Þjóðviljinn - 23.01.1979, Blaðsíða 9
Þriftjudagur 23. janúar 1979. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9
Fasteignamat samskonar ibúfta i sama húsi getur verift talsvert mismunandi, allt eftir
frágangi og búnafti fbúðanna.
I fasteignamatinu 1977 voru einbýlishús og rafthús (einkum I Fossvogi, þar sem þessi
mynd er tekin) metin alltof lágt. t nýja matinu hækkar fasteignamat þessara húsa þvi
um allt aft 90% á milli ára.
Guttormur Sigurbjörnsson og Stefán Ingólfsson
Fasteignamatið hækkaði
1. desember s.l. eins og
menn verða áþreifanlega
varir við þessa dagana,
þegar bornir eru til þeirra
fasteignaseðlar og á-
lagningarseðlar fasteigna-
gjalda. Skv. lögum frá 1976
á fasteignamatið að fylgja
markaðsverði á hverjum
tíma og því hækkar það nú
árlega í samræmi við
breytingar á fasteigna-
markaðinum.
Hækkunin 1. desember
s.l. nam 42% á einstökum
fasteignum, en heildar-
fasteignamatið á landinu
öllu hækkaði um nær 50%,
þar sem óvenjumikið var
um nýjar fasteignir í mat-
inu 1. des.
Raðhús og einbýlishús í
Reykjavík hækkuðu þó
mun meira, eða um 50 —
92% þar sem í Ijós kom á
síðasta sumri við mark-
aðskönnun, að mat þessara
húsa árið áður hafði verið
allt of lágt.
Guttormur Sigurbjörnsson for-
stöftumaöur Fasteignamats
rikisins, og Stefán Ingólfsson
deildartæknifræftingur sýndu
blaftamönnum tækjabúnaft og
húsakost Fasteignamatsins s.l.
fimmtudag, en Fasteignamatiö
flutti aft Sufturlandsbraut 14 i á-
gúst s.l. Siftan var starfsemi
Fasteignamatsins kynnt á löng-
um fundi, en auk skrifstofunnar
aft Sufturlandsbraut 14 hefur þaft
útibú á Selfossi, Egilsstöftum,
Akureyri og i Borgarnesi. Starfs-
menn eru 32.
Gífurleg fjölgun
fasteigna
Þeir Guttormur og Stefán sögftu
aö meginvandi Fasteignamatsins
nú væri aö finna rétta eigendur aft
öllum þeim fasteignum sem bætt-
ust á skrá vift gildistöku laganna
frá 1976. Þá fjölgaöi fasteignum i
Reykjavik úr 14.000 i 40.000, þvi
fram til þess tima var hver hús-
eign talin ein fasteign og metin I
heilu lagi, — óháft þvi hversu
margar ibúöir voru i henni efta
eigendur. Nú telst hver ibúö fast-
eign sem þýöir aft sjálfsögftu aö
Fasteignamatinu ber aft skipta
öllum sambýlishúsum niftur
þannig aft hver ibúft sé metin
sjálfstæftu mati.
Ekki hefur reynst mögulegt aö
finna réttan eiganda i öllum til-
fellum og þvi er eigendaskráning
Fasteignamatsins enn ekki komin
i þaö horf sem æskilegt er talift.
en lóöa-
matið
úrelt og
rangt
Af þeim sökum eru nokkur van-
höld á aft tekist hafi aö koma
seölum i réttar hendur, og er
þeim sem fá senda tilkynningar-
seöla um eignir sem þeir eiga
ekki, bent á aö rita athugasemd á
bakhlift seftilsins og senda hann
siftan til Fasteignamatsins.
Mishátt mat á jafn
stórum íbúðum
Fyrir árift 1976 var fasteigna-
matl/5 —1/6 af gangveröi eigna,
og haffti fasteignamat þá staöift I
staö frá árinu 1970. Þegar nýtt
mat fór fram og var birt um ára-
1976/1977 sexfaldaftist þaö aft
jafnaöi.
Til aft fylgja hinum nýju lögum
um aö fasteignamat sé sem næst
markaftsveröi á hverjum tima
þurfa starfsmenn Fasteigna-
matsins aft fara yfir alla kaup-
samninga sem gerftir eru um
fasteignir i landinu, en auk þess
eru ibúftir skoftaftar og upp-
lýsingar um ástand þeirra og
búnaft mataöar inn i tölvu.
Þar sem hver ibúö er metin
sjálfstætt geta jafnstórar ibúftir i
fjölbýlishúsi verift mishátt metn-
ar, allt eftir aftstæöum. A6 sögn
Stefáns Ingólfssonar getur munaö
10% til og frá meftalmati á jafn-
stórum ibúftum i blokk, eftir þvi
hversu vel er til þeirra vandaö i
frágangi og búnafti. Munur milli
jafnstórra og eins einbýlishúsa
getur verift mun meiri.
Dæmi um fasteigna
mat i Reykjavik
Til aft gefa nokkra hugmynd um
fasteignamat einstakra tegunda
fasteigna má nefna eftirfarandi
dæmi úr Reykjavik. Matstölur
eru húsa- og lóöamat:
Einlyft 200 fm einbýlishús :
góftu ástandi I Fossvogi er metift á
31.7 miljónir.
Fimm herbergja 110 fm. ibúö i
15 ára blokk i Háaleiti er mttin á
14.1 miljón.
Þriggja herbergja 85 fm. ibúö i
nýlegri blokk i Breiftholti er metin
á 11.7 miljónir.
