Þjóðviljinn - 04.02.1979, Side 11
Sunnudagur 4. febrúar 1979 ÞJÓÐVXLJINN — SIÐA 11
reglan hafi skrifaö útvarps-
stjóra og þakkað þjónustu
útvarps I umferöarmálum, og
þá sérstaklega Jóni Múla, en
mikiö haföi dregiö úr árekstrum
og öörum óhöppum, eftir aö
morgunútvarpiö fór aö brýna
aögætni i umferöinni fyrir
vegfarendum. Ég haföi aldrei
séö þetta bréf. Nú liöur nokkur
timi, og einn daginn þegar ég er
staddur inn á tónlistardeild, sé
ég hvar friöur flokkur lögreglu-
þjóna kemur marserandi inn
ganginn. „Nú, jæja, „hugsaöi ég
meö sjálfum mér, ,,nú hefur allt
komist upp”. 1 ljós kom, aö
þarna voru yfirmenn umferöar-
lögreglunnar á ferö til að færa
mér hina merku bók, „Aöal-
skipulag Reykjavikur 1962-
83”, með þakklæti fyrir góö-
an stuöning viö umferöarmál-
efni i Rikisútvarpinu. Þessi
bók hefur lika veriö kölluð
„dýra bókin”, af þvi hún kom
út i svo fáum eintökum, og kost-
aöi vist hvert eintak 57 miljónir
króna. Þetta er eina viöurkenn-
ingin, sem ég hef fengiö i þau 15
ár, sem ég hef séö um morgun-
útvarpiö.
— O —
— Hvaö varö um morgunút-
varpiö?
— Biddu nú hægur. Fjórum
dögum áöur en vetrardagskrá
átti aö hefjast i haust, rekst ég
inn til framkvæmdastjórans,
Guömundar Jónssonar. „Þaö er
gott aö þú komst”, segir þá
Guömundur, „þaö er búiö aö
breyta þessu.” Siöan kynnir
hann nýja menn, sem munu sjá
um upphaf morgunútvarps.
Þetta þótti mér ekkert gott. Ég
fór heim og skrifaði bréf til út-
varpsstjóra, útvarpsráðs og
menntamálaráöherra, titrandi
og reiöur. Ég notaöi næstu fimm
daga til aö hætta að titra og
strika út mestu sviviröingarnar
i bréfunum. Ég var alltaf aö
hugsa um aö þetta heföi veriö
aöalstarf mitt i 15 ár.
Ég vil taka fram, aö þaö er
langt i frá aö mér fyndist aö ég
ætti aö vera meö upphaf
morgunútvarps til eiliföar, eöa
aö morgunútvarpiö heföi veriö
fullkomiö I sinu fyrra formi.
Þaö er bara það aö þegar svona
breytingar eru geröar, þá er þaö
minnsta aö láta mann vita af
þeim. Enda skrifaöi ég i bréfi til
Ragnars Arnalds, aö ég vonaöi
aö hann fengi ekki fleiri svona
bréf. Þaö nær ekki nokkurri
andskotans átt, aö yfirboöarar i
opinberum stofnunum leyfi sér
aö ráöskast meö starfsfólk sitt
eins og gamlar mublur, og þaö á
enginn aö láta bjóöa sér þaö.
Til aö koma þessari dagskrá-
breytingu á, þurfti aö sjálfsögöu
aö gera tónlistardeild, dag-
skrárdeild, tæknideild og frétta-
stofu viðvart. Og smám saman
komst ég aö þvi, aö nær allir
starfsmenn stofnunarinnar
vissu um þessar breytingar
nema ég.
Allt þetta varö til þess aö ég
skrifaöi bænaskjal til útvarps-
stjóra þess efnis, aö leysa mig
undan þeirri kvöö aö veröa á
gamalsaldri ihlaupaþulur hjá
þeim Páli Heiðari og Sigmari B.
Og ég var bænheyröur.
— Hvernig finnst þér
Morgunpósturinn?
— Vegna útsendingartimans
hef ég ekki veriö stööugur
hlustandi, en þaö sem ég hef
heyrt er nokkuö gott. Ég sé ekki
betur en þeim takist aö ná full-
komlega þeim árangri sem þeir
ætluöu sér. Þaö sem þeir koma
til skila á 45 mlnútum á hverjum
morgni er sist verra en þaö, sem
fjöldi annarra starfsmanna af-
kastar i ótal þáttum alla vikuna.
Svona þátt á aö senda út á besta
sendingartima, þvi mestur
hluti fólks er upptekinn viö aö
koma sér af staö til vinnu á
meöan þættinum er útvarpaö.
— O —
— Hvenær hættir þú svo
morgunútvarpinu?
— Ég lauk þvi starfi 1.
vetrardag 1978, klukkan 10.07.
Morgunþulur valdi þá aö lokum
eitt lag fyrir sjálfan sig. Louis
söng fyrir mig snilldarverk sitt
frá árinu 1927 og var upp á sitt
allra besta. Lagiö heitir: „It’s
the last time honey- babe — I
mean it’s the very last time.”
—im.
Ef ég væri ríkur
f byrjun barnaárs dó
níutíu og eins árs gamall
maður úr lungnabólgu.
