Þjóðviljinn - 19.01.1979, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 19.01.1979, Blaðsíða 16
I WÐVIUINN Föstudagur 19. janúar 1979 Sett undir lekann 10 miljónir í bók- haldsrannsóknir Rannsóknir á f jármálamisferlum, stórum sem smáum, hafa löngum reynst viðkomandi embættum erf iður Ijár í þúf u, sök- um skorts á sérfróðum bókhöldurum, enda hafa mörg slik „hvít- /flibbamál" dagað uppi í kerfinu, en önnur náð þar á fermingar- aldurinn eins og dæmi eru um. Til þess aft setja undir þennan leka hafa á fjárlög- um þessa árs veriö ætlaöar 10 miljónir króna til kaupa á utanaökomandi bókhalds- vinnu f sambandi viö rannsókn slikra mála. Þetta kom m.a. fram á fundi meö starfsmönnum dóms- og kirkjumálaráöuneytisins f gær, en upphæöin mun ætluö til þess aö ljúka rannsókn ýmissa mála sem þvælst hafa fyrir embættum lands- ins aö undanförnu. Þaö kom einnig fram á fundinum aö embætti sýslu- manna og dómara'eru mjög misjafnlega I stakk búin til bókhaldsrannsókna, og sagöi Baldur Möller, ráöuneytis- stjóri, aö erfitt væri fyrir rik- 'ið að ráöa til sin bókhalds- fróöa menn, þar sem þeir fá mun hærri laun á alménnum markaöi en hjá rikinu. —AI. B.S.R.B. ræðir tilboð stjórn- arinnar Samninganefnd BSRB kom saman á fund siödegis i gær til aö ræöa tilboð rfkisstjórnarinnar um samningsrétt i staö 3% hækkunarinnar sem fallið yröi frá. Var á fundinum kosin fjöl- menn nefnd til aö fjalla um viö- brögö BSRB. Hún kom saman á fund kl. 9 i gærkvöld, en honum var ekki lokiðer blaöiö fór i prent- un. —vh Aðalslmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 — 12 og 5 — 7 á laugardögum. Utan þessa tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaös- ins I þessum Simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. Skipholti 19, R. 1 SÚÐIIM simi 29800, (5 linurP"-^^ , Verslið í sérverslun með litasjónvörp og hljómtœki Grynningarnar í Hornafjarðarósi: Tanglim hefur styst og ósínn breikkað Innsiglingin um Hornafjaröar- ós viröist hafa grynnkaö sökum þess aö Austurfjörutangi sem liggur austan óssins hefur styst óvenju mikiö á undanförnu ári. Ósinn hefur þvi breikkaö og straumþungi minnkaö, svo aö sigiingaleiöin veröur grynnri. Aö sögn Eymundar Sigurösson- ar, hafnsögumanns á Höfn, hefur Austurfjörutangi styst óvenju mikiö frá þvf i mars á sföasta ári. Venjulega lengist tanginn aö vetri til en styttist svo aftur á sumrin. Hinn aukni straumþungi sem skapast þegar ósinn þrengist veldur þvi aö nægilegt dýpi helst á siglingarleiöinni um Horna- fjaröarós. Þessa afbrigöilegu þróun Aust- urfjörutangans má etv. rekja til óvenju harörar austan. og suö- austanáttar aöundanförnu. Hefur hún brotiö tangann og vikkaö ós- inn, svo aö sandeyrar á leiöinni aö tanganum hafa staöið af sér minnkaöan straumþunga. A einni slikri sandeyri strandaöi Alafoss um miöjan desember. Aöspuröur hvort breytingarnar á Hornafjaröarósi mætti rekja til landriss, svaraöi Eymundur aö hann heföi sjálfur annast mæling- ar á landrisi i ósnum, og teldist sér aö á undanförnum 50 árum heföi land risiö um 1 sentimetra á ári aö meöaltali. Arlega þarf aö fjarlægja 10 þús- und