Þjóðviljinn - 23.01.1979, Blaðsíða 16
Aöalslmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga, kl. 9 — 12 og 5 — 7 á laugardögum. Utan þessa
tima er hægtab ná i blaöamenn og a&ra starfsmenn blaös-
ins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285,
útbreibsla 81482 og Blaöaprent 81348.
Skipholti 19, R. I BLfOllM
simi 29800, (5 llnur)^-^^^"
Verslið í sérverslun
með litasjónvörp
og hljómtœki
IMýr ófriður á Kjarvalsstöðum
Tillaga listamanna
virt að vettugi
Aöalfundur FÍM jjallar um máliö í kvöld
n/órnum
Þriöjudagur 23. janúar 1979.
Samið um
70 miljóna
sölu til
Giikklands
en breyta verður
lögum til að
útflutningur geti
farið fram
Fyrir nokkru var geröur munn-
legur samningur viö griskt fyrir-
tæki um sölu á heilreyktri sild
fyrir um 70 miljónir króna, en
samninginn hefur ekki veriö hægt
aö staöfesta skriflega né hefja út-
flutninginn þar sem breyta verö-
ur lögum til aö sildin geti fiokkast
undir lagmeti.
Aö sögn Þorvaldar Finnbjörns-
sonar hjá Sölustofnun lagmetisins
er sildin heilreykt vafin i smjör-
pappfr og pakkaö i pappakassa og
fellur þannig verkuö samkvæmt
ströngustu skilgreiningu I lögum
undir „sjávarafurö”, sem greiöa
ber 6% útflutningsgjald af, en
ekki undir „lagmeti”, sem tekið
er af 1% útflutningsgjald, sem
siöan rennur i sjóö i þágu lag-
metisiönaöarins.
Kaupandinn i Grikklandi er
fyrirtæki sem hefur umboö fyrir
Sölustofnunina, en framleiöand-
inn Egils sild á Siglufiröi, sem er
aöili aö Sölustofnun lagmetis. Er
kaupandinn farinn að veröa lang-
eygur eftir vörunni, en lögunum
ekki hægt aö breyta fyrr en al-
þingi kemur saman eftir jólafri.
En viöbrögö iönaöarráöuneytis-
ins hafa veriö jákvæö, sagöi Þor-
valdur, þannig aö von er til, aö
þetta veröi látiö ganga ljótt. -vh
Loðnuaflinn
helmingi
meiri en í
fyrra
Siöastliöinn sunnudag veiddu 27
skip afla sem nam 16200 tonnum
og eru löndunarstaöir allt frá
Siglufirði til Fáskrúösfjaröar.
Mjög gott veiöiveöur hefur ver-
iö á loönumiöunum siöastliöna
sólarhringa noröaustur af Langa-
nesi. Þar sem af er vetrarvertfö-
inni hafa veiöst u.þ.b. 8500 tonn af
loönu, sem er helmingi meira en
veiðst haföi á sama tima á siöustu
vetrarvertiö. -G.G.
Allt útlit er nú fyrir nýjan
ófriö á Kjarvalsstööum en starf-
semi hússins hefur nú veriö
lömuö um 6 mánaöa skeiö. 1
desember s.l. náöist loks sam-
komulag I deilumálinu, sem var
atkvæðisréttur listamanna i
stjórn hússins og s.l. fimmtudag
staöfesti borgarstjórn sam-
komulagiö og nýja reglugerö
fyrir stjórnina.
Daginn eftir hélt ný 5 manna
stjórn hússins sinn fyrsta fund
„Rök borgarfulltrúanna
Daviðs Oddssonar og Sjafnar
Sigurbjörnsdóttur fyrir ráön-
ingu Þóru Kristjánsdóttur i
starf listráöunautar eru væg-
ast sagt furðuleg,” sagöi Jón
Reykdal fulltrúi listamanna i
hússtjórn Kjarvalsstaöa.
