Þjóðviljinn - 11.02.1979, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.02.1979, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 11. febrúar 1979 Dizzy Gillespie Jazztrompetleikarinn Dizzy Gillespie heldur tónleika í Háskólabíói í kvöld kl. 22.00 ásamt kvintetti sínum. Eins og flestir vita er það félagið Jazzvakning sem stendur fyrir þessum tónleikum. Til að fræðast aðeins nánar um þá, hafði Fingrarím samband við Reggae skáldið Linton Kwesi Johnson Dread beat an' blood Poet and the Roots Virgin records FL 1017 Linton Kwesi Johnson er 26 ára gam- all svertingi ættaður frá Jamaica. Hefur hann vakið verulega athygli i Bretlandi og viðar undanfarið með ljóðum sinum og tónlist. Linton Kwesi Johnson fluttist til Bretlands 1963 og bjó ásamt ættingjum sinum i fátækra- hverfi i Brixton i Bretlandi. Þrátt fyrir bág kjör og reikandi huga tókst honum aö ljUka félagsfræöinámi, þá oröinn þriggja barna faöir að auki. Hann hóf aðskrifa ljóð og semja lög um 1970. Þykir Johnson vera mjög gott ljóbskáld. og er umfjöllunarefni hans fyrst og fremst bág kjör svertingja i Bretlandi. Er hann fyrstur svartra Breta til aö taka á þess um málum af hreinskilni og raunsæi. Hafa komið út tvær ljóðabækur eftir hann „Voices . Of The Living And The Dead” og „Dread BeatAn’ Blood”. Þaö eru ljóö úr siöari bókinni sem eru megin-uppistaöa sam- nefndrar plötu sem út kom á siöasta ári. Tónlistin er vandað reggae, en ljóöin eru fremur sögö fram en sungin. 1 ljóöunum lýsir Johnson þvi ofbeldi og þeim yfirgangi sem hviti maðurinn sýnir blökku- mönnunum. Hvarvetna er blökkufólkið kúgaö. Þaö gegnir lægstu stöðum i þjóöfélaginu og 0Bk stofnun Jazzvakningar í september 1975. Það átti reyndar enginn von á því að félagið myndi eflast svo mikið á aðeins þrem- ur árum, að heimsókn sem þessi yrði möguleg. Þaö er skemmtilegt til þess aö vita aö fyrir nákvæmlega ári siöan 11. febrúar 1978 bauö Jazzvakning landsmönnum aö hlýöa á leik triós Horace Parlan. Var þaö jafnframt fyrsta erlenda heimsóknin sem félagiö stóö fyrir. Siöan hafa komiö hingaö til lands á vegum félagsins þrjár jazzsveitir og leikið fyrir landsmenn. Eru þaö rlkt félag og höfum viö þvl þurft aö sniöa okkur stakk eftir vexti. Þetta er félag sem rekiö er al- gerlega á sjálfboöavinnu. Viö höfum enga styrki hlotið frá opinberum aöilum og ekki hefur tónleikahaldið gert okkur feita. Þaö hefur þvl þurft aö velja og hafna. Þegar Dexter Gordon kom hingaö var okkur bent á aö Dizzy Gillespie yröi á feröinni milli Evrópu og Bandarlkjanna um þettaleyti. Var þástraxhaf- ist handa viö aö leita eftir samn- ingum. Viö sáum strax að þaö yröi mjög erfitt aö ráöa viö dæmiö fjárhagslega en ákváö- um aö reyna hvaö hægt væri aö gera. Um áramótin var svo einn úr framkvæmdastjórn Jazz- aö liggja aö baki þessarar heim- sóknar, en ánægjan á eflaust eftir aö launa svitann og stress- iö”. Sagöi Sigurjón ennfremur, aö þrátt fyrir aö augljóst væri aö tónleikar erlendra jazzleikara skiluöu ekki hagnaöi I sjóöi Jazzvakningar, myndi félagiö halda sinu striki aö öllu óbreyttu. Peningar eru reyndar forsenda hverskyns félagsstarf- semi, en andinn er þó fyrir öllu. Þaö er reyndar skrýtiö til þess aö hugsa, aö jazz sem talinn er jafnrétthár klassískri tónlist allsstaöar I heiminum, skuli ekki nljóta sömu réttinda hér- lendis og önnur sigild tónlist. 