rúmmetra af sandi úr höfn- inni á Hornafirði. Eymundur sagöi aö jafnframt væri áformaö aö reyna að dýpka ósinn til aö auka straumþungann aftur. Hann kvaðst vona að þetta tækist, þótt hætt sé viö aö næsta innfall eyöi- leggi þessi áform. Dýpkunarskipiö Perla var væntanlegt til Hafnar I dag og átti aö athuga aöstæöur. jás Geðdeildin ónotuð vegna skriffínnsku? Geödeild Landspitalans hefur ekki störf fyrr en i siöari hluta marsmánaöar, þótt húsnæöiö hafi veriö fulibúið þegar i nóvember. Aö þvi er viröist er þaö skrif- finnska sem veldur þvi aö húsiö stendur þannig ónotaö i 4 mánuði. Mickie Gee I Óöali ætlar aö halda fóninum gangandi dag og nótt I rúma 33 sólarhringa og komast þannig i heimsmetabók Guinness (Ljósm.: Leifur) Heimsmetstilraun í plötusnúningi Englendingurinn Mickie Gee, sem er plötusnerill i óöali ætiar i næstu viku aö reyna aö slá heims- met I plötusnúningi. og meöan á tilrauninni stendur veröur safnaö fé i þágu barnaheimilisins Lyng- áss sem rekiö er af Styrktarfélagi vangefinna. Núverandi heimsmet I mara- þonplötusnúningi eru 800 klukku- stundir og veröur Mickie Gee þvi aö vera aö i rúma 33 sólarhringa. Meöan á heimsmetstiirauninni stendur mun óöal m.a. standa fyrir skemmtunum fyrir fjölfötl- uö og vangefin börn. Takmarkið er aö sáfna 5 miljónum kr. á þess- um 5 vikum. Giróreikningsnúm- eriö er 1979-04. Upplýsingar eru veittar I sima 16600. — GFr Þessi töf hefur sætt gagnrýni þeirra sem starfa viö aöhlynn- ingu geðsjúkra. Tilfinnanlega skortir sjúkrarými og bætta að- stööu til hjúkrunar, en þessi dýra bygging fyrir geödeildina er auö. Fjárlög fyrir árið 1979 voru samþykkt seint i desember , og þar er ma. gert ráö fyrir 210 milj- ónum til nýrra starfa viö heilsu- gæslu, nýrra deilda i Hátúni 10 B, og til stöðuveitinga viö geödeild Landspitalans. Heilbrigöisráöuneytiö sendi fjárveitinganefnd Alþingis tillög- ur um skiptingu 210 miljónanna rétt i þann mund sem fjárlögin voru samþykkt á Alþingi. Nú biö- ur ráöuneytið eftir samþykkt nefndarinnar, og sagöi Páll Sig- urösson ráöuneytisstjóri aö þegar samþykkt lægi fyrir væri hægt aö auglýsa lausar stööur. Gert er ráö fyrir aö frá þeim tima liöi 6 vikur þar tii starfsemi geödeildarinnar hefst. Geödeild Landspitalans veröur starfrækt I fjórum deildum: al- mennri göngudeild, tveim sjúkra- deildum og göngudeild fyrir áfengissjúklinga. Nú mun gert ráö fyrir aö almenna göngudeild- in veröi opnuö fyrst, önnur sjúkradeildin og göngudeild áfengissjúklinga i vor, og loks hefji hin sjúkradeildin starfsemi i haust. Aöspuröur hvort hugsaniegt væri aö opnun geðdeildarinnar gæti enn tafist vegna skorts á sér- fræðingum, sagöi Páll Sigurösson aö á þaö mundi reyna þegar hægt væri aö auglýsa lausar stööur. jás Forsvarsmenn Loftleiðaflugmanna: Flugleiðir eru ekki flugfélag Loftleiöaflugmenn bentu á þaö á blaöamannafundi sem þeir boö- uöu til f gær, aö Flugleiöir eru ekki flugféiag, heldur fyrirtæki, sem rekur tvö flugfélög. Þess- vegna geri þeir sina kjarasamn- inga viö Loftleiöir og telji, að samkvæmt þeim hafi þeir átt alian rétt á aö sitja fyrir stööum á hinni nýju breiöþotu