„Davíö taidi umsækjandann
Ólaf Kvaran, sem fulltrúar FIM
og BIL mæltu meö, óhæfan i
starfiö sökum þess, aö hann
heföi komiö sér upp á kant viö
flesta sem hann heföi átt sam-
og fjallaöi um ráöningu list-
ráöunaust, en um þaö atriöi
hafa einungis 3 fulltrúar
borgarinnar atkvæöisrétt. Fyrir
fundinum lágu 3 umsóknir og
umsagnir stjórna FIM og BIL
um að tveir umsækjenda, Þóra
Kristjánsdóttir og Ólafur
Kvaran teldust aö þeirra mati
hæf til starfans. Lögöu báöar
stjórnirnar til aö Ólafur yröi
ráöinn og sama geröu fulltrúar
listamannasamtakanna I
starf viö, en Sjöfn greiddi Þóru
atkvæöi sitt vegna þess aö hún
er kona.”
Við afgreiðslu um ráöningu
listráöunautar við Kjarvals-
staöi féllu atkvæöi þannig, að
Þóra Kristjánsdóttir fékk at-
kvæöi þeirra Daviös Oddssonar
og Sjafnar Sigurbjörnsdóttur,
en Guörún Helgadóttir greiddi
Ólafi Kvaran atkvæði.
„Viö listamenn erum ekki
bjartsýnir á samstarfiö i hús-
stjórnKjarvalsstaða þau Þor-
geröur Ingólfsdóttir (BIL) og
Jón Reykdal (FIM), en þau
höföu aöeins málfrelsi og til-
lögurétt eins og fyrr segir.
Tillaga þeirra hlaut aöeins at-
kvæöi Guörúnar Helgadóttur og
var þvi felld, en meirihlutinn,
Sjöfn Sigurbjörnsdóttir og
Daviö Oddsson greiddu Þóru
Kristjánsdóttur atkvæöi sitt.
Guörún Helgadóttir geröi svo-
fellda grein fyrir atkvæöi sinu:
stjórninni eftir þessa fyrstu af-
greiðslu. Þetta mál er eins kon-
ar prófmál, en i samkomulaginu
viö hússtjórnina var þvi lofað,
aö virða tillögu listamanna um
ráöningu listráöunauts. Tillaga
okkar um aö Ólafur Kvaran
hlyti starfið var hins vegar virt
aö vettugi. Mál þetta veröur
tekiö fyrir á fundi FÍM i kvöld,
og veröur þá einnig fjallað um
samstarfiö viö hússtjórn Kjar-
valsstaöa i framtiðinni”, sagöi
Jón ennfremur.
„Um stööu listráðunauts
Kjarvalsstaöa hafa sótt tveir
listfræðingar, sem Bandalag isl.
listamanna og Félag isl. mund-
listarmanna telja hæfa til aö
gegna starfinu. Samtökin hafa
þó óskað eindregiö eftir aö
Ólafur Kvaran veröi ráöinn til
þessa mikilvæga starfs, en hinn
umsækjandinn er Þóra
Kristjánsdóttir. Undir þessa
skoðun hafa fulltrúar lista-
manna i stjórn Kjarvalsstaöa
tekiö, en um þetta mál hafa þeir
málfrelsi og tillögurétt. Ég tel
engin rök hniga aö þvi, aö eöli-
legt sé aö fara hér gegn vilja
listamanna og tel ákaflega
þýðingarmikiö fyrir framhald
samstarfs listamann og
stjórnarinnar, að óskir lista-
manna séu virtar. Ég mun þvi
greiöa ólafi Kvaran atkvæöi
mitt”.
Borgarráö mun væntanlega
staöfesta ráöningu Þóru
Kristjánsdóttur á fundi sinum i
dag ef fundargerö hússtjórnar-
innar berst timanlega, en i dag
heldur Félag islf myndlistar-
manna einnig aöalfund sinn þar
sem fjailaö mun um þessa nýju
deilu.
—AI
Samningar tókust milli lista-
manna og hússtjórnar Kjar-
valsstaöa skömmu fyrir jól, og
sitja tveir fulltrúar listamanna i
stjórn Kjarvalsstaða með til-
lögu og atkvæöisrétt: þau Jón
Reykdal. fulltrúi FIM og Þor-
geröur Ingólfsdóttir fulltrúi
BÍL. Þau hafa hins vegar ekki
atkvæöisrétt nema i listrænum
málefnum og telst ráöning list-
ráöunautar ekki undir þann
málaflokk.
