Þjóðviljinn - 04.02.1979, Page 22
22 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 4. febrúar 1979
Frelsi
Framhald af bls.6.
Kjarkaðir vel
Um þessar ráöstafanir segir
Þorvaröur Eliasson orörétt:
„Ekki er aö efa aö rfkisstjórn
israels hefur þurft verulegan
kjark til þess aö höggva á þann
hnút, sem efnahagsmálin voru
komin I meö þessum hætti.”
En þar meö var ekki öll saga
sögö, þvi fleira var á döfinni:
„israelsstjórn hyggur einnig á
frekari breytingar á efnahags-
starfseminni. Á næstu sex mán-
uöum má vænta tiilagna um aö
færa rekstur og eign rikisfyrir-
tækja i hendur einkaaöila. i hópi
þeirra fyrirtækja, sem áætlaö er
aö rikiö losi sig viö eru t.d. orku-
og símafyrirtæki. Hugmyndir um
„Bákniö burt” eru þvi ekki ein-
ungis til umræöu hérlendis.”
Fróðleiksfýsn þverr
Ekki þarf frekar vitnanna viö.
Hugmyndirnar aö baki ráðstöfun-
um Israelsstjórnar koma okkur
kunnuglega fyrir sjónir og sjást
oft á siöum islenskra dagblaöa.
En i niöurlagi margumræddrar
greinar segir Þorvaröur:
„Fróölegt veröur aö fyigjast
meö árangri tsraelsmanna á
þessu sviöi ekki sizt fyrir okkur
tsiendinga, sem enn eigum eftir
aö koma lagi á þessi mál hjá okk-
ur.”
Þar sem Þorvaröur Eliasson
hefur greinilega haft öörum
hnöppum aö hneppa en aö upp-
lýsa blaöalesendur um þróun
Er
sjonvarpið
bilað?
Skjárinn
Sjónvarpsverkstói
Bergstaáastr&ti 38
simi
2-19-40
mála I ísrael skal reynt aö bæta
úr þvi litillega hér.
t verðbólgumálum hefur sann-
arlega sigið á ógæfuhliö I tsrael.
Arangurinn af stefnu Alþjóöa-
gjaldeyrissjóösins (og Milton
Friedmans) er aö nokkru leyti
augljós. A timabilinu frá júli 1977
til júli 1978 hækkaöi fasteignaverö
I israel milli 60 og 150%. Verka-
lýöshreyfingin hefur ekki sætt sig
viö kjaraskeröinguna og Hista-
drout (Alþýöusambandiö) hefur
oröiö aö sætta sig viö skæruverk-
föll. Og nú I janúar, 24. jan. s.l.
nánar tiltekiö, birtist sú frétt I
Norsk Handels og Sjöfarts Tid-
ende aö veröbólgan I tsraei hafi
veriö á sl. 2 mánuöum hvorki
meira né minna en 101% (reiknuö
á ársgrunni). —Til samanburöar
má geta þess aö veröbólgan I
tsrael var um 36% á þriöja árs-
fjóröungi 1978. Slik óöaveröbólga
hefur aldrei oröiö I tsrael, ekki
einu sinni um og eftir styrjaldar-
átök.
Hér verður mönnum á að
spyrja/ hvað hefði orðið
um oss ef ráðum Alþjóða
gjaldeyrissjóðsins, Miltons
Friedmans og Þorvarðar
Elíassonar hefði verið
fylgt hér i haust.
Draumsýn rætist
Tvær setningar úr grein Þor-
varöar eru gullvægar miöaö viö
þaö sem orðið er. Hann segir um
spár hagspekinga i Israel: „Búist
var viö 44% hækkun á veröi alls
erlends gjaldeyris og 10% al-
mennri verblagshækkun og jafn-
mikilli hækkun visitölu fram-
færslukostnaöar.”
Ennfremur sagöi formælandi
gjaldeyrisfrelsisins I Islenskum
þjóöarbúskap:
„Möguleikar seölabankans á
þvl aö hafa hemil á veröbólgunni
meö peningalegum aögeröum
aukast.”
