Þjóðviljinn - 16.03.1979, Blaðsíða 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 16. mars 1979
Kínverjar:
Enn á heimleið
lOdögum eftir aö Klnverjar til-
kynntu brottflutning herliös slns
frá Vietnam hafa rfkin loks fariö
aö ræöa hugsanlega samninga.
Þaö sem af er vikunnar hafa
borist fjölmargar fréttir af bar-
dögum i Vietnam. Kinverjar saka
andstæöinga sina um aö tefja
fyrir brottflutningum meö árás-
um á herdeildir sem eru á heim-
leið. Vietnamar segja hins veg-
ar að Kinverjar hafi haldiö uppi
bardögum og stórskotahrið löngu
eftir að þeir tilkynntu brottförina.
Einnig saka þeir Kinverja um
takmarkalaus grimmdarverk
gagnvart Ibúum landamæra-
héraöanna. Kinverjar vlsuðu
þeim ásökunum á bug.
1 gær geröu Vietnamar Kin-
verjum tilboö um aö samningar
hæfust viku éftir aö her þeirra er
farinn. Þegar slöast fréttist var
þetta tilboð I athugun I Peking og
er búist viö aö samningaviðræður
gætu farið fram á landamærum
rlkjanna.
Þó er þar einn hængur á: Að
sögn Vietnama hafa Kinverjar
fært landamerki úr stað og viöur-
kenna ekki lengur ,,hin sögulegu
landamæri” rikjanna.
Heimildir Reuter I Thailandi
staðfestu að hugsast gæti aö Kln-
verjar reyndu að halda nokkrum
hernaðarlega mikilvægum hæö-
um innan landamæra Vietnam.
Ef svo er getur enn liöið langur
timi uns samningar hefjast.
Grenada:
Stjórninni steypt
A þriöjudag uröu snaggaraleg
stjórnarskipti I Grenada, llttlli
eyju syöst I Karabiska hafinu.
Auglýsing
um skoðunbifreiða i lögsagnar-
umdæmi Reykjavíkur
Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér
með, að aðalskoðun bifreiða 1979 hefst
mánudaginn 2. apríl og verða skoðaðar
eftirtaldar bifreiðir svo sem hér segir:
Mánudaginn
Þriöjudaginn
Miövikudaginn
Fimmtudaginn
Föstudaginn
Mánudaginn
Þriöjudaginn
Miövikudaginn
Þriöjudaginn
Miövikudaginn
Föstudaginn
Mánudaginn
Þriöjudaginn
Miðvikudaginn
Fimmtudaginn
Föstudaginn
Mánudaginn
Miövikudaginn
Fimmtudaginn
Föstudaginn
Mánudaginn
Þriöjudaginn
Miövikudaginn
Fimmtudaginn
Föstudaginn
Mánudaginn
Þriöjudaginn
Miövikudaginn
Fimmtudaginn
Föstudaginn
Mánudaginn
Þriöjudaginn
Miövikudaginn
Föstudaginn
Mánudaginn
Þriöjudaginn
Miövikudaginn
Fimmtudaginn
Föstudaginn
Bifreiðaeigendum ber að koma með bif-
reiðar sinar að Áhaldahúsi Kópavogs við
Kársnesbraut og verður skoðun fram-
kvæmd þar mánudaga — föstudaga kl.
8:15 til 12:00 og 13:00 til 16:00. Við skoðun
skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram
fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki
fyrir þvi að bifreiðagjöldfyrir árið 1979 séu
greidd, og lögboðin vátrygging fyrir
hverja bifreið sé i gildi. Hafi gjöld þessi
ekki verið greidd, verður skoðun ekki
framkvæmd og bifreiðin stöðvuð þar til
gjöldin eru greidd.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til
skoðunar á réttum degi, verður hann lát-
inn sæta sektum samkvæmt umferðarlög-
um og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin
tekin úr umferð hvar sem til hennar næst.
Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að
máli. Umskráningar verða ekki fram-
kvæmdar á skoðunarstað.
í
Bæjarfógetinn i Kópavogi,
12. mars 1979.
Sigurgeir Jónsson.
