Þjóðviljinn - 19.01.1979, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.01.1979, Blaðsíða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 19. jpnúar 1979 Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög. S t rengjasveit Hans Carsters leikur. 9.00 Hvaö varö fyrir valinu? ..Tryggur staöur”, smásaga eftir Halldór Laxness. Þóra Kristin Jónsdóttir kennari les. 9.20 Morguntónleikar. a. Strengjakvartett i D-dúr eftir Gaetano Donizetti. St. Martin-in-the-Fields strengjasveitin leikur, Ne- ville Marriner stj. b. Til- brigöi op. 35 eftir Johannes Brahms um stef eftir Niccolo Paganini. John Lill leikur á planó. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara (endurt. frá morgninum áöur). 11.00 Messa i Dómkirkjunni. Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikari: Marteinn H. Friöriksson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Átta alda minning Snorra Sturlusonar. Bjarni Guönason prófessor flytur þriöja erindiö í þessum flokki: Frásagnarlist Snorra. 14.00 Miödegistónleikar: Frá tónlistarhátíö í Lúövíks- borgarhöll s.L sumarFlytj- endur: Urszula Koszut, Doris Soffel, Siegried Jerusalem, Hans Georg Ahrens, Suöur-þýski madrigalakórinn og há- tiöarhljómsveitin i Lúöviks- borg I Vestur-Þýskalandi. stjórnandi: Wolfgang Gönnenwein.a. Sinfónia I D- dúr (K385) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Messa nr. 5 i As-dúr eftir Franz Schubert. 15.15 Þættir úr Færeyjaför. Þóröur Tómasson safnvörö- ur I Skógum segir frá, síöari hluti. Lesarar meö honum: Gunnlaugur Ingólfsson og Guörún Guölaugsdóttir. Einnig sungin og leikin fær- eysk lög. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 C'r verkum Theódóru Thoroddsen. Andres Björnsson útvarpsstjóri tók saman dagskrána, sem út- varpaö var sumariö 1963. Flytjendur meö honum: Guömundur Thoroddsen, Olöf Nordal, Ingibjörg Stehpensen og Baldvin Halldórsson. Einnig flutt lög viö ljóö Theódóru. 17.15 Miöaftanstónleikar. Frá tónleikum hljómsveitar og kórs Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar i kirkju óháöa safnaöarins 6. f.m. Stjórnandi: Sigursveinn Magnússon. 17.50 llarmonikulög: Horst Wende og félagar hans leika. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frettir. Tilkynningar. 19.25 Bein lina til Tómasar Arnasonar fjármálaráö- herra, sem svarar spurn- ingum hlustenda. Stjórn- endur: Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson fréttamenn. 20.30 Sinfóniuhljómsveit Is- lands leikur í útvarpssal. Stjórnandi: PállP. Pálsson. Einleikari á trompet: Lárus Sveinsson. a. ..Hughrif” eftir Askel Másson. b. Trompetkonsert eftir Alec- ander Grigrjevitsj. 21.00 Hugmyndasöguþáttur. | Hannes H. Gissuararson stjórnar. 21.25 Frá tónleikum á Isafiröi 7. okt. sl. til heiöurs Ragnari H. Ragnar a. „Systurnar I Garöshorni” eftir Jón Nor- dal. Guöný Guömundsdóttir leikur á fiölu og Halldór Haraldsson á pianó. b. Sónata fyrir planó eftir Leif Þórarinsson. Anna Aslaug Ragnarsdóttir leikur. c. ,,Of Love and Death”, laga- flokkur eftir Jón Þórarins- son. Rut L. Magnússon syngur, Jónas Ingimundar- son leikur á pianó. 22.05 Kvöldsagan: ,,Hin hvltu segl" eftir Jóhannes Helga. Heimildarskáldsaga byggö á minningum Andrésar P. Matthíassonar. Kristinn Reyr les (8). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónleikar. a. „Rósamunda”, forleikur eftir Franz Schubert. Fil- harmoniusveit Lundúna leikur, Sir Malcolm Sargent stj. b. ,,Carmen”, fantasia op. 25 eftir Pablo de Sara- sate. Itzhak Perlman og Fil- harmoniusveit Lundúna leika, Lawrence Foster stj. c. Söngur án oröa eftir Sergej Rakhmaninoff. Anna Moffo syngur meö Amerisku sinfóniuhljóm- sveitinni, Leopold Stok- owski stj. d. ,,Valse triste” eftir Jean Sibelius. Hljóm- sveitin Filharmonia leikur, Herbert von Karajan stj. e. Þættir úr ..Svanavatninu”, balletttónlist eftir Pjotr Tsjaíkovský. Hljómsveitin Filharmonia i Lundunum leikur, Igor Markevitsj stj. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Frétt- ir. 7.10 Leikfimi: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). 7.20 Bæn: Séra Arni Pálsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiö- ar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 VeÖurfregnir. Forustu- gr. landsmálablaöanna (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Geirlaug Þorvaldsdóttir leikkona byrjar aö lesa „Skápalinga”, sögu eftir Michael Bond I þýöingu Ragnars Þorsteinssonar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Umsjónarmaöur: Jónas Jónsson. Rætt um stóru beitartilraunirnar viö ólaf Guömundsson og Andrés Arnalds. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- f regnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög, frh. 11.00 Hin gömlu kynni. Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikar: Alfred Brendel leikur á pianó Fimmtán tilbrigöi og fúgu i Es-dúr, ,,Eroica”-til- brigöin op. 35 eftir Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatiminn. Unn- ur Stefánsdóttir sér um tim- ann. 13.40 Viö vinnuna:Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: ,,Húsiö oghafiö” eftir Johan Bojer. Jóhannes Guömundsson þýddi. Gisli Agúst Gunn- laugsson les (4). 15.00 Miödegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: ..Kalli og kó” eftir Anthony Buckeridgeog N'ils Reinhardt C'hristensen Aöur útv. 1966. Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson. Þýö- andi: Hulda Valtýsdóttir. Leikendur i 2. þætti, — sem nefnist GuUfiskurinn: Borg- ar Garöarsson, Kjartan Ragnarsson, Arni Tryggva- son, Guömundur Pálsson og Jón Júliusson. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Asgeir Guömundsson skóla- stjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttirkynnir. 21.10 A tiunda timanum.Guö- mundur Arni Stefánsson og Hjálmar Arnason sjá um þátt fyrir unglinga. 21.55 ..Alfaríma” eftir Gunn- ar Reyni Sveinsson. Asta Thorsteinsen syngur meö djassk vintett. 22.10 ..Eggjapúns”, smásaga eftir Tove Ditle vsen.Kristin Bjarnadóttir leikkona les þýöingu sina. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Leiklistarþáttur Sigrún Valbergsdóttir talar viö Svein Einarsson þjóöleik- hússtjóra og leikarana Róbert Arnfinnsson og Kristbjörgu Kjeld um fengna revnslu af erlendum leikstjórum hérlendis. 23.05 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar tslands i Há- skólabiói á fimmtudaginn var, siöari hluti. Hljóm- sveitarstjóri: Gilbert Levine frá Bandaríkjunum Konsert fyrir hljómsveit eftir Béla Bartók. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiö- ar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 VeÖurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Geirlaug Þorvaldsdóttir les söguna „Skápalinga” eftir Michael Bond (2). 9.20 Leikfim i. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög: frh. 11.00 Sjávarutvegur og siglingar: Ingólfur Arnar- son fjallar m.a. um breytingar á reglum afla- tr yggingarsjóös. 11.15 Morguntónleikar: Leonard Rose og Sinfóniu- hljómsveitin i Filadelfiu leika Tilbrigöi um rokkoko-- stef fyrir selló og hljómsveit eftir Tsjaikovský: Eugene Ormandy stj. / Sinfóniu- hljómsveit Berlinar leikur Sinfóniu i D-dúr nr. 38 ,,Prag-hljómkviöuna” (K504 eftir Mozart) Karl Böhm stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkyn ningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A frh aktinni. Sigrún Sigruöardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Þýtt og endursagt: Lpphaf simamála á tslandi Kjartan Ragnars sendi- ráöunautur flytur erindi: fyrri hluti. 15.00 Miödegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Tónlistartími barnanna Egill Friöleifsson stjórnar timanum. 17.35 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Kampútsea — og fram- vindan þar siöustu áratugi Þorsteinn Helgason kennari flytur fyrsta erindi sitt af þremur. 20.00 Kam mertónlist Tékkneski blásarakvinntettinn leikur Blásarakvinntett i Ð-dúr op. 90 nr. 9 eftir Anton Rejcha. 20.30 C'tvarpssagan : ,.Inr.ansveitarkronika” eft- ir Halldór Laxness Höfund- ur les (7). 21.00 Kvöldvaka a. Finsöngur: Fiöur Agúst Gunnarsson syngur ölafur Vignir Albertsson leikúr á pianó. b. Gönguför á Heklu Siguröur Gunnarsson fyrr- um skólastjóri segir fi*a sögulegri ferö á siöasta sumri. c. Aö yrkja stöku Samantekt um visnagerö eftir Jóhann Sveinsson frá Flögu. Agúst Vigfússon les þriöja og siöasta hluta. d. Jarpur vissi betur Frásögn eftir Valgarö L. Jónsson bónda á Eystra-Miöfelli i Hvalfiröi. Baldur Pálmason les. e. Kórsöngur: Karla- kórinn Fóstbræöur syngur íslensk lög Söngstjóri: Ragnar Björnsson. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Víösjá: ögmundur Jónasson sér um þáttinn. 23.05 A hljóöbergi Ian Richardson les tvær hug- leiöingar: ,,AÖ fara á fætur á frostköldum morgni” eftir James Henry Leigh Hunt og „Aö veröa ástfanginn’ eftir Robert Louis Stevenson. Umsjónarmaöur: Björn Th. Björnsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.25 Morgunpósturin n. 9.05 Morgunstund barnanna: Geirlaug Þorvaldsdóttir heldur áfram aö lesa ..Skápalinga”, sögu eftir Michael Bond (3). 9.20 Leikfim i. 10.25 Morgunþulur kynnir ý m- is lög. 11.00 Horft til höfuöátta. Séra Helgi Tryggvason flytur fyrsta erindi sitt um uppeld- ismál og þjóömál frá sjón- armiöi kristins siöar. 11.25 K irkjut ónlist- Agnes Giebel, Gisela Litz, Her- mann Prey, Pro Arte-kórinn og hljómsveitin i Luzern flytja Missa Brevis nr. 2 i A-dúr eftir Bach : Kurt Red- el stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatlminn Sigriö- ur Eyþórsdóttir stjórnar. 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Húsiö og hafiö” eftir Johan Bojer Jóhannes Guömundsson is 1. Gísli Agúst Gunnlaugsson les (5). 15.00 Miödegistónleikar: 15.40 islenskt mál.Endurt. þáttur GuÖrúnar Kvaran frá 20. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Pop phorn : Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 C'tvarpssaga barnanna : „Dóraog Kári" eftir Ragn- heiöi Jónsdóttur Sigrún Guöjónsdóttir les (10). 17.40 A hvitum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gestur I útvarpssal: Ing- olf Olsen frá Danmörku leikur gitarlög eftir Fern- ando Sor. 20.00 Cr skólalilinuKristján E. Guömundsson stjórnar þættinum. 