Draumsýn frjálshyggjumanna
hefur ræst i tsrael meö skelfileg-
um afleiöingum fyrir almenning I
landinu. En hér býr fleira aö baki
heldur en rómantiskar 19,-aldar-
hugmyndir i hagfræði eöa gróða-
hyggja auövaldsins i ísrael. Isra-
elsmenn áttu ekki annarra kosta
völ en aö hlíta ráöum Friedmans
og Alþjóða gjaldeyrissjóösins þvi
að þeir voru skuldsettir I Banda-
rikjunum upp fyrir haus og
bundnir þannig lánum aö efna-
hagslegu ákvörðunarvaldi þeirra
var niöþröngur stakkur skorinn.
Félagsmalastofnun Reykjavikurborgar
l|r
Starfsfólk í heimilisþjónustu
Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar
óskar að ráða starfsfólk til heimilisþjón-
ustu.
Nánari upplýsingar veittar i Tjarnargötu
^ 11, simi 18800.
Stjórnunarfélag íslands
AÐALFUNDUR
Stjórnunarfélags Islands
verður haldinn að Hótel Sögu (Bláa sal) fimmtu-
daginn 8. febrúar n.k. og hefst kl. 12:15.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalf undarstörf
2. önnur mál
Að loknum aðalf undarstörf um
mun Tómas Árnason fjár-
málaréðherra f lytja erindi um
„Áhrif efnahagsráðstafana
rikisstjórnar á stjórnun opin-
berra fyrirtækja og einkafyr-
irtækja".
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á skrifstofu
Stjórnunarfélagsins i sima 82930.
Þrátt fyrir aö formaöur Israelska
gjaldey riseftirlitsins, Don
Kantrovits, væri mótfallinn til-
lögum Miltons Friedmans um aö
láta gjaldeyrisskráningu ráöast
af lögmálum framboös og eftir-
spurnar og afnema eftirlit meö
gjaldeyrismálum vegna þess aö
gengi dollarans myndi hækka
mjög ört var ekki á hann hlustaö.
Friedman sagöi aö dollarinn
myndi á endanum stoppa viö 10 til
14 Israelsk pund, en raunin hefur
oröiö sú aö hann hefur hækkaö úr
9.50 fsraelsk pund i 18 israelsk
pund.
Þrýstingur
lánardrottna
Efnahagsráöstafanir ísraels-
stjórnar voru ákveönar vegna
þrýstings frá lánardrottnum vest
an hafs. Þær hafa sýnt hvaö aö
baki býr ráðleggingum um afnám
alls eftirlits með erlendum viö-
skiptum og f jármdlafærslum sem
einnig eru svo tiöar I Islenskri
umræöu. Kenningin um hjöönun
veröbólgu og betri lifsskilyröi
fyrir almenning, sem aukiö frelsi
á þessu sviöi ætti aö leiöa af sér
hefur gengiö sér til húöar. Hún er
stórhættuleg og um þaö mun al-
mennt launafólk I Israel vera fúst
aö vitna.
•
Þessi dæmisaga frá Israel sem
hér hefur veriö rakin meö skir-
skotunum til umræöu hérlendis
ætti aö færa okkur heim sanninn
um nauðsyn þess aö gæta efna-
hagslegs sjálfsforræöis Islands,
verjast skuldsetningu þjóöarinn-
ar hjá erlendum lánardrottnum,
og að varöveita ákvöröunarvald i
gengismálum og alþjóðaviöskipt-
um tslendinga i landinu sjálfu.
Hún sýnir einnig aö ýmsar vernd-
unaraögeröir, svo sem innflutn-
ingstollar og innflutningsgjöld, og
beiting stjórntækja eins og niöur-
greiöslna og útflutningsuppbóta
til þess aö halda niöri vöruveröi
eöa viöhalda framleiöslustarf-
semi innanlands, eru ekki eins
ónauösynlegt böl og margir vilja
vera láta, heldur nauösynlegar
hagstjórnaraögeröir viö vissar
aöstæöur. Og óneitanlega hafa
þær reynst Islendingum betur
þrátt fyrir allt en hiö nýfundna
„frelsi” i ísrael —
Einar Karl
Svart á hvítu
Framhald af 15
irinn, sveitastúlkan, og læknirinn
aö ógleymdum krypplingnum.
Listin á tíma fjoltöldunar
sinnar, grein eftir Walter Benja.
min I þýöingu Arna Óskarssonar
og örnólfs Thorssonar. Benja-
min, essayisti, þýöandi, bók-
menntagagnrýnadi og list-
fræöingur varö frægur fyrir verk
sitt um upphaf þýska sorgar-
leiksins gefiö út 1928. Um sama
leyti varö hann marxisti og má aö
einhverju leyti rekja þá þróun til
viökynningar hans af Bertolt
Brecht. Benjamin sem var
gyöingur svipti sig lifi áriö 1940 á
flótta undan fasistum.