2. aprll Y- 1 — Y- 200
3. aprll Y- 201 — Y- 400
4. april Y- 401 — Y- 600
5. april i- 601 — Y- 800
6. april Y- 801 — Y-1000
9. aprll Y-1001 — Y-1200
10. aprll Y-1201 — Y-1400
11. aprfl Y-1401 — Y-1600
17. aprll Y-1601 — Y-1800
18. aprll Y-1801 — Y-2000
20. april Y-2001 — Y-2200
23. aprll Y-2201 — Y-2400
24. aprll Y-2401 — Y-2600
25. april Y-2601 — Y-2800
26. april Y-2801 — Y-3000
27. april Y-3001 — Y-3200
30. aprfl Y-3201 — Y-3400
2. mai Y-3401 — Y-3600
3. mai Y-3601 — Y-3800
4. mal Y-3801 — Y-4000
7. mal Y-4001 — Y-4250
8. mal Y-4251 — Y-4500
9. mal Y-4501 — Y-4750
10. mal Y-4751 — Y-5000
11. mai Y-5001 — Y-5250
14. mai Y-5251 — Y-5500
15. mai Y-5501 — Y-5750
16. mal Y-5751 — Y -6000
17. mal Y-6001 — Y-6250
18. mal Y-6251 — Y-6500
21. mai Y -6501 — Y-6700
22. mai Y-6701 — Y-6900
23. mai Y-6901 — Y-7100
25. mal Y-7101 — Y-7300
28. mal Y-7301 — Y-7500
29. mai Y-7501 — Y-7700
30. mai Y-7701 — Y-7900
31. mai Y-7901 — Y-8100
1. júnf Y-8101—og yflr
Grenada varö sjálfstætt riki
1974, en ibúar eyjarinnar eru um
helmingi færri en Islendingar.
Forsætisráöherra landsins, Sir
Eric Gairy var nýfarinn á vit
Sameinuöu þjóöanna i New Vork
þegar forystumaöur stjórnarand-
stööunnar Maurice Bishop, sem
sagður er vinstri maöur tilkynnti
aö flokkur sinn heföi tekiö völdin.
Orustan stóö stutt og engar
fréttir hafaboristum mannfall en
nýja stjórnin virðist hafa örugg
tök að sögn Reuter.
Eric Gairy hefur verið helsti
valdamaöur á Grenada I 30 ár og
taldi sig oröið stjórna i guölegu
umboði. Stjórn hans var oröin ill-
ræmd og þá einkum leynilögregla
hennar, sem nú er sögð á bak viö
lás og slá.
Grenada er aöili aö Breska
samveldinu.
•: •
•/////
„Þaö er nauösynlegt aö auka iönvæöingu, en þurfum viö aö taka aörar
hugmyndir upp eftir Amerfkönum lfka?”
Miöausturlönd:
Arabar mótmæla
samkomulaginu
Rikisstjórn Egyptalands
samþykkti i gær tillöguna aö
friðarsamkomulagi viö tsrael en
daginn áöur haföi rikisstjórn
tsrael gert sllkt hiö sama.
Samkomulagiö hefur ekki enn
verið birt en andstæðingar þess
telja fuUvíst aö 1 þvi felist „svik
viö málstað Palestinuaraba”.
Þeir hafa mótmælt mjög á
vesturbakka Jórdanár aö undan-
förnu og hefur skólahald sums
staðar lagst af og búöir vlöa veriö
lokaöar.
2arablskir stúdentar féllu i gær
þegar Israelska lögreglan hóf
skothriö á mótmælendur. Þetta
var í borginni Halhul en
herstjórnin haföi áöur krafist
þess aö borgarstjórnin kæm i I veg
fyrir öli mótmæli.
Þvl var neitaö og handtók
herstjórnin þá alla borgar-
fulltrúana.
Viöa I arabisku rlkjunum hefur
samkomuiagiö veriö fordæmt,
ýmist af hálfu blaða, útvarps-
stööva eöa rikisstjórna. Meöal
þeirra siöast nefndu eru stjórnir
Sýrlands, Kuwait, Libýu og Irak.
