- gumi dagsins nennir ekki að raka sig né skipta um skitagall- Fyrsti desember og fólkið í landinu llvaft . rift art t vi.’t 1. Fyrir *!() árum fa'ddist |»t*ssi dauur meö frelsislmftskap fá- ta*kri, fámennri þjóó. I'aft var fannaÁarboóskapur. rodd hins nvja tíma. rodd hins nóóa (íuös ftir t'njnir fyrri heimsstyrjald- ar. Hoðska|iur lífs i auön ojí helkulda vetrar ou skammdejjis etur. jiar sem enuill dauóans kk um uaróa oií felldi fólk i hronnum heiftuurar drepsóttar Til aö n niklu flei , allt ] etti i’tta nmitt aö velja einn dan. henda upp on fram til afreka hárra. jjefa tiekifieri til úft litast um. ..Iát;i aldrei fánann falla" Til j.ess er 1; des. einmitt rétt kjorinn ou aö vissu leyti valinn nú jieuar. Kn hverniu er, |.;iö i fram- kv;emd'.’ vió gluggann II’ • hefur I d.v I landsmanna verði til þess að , þeir greini betur hvað gera • verður til styrktar þeim öflum I sem gefa lifi okkar mest gildi”. | Allir vilja skilja sem best það, , sem „gefur lifi okkar gildi” — Ien það er samsagt sérislenskt fyrirbæri að fljúgandi hátiða- matur eins og rjúpan óneitan- , lega er, sé gerður að sérstökum | hvata á þá leit að verðmætum. j Sandkassi og ! sandspyrna önnur menningarpólitisk hefð stendur einnig með fullum blóma, en hún er sú að taía mjög i figúru um stjórnmál, sá stil- J blómum þétt I gráan holdrosa I pólitikurunnar (svo hefðinni sé fylgt). Vilmundur hneigir sig ‘ fyrir þessari hefö I leiðara Al- ! þýöublaösins I gær, þar sem I hann er aö velta fyrir sér likum á kosningum innan skamms. ] Hann segir þar um gagnrýni úr I ýmsum áttum á Alþýðuflokk- inn: „Verðbólguflokkarnir óska eftir þvi að nýjar kosningar J framkalli gamla staðnaða og • verðbólgna flokkakerfiið á ný. ! Þá yrði samfélagið allt að einni | Kröfluvirkjun, þá færi enginn i , sandkassaleik og þá reyndi eng- ■ inn pólitiskar sandspyrnur i pólitiskum kvartmiluklúbb”. , Liklega mun þessi stilaöferð ■ heita á félagsfræðaislensku „virk samtenging kunnra stað- | reynda úr hversdagslegum , veruleika við pólitiskt vitundar- | lif” eða eitthvaö I þá veru. En af j þvi aö Vilmundur er hér að 5 reyna sig i þeirri fornu Iþrótt að , henda skeyti andstæðingsins á • lofti og senda þau til baka, þá er j rétt að vekja athygli á þeirri j tviræðni sem i likingunum felst. ' „Sandkassaleikur” er saklaust Ifyrirbæri og hollt ungviöinu, en sandspyrna er, aftur á móti, eitt af spilverkum andskotans. u Hvað ætla menn aö gera við þessi óskyldu fyrirbæri undir einum hatti? ann áöur en hann kyssir brúði sina. Ræðumaður, sem oft er ekki siöur ræðukona, ekki ættu þær sfður að finna fögur orð, gæti kinnroðalaust klæmst fyrir al- þjóð. Söngvar einhvers staöar mitt á milli pops og rimnastemmu æra eyru. Listaverk, sem eng- inn veit hvernig eiga aö snúa I vidd veraldar heimta aðgang að Kjarval. Nei, og aftur nei við öllu, sem var okkur heilagt I minningum og sögu, söng og vonadraum. Andleg misþyrming á eldra fólki, sem á sinn 1. des. sem helgidóm minningalandsins. Og hvers vegna? Hvers eigum við að gjalda? Ekki geta allir orðiö rauðsokkar.” 1 þessum stfl armæðufullrar vandlætingar á séra Arelius ekki sinn lika, hann er þyngdar- punktur rithefðar sem á degi | hverjum vökvar fjólum prýdd- I an akur lesendadálkanna þar sem drjúgur hluti þjóöarsálar- innar býr. Neyðin kennir Alþýðublaðið bregður fyrir sig þekktri list úr fátæktarsögu islenskrar blaðamennsku. Það á viðtal við Kjartan Ottósson for- mann stjórnmálanefndar Sam- bands ungra jafnaðarmanna, og þegar það finnur enga mynd af manninum, og siðan gapir, þá bregða þeir á það ráð aö setja mynd af Karli Marx i staðinn — enda sé hann faðir jafnaðar- stefnunnar og þar meö Kjartans Ottóssonar i andlegum skilningi. Þetta heitir uppfyllingakúnst, eöa aö ljúga I gat,og var mikið iðkuð hér áður fyrr, þegar spara þurfti myndakost i blöðum vegna þess hve myndamót voru dýr. Gamalt máltæki segir aö neyðin kenni naktri konu að spinna. Hér mætti segja, aö neyðin kenndi Alþýðublaðinu að minnast Karls heitins Marx, sem gerist ekki oft. Að höggva á tengslin Viö skulum svo ljúka þessu spjalli um hefðir i umræðu meö þvi að vitna til Kjartans Ottóssonar sem vikur góðu heilli að afstöðu ungra jafnaðar- manna til bandariska hersins. Hann segir m.a.: Samband ungra jafnaðar- manna hefur alltaf barist fyrir brottför hersins, og gerði siðast samþykkt um hana á sam- bandsþinginu i nóvember. En nú fylgdi það með, að fyrst skyldi unnið að þvi að einangra herinn efnahagslega, og siöan skyldi fara fram þjóðarat- kvæðagreiðsla um brottför hans. Það er alveg ljóst, aö efnahagslegir hagsmunir hafa mjög ráðið ferðinni við stefnu- mörkun i þessu máli. Þaö hefur m.a. komið fram, að meira en eitt þúsund manns hefur sitt lifi- brauð beint af hernum. Þess er ekki að vænta aö almennt verði grundvöllur fyrir skynsamlegri umræðu um öryggismál þjóðar- innar, eins og þau hafa verið kölluð, fyrr en höggvið hefur verið á þessi hagsmunatengsl.” Þvl Bltar faaúain vlð nga »yné af KjarUai OtUaiyat. f«r- manni atjúrnmálanefndar Sambanda nngra jafnaAarmanna, en viB fundnm hina vegar þeaaa ágetn mynd af Karli Marx, föAnr nútlma jafnaðarstefnn. ÞaA akal teklA fram, aA þeir félagarnir ern alla óllkir aA ytra dtllti.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.