20.30 Ctvarpssagan : ..Innan- sveitarkronika” eftir Hall- dór l.axness Höfundur les (8). 21.00 I)jassþáttur i umsjá Jóns Múla Arnasonar. 21.45 Iþróttir Hermann Gunn- arsson segir frá. 22.10 Loft ogláöPétur Einars- son stjórnar flugmálaþætti. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Cr tónlistarlffinu. Knút- ur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.05 Lifiö er skáldlegt Jóhann Hjálmarsson skáld les úr nýrri ljóöabók sinni. 23.20 Hljómskálamúsik Guö- mundur Gilsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrártok. Fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiö- ar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: Geirlaug Þorvaldsdóttir les „Skápalinga”, sögu eftir Michael Bond i þýöingu Ragnars Þorsteinssonar (4). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. • 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög, frh. 11.00 Iönaöarmál. Umsjónar- maöur: Pétur Eiriksson. 11.15 Morguntónleikar: Ferdinand Frantz syngur ballööur eftir Carl Loewe/ Vitja Vronský og Viktor Babin leika fjórhent á pianó Fantasiu i f- moll op. 103 eft- ir Franz Schubert 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 VeÖurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Þýtt og endursagt: l'pp- haf simamála á Islandi Kjartan Ragnars sendir- ráöunautur flytur erindi: síöari hluti. 15.00 Miödegistónleikar: 15.45 Fyrr og nú Guömundur Þorsteinsson frá Lundi flyt- ur hugleiöingu. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 VeÖurfregnir). 16.20 Tónleikar 16.40 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Ctvarpssaga barnanna: ..Dóra og Kári" eftir Ragn- heiöi Jónsdðttur Sigrún Guöjónsdóttir les sögulok (li). 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 1900 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Arni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 lslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 Robert Burns. þjóöskáld Skota Þáttur i umsjá Inga Sigurössonar og Ogmundar Jónassonar. Sagt veröur frá ævi Burns og skosku þjóölifi um hans daga. 20.30 Tónleikar Sinfónlu- hljómsveitar lslands i Háskólabiói, fyrri hluti Hljómsveitarstjóri: Páll P. I'álsson. Einsöngvari: Sig- riöur Ella Magnúsdótt ir. a. „Krýning Poppeu”. svita eftir Claudio Monteverdi. b. ..Harmljóö Ariönu” úr óperunni ..Ariönu” eftir sama tónskáld. 21.30 Leikrit: „L'ndirskrifta- söfnun” eftir Sölva Björshol Þýöandi: Jakob S. Jónsson. Leikstjóri: Guðmundur Magnússon. Persónur og leikendur: Frú Pettersen, Auöur Guömundsdóttir. Frú Rander, Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Henrik Aas ráösmaöur. Valdimar Lárusson. Lars, táningur. Ólafur OrnThoroddsen. Frú Siverts, Jóhanna Noröfjörö. Herra Winter. Valur Gisla- son. Húshjálpin, Guörún Gisladóttir. Frú Berg, Guö- björg Þorbjarnardóttir. Aörir leikendur: Jón Aöils, Sólveig Hauksdóttir, Jón Júliusson og Hákon Waage. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Víösjá: FriÖrik Páll Jónsson sér um þáttinn. 23.05 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson ogGuöni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. 'Dagskrárlok. Föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 8.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigrtiar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15. Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir 9.05 Tvö prófverkefni l tungumálum á vegum prófanefndar a. Enska. b. 9.30 Danska. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tilkynningar. Morgunþulur kynnir ýmis lög, — frh. 11.00 Þaöersvo margt.Einar Sturluson sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikar: Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur Sinfóniu nr. 100 i G-dúr eftir Joseph Haydn, Antal Doriati stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Húsiö og hafiö" eftir Johan Bojer Jóhannes Guömundsson þýddi. Gisli Agúst Gunnlaugsson tos (6). 15.00 Miödegistónleikar: 15.45 Lesin dagskrá næstu vik u 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 C'tvarpssaga barnanna: ..DepiU", smásaga eftir Margaret Rey Guörún ö. Stephensen les eigin þýöingu. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Kampútsea — og fram- vindan þar síöustu árin Þorsteinn Helgason kennari flytur annaö erindi sitt. 20.00 Frá hljómleikum I Tónlistarháskólanum i Búdapest I janúar 1977 Flytjendur: Andreas Schiff, Sylvia Sass og Ungverski útvarpskórinn. Stjórnandi: Laszló Révesz. a. Pianósón- ata I C-dúr eftir Joseph Haydn. b. Fimm sönglög eftir Béla Bartók. c. Söngv- ar og rómönsur op. 93 eftir Johannes Brahms. 21.00 Janúar Kjartan Arnason og Páll Stefánsson tóku saman þátt meö blönduöu efrii. 21.40 Klarinettukvintett i A-dúr (K581) eftir Wolfgang Amadeus MozartAntone de Bavier og Nýi italski kvartettinn toika. 22.05 Kvöldsagan: ,,Hin hvitu segl" eftir Jóhannes Helga Heimildarskáldsaga byggö á minningum Andrésar P. Matthiassonar. Kristinn Reyr les (9). 22.30 Veöurfrefc,nir. Fréttir. . Dagskrá morgundagsins. 22.50 Cr menninga rl ifinu . Hulda Valtýsdóttir talar viö Einar Hákonarson skóla- stjóra Myndlistar- og hand- iöaskóla tslands. 23.05 Kvöldstund meÖ Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrártok. Laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýinis lög aö eigin vali 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi 9.30 óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Ungir bókavinir. Hildur HermóÖsdóttir stjórnar barnatima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 i vikulokin Blandaö efni i samantekt Arna Johnsens, Eddu Andrésdóttur, Jóns Björgvinssonar og Ólafs Geirssonar. 15.30 A grænu ljósi óli H. Þóröarson framkvæmda- stjóri umferöarráös spjallar viö hlustendur. 15.40 islenskt mál: Asgeir Bl. Magnússon flytur þáttinn. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Trúarbrögö: — V'II.þátt- ur: Búddismi Sigurður Arni Þóröarson og Kristinn Agúst Friðfinnsson tóku saman. M.a. veröur talaö viö Gunnar Dal skáld. 17.45 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Svipast um á Suöurlandi Jón R. Hjálmarsson ræöir viö Daniel Guömundsson oddvita i Efra-Seli i Hruna- mannahreppi: fyrri hluti. 20.00 H Ijóm plöturabb Þor- steinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 ..Sagan af Elínu” eftir Hans Petersen. Halldór S. Stefánsson þýddi. Helma Þóröardóttir tes. 21.20 Kvöldljóö Tónlistarþátt- ur i umsjá Helga Péturs- sonar og Asgeirs Tómas- sonar. 22.05 Kvöldsagan: „Hin hvitu segl” eftir Jóhannes Helga Heimildarskáldsaga byggö á minningum Andrésar P. Matthiassonar. Kristinn Reyr ies (10). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.45 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Reyklaus dagur. Þriöju- daginn 23. janúar gengst Sa mstarfsnef nd um* reykingavarnir fyrir svo- kölluðum „reyklausum degi” um land allt. Er stefnt aö þvi, aö reykingamenn reyki ekki þennan dag og noti helst tækifærið til aö hætta alveg. 1 þessum þætti veröur lýst, hver áhrif reyk- ingar hafa á heilsu manna og þeim, sem vilja hætta, veröagefin nokkurholl ráö. Meöal þeirra sem koma fram I þættinum eru lækn- arnir Auöólfur Gunnarsson og Siguröur Björnsson. Umsjónarmaöur Sigrún Stefánsdóttir. 2 0.5 0 1 þr ó t t i r . Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.20 Leikslok. Breskt sjónvarpsleikrit eftir Bob Baker og Dave Martin. Leikstjóri Don Leaver. Aöalhlutverk Jack Shep- herd, Angela Down og Michael O’Hagan. Banka- starfsmaöurinn Mark Hawkins vinnur viö tölvu. Þegar lftiö er aö gera og enginn sér til, bregöur hann á leik meö tölvunni. Fyrir- hugaÖ er aö taka upp nýtt tölvukerfi I bankanum, og Mark óttast aö þá muni komastupp um athæfi hans. Þýöandi Kristmann Eiösson. 22.10 Sjónhending. Umsjónar- maöur Bogi Agústsson. 22.30 Dagskrárlok. Þriðjudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Djásn hafsins. Hveljur og hárstjörnur. Þýöandi og þulur óskar Ingimarsscm. 20.55 Framtlö fiskiönaöarins. Umræöuþáttur um framtiö fiskiönaöar, þar sem m.a. er leitast viö aö svara spurningunni, hvort sjávarútvegur geti staöiö undir batnandi lifskjörum á íslandi. Þátttakendur Asmundur Stefánsson hag- f ræöingur ogdr. Björn Dag- bjartsson, forstjóri Rann- sóknarstofnuna r fisk- iönaöarins. Stjórnandi Magnús Bjarnfreösson 21.45 Keppinautar Sherlocks Holmes. Lokaþáttur. Strokumaöurinn. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 22.35 Dagskrárlok. Miðvikudagur 18.00 Rauöur og blár. Italskir leirkarlar. 18.05 Börnin teikna. Bréf og teikningar frá börnum til S jón va rpsins. Kynnir Sigríöur Ragna Siguröar- dóttir. 18.15 Gullgrafararnir. Sjötti þáttur. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.40 Heimur dýranna. Fræöslumyndaflokkur um dýralif viöa um heim. Fyrsti þáttur er frá Hawaii-eyjum og hafinu umhverfis þær. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Nýjasta tækni og visindi. Hagrannsóknir: Umsjónar- maöur Ornólfur Thorlacius. 21.00 Rætur. Fjóröi þáttur. I þriöja þætti var lýst feröinni yfir hafiö. Þrælarnir gera uppreisn, en hún er barin niöur. Þrælaskipiö kemur til Ameriku. Afrikumennirnir eru seldir á uppboöi, og Kúnta Kínte er fluttur heim á búgarö nýja eigandans. Þúöandi Jón O. Edwald. 21.50 Fjölþjóöleg fyrirtæki og , starfshættir þeirra. Siöari hluti hollenskrar myndar. Þýöandi Ingi Karl Jóhannesson. 22.40 Dagskrárlok. Föstudagur 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. j 20.35 James Taylor. Popp- i þátturmeösöngvaranum og j lagasmiönum James; Taylor. 21.20 Kastljós. Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Guöjón Einarsson. 22.20 I dögun s/h (Dawn Patrol) Bandarisk biómynd fráárinu 1938. Aöalhlutverk Errol Flynn, David Niven og Basil Rathbone. Sagan gerist I fyrri heimsstyrj- öldinni. Sveit manna úr breska flughernum er á víg- stöövunum i Frakklandi. Viö öflugan óvin er aö etja og manntjóniö er mikiö. Þýöandi Rannveig Tryggvadóttir. 00.00 Dagskrárlok Laugardagur 16.30 iþróttir. Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 18.25 Hvar á Janni aö vera? Sænskur myndaflokkur. Fjóröi þáttur. Þýöandi Hall- veig Thorlacius. (Nordvisi- on — Sænska sjónvarpiö) 18.55 Enska knattspvrnan. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Stúíka á réttri leiö. Skemmtiþáttur meö Mary Tyler Moore sem Mary Richards. Fyrsti þáttur. Mary kemur til borg- arinnar. Mary er bandarísk stúlka, sem átt hefur heima i' litlum háskólabæ. Hún slitur trúlofun sinni viö nýútskrifaöan lækni og heldur til stórborgarinnar til aö fá sér vinnu og hefja nýtt lif á eigin spýtur. Þýöandi Ellert Sigur- björnsson. 20.55 Hinn islenski þursa- flokkur. öhætt mun aö full- yröa aö fáar islenskar hljómsveitir hafi vakiö meiri athygli á siöasta ári en Þursaftokkurinn. Tón- listin er byggö á gömlum þjóölögum, sem löguö hafa veriö eftir kröfum nútimans. Kvæöin eru einnig gömul, en ekkert hefur verið hróflaö viö þeim. Stjórn upptöku Egill Eövarösson. 21.40 Gamli maöurinn og barniö (Le vieil homme et l’enfant) Nýleg, frönsk biómynd. Leikstjóri Claude Berri. Aöalhlutverk Michel Simon. Frönsk gyöingafjöl- skylda er á stööugum flótta undan Þjóöverjum á timum siöari heimsstyr jaldar- innar Loks er litill drengur úr fjölskyldunni sendur til fósturs hjá gömlum hjónum uppi i sveit. Þýöandi Elin- borg Stefánsdóttir. 23.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 16.00 Húsiö á sléttunni. Niundi þáttur. Mamma tekur sér frl. Efni áttunda þáttar: Láru og Mariu er boðið i a fm ælisveislu Nelliar, dóttur kaupmannsins. Þar kynnist Lára fatlaöri stúlku, Olgu, sem getur ekki tekiö þátt i leikjum barnanna. Faöir Olgu haröneitar, þegar Karl Ingalls býöst til aö smiöa sérstakan skó á dóttur hans. Engu aö siöur fær hún skóinn meö hjálp ömmu sinnar og þarf ekki aö vera lengur útundan, þegar börnin fara I eltingar- leik. Lára og Maria bjóöa heim skólasystrum sinum, og þá kemur I ljós hvers Olga er megnug. Þýöandi öskar Ingimarsson. 17.00 A óvissum tímuin Attundi þáttur. Banvæn keppni. Þýöandi Gylfi Þ. Gislason. 18.00 Stundin okkar. Ums jónarmaöur Svava Sigurjónsdóttir. Stjórn upp- töku Andrés Indriðason. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Skáldaeyjan Hinn siöari tveggja sjónvarpsþátta, sem Rolf Hádrich geröi hér á landi sumariö 1977 um i'slenskar bókmenntir. Þýöandi Jón Hilmar Jónsson. 21.15 Kynning skemmtikrafta Bruce Forsyth og Rita Moreno skemmta meö glensi, söng og dansi. Þýöandi Ellert Sigur- björnsson. 22.10 Ég, Kládlus. Tólfti þáttur. GuÖ i Colchester. Efni ellefta þáttar: Fyrsta valdaár Kládiusar er far- sælt. Efnahagur rikisins batnar. Kládlus efnir loforöiö, sem hann gaf Livlu, aö hún skyldi tekin I guöa tölu. Messalina elur manni sinum son. Hún telur hann á aö kveöja heim SIl- anus, landstjóra á Spáni, undir því yfirskini aö hann geti oröiö móöur hennar góöur eiginmaöur og ráö- gjafi keisarans. En Messa- lina hefur lengi veriö ást- fangin af Silanusi, reynir árangurslaust aö tæla hann til ásta og kveöur eigin- mann sinn vera afhuga sér. Silanus er lýöræðissinni og reynir aö myröa Kládius. Tilræöiö misheppnast og lif- verðirnir yfirbuga hann. Sílanus segir keisaranum frá samtali þeirra Messa- linu, en hún heldur þvi hins vegar fram, aö hann hafi leitaö á sig. Kládius dæmir Si'lanus til dauöa, þótt Messalina biöji honum griöa, og hún syrgir hann ákaft. ÞýÖandi Dóra Haf- steinsdóttir. 23.00 Aö kvöldi dags. Séra Jón Auöuns, fyrrum dómpró- fastur, flytur hugvekju. 23.10 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.