Blöö i Saudi-Arabiu hafa tekiö
samkomulaginu illa og mun
stjórnin þar i vanda,en hún er i
nánum tengslum við Bandarikin.
Stjórn Irak vill aö svonefnt
Bagdad-samkomulag Arabarlkja
taki gildi, en I þvl fólust áfbrm um
éfnahagslegar refsiaögeröir
gagnvart Egyptum ef þeir skyldu
gera sérfriö viö tsrael.
Helstu samtök innan hreyf-
ingar Palestínuaraba (PLO), A1
Fatah og PFLP hafa fordæmt
samkomulagið.
Blaðiö Informationsegir aö lik-
legt sé aö Carter sé aö reyna aö
styricja Itök Bandarlkjanna i
Miöausturlöndum meö auknum
samskiptum viö Egypta og bæta
sérþannig upp það áfall sem bylt-
ingin I Iran varö Vesturveldun-
um.
Mikil fundahöld í verkalýðshreyfingunni:
Hvar eru biarghringir?
úr þvi að nú á að fara að „krukka i kaupið” eins og
kratar töldu vitlaust í vetur
Mikil fundahöld eru nú I stjórn-
um verklýðss amtaka nna um
veröbótakaflann I frumvarpi
Ólafs Jóhannessonar ogviöbrögö
viö þeirri stööu sem komin er upp
I þeirri rikisstjórn sem hét sam-
starfi viö launafólk I haust.
Miöstjórn ASt kom saman I gær,
stjórn BSRB hefur veriö á fund-
um og verið er aö undirbúa
Sambandsstjórnarfund I Verka-
mannasambandinu sem væntan-
lega veröur haldinn á sunnudag
eöa mánudag. Þá hefur stjórn
Alþýöusambands Austurlands
ákveöiö aö koma saman á
Eskifiröi I dag.
Guömundur J. Guömtmdsson,
formaöur Verkamannasam-
bandsins, sagöi i samtali viö
Þjóðviljann i gær aö þaö hefði
ekki veriö tímamótamarkandi
samtal sem hann ásamt Karli
Steinari Guönasyni, vara-
formanni VMSI, og Ásmundi
Stefánssyni hagfræöingi heföu átt
við Ólaf Jóhannesson forsætis-
ráðherra i fyrradag.
„Viö fórum á fund hans til þess
aö ræða um stöðu málanna og
ekki voru lagöar fram neinar
efnislegar tillögur i þessu sam-
tali. Viö vorum þarna hvorki I
umboöi VMSI, ASI, Alþýöuflokks-
ins eöa Alþýöubandalagsins. En
þaö getur aldrei skaöaö aö ræöa
málin.”
Guömundur sagöi einnig aö
geysilegur urgur værimeöal fólks
útaf frumvarpinu. Þaö væri fjöl-
mörgum ákaflega sár vonbrigöi
aö þessir flokkar sem stæöu aö
rikisstjórninni skyldu ekki geta
unniö saman. Almenningur vildi
ekki að stjórnin glopraði niöur
þeim árangri sem hún heföi þegar
náö. En nú dytti m önnum I hug aö
faraaö krukka i kaupið rétt einu
sinn, þó aö kratar hafi lýst þvi
yfir iallan vetur,að þaö væri von-
laus bráöabirgöalausn.
„En ég spyr þá hvaö varö um
alla bjarghringina sem þeir hafa
verið aö kasta út I vetur? Allt
þetta sem hefur átt aö mynda
heilstæða efnahagsstefnu. Nú á
aö gleyma þessu og fara aö
krukka i kaupiö. Þetta er hálf
botnlaus pólitik, finnst mér,”
sagöi Guömundur aö lokum.
Sigfinnur Karlsson, formaöur
Alþýöusambands Austurlands,
sagöi igær aö á stjórnarfundinum
sem boöað hefur veriö til á Eski-
firði kl. 2 I dag ætti einungis aö
ræöa stööuna I rfkisstjórninni,
enda væru Austfiröingar æfir yfir
þvf aö hún virtist vera aö leggja
upp laupana. _ekh