Þjóðviljinn - 19.01.1979, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.01.1979, Blaðsíða 2
2S1ÐA — ÞJÓÐVILJINN— Föstudagur 19. janúar 1979 Fundur í Siglufirði Ragnar Arnalds mætir á almennan stjórnmálaf und í Sigluf irði n.k. laugardag 20. janúar. Fundurinn verður í Alþýðuhúsinu og hefst kl. 16. Frjálsar umræður. Fundurinn er öllum opinn. Alþýðubandalagið ÚTBOÐ Tilboð óskast i gröft og sprengingar fyrir stækkun blikksmiðjunnar Vogs M. Auð- brekku65 Kópavogi. Útboðsgögn verða af- hent á Almennu verkfræðistofunni hf. Fellsmúla 26 Kópavogi, gegn 25.000.- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 30. jan. kl. 14. Almenna verkfræðistofan hf. Lausar stöður Tvær stöður fulltrúa við embætti rikis- skattstjóra, rannsóknardeild, eru hér með auglýstar lausar til umsóknar frá 1. mars n.k. Endurskoðunarmenntun, viðskipta- fræðimenntun eða staðgóð þekking og reynsla i bókhaldi, reikningsskilum og skattamálum nauðsynleg. Möguleiki á starfsþjálfun fyrir endurskoðunarnema. Ennfremur er laus til umsóknar staða ritara við sama embætti frá sama tima. Góð vélritunarkunnátta og reynsla i skjalavörslu nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist rannsókn- ardeild rikisskattstjóra, Skúlagötu 57, Reykjavik, fyrir 15. febrúar n.k. Reykjavik 18. janúar 1979 Skattrannsóknarstjóri. Gíróseðlar Þeir sem hafa fengið senda giróseðla, eru vinsamlega beðnir að gera skil sem fyrst. E JúDV/um Síðumúla 6, simi 81333 Blikkiðjan Ásgarðí 7, Garðabæ Onnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI53468 Auglýsirtcf Grœnland: 70% vildu heimastjóm A miövikudag greiddu Græn- lendingar atkvæði um hvort þeir vildu heimastjórn 1 llkingu viö þá sem er i Færeyjum. Sjötiu af hundraöi þeirra sem kusu vildu heimastjórn en 26% voru á móti. Þrir af hundraði skiluöu auöu. Þingkosningar veröa þvi á Grænlandi 4. april og veröur þá kosiö á 21 manns þing og i 4 manna heimastjórn. Heima- stjórnin gengur i gildi 1. mai og mun Grænlendsráöuneytið i Kaupmannahöfn þá leggjast niö- ur aö mestu. A Grænlandi búa 50.000 manns þar af 10.000 Danir. A kjörskrá voru 30.000 manns þar af 6.000 Danir. Kjörsókn þótti nokkuð góö eöa 63%. Ýmsir voru á móti heimastjórn, þar sem þeim þótti hún ekki tíma- bær. Aörir voru á móti henni þar eö Grænlendingar öölast ekki tilkall til náttúruauölinda sinna, og þykir þeim þvi heimastjórn á núverandi grundvelli vera hjóm eitt. Hún mun þó allavega hafa i för meö sér að grænlenska veröur viöurkennd san tungumál Græn- lendinga i staö dönskunnar. 1 útvarpinu var á þaö minnst aö Danir myndu samt sem áöur halda áfram „fjárhagsaðstoö” til Grænlendinga sem næmi 640 miljónum danskra króna, en sú aðstoð er nú nokkuö hæpin, þegar Danir njóta gróöans af náttúru- auölindum Grænlendingá. S'vo ekki sé minnst á aö grænlenskir verkamenn fá lægra kaup en danskir á Grænlandi. (Reuter). Khomeiny neitar að gefa ríkisstjórninni frið Mun ríkisráðs- maður slást í lið hans? TEHERAN, 18/1 (Reuter) — Bandariskir hernaöarráögjafar i flugher lrans voru fluttir brott i dag, þegar mótmælendur reyndu aö ráöast inn I bækistöðvar fiug- hersins i Dezful i Suöur-lran. Skriödrekar hröktu fólkið burt. Sagt var að þeir heföu ekiö yfir nokkrar bifreiöir, en ekki vitaö um hvort einhver hafi veriö i þeim. Carter Bandarikjaforseti hvatti Khomeiny trúarleiötoga til aö gefa hinni nýju rikisstjórn Bakht- iars tækifæri til aö bjarga ástand- inu i landinu en Khomeiny synjaöi þeirri bón. Nú er hann búinn aö stofna tvær nefndir til aö undir- búa