féiagsins. Loftleiðaflugmenn sögöu enn- fremur, aö þeir heföu á sinum tima staðiö gegn þvi aö geröur yröi sameiginlegur starfsaldurs- listi flugmanna hjá Loftleiöum og F1 vegna þess aö þeir heföu ekki samþykkt forsendur þær sem Flugfélagsmenn settu. Þeir sögöu hinsvegar aö þeir heföu samiö viö Loftleiöir i fyrra um slikan lista og aö honum heföi veriö unniö. Sameiginleg nefnd flugmannafé- laganna heföi náö samkomulagi en þaö veriö fellt hjá FÍA. For- svarsmenn Félags Loftleiðaflug- manna sögöu aö algjörlega óraunhæft væri aö tala um sam- einingu flugfélaganna fyrr en slikur listi lægi, fyrir. A fundinum voru blaöamönnum afhent gögn er snerta alla þessa samningasögu, en þvi miöur er ekki hægt aö gera grein fyrir þeim nú. sgt Formaður útvarpsráðs og dagskrárstjóri: Breytum veöurfregnatímum ef tilmæli berast frá Veðurstofunni t viötaii i Þjóöviljanum i gær sagöi Páll Bergþórsson veður- fræöingur, aö nauösyniegt væri aö fjölga útsendingartimum veöurfrcgna i útvarpi til þess aö auka öryggi sjómanna og nýta betur veöurathuganir Veöurstof- unnar. Þjóöviljinn leitaöi álits þeirra Hjartar Pálssonar dagskrárstjóra og ólafs R. Einarssonar á þessu. Hjörtur Pálsson sagöi ma. aö hann þekkti ekki til vinnubragöa á Veöurstofunni. Ef tiimæli bær- ust um þaö frá henni aö breyta timunum eöa fjölga þeim hlytu menn aö vera opnir fyrir þvi I útvarpinu. Hjörtur sagöi aö þaö væri talsvert þungt I vöfum aö fjölga spátimum, þar sem þaö mundi brjóta upp dagskrána og valda þvi aö erfiöara væri aö koma fyrir lengri dagskrám. Þá sagöi hann aö hann grunaöi aö út- sending veöurspár væri bundin alþjóölegu samkomulagi og þyrfti þaö einnig að athugast vel. Hjört- ur Pálsson lagöi aö lokum á þaö áherslu aö útvarpiö og starfs- menn þess vildu þjóna þeim sem bést sem þyrftu á veöurspánni aö halda, en frumkvæöiö aö breyt- ingum yröi aö koma frá þeim sem bæru ábyrgö á þessu. Ólafur R. Einarsson formaöur útvarpsráös sagöi, aö ef tilmæli kæmu til útvarpsráös frá Veöur- stofu tslands um breytingar á þessu, þá geröi hann ráö fyrir aö útvarpsráö mundi samþykkja þau. Þau tilmæli heföu hinsvegar aldrei borist, þann tima sem hann heföi setiö 1 útvarpsráöi. Ólafur sagöi ennfremur aö sér virtist sem önnur leiö heföi veriö fær Veöurstofunni, ef hún heföi þurft aö vara sjófarendur viö óveörinu á öxarfiröi. Hún heföi getaö sent út viövörun. „Þaö hefur mér vitanlega alltaf i sögu útvarpsins veriö gert ef fariö hefur verið fram á þaö og svo mun auövitað veröa áfram”, sagöi Olafur R. Einarsson aö lokum. sgt Skreiöar- laust í landinu A sunnudaginn var hélt Hvaivik heim á leiö frá Port Harcourt I Nigeriu, þar sem skipiö losaöi skreiðarfarm. „Þetta var fjóröi og siöasti skreiöarfarmurinn til NI- geriu i þessari lotu,” sagöi Finnborgi Kjeld forstjóri Skipafélagsins Vikur hf., sem gerir út Hvalvik og Eld- vik. Nú mun vera búiö aö flytja úr landi alla þá skreið sem til var. Finnbogi sagðist búast viö að Hvalvik og Eld- vik færu i febrúar nk. I flutn- ing£( á loönumjöli til Evrópu og tækju til baka salt frá Suður-Spáni. — eös

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.