Svart á hvitu er ársfjórðungsrit
og kostar 3000 krónur i áskrift en
1000 krónur i lausasölu. Tekið er á
móti áskriftum f sima 15442 og i
Galleri Suöurgata 7.
Tónlist
Framhald af bls. 3
fulls á kostnað allrar sviösfrekju.
Aria Monteverdis var mér sögð
vera i i hljómsetningu Carls Orff
og má þaö vel vera, hún hljómaöi
a.m.k. iskyggilega 20. aldar-leg á
köflum.
„Ris og föll” unga norska tón-
smiðsins Olav Anton Thommesen
rak lestina. Þaö er að sumu leyti
týpiskt norrænt nútimaverk, sem
vinnur aöeins i grófum dráttum
út frá tónstefjum i heföbundnum
skilningi, en þvi meira út frá lit-
brigöum og, umfram allt, hljóö-
falli. Rytmik Thommesens sker
sig á einkar hressilegan hátt úr
megninu af dauðyflislegum
marglyttum, sem undirritaöur
hefur heyrt eftir skandinaviska
kollega hans hingað til.
Það er vel til fundið aö setja
svona „experimental” tónverk
nútiðar og fyrri tima á eina dag-
skrá og Páll Pampichler viröist
vera rétti maöurinn til aö tefla
þeim saman.
— RÖP
Heimsmetin
Framhald af bls. 7 .
Annar kunnur fimleikamaöur,
Viktor Klimenko, segir einnig:
„Þaö er ekki langt siöan aöeins
þeir albestu i heimi gátu fariö
tvöfalt heljarstökk niöur af lá-
réttu slánni, en nú má sjá þrefalt
heljarstökk. Ljóst er, að fræöi-
lega séö er unnt aö fjölga heljar-
stökkunum upp I fimm, en þaö er
heldur ekki vist aö þau veröi
nokkru sinni sex. En jafnvel þetta
eru ekki mörkin, þvi aö einhver
mun koma sem breytir hjálpar-
tækjunum.”
1 iþróttasögunni má sjá mörg
dæmi þess, aö bætt tæki opna nýja
möguleika. Glöggt dæmi um
þetta er trefjaglersstöngin i
stangarstökki. Meö tilkomu
hennar tóku stangarstökkvar-
arnir fyrst aö stökkva fimm
metra eöa meira og siöar fóru
þeir aö nálgast sex metra markiö.
Heimsmetiö i dag er 5,70 m.
I iþróttaheiminum er nú tekið
aö ræöa um „undraskiöi” meö
svolitlu af skjásteini inni-
bundnum i rennslisfletinum. Þess
er vænst, og ekki aö ástæöulausu,
aö keppendur muni ná miklu
meiri hraöa á slikum skiöum.
tþróttamenn, þjdlfarar og
visindamenn fullyröa,aö iþróttunr
séu aöeins fræöileg takmörk seti.
T.d. sagöi Vladimir Jasjtsjenko,
ungur, sovéskur hástökkvari, aö
vinningshæöin á olympiu-
leikunum I Moskvu myndi veröa
2.35, og aö hæöinni 2,50 veröi náö
fyrir lok þessarar aldar.
„Jasjtsjenko vakti alheims
undrun, er hann á Evrópumótinu
i frjálsiþróttum innanhúss, sem
haldiö var I Milan fyrir skömmu,
stökk yfir 2,35 m,” segir Gennadi
Semjonov, forstööumaöur
Likamsræktarstofnunar Sovét-
rikjanna, sem á siöasta ári gerði
spá um þróun meta fram til
olympiuársins 1980. „Þess vegna
er erfitt aö segja um þaö, hvaða
árangri iþróttamenn muni ná árið
2000, en það er unnt aö spá fyrir
með mikilli nákvæmni um bættan
árangur á næstu árum,” heldur
Semjonov áfram.
Semjonov og samstarfsmenn
hans fullyröa, aö keppendur á ol-
ympiuleikunum i Moskvu muni
t.d. þurfa að ná 9,81 sek i 100 m
hlaupi og hlaupa 5000 metra á 13
min 01.4 sek., ef þeir ætli að gera
sér vonir um æöstu verölaun.
