Þjóðviljinn - 11.02.1979, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 11.02.1979, Blaðsíða 24
DWDVIUINN Sunnudagur 11. febrdar 1979. Afialsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 —12 og 5 — 7 á laugardögum. Utan þessa tima er hsgt aft ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaös- ins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Bla&aprent 81348. L 81333 Einnig skalbent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóöviljans i sima- skrá. Lágmyndin BLÓM í HVtTUM GLUGGA eftir Jóninu Guöna- dóttur. Listasafniö keypti þessa mynd. Skúlptúr eftir Gest Þor- grimsson. Vor i lofti, heitir þessi lágmynd eftir Jóninu. Jónina hefur einnig gert þessa skemmtiiegu hreiöurmynd. Myndir: Leifur Texti: ih Fuglar Jóninu svifa þarna I loftinu og valda listfræöingum heiia- brotum. og fegurð á keramíksýningu í FÍM-salnum Undanfarnar tvær vikur hefur staðið yfir í FÍM-salnum við Laugarnesveg ein mesta keramik-sýning, sem haldin hefur verið hér á landi. Sex listamenn sýna þar muni sem unnir eru i ýmiskonar leir og postulin. Sýning- in hefur vakið verð- skuldaða athygli og verið mjög vel sótt, og mikið af mununum hefur selst, Listamennirnir sem þarna sýna eru Elisabet Haraldsdóttir, Gestur Þorgrimsson, Guöný Magnúsdóttir, Jónina Guöna- dóttir, Sigrún Guöjónsdóttir og Steinunn Marteinsdóttir. Þau Gestur, Sigrún, Jónina og Steinunn eru löngu landsþekktir listamenn og eru i hópi okkar bestu leirkerasmiöa, en Guöný og Elisabet eru nýrri af nálinni, ef svo mætti aö oröi kveöa, þótt verk þeirra séu hreint engin dæmigerö byrjendaverk. Guöný Magnúsdóttir hefutí á undanförnum árum, eöa siöan hún lauk námi i Myndlista- og handiöaskóla Islands, unniö aö sjálfstæöum verkefnum á vinnu- stofu Gests og Rúnu. Hún sýndi meö þeim hjónum á vinnustofu þeirra áriö 1976 og hefúr einnig tekiö þátt i alþjóðlegri sýningu i Frakldandi. Elisabet Haralds- dóttir fór til Austurrikis aö loknu prófi i MHl áriö 1971, og var viö nám i Hochschule fiir angewandte Kunst i Vinarborg til ársins 1976. Þar ytra tók hún þátt i nokkrum samsýningum, en þetta er i fyrsta sinn sem hún sýnir hér heima. Siðan Elisabet kom heim frá námi hefur hún kennt viö MHt. Jónina Gúðnadóttir hefur unniö á eigin verkstæöi frá 1969. Hún hefur tekiö þátt i mörgum sam- sýningum hér heima og erlendis, og auk þess haldiö nokkrar einka- sýningar. A sýningunni Lif i leir sýnir hún muni sem unnir eru úr steinleir og postulini, hand- mótaðir og renndir. Listasafn tslands hefur fest kaup á einni mynd Jóninu, er það lágmyndin Blóm i hvitum glugga. Steinunn Marteinsdóttir rekur eigiö keramik-verkstæöi að Hulduhólum i Mosfellsveit, og er það opið almenningi. Hún hefúr oft sýnt áður, m.a. hélt hún stóra einkasýningu á Kjarvalsstöðum árið 1975. Meðal munanna á sýningunni eru nokkrir, sem þau Gestur og Rúna hafa unnið i sameiningu. Gestur rennir þá formin, en Rúna skreytir. Þau hjónin hafa bæði haldið margar sýningar og tekiö þátí i samsýningum. Myndir Rúnu á sýningunni Lif i leir eru flestar lágmyndir, unnar i stein- leir. Gestur sýnir handgeröa muni og skúlptúra og einnig renndar skálar og vasa. Væntanlega gefa myndirnar hér á siðunni nokkra hugmynd um þá fjölbreyttu og fáguðu fegurð, sem gleður augaö i FIM-salnum um þessar mundir. Þeir sem ekki hafa enn séð sýninguna er bent á að gera þaö straxi' dag, þvi sýningunni lýkur kl. 10 i kvöld, sunnudagskvöld. ih Fáguö skreytikúnst á skálum Sigrúnar Gubjónsdóttur. Fremst á myndinni sjást nokkrir munir eftir Guönýju Magnúsdóttur. «

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.