Það væri svo sem ekki í
frásögur færandi ef hinn
látni hefði ekki heitið Kon-
ráð Hilton og auk þess átt
JAKARTA, (Reuter) — Dagblaö
á Jövu skýröi frá þvi i dag aö
brúögumum þar á eynni yröi
skylt aö leggja fram tuttugu og
fimm dauöar rottur áöur en þeir
fá aö giftast brúöum sinum.
Skipun þessi er liöur I aö út-
rýma rottum af hrisökrum um-
hverfis Arjawinangun. Einnig er
fullt, fullt af hótelum út
um allan heim. Við rák-
umst á nokkurs konar
minningargrein um Kon-
ráð í bandarísku tímariti
og birtum hér útdrátt úr
öllum skólabörnum skipaö aö
veiöa þrjár rottur aö loknum
skóladegi.
Yfirvaldinu á Pekalongan á
noröurhluta Jövu var gefiö
heiöursnafniö Rottuveiöarinn,
eftir aö hafa skipulagt árangurs-
rika herferö gegn rottum. Þá
tókst aö útrýma tveimur miljón-
um.
henni svo lesandinn geti
látið sig dreyma.
Aðdáendabréf til auð-
mannsins
Konráö var maöur sem meö
Guös hjálp og sinnar eigin gat
framkvæmt allt sem hann
dreymdi um. Hann átti hótel um
þveran og endilangan hnöttinn,
frá New York til Istambul og frá
Las Vegas til Addis Ababa.
Barron sonur hans tók viö
stjórnun fyrirtækisins fyrir rúm-
um áratug, en faöirinn mætti
samt daglega á skrifstofuna i
Beverly Hills til aö svara aödá-
endabréfum og „gefa” til góö-
geröarstarfsemi.
Biblían og bókin mín
Konráö giftist þriöju konu sinni
þegar hann var 89 ára aö aldri og
lifir hún mann sinn. Hann var hár
- vexti, var meö yfirvaraskegg og
ætiö var hann sólbrenndur. Hann
haföi þann siö aö vigja öll hótel
sin meö þvi aö stiga fyrstur út á
autt dansgólfiö meö hrifandi
dansfélaga viö arm sér.
Sjálfsumhyggja Konráös var
eins viöamikil og hótelhringur
hans. 1 hverju og einu hinna 64000
hótelherbergja hans liggur sjálfs-
ævisaga Konráös sem heitir á
ensku Be my guest (Vertu gestur
minn) en myndi hljóma betur á
islensku sem Vertu eins og heima
hjá þér. Viö hliö hennar liggur
Biblia Gideonsfélagsins.
Casa Encantata
Heimili Konráðs Hilton var
sextiu og eins svefnherbergja kofi
sem nefnist Casa Encantata.
Nitján þjónar hjálpuðu honum aö
lifa hinu daglega lifi. Sáu þeir
mas. um aö kaupa föt á drenginn.
Konráö Hilton fæddist á jóladag
1887 og reyndistlif hans bæöi inni-
haldsrikt og nytsamt. ES
Konráö Hilton meö nokkrum þegnum sinum. Myndin er tekin I
Washington áriö 1965.
Ef þú giftist
ef þú bara . .
Bertolucci
fær konu
og konan hans mann
Þann 16. desember
gengu í hjónaband
Bernando Bertolucci kvik-
myndaleikstjóri og Clare
Peploe aðstoðarmaður
hans. Hjónavígslan fór
fram í Rómarborg.
Hvorugt þeirra hef ur verið
gift áður.
Bertolucci hefur gert margar
fallegar og frægar kvikmyndir,
Siöasta tangó i Paris, Tækifæris-
sinninn (il conformista), 1900 og
margar fleiri.
Gagnk&æmt
öaust
Sparilánakerfi Lands-
bankans hefurfrá byrjun
árió 1972, byggst á gagn-
kvæmu trausti bankans
og viðskiptavinarins.
Ef þú temur þér reglu-
semi í viðskiptum, sýnir
Landsbankinn þér traust.
Landsbankinn biður
hvorki um ábyrgðarmenn
né fasteignarveð.
Einu skilyrðin eru reglu-
bundinn sparnaður,
reglusemi íviðskiptum,
— og undirskrift þín og
maka þíns.
Biðjið Landsbankann
um bæklinginn
um sparilánakerfið.
Sjiariíjársöfnun tcngd rétti til lántölai
Sparnaður þinn eftir Mánaðarleg innborgun hámarksupphæð Sparnaður í lok tímabils Landsbankinn lánar þór Ráðstöfunarfé Þ'tt 1) Mánaðarleg endurgreiðsla Þú endurgreiðir Landsbankanum
12 mánuði 25.000 300.000 300.000 627.876 28.368 á 12 mánuðum
18 mánuði 25.000 450.000 675.000 1.188.871 32.598 á 27 mánuðum
24 mánuði 25.000 600.000 1.200.000 1.912.618 39.122 á 48 mánuðum
1) í tölum þessum cr reiknað með 19% vöxtum af innlögðu fé, 24% vöxtum af lánuðu fé. svo og kostnaði vegna lántöku. Tölur þessar geta
breytzl miðað við hvenær sparnaður hefst. Vaxtakjör sparnaðar og láns eru háð vaxtaákvörðun Seðlabanka Íslands á hverjum tima.
LANDSBANKINN
Spcuilán-trygging í framtíð