1 Bandarlkjunum var Dizzy alla- Jazztónleikar Dizzy í kvöld Mynd: Vilhjálmur Guömundsson formann Jazzvakningar Sigurjón Jónasson. Sagði hann að koma Dizzy yrði að teljast til meiriháttar viðburða, þar sem hann væri tvimælalaust einn af stærstu listamönnum jazzins. Það hefur verið stefnt Ijóstog leynt að því að fá Dizzy Gillespie hingað til lands allt frá norska stórhljómsveitin Bodega Band sem kom hingaö I april, þvlnæst trló danska bassa- leikarans Niels Henning-Orsted Pederson I mal, og bandarlski saxófónleikarinn Dexter Gor- don kom hingaö meö kvartett sinn I október-mánuöi s.l. „Viö höfum átt l bréfaskiptum viö listamenn og umboösmenn þeirra um nokkurt skeiö og leit- aö eftir samningum. Hafa ýmsir sýnt áhuga á aö halda tónleika á tslandi. En Jazzvakning er ekki vakningar staddur erlendis, og var hann I sambandi viö um- boösmann Dizzy. Þróuöust málin okkur allnokkuö I hag,en samt var ekki hægt aö ákveöa neitt aö svo stöddu. Bar um- boösmaöurinn siöan máliö undir Dizzy sjálfan. Eftir vmco- vangaveltur og sammngaum- leitanir var ákveöiö aö Dizzy kæmi viö á Islandi á heimleiö úr hljómleikaferö um Evrópu. Er þetta fyrirtæki vissulega æöi áhættusamt og mikil vinna búin vega ekki settur skör lægra en t.a.m. Isaac Stern fiöluleikari, eöa hver annar klassiskur tón- listarsnillingur, þegar hann var fenginn til aö efla samskipti þjóöa meö tónlist sinni. Einsog flestir vita, var Dizzy einmitt skipaöur skipaöur Jazzsendi- herra Bandarikjastjórnar áriö 1956, og hefur þaö veriö sagt oftar en einu sinni aö Dizzy Gillespie sé besti sendiherra sem Bandarlkjamenn hafi átt. —jg Linton Kweski Johnson flytur ljóöiö „It Dread Inna Inglan”, fyrir framan Armley fangelsiö I Leeds, þar sem George Lindo er i haldi. er beitt hverskyns óréttlæti. Sem dæmi um þaö er mál sem GeorgenokkurLindolentii. Var hann handtekinn og settur i gæsluvarðhald án nokkura skýringa. Var honum haldiö I svelti i nokkurn tima þar til hann gafst upp og undirritaöi yfirlýsingu um aö hafa framiö vopnaö rán. Þetta geröist 5. ágúst 1977. Var hann siöan dæmdur I tveggja ára fangelsi af alhvitum rétti þ-átt fyrir aö hann gæti sannaö fjarveru sina þegar ránið var framiö. Um þetta og ýmislegt fleira álika fjallar Linton Kwesi Johnson af miklu raunsæi og til- finningu á plötunni Dread Beat An’ Blood. Linton Kwesi Johnson er ljóö- skáld, útvarpsmaöur, sál- fræöingur, blaöamaöur og kennari. Þrátt fyrir ungan aldur er Johnson mjög vel meðvitaöur og gæddur mikilli rökhyggju. Hann er mjög pólitiskur, og þyk irisumum af hinum heföbundnu reggae-listamönnum nóg um. En Johnson segir: „Hvernig er hægt aö yrkja um stöðu okkar án þess að vera pólitiskur? Ég er enginn pólitlskur áróöurs- maður. Enstaöa okkar I breska þjóðfélaginu er mjög pólitisk”. Johnson starfar sem kennari i karabiskum bökmenntum i Keskidee Arts Centre i Brixton svertingjahverfinu. Hann starfar einnig ötullega I „svörtu foreldrahreyfingunni”. Þar aö auki skrifar hann I blaöiö „Race Today” og starfar i samtökum sem reka það blað. Linton Kwesi Johnson hefur fyrstur blakkra Breta náð þeim árangri að fá ljóð sin viöur- kennd i kennslusýnisbók breskra nútimaljóðskálda. A hljómplötunni nýtur Johnson aöstoöar nokkurra fyrrverandi skólafélaga sinna. Hljómsveitin nefnist Rætur — Roots. Einn meðlima „Róta”, Desmond Craig.situr nú I fang- elsi sakaður ranglega um nauögun. Flutningur ljðöa og tónlistar á Dread Beat An’ Blood er allsér- stæöur og minnir helst á flutning ljóða og jass. Reyndar er enskan sem Jamaica-blökkufólkiö talar nokkuö frábrugöin þeirri ensku sem viö þekkjum best. Þó er nokkuö betra að skilja Linton KwesiJohnson enmargaaðra reggae-listamenn. Dread Beat An’ Blood er mjög athyglisverð hljomplata þar sem fara saman sterk baráttu- ljóö og myndræn reggae-tónlist. Það má benda á þaö aö gagn- rýnendur breska tónlistar- blaösins Melody Maker kusu þetta reggae-plötu ársins 1978. Linton Kwesi Johnson kveöur svo sannarlega viö nýjan tón meö þessari plötu sinni. —jg Umsjón: Jónatan Garðarsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.