Tveggja herbergja 55 fm. ó-
samþykkt kjallaraibúö i sænsku
unum i sæmilegu ástandi er metin
á 7,4 miljónir.
Gamalt bárujárnsklætt 87 fm.
timburhús á hlöftnum kjallara vift
Grettisgötu i þokkalegu ástandi
er metift á 8,4 miljonir.
Mat húsa i nágrenni Reykjavik-
ur er mjög hliftstætt mati húsa i
Reykjavik. Lóöamat er þó tals-
vert hærra I Reykjavik.
Sem dæmi um mat fasteigna i
byggingu má nefna 200 fm. ein-
býlishús einlyft i Fossvogi sem er
fokhelt er metift á 19 miljðnir og
sama hús tilbúift undir tréverk 26
miijónir.
Þriggja herbergja 85 fm. ibúö i
blokk I Breiftholti er metin á 4.65
miljónir fokheld og 9.2 miljónir
tilbúnin undir tréverk.
Hlutur landsbyggðar
innar fer vaxandi
Fasteignaeigendur á landinu
öllu eru nú ca. 65.000 aö tölu, en
fasteignirnar samtals um
255.000. Heildarmat allra fast-
timburhúsi frá striftslokum i Vog-
Lóftamat I gamla miftbænum er ótrúlega háít, svo hátt aft gamatt fólk sem þar á skuldlausar eignir lend-
ir i bullandi eignarskatti bara vegna lóftarinnar sem hús þess stendur á, og ungt fólk hefur engin tök á
aft kaupa sér hús i eldri hverfum borgarinnar vegna þessa.
eigna landsins er 1266 miljarftar
króna, og eru fasteignir i Reykja-
vik 45,8% af heildarmati. Hlutfall
höfuftborgarinnar i heildarfast-
eignamati landsins fer heldur
minnkandi meö árunum, og er
sennileg skýring sú, aft meira hef-
ur veriö byggt úti á lands-
byggftinni en áftur, áhugi
sveitarfélaga á aft koma eignum i
fasteignamat hefur aukist meö
vaxandi fjárþörf og eignir úti á
landi hafa verift mjög vanmetnar
og eru jafnvel enn. Benda má á aft
mat á öllum húseignum i
Loftmundarfjarftarhreppi er 9,6
miljónir króna, en dæmigerft
þriggja herbergja ibúö i Efra-
Breiftholti er metin á 9,6 miljónir i
fasteignamati.
Þó Fasteignamat rikisins sé vel
á veg komift i endurmati
fasteigna I Reykjavik og á
Reykjanesi eru eins og fyrr segir
vifta vanmetnar eignir úti á
landsbyggftinni. Þá hafa lóftir
ekki verift metnar aft nýju siöan
árift 1970 þó lögin geri ráft fyrir
sifelldu endurmati á þeim eins og
húseignum, heldur hefur mats-
verft þeirra veriö framreiknaö
meft tilliti til verftbólgunnar á
þessum 8 árum.
Lóðamatið þarfnast
endurskoðunar
Guttormur Sigurbjörnsson
sagöi aö enginn vafi væri á þvi aft
verögildi lófta i Reykjavik heffti
breyst verulega frá árinu 1970.
Viöskiptalifift hefur færst frá
Kvosinni inn um allan bæ, og þess
má geta, aö þegar lóöirnar voru
metnar sumarift 1970 var ekki
búift aö byggja Glæsibæ, Hagkaup
i Skéifunni, Vörumarkaftinn og
Miftbæinn i Kópavogi. Þá voru
hugmyndir um nýjan miftbæ I
Kringlumýri ekki komnar fram,
og Hlemmur var ekki orftinn sú
miöstöft viftskiptalifs og
verslunar sem hann varft meö þvi
aft þar var staftsett aftalmiftstöö
Strætisvagna Reykjavikur.
Allir þessir þættir auk breyt-
inga á umferft.arskipulagi og bila-
stæftum hafa gjörbreytt verftnæti
lófta i Reykjavik. í lóftamatinu frá
1970 voru Austurstræti og Aftal-
stræti talin helstu viöskiptasvæfti
borgarinnar og lóöamat á nær-
liggjandi svæftum er nú margfalt
hærra en á hinum raunverulegu
viftskiptasvæftum vift Sufturlands-
braut, Ármúla og i Skeifunni.
Guttormur taldi aö lóftamati i
Reykjavik þyrfti aft breyta i heilu
lagi og er þaö eitt af verkefnum
Fasteignamats rikisins. Hann
taldi aft heildarendur-
skoftun yrfti ekki afteins til
lækkunar lóftamats i gamla
miöbænum, heldur myndi hún
einnig leiöa til talsverftrar hækk-
unar i nýrri viftskiptahverfum.
Stefán Ingólfsson sagfti aft 5—6
manns þyrftu aft vinna aft slikri
heildarendurskoöun lóftamats I
Reykjavik i hálft ár, en nú eru
afteins 3 sérfræftingar hjá
Fasteignamatinu sem viö þaft
gætu unniö, Þá sagfti hann aft
upplýsingaöflun væri nokkuft
erfift viftfangs þar sem hér er eng-
inn eiginlegur lóöamarkaftur.
Þess má aö lokum geta, aft
fasteignaeigendur geta kært mat
á fasteignum sinum til hækkunar
efta lækkunar til Fasteignamats
rikisins og Yfirfasteignamats-
nefndar. —AI.
Nýja fasteignamatið
er nálægt markaðsverði
m