-im
Engin ástæda til að fara þvert
listamanna,
gegn
sagöi Guörún Helgadóttir
vilja
„Ég sé enga ástæöu og engin
rök fyrir þvi aö fara þvert gegn
vilja listamannasamtakanna
varöandi ráöningu listráöunauts
aö Kja rvalsstööum,” sagöi
Guörún Helgadóttir i samtaii
viö Þjóöviljann i gær, „og
greiddi tiliögu þeirra þvi at-
kvæði mitt.”
„Ég er þess fullviss aö Þóra
Kristjánsdóttir á eftir aö rækja
sitt starf meö prýöi og ég veit
það viö munum eiga gott sam-
starf á Kjarvalsstööum, enda
var ég meö atkvæöi minu ekki
aö leggja dóm á hvort þeirra
Ólafs væri hæfara til starfsins.
Ég vildi aðeins standa viö þau
munnlegu loforö sem gefin voru
á þriggja mánaöa samninga-
fundum meö listamönnum um
aö þeir heföu eitthvað um ráön-
ingu listráöunauts að segja, þó
þeir heföu ekki hreinan atkvæö-
isrétt. Ég mat tillögu þeirra
gilda og greiddi henni atkvæöi
mitt.
Þaö hefur valdiö mér meira
en vonbrigöum aö enn hefur
ekkert verið rætt um nema
reglugeröir i þessu húsi frá þvl I
sumar og éghaföi vonast eftir aö
nú yröi breyting til batnaöar og
aö Kjarvalsstaöir yröu raun-
veruleg lista- og menningar-
miöstöö borgarinnar. Þessi
uppákoma lofar hins vegar ekki.
góðu, enda er þetta spurning um
hversu mikið mark borgaryfir-
völd taka á listamannasamtök-
unum i landinu og hvort þau
ætla aö reka staöinn i samvinnu
viö listamenn eöa striöi.”
— AI
Þóra Kristjánsdóttir ráöin listráöunautur Kjarvalsstaöa:
Davíð taldi Ólaf óhæfan en
Sjöfn vildi konu í starfið
frá
Fasteignamat ríkisins:
150 kærur
áramótum
Mikiö örtröö er nú á skrifstofu
Fasteignamats rikisins og hafa
um 150 kærur borist frá áramót-
um. Daglega koma tugir manna
til aö fá útskýringar á fasteigna-
seðlunum sem berast inn á heim-
ilin þessa dagana, enda bregöur
mörgum i brún þegar þeir sjá að
fasteignin þeirra hefur hækkaö i
mati um allt aö helming milli ára
en nýtt fasteignamat fór fram 1.
desember s.l.
Meö lögum frá 1976 var ákveöiö.
að nýtt fasteignamat skyldi fara
fram árlega og fylgja breytingum
á fasteignamarkaðinum. Þá var i
gildimatfrá 1970 sem var 1/5-1/6
af markaðsveröi en fyrsta mat
skv. nýju lögunum fór fram um
áramótin 1976/1977. Hækkunin
milli áranna 1977 og 1978 nemur
um 42%, en einbýlishús og raðhús
iReykjavik hækka þó mun meira
eða 50-90% þar sem markaðs-
könnun s.l. sumar leiddi I ljós aö
þau höföu verið mjög vanmetin
1977.
Margir koma á skrifstofu Fast-
eignamatsins til aö fá skýringar á
þessum miklu hækkunum, aðrir
rugla saman álagningu fast-
eignagjalda og fasteignamats-
seðlunum og einnig er algengt aö
menn séu ekki skráðir fyrir rétt-
um eignum, sérstaklega i fjölbýl-
ishúsúm.
framhald á bls. 14
Tugir manna koma nú daglega á skrifstofu Fasteignamats rlkisins til
aö fá upplýsingar um nýja fasteignamatiö. Þessa mynd tók Leifur þar I
gær og sýnir hún Guðrúnu Gisladóttur viö afgreiöslu i hinum nýju húsa-
kynnum Fasteignamatsins aö Suðuriandsbraut 14.