Þjóðviljinn - 04.02.1979, Qupperneq 21
Sunnudagur 4. febrúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21
Hamrabúinn horfinn er
Huldufólk, er þaö til? spyr
fólk nú til dags og hristir sln
gáfuöu höfuö heldur betur
vantrúaö. Ekki voru forverar
vorir I neinum vafa um þaö,
enda bera mörg Örnefni þvi
vitni aö fyrr á tlmum hafi fólk
ekki aðeins trúaö þvl aö til
væri huldufólk heldur taliö sig
hafa fulla vissu fyrir þvl. ör-
nefni einsog Alfhóll, Dverga-
steinn, Hulduhólar, Alfaborgir
o.s.frv.
Þó örnefnin séu enn við lýði,
þá er huldufólkið horfiö sjón-
um manna, eða einsog Sigurö-
ur Pálsson er var birgöavörö-
ur i Reykjavik kvaö:
Fjallavættin áöur ól
aldur sinn I leyni.
nú sér enginn álf I hól
eöa dverg hjá steini.
Nú viö annaö unir sér
ævintýraþráin.
Hamrabúinn horfinn er,
Hulduljósin dáin.
Fyrir kom aö huldufólk birt-
ist mönnum i draumi, oft til
viövörunar eöa ráölegginga.
Sagt er aö bóndakona ein á
Vestfjöröum, er var aö safna
smjöri I leigurnar fyrir jörö-
inni sem hún bjó á, hafi lagt
sig til svefns og dreymt þá að
til sin kæmi huldukona og kvæöi
þessa visu:
byngja skaltu þannig smér,^
þaö sem úti lætur:
Settu þaö i sýruker
sjö tii átta nætur.
Þannig gaf huldukonan
grannkonu sinni hagkvæmt
ráö.
Þorbergur Þóröarson var
maður oröslistarinnar mörg-
um öörum mönnum fremur,
en sagt var aö hann hafi ekki
aö sama skapi veriö áhuga-
samur né handlaginn viö
erfiöisvinnu. Ariö 1910 var
hann i vinnu viö brúargerö á
Laxá i Nesjum.
Þar var þá einnig Eymund-
ur Jónsson járnsmiður i Dilks-
nesi, er sá um járnverkiö viö
brúna; fékk hann Þórberg til
aö þeyta smiðjubelginn; um
þaö kvaö Eymundur:
Eymundur viö eldinn stóö,
ornaöi járn og barði.
Karl sá haföi kolaglóð
kynnst I Miklagaröi.
Þðrberg nefni ég þrekinn
mann,
þróttarsterkan, laginn.
Smiöjubeiginn blása vann
bara allan daginn.
Hans var máttug hönd og
sterk,
hann viö jafnast enginn.
Fáir þoldu þetta verk
þar til hann var fenginn.
Segi menn svo aö Þórbergur
hafi ekki verið liðtækur til
verka.
Um miöja 19 öld gengust
nokkrir Islendingar fyrir
stofnun bindindisfélags sem
þeir nefndu íslenska hófsemd-
arfélagið. Reyndu þeir svo aö
fá menn hér til að gera slikt
hiö sama, en þeim varö i þvi
»tiö ágengt. Jóhannes Jónsson
á Skatastööum i Skagafiröi
kvaö um þetta:
Ofurdrykkja og ofurát
eins hefur verkun slna,
hef ég aldrei hóf né mát
hitt um ævi mina.
Undir gengst ég ei þann kross
i elli minni aö bera,
sem þjakar bæöi og þvingar
oss,
þaö má skrattinn gera.
Siguröi íslandströlli skóla-
meistara var kennt barn á
meðan hann var skólameist-
ari. Um þann atburð kvað
Einar Sæmundsson faöir
Látra-Bjargar:
Meistari skóla fór I flá
faldasól hann blekkti.
Vait er aö stóla afliö á,
ormaból og slekti.
Aldrei fór mikiö fyrir þvi, aö
Skúli Magnússon landfógeti
hafi látiö dægurþrasiö frá sér
fara I bundnu máli, en ekki
hefur honum fundist ástandið
viökunnanlegt, þegar hann
kvaö:
Ýmsir kúga innbyröis
einninn þrúga vinum,
falsa, ljúga, mala mis,
merginn sjúga úr hinum.
Bróöir Gisla Konráössonar,
Björn aö nafni, bjó á ýmsum
stöðum á Snæfellsnesi: hann
var drengur góður, greindur
og skáldmæltur, en ætiö fá-
tækur. t fátækt sinni leitaöi
hann eitt sinn á náöir hrepp-
stjórans i Eyjahreppi er Þórö-
ur hét, og baö hann um aðstoö
en fékk neitun. bá kvaö Björn
og var ekki i vafa um hvert
Þóröur færi að lokum:
Þegar hallar hérvistum
hans sem allvel tóröi,
hefur karl, á hátlöum,
hangiö fall af Þóröi.
Björn bjó um skeið á Miö-
bakka 1 Miklaholtshrepp, þaö
var landsmátt og kostaiýrt kot
sem fyrir löngu er komið i
eyöi; um veruna þar kvaö
Björn:
Þegar dauöur feli ég frá
fleins úr nauöa svakki,
mikill auöur yröi þá
aö þér snauöi Bakki.
Frá Miðbakka fluttist Björn
aö Fossárdal i Fróöárhreppi;
um þaö kvaö hann:
Undir Jökli ef ég skal
eyða Ilfdögunum,
fellur mér I Fossárdal
framar öllum vonum.
En llfdagar Björns uröu
ekki margir eftir að hann flutti
aö Fossárdal, þvi hann
drukknaöi um veturinn næsta
á eftir.
Fyrrihlutiaf vísu, sem fyrir
nokkru var óskaö eftir botnum
viö, er nú aö eignast sina siö-
ari hluta:
örlög stinga og ergja skap,
ólög þvinga dóma.
Magnús Jónsson frá Baröi
botnar:
Kaupmenn þinga þrátt um tap
þar af pyngju tóma.
Þorsteinn Sveinsson I
Reykjavik botnar á þessa leið:
Ýmsir slyngir eiga tap,
aöeins pyngju tóma.
Ekki er.þetta nóg,þvi fleiri
hliðar eru á málinu. Minna svo
á visu Jóhanns Magnússonar
frá Mælifellsá:
Þú, minn kæri, lipur ljóö
lést i gær mig heyra,
gaman væri að meö óð
eitthvaö færi meira.
Friðrik minn
Ég lofa
að gera það aldrei
aftur!
Já, þeir koma
og fara...
En ráðuneytisstjórinn
blifur!
í mínu
ungdæmi fyrir
vestan kölluðum
við þá
marhnúta þess;
L krata!
finnst þeir
eins og
bindishnútar!
Þinglyndi