Þjóðviljinn - 16.03.1979, Blaðsíða 5
Föstudagur 16. mars 1979 ÞJOÐVILJINN — SIÐA 5
T ónmenntakennaraf élag
íslands: ~
Landsmót Islenskra
bamakóra á Akur-
eyn hefst 17. mars n.k.
Tónmenntakennara-
félag íslands hélt fyrir
um það bil tveimur ár-
um, landsmót islenskra
bamakóra, i Háskóla-
biói i Reykjavik. Félagið
hefur nú ákveðið að
halda slikt mót öðru
sinni og var þvi valinn
staður i íþróttaskemm-
unni á Akureyri, þann
17/3 n.k.
Hefur undirbúningur stabiö
siöan i sept. s.l. bátttakendur i
móti þessu veröa 640 úr 16 kórum,
á aldrinum 7—16 ára. Flugfélag
Islands mun fljúga 6—7 aukaferö-
ir til Akureyrar þennan dag meö
þátttakendur. Rikisútvarpiö mun
hljóörita tónleikana, en þeir
veröa I tvennu lagi, kl. 14 og 17.
Sumir kóranna munu leggja á
sig allt aö 12 tima rútuferö en aör-
ir feröast um loftin og tekur tvo
daga hvor ferö fyrir þá sem af
Vestfjöröum koma.
Munu börnin gista i tveimur
skólum, eöa Lundarskóla og
Hrafnagilsskóla, en i Hrafnagils-
skóla fá börnin einnig mötu-
neytisaöstööu.
Þess má geta aö mótshaldiö
heföi oröiö mun dýrara þátt-
takendum, ef ekki heföi komiö til
fjárstyrkur Akureyrarkaup-
staöar.
Ráöherrar Alþýöubandalagsins: Mótmæla sérstaklega ósvffnum fullyrölngum samráöherra sinna um
þaö, aö ráöherrar flokksins hafi samþykkt veröbótakafla frumvarpsins.
Mótmæli ráðherra Alþýðubandalagsins á fundi
rikisstjórnarinnar í gær:
Vmnubrögðin einsdæmi
Mikill hnekkir
Viö mótmælum þvi harölega, aö
frumvarp þaö um efnahagsmál,
sem rætt hefur veriö á undanfar-
andi rikisstjórnarfundum veröí
lagt fram af forsætisráöherra
einum, eins og greint hefur veriö
frá i fjölmiölum.
Þaö er mikill hnekkir fyrir
stjórnarsamstarfiö aö þannig
skuli aö málum staöiö og slikt
gæti torveldaö þaö, aö samkomu-
lag næöist milli stjórnarflokk-
anna um þaö ágreiningsatriöi
frumvarps þessa, sem óleyst eru,
einkum veröbótakafla þess.
Neitaö um frestun
Vinnubrögö af þessu tagi eru
ilgert einsdæmi og þau eru i fullri
andstööu viö yfirlýsingu stjórnar-
flokkanna á síöastliönu hausti um
samráb viö verkalýöshreyfing-
una. Viö viljum leggja á þaö
áherslu, aö þaö var fyrst á mánu-
dag og þriöjudag aö fyrir lágu
opinberar upplýsingar i rikis-
stjórninni um þau áhrif sem verö-
bótakafli frumvarps þessa heföi á
kjör launafólks i landinu. A þeim
forsendum og öörum viljum viö
harölega gagnrýna þaö, aö hvaö
eftir annaö var neitaö um frestun
á afgreiöslu máls i rikisstjórn-
inni, enda þótt þaö hafi veriö viö-
tekin venja innan rikisstjórnar-
innar frá' þvl hún var mynduö, aö
veröa viö beiöni eins ráöherra,
hvaö þá heils flokks, um frestun á
máli milli rikisstjórnarfunda.
ósvífnar fullyrðingar
Viö mótmælum sérstaklega
ósvifnum fullyröingum samráö-
herra okkar um þab, ab viö ráö-
herrar Alþýöubandalagsins höf-
um ekki haft fyrirvara um ýmis
atriöi i þessu frumvarpi eftir
rikisstjórnarfundinn á laugar-
daginn og þá alveg sérstaklega
veröbótakafla frumvarpsins. Viö
minnum á, aö viö höföum ýtrasta
fyrirvara um þaö, i fyrsta lagi
hvernig ákveöa ætti viömiöun-
artima viö útreikning á visi-
tölu viöskiptakjara, I ööru
lagi höföum viö fyrirvara um
meöferö á uppsöfnum frá-
dráttarliöa I visitölunni og i
þriöja lagi lögöum viö áherslu á,
aö aöeins ætti aö setja visitölu-
grunninn á 100 einu sinni, en ekki
viö hvert visitölutfmabil.
Olíumál ekki útrædd
Þá viljum viö leggja á þaö sér-
staka áherslu, aö niöurstaöa
þeirrar umræöu sem fram fór I
rikisstjórninni sl laugardag ,um
oliumál var sú, aö máliö yröi tek-
iö til framhaldsumræöu á næstu
rikisstjórnarfundum og aö á
fundinum á laugardag lágu engar
ákvaröanir fyrir um þaö, hversu
meö olíumálin skyldi fariö.
Segjum af okkur ef...
Viö teljum aö samstarfsflokkar'
okkar hafi meö óbilgjörnum hætti
tekiö sig saman um aö ganga
gegn þriöja stjórnarflokknum
meö framlagningu þessa frum-
varps. A fyrri rlkisstjórnarfund-
um I siöustu viku og alveg sér-
staklega á rikisstjórnarfundi sl.
mánudag hótaöi forsætisráöherra
þvi, aö leggja frumvarpiö fram
sem stjórnarfrumvarp meö at-
beina tveggja stjórnarflokka
gegn mótmælum þriöja flokksins.
Þessu höfum viö harölega mót-
mælt og viö höfum jafnframt lýst
þvi yfir á fyrri fundum rikis-
stjórnarinnar, aö veröi frumvarp-
i iö samþykkt óbreytt á Alþingi I
andstööu viö okkur, munum viö
aö sjálfsögöu segja af okkur ráö-
herrastörfum.
MENNINGARDAGAR
Herstöðvaandstæðinga
KJARVALSSTÖÐUM 16. TIL 25. MARS 1979
_____r
Föstudagur 16/3:
Laugardagur 17/3 kl: 14:
Sunnudagur 18/3 kl. 14:
Mánudagur 19/3 kl. 20/30:
Þriðjudagur 20/3 kl. 20/30:
Miðvikudagur 21/3 kl. 20/30:
Fimmtudagur 22/3 kl. 20/30:
Föstudagur 23/3 kl. 20/30:
Laugardagur 24/3 kl. 14:
Sunnudagur 25/3:
Opnun kl. 16
Visnasöngur
Skáldavaka. Maraþondagskrá.
Klassísk verk og kammertónlist.
Leiklist. Nokkrir félagar úr Alþýðu-
leikhúsinu.
Skáldavaka/ valin dagskrá.
Söngf lokkurinn Kjarabót
Kvikmyndasýning.
Popphljómsveitir. Fram koma: Eik,
Sjálfsmorðssveitin og Þokkabót.
Opið frá kl. 14.
Sögusýning
Myndlistarsýning
Bókmenntadagskrár
Klasslsk tónlist
Djass
Vfsnasöngur
Kammerverk
Popptónlist
Leiklist
Kvikmyndasýningar
Húsið er opið frá kl. 16 virka daga og frá kl. 14 um helgar
BARNAGÆSLA VERÐUR LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA
ísland úr Nato — Herinn burt