Hvaö Vasili Alexejev varöar, þá
mun hann þurfa að lyfta 10
kilóum meira samanlagt en nú, ef
hann hyggst halda titlinum sem
fremsti lyftingamaöur heims.
„Viö getum ekki sagt, aö viö
séum 100% vissir um þennan
árangur,” bætir Semjonov viö,
„en hann mun ekki veröa langt
frá spánni okkar.”
Visindamennirnir setja sér ekki
það mark aö geta nákvæmlega til
um árangur. Þeir spá fyrir um
væntanleg mörk þess sem
iþróttamenn veröa aö keppa aö,
1-ÞJÓBUIKHÚSIfl
KRUKKUBORG
i dag kl. 15
MATTARSTÓLPAR
ÞJ ÓÐFÉL AGSINS
i kvöld kl. 20
A SAMA TÍMA AÐ ARI
fimmtudag kl. 20.
Litla sviöiö
HEIMS UM BÓL
þriöjudag kl. 20.30
Miöasala 13,15—20, simi
11200
LHIKFF.IAC
RFYKIAVlKUR
GEGGJAÐA KONAN 1 PARtS
8. sýn. I kvöld kl. 20,30
gyllt kort gilda
9. sýn. þriöjudag kl. 20,30
brún kort gilda
10. sýn. föstudag kl. 20,30.
LIFSHASKI
Miðvikudag kl. 20,30
laugardag kl. 20,30
SKALD-RÓSA
fimmtudag kl. 20,30
örfáar sýningar eftir
Miöasala i Iönó kl. 14-20,30
simi 16620
Víð borgum ekki
Við borgum ekki
i Lindarbæ
i dag kl. 17
mánudag kl. 20.30
miövikudag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
VATNSBERARNIR
barnaleikrit eftir:
Herdisi Egilsdóttur
sýning i dag kl. 14
62. sýning, fáar sýningar i
Lindarbæ
Miðasala opin daglega frá kl.
17—19 og 17—20.30 sýningar-
daga simi 21971.
ef þeir ætla sér aö verða ólympiu-
meistarar.
Semjonov og félagar hans spá
þvi einnig, aö fjöldi þess fólks 1
Sovétrikjunum, sem stundar
iþróttir reglulega, muni aukast úr
52 miljónum nú upp i 55-57 milj-
ónirum 1980og 85-90 miljónir áriö
1990.
Afrek i iþróttum og almenn
þátttaka i iþróttum eru óaö-
skiljanleg ef sovéskir iþrótta-
menn ætla sér I framtiöinni aö
halda áfram aö vera i hópi þeirra,
sem eiga heimsmet i Iþróttum.
(APN)
alþýðiib&iMÍaSacfiú
Alþýðubandalagið á Akureyri
Bæjarmálaráð
Fundur á mánudagskvöld I Lárusarhúsi, Eiösvallagötu 18, kl. 20.30.
(Boðaður fundur I kvöld, föstudag fellur niöur).
Fundarefni: Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 1979.
Opinn öllum félögum. Nefndamenn sérstaklega boöaöir.
Alþýðubandalagið á Akranesi
Fundur 1 Rein mánudaginn 5. feb. kl. 8.30. Dagskrá: 1. Umræður um
stjórnmálaviöhorfin. Frummælendur Jónas Arnason ogSkúli Alexand-
ersson.
2. önnur mál.
Kaffiveitingar. Mætum öll. Stjórnin.
Alþýðubandalagið Keflavik
heldur félagsfund á mánudaginn 5. feb kl. 8.301 Tjarnarlundi. Dagskrá:
1. Inntaka nýrra félaga
2. Gils Guömundsson og Geir Gunnarsson ræöa um stjórnmálaviöhorf-
in
3. Fjárhagsáætlun Keflavikurbæjar
4. önnur mál
Félagar mætiö vel og stundvislega. Stjórnln
Alþýðubandalagið á
Akranesi
Fundur I Rein mánudaginn 5. feb.
kl. 8.30. Dagskrá: 1. Umræöur um
stjórnmálaviöhorfin. Frummæl-
endur Jónas Arnason og Skúli
Alexandersson.
2. önnur mál.
Kaffiveitingar. Mætum öll.
Stjórnin.
Skúli Jónas