Þjóðviljinn - 19.01.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 19.01.1979, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN) Föstudagur 19. janúar 1979 Baráttuhreyfing gegn heims- valdastefnu Fundur um málefni Samstööu verður haldinn i Félagsstofn- un stúdenta laugardaginn 20. jan. kl. 14. Askrifendur og vel- unnarar Samstöðu velkomnir, svo og annað áhugafólk um sósialiska útgáfustarfsemi. <---------------- þær eru frábærar teiknimynda- seríurnar í VÍSI HA fiA Heí áskriftarsimi VÍSIS er 86611 Laumufarþegi Framhald af 1 settur af skipinu á Spáni og sendur þaðan aftur til Nigeriu,' nema hann fái landvistarleyfi á Spáni, sem liklegt er að hann reyni að verða sér úti um. Hvalvik losaöi skreiðarfarm i Nigeriu, en tekur salt á Spáni á heimleiðinni, annaðhvort i Almeria eða Torrevieja. Einnig er hugsanlegt að skipið komi viö á Kanarieyjum, og kemur þaö þá þangað um miðja næstu viku, en um aðra helgi til Suður-Spánar ef haldið verður þangað beint. Forstjóri Víkur hf. sagði aö at- burður sem þessi hefði aldrei gerst áður á skipum félagsins, en komið hefði fyrir að laumufar- þegar hefðu fundist áöur en lagt var úr höfn, eins og gerðist reynd- ar einnig i þessari ferö. Hann sagði, að þegar skipin væru á þessum slóðum væri alltaf leitað gaumgæfilega i þeim áður en þau legöu frá landi. Atvinnuleysi er mikið I Nigerlu og reyna þvi margir að komast úr landi á þennan hátt i von um atvinnu og betra lif annars staðar. Skipafélagið verður að greiða allan kostnaö af laumufarþegan- um, þ.á m. flugfar frá Spáni til Nigeriu. —eös Ameríkuást Framhald af bls. 6- þeim mun lengur sem menn hafa starfáð og þar með hlotið meiri starfsreynslu, eiga þeir að njóta hærrilauna. Þetta atriöi, aö hærri starfsaldur leiöi til hærri launa, er hin almenna regla I kjara- samningum. Þaö gefur auga leiö, að ekki er það ætlunin með þessari kröfu aö Loftleiðaflug- mennirnir veröi lækkaðir i laun- um. Þar eð málið varöandi sam- eiginlegan starfsaldurslista virö- ist m.a. hafa strandað á andstöðu Loffleiðaflugmanna er bæöi eðli- legt og sanngjarnt, að um leiö og laun yrðu jöfnuö með þeim hætti sem krafan gefur til ló'nna, yrði tryggð leiðaskiptingin. Loftleiða- flugmennirnir gætu þá setiö einir áfram að þessari heittelskuöu Amerlku-rútu sinni og er þess að vænta að þeir geti þá vel við unað. Ef gengið yrði að þessum kröfum FIA mundi nást friöur um þessi mál. Þaö er löngu viður- kenndstaðreynd, aðein helsta or- sök ófriðar á vinnumarkaði er misjWn laun manna, og þeim mun fremur finna menn fyrir mismununinni ef þeir njóta mis- jafnra launa við sömu störf hjá sama vinnuveitanda. Hér er þvi gulliö tækifæri fyrir Flugleiðir h.f. að skapa frið um mikið ófriðarefni. Loks viljum við benda á, aö mismunandi laun leiða til þess, aö þegar menn komast á eftirlauna- aldurinn skapast gifurlegt mis- ræmi milli manna varðandi eftir- launin, þrátt fyrir að menn hafi unnið jafnlengi við sömu störf h já sama fyrirtækinu. Það sjá allir aö ekkert réttlæti er i sliku. Stjórn FIA er að sjálfsögðu reiðubúin til frekari viöræðna um þetta mál og æskir þess að við- ræöur geti hafist sem fyrst. Telur stjórn FIA að meö þessum tillög- Við borgum ekki Við borgum ekki i Lindarbæ sunnudaginn kl. 16 UPPSELT mánudag kl. 20.30. miövikudag kl. 20.30 Miöasala i Lindarbæ alla daga kl. 17-19 og 17-20.30 sýningardaga. Simi 21971. um sinum hafi hún bent stjórn Flugleiða h.f. á leiö út úr þeim vanda, sem starfsaldursmáliö hefir leitt Flugleiðir h.f. i, og er þvi þess að vænta, að undirtektir Flugleiöa h.f. verði jákvæðar. Viröingarfyllst, F.h.stjórnar FIA. Björn Guðmundsson, form. Hallgrimur Jónasson, varaform. Amundi H. ólafsson, féhiröir. í^-NÓÐLEIKHÚSIfl MATTARSTÓLPAR ÞJÓÐ- FÉLAGSINS i kvöld kl. 20. KRUKKUBORG laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS laugardag kl. 20 þriöjudag kl. 20 A SAMA TÍMA AÐ ARI sunnudag kl. 20 Ath. Aðgöngumiöar frá 13. þ.m. gilda á þessa sýningu. Litla sviðið: HEIMS UM. BÓL þriöjudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. I.KIKFFI AG 2é2 REYKIAVÍKUR “ GEGGJAÐA KONAN i PARIS 2. sýn. i kvöld kl. 20.30. grá kort gilda 3. sýn. sunnudag kl. 20.30 rauð kort gilda 4. sýn. þriðjudag kl. 20.30 blá kort gilda 5. sýn. fimmtudag kl. 20.30 gui kort gilda LIFSHASKI laugardag kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. simi 16620 ROMRUSK miönætursýning I Austurbæj- arbiói laugardag kl. 23.30. Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16 - 21 simi 11384. Alþýðubandalagsfélagar i 5. deild, Breiðholti: Almennur félagsfundur verður miðvikudaginn 31. jan. kl. 20.30 aö Seljabraut 54 (fyrir ofan Kjöt og fisk). Dagskrá: 1) Fjárhagsáætlun Reykjavikurborgar fyrir árið 1979. Framsögumaöur Sigurjón Pétursson, forseti borgarstjórnar. 2) Atvinnumál og horfur. Framsögumaður Guðmundur Þ. Jónsson, for- maöur Landssambands iðnverkafólks. Alþýðubandalagið á Selfossi og nágrenni Félagsvist — þriggja kvölda keppni Alþýðubandalagið á Selfossi og nágrenni efnir til þriggja kvölda spila- ‘keppni sem hefst föstudaginn 26. janúar kl. 20.30. Spilað verður i Tryggvaskála. Góð bókaverðlaun. Félagar, mætið vel og takið með ykkur gesti. — Stjórnin. SKEMMTANIR föstudag, laugardag, sunnudag Hótel Loftleiðir Sfmi: 2 23 22 BLÖMASALUR: Opiö alla daga vikunnar kl. 12-14.30 og 19-22.30 VINLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar, nema miövikudaga kl. 12-14.30 og 19-23.30 nema um helgar, en þá er opiö til kl. 01. VEITINGABÚÐIN: Opið alla daga vikunnar kl. 05.00- 20.00. SUNDLAUGIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 8-11 og 16-19.30, nema á laugardögum, en þá er opiö kl. 8-19.30. Sigtún Slmi: 8 57 33 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 9—01. Hljómsveitin Gariakarlar leika niðri. Diskótek uppi. Grillbarinn opinn. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9—2. Hljómsveitin Galdrakarlar leika niöri. Diskótek uppi. Grillbarinn opinn. Bingó kl. 3. SUNNUDAGUR:LOKAÐ. ÞRIÐJUDAGUR: Bingó kl. 9 Aðal- vinningur 100.000.- Hreyfilshúsið Skemmtiö ykkur I Hreyfilshúsinu á laugardagskvöld. Miöa- og boröapant- anir i sfma 85520 eftir kl. 20.00. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Fjór- ir félagar leika. Eldridansaklúbburinn Elding. Klúbburiiui Simí: 3 53 55 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 9-1 Hljómsveitirnar Reykjavik og Opera leika. Diskótek LAUG ARDAGUR: Opið kl. 9-2. Hljómsveitirnar Opera og Cirkus leika. Diskótek SUNNUDAGUR: Opið kl. 9-1. Diskótek. LeikhúskjaUariim FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19-1. Skugg- ar leika LAUGARDAGUR: Opið kl. 19-2. Skuggar ieika. Sparikiæðnaður Borðpantanir hjá yfirþjóni I sima 19636. Ingólfs Café Alþýðuhúsinu — simi 1 28 26 FÖSTUDAGUR: Opið ki. 21—01. Gömiu dansarnir. LAUGARDAGUR: Opið kl. 9—2 Gömlu dansarnir. Hótel Esja Skalafell Simi 8 22 00 FöSTUDAGUR: Opiö kl. 12-14.30 og 19-01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opið kl. 12-14.30 og 19-02. Organleikur. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 12-14.30 og ki. 19.01. Organleikur. Tiskusýning alla fimmtudaga. Hotel Borg FÖSTUDAGUR: Opiö til kl. 01; matur framreiddur frá kl. 6. Diskótekið Disa. Asgeir og Jónatan lita inn. LAUGARDAGUR: Lokað vegna einkasamkvæmis SUNNUDAGUR: Opiö til kl. Oljmatur framreiddur frá ki. 5. Gömlu og nýju dansarnir. Harmonikuleikur, dansstióri og Diskótekiö Disa. Ath. einnig diskótek á fimmtudög- um Glæsíbær FÖSTUDAGUR: Opiö ki. 19—01. Hljómsvcit Gissurar Geir leikur. Diskótekið Disa. Plötusnúöur Jón Vigfússon. LAUGARDAGUR: Opið kl. 19—02. Hljómsveit Gissurar Geirs ieikur. Diskótekið Dlsa. Piötusnúður Logi Dýrfjörö. SUNNUDAGUR: Opið kl. 10-01 Hljómsveit Gissurar Geirs leikur. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.