Þjóðviljinn - 11.02.1979, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 11.02.1979, Blaðsíða 21
Sunnudagur 11. febrúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 í rósa- garðinum Ekki styttist hann viö það Mondale hingaö á föstudaginn langa Fyrirsögn I VIsi Sérfræöingurinn hefur tal- að Hin heimavinnandi húsmóöir. Hún er gulls igildi, segir pröfess- orinn. Fyrirsögn i Morgunblaðinu Var krufning fram- kvæmd? Banamein miljóna manna um heim allan hefurveriö: marxismi og fylgikvillar hans. Reykjavikurbréf Morgunblaöiö Breytt viðhorf Barnavagga óskast til kaups. Páfagaukar og búr til sölu á sama staö. Visir Var ræninginn drukkinn? Rannsóknarlögreglumenn telja nokkuö vist aö ræninginn hafi ekki veriö meö byssu, heldur látiö sem svo. Ekki fékkst uppgefiö hvaörökstyddiþaöálitþeirra. Sá sem i pósthúsiö kom reyndi aö villa á sér heimildir, m.a. meö þvi aö breyta rödd sinni og tala meö mjög rámri röddu. Dagblaöiö Hugmyndafræðilegur prentvillupúki Slæm villa varö i fyrirsögn Dag- skrárgreinar Gests Guömunds- sonar i blaöinu á þriöjudag er þar var sett oröiö „auövaldiö” i staö „verkalýö”. Þjóöviljinn Nýjar fréttir Gengur eins og i sögu viö Kröflu Fyrirsögn I Timanum Mikil raun er að hlusta á þennan strákalýð En hér er maður dæmdur til að sitja Úrskurður fjárskurðar Er þaö ekki einmitt sönnun þess aö hálsskoriö fé er lengur lifandi, svo blóöiö streymir eftir æöum þess, en viö skotdauöa storknar blóöiö fyrr, af þvi liffæri skepnunnar eru dauö. Mig furöar alveg aö þiö skuluö vera aö kjafthöggva sjálfa ykkur meö þessum kenningum ykkar. Hversvegna ekki aö fá úr þessu skoriö á visindalegan hátt? Tlminn Þjóðlegur absúrdismi Peysufatasenan var örstutt, en samt einna best heppnuö. Peysu- < fötin voru absúrd, en náttfötin ekki. Þau gera viömiöun öröuga og þaö absúrda veröur sjálfsagt. L eiklistar ga gnrý ni Timans Allir á hjóium Um þverbak keyröi s.l. sunnudag er ég fór út aö keyra. Umferöin var eins og allir þeir ökumenn sem á götunum voru heföu veriö i klúbbnum kvöldiö áöur. Velvakandi Hugsað upphátt á barnaári Aö minu viti er þetta þokkaleg skemmtun fyrir börn. Leikritiö hefur meöal annars þann kost aö vera stutt. Leiklistar gagnrýni I Morgunblaö- mu Á enginn i nefið í þessum l djöfulsins T' kofa? Svart á hvítu tímaritió sívinsæla lifir og dafnar Síðasta tölublað stefnir í metútbreiðslu Þar má meðal annars lesa um: • Hrakfarir Höxa sem Þórarinn Eldjárn hefur fært ' í letur. • Nánari fréttir af ævintýrum Walters Benjamín. • Dario Fo og Alþýðuleikhúsið sem trylla lands- menn um þessar mundir af sviði Lindarbæjar. • Hálfbilaðir nýlistarmenn bregðá á leik. • Ljóðskáld hérlend og erlend slíta úr sér hjörtun. • Megas fílósóferar um ástina, og áfram mætti lengi telja. Fyrsta tölublað ’79 er í undirbúningi, en þar mun kenna margra óþverragrasa á rúmbotninum. Gefum ritskoðunar- og afturhaldssinnum landsins langt nef með því að stórefla tímaritið. Það fæst í bókaverslunum og hjá götusölum. Áskriftarsími 15442. Einnig geta menn gerst áskrifendur í höfuðstöðvum blaðsins, Gallerí Suð- urgötu 7, er sýningar standa yfir. Söngsveitin Filharmónia Óskar eftir söngkröftum til flutnings á IX sinfóniu Beethovens. Tónleikar i byrjun júni, æfingar hefjast i lok febrúar. Kórstjóri: Marteinn Hunger Friðriksson Hringið i sima: 27787, 74135 og 44548. li'm mmmmmmmm—mamm ORLOFSHÚS Bandalag háskólamanna minnir félags- menn sina á, að frestur til að sækja um or- lofsdvöl næsta sumar i orlofshúsum bandalagsins að Brekku i Biskupstungum rennur út 15. febrúar n.k. Orlofshúsin er einnig hægt að fá á leigu i vetur um lengri eða skemmri tima. Bandalag háskólamanna. V erslunarst jóri Kaupfélag á Norðausturlandi óskar að ráða verslunarstjóra i kjörbúð frá 1. april n.k. Skriflegar umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist starfsmannastjóra, sem gefur nánari upplýsingar fyrir 20. þessa mánaðar. ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA 81333

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.