múhameðstrúarrlki i land- inu. önnur þeirra á aö hafa um- sjón meö oliuiönaöinum og er for- maöur hennar Yadolah Sahabi fyrrverandi prófessor viö háskól- ann i Teheran. manninn en aöstoöarmaöur hans sagöi aö svo yröi samt ef Therani segöi af sér. Hussein Marokkókóngur hefur boðið keisarahjónunum i heim- sókn áður en þau fara til Banda- rikjanna, en ekki er enn vitaö hvort þau þiggja boðiö. Börn keisarahjónanna, þrir hundar og mæöur eru nú þegar komin til Bandarikjanna. Hermaður kyssir fót keisarans viö brottför hjónanna. Farah horfir brosandi á. 1 dag fréttist aö Syed Jalal - Eddin Tehrani, sem á sæti i rikis- ráöinu i fjarveru keisarans, heföi ákveöiö aösegja af sér og faratil Khomeinys i Paris. Khomeiny sagöist ekki ætla aö tala viö Bardagar í Kampútseu BANGKOK, 18/1 (Reuter) — Bar- dagar voru háöir viöa i Kampút- seu i dag á milli fyrrverandi og núverandi stjórnarhermanna. Aöallega munuþeir vera á suö- vesturströnd landsins. Talsmenn tælenska hersins sögðu i dag aö Einingarfylkingin heföi eyjuna Koh Kong á valdi sinu, en hún liggur suðvestur af Kampútseu. Héldu þeir að herdeildir Ein- ingarfylkingarinnar ættu viö birgöaskort aö striöa. Hermenn Pol Pots munu nú færast nær Cardamom og Fílafjöllum. övist er hver hafi einu hafnarborg landsins Kompong Som á valdi sinu. Svavar Gestsson til Portúgals á morgun til að semja um olíukaup Á morgur/ fer Svavar Gestsson viðskiptaráð- herra ásamt Þórhalli Ás- geirssyni ráðuneytisstjóra til Portúgals til að undir- búa viðskiptasamninga. Stendur m.a. til að semja um kaup á 20 tonnum af bensíni og 50 þús. tonnum af gasoliu til að liðka fyrir samningum um sölu á salt- fiski síðar á þessu ári til Portúgals. Eins og kunnugt er hefur Portú- gal veriö eitt besta viöskiptaland okkar undanfarin ár og allt aö 10% af ársútflutningi okkar fariö þangaö. A slöasta árí fórú þang- aö 4% af útflutningnum. Sá hængur er á aö viö höfum' keypt miklu minna af Portúgöl- um i staöinn. A siöasta ári var i fyrsta sinn samiö um oliukaup af þeim og þá keypt 7000 tonn af bensini og 35 þús. tonn af gasoliu. Kom sá farmur i nóvember aö undanteknum 25 þús. tonnum af gasoliu sem kemur nú I febrúar. A þessu ári er áætlað aö viö Svavar Gestsson: Fer m.a. til aö semja um kaup á oliu. kaupum 90 þús. tonn af bensini af Rússum ásamt 200 þús. tonnum af gasoliu og nemur þvi innflutning- urinn af þessum vörutegundum frá Portúgal 18 — 25% af heildar- innflutningi. Svavar Gestsson mun eiga við- ræöur viö viöskiptaráöherra Portúgala og er hann væntanleg- ur aftur til landsins á þriöjudag en ráöuneytisstjórinn mun veröa eitthvaö lengur þar ytra. —GFr Nýtt sænskt eldsneyti Starfsmenn tilraunastofnunar i Helsingborg, Sviþjóð.hafa fundiö upp eldsneyti sem veldur svo til engri mengun. Efnið er hlaup- kennt og kállaö Carbogel. Kol eru mulin 1 litlar agnir og blandaö viö vatn og lifræn efna- sambönd. Carbogel kvað vera laust viö ýmis konar málma, ösku og eitraöan brennistein sem kol skilja yfirleitt eftir sig við brennslu. Hiö nýja eldsneyti kost- ar ekki meira en olia og verður hægt aö flytja þaö rétt eins og annaö eldsneyti hingaö til. Aöeins þarf aö breyta oliuofn- um örlitiö áöur en hægt verður aö brenna Carbogel I þeim. Leitín hefur ekki borið árangur Leitin aö mönnunum fjórum af rækjubátunum sem fórust frá Húsavik hefur ekki enn borið á- rangur. 1 gær leituðu um 200 manns á landi en 15 bátar á sjó. M.a. var kafaö i grennd viö höfn- ina i Húsavfk.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.