Þjóðviljinn - 16.03.1979, Blaðsíða 12
1 i StÐA — ÞJOÐVILJINN Föstudagur 16. mars 1979
Sunnudagur
8.00 Fréttir.
8.05 Morgunandakt. Séra
Siguröur Pálsson vígslu-
biskup flytur ritningarorö
og baen.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (Utdr.).
8.35 Létt morgunlög. HoDy-
wood-Bowl hljómsveitin
leikur itölsk lög, Carmen
Dragon stj.
9.00 Hvaö varö fyrir valinu:
..Orlagavefur”, ræöa eftir
Þorstein M. Jönsson rit-
stjóra, flutt 1949. Höröur
Vilhjálmsson fram-
kvæmdastjóri les.
9.20 Norguntónleikar. a.
Sinfónla I D-dúr eftir
Michael Haydn. Enska
kam mersveitin leikur,
Charles MacKerras stj. b.
Fiölukonsert nr. 3 I C-dúr
eftir Jean Marie Leclair.
Annie Jodry leikur meö
K a m m er s ve iti nn i I
Fontainebleau.
Jean-Jacques Werner stj.
10.25 Ljósaskipti. Tónlistar-
þáttur I umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara.
11.00 Messa f Kópavogskirkju.
Prestur: Séra Arni Pálsson.
Organleikari: Guömundur
Gilsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 t>ættir úr nýjatesta-
mentisfræöum. Kristján
Ðúason dósent flytur fyrsta
hádegjserindi sitt.
14.00 Miödegistónleikar
15.45 Létt lög. Hljómsveit
Dieter Reith leikur.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Endurtekiö efni. a.
Breiöaf jaröareyjar,
landkostir og hlunnindi.
Arnþór Helgason og Þor-
valdur Friöriksson tóku
saman þáttinn. RættviöJón
Hjaltalln I Brokey, séra
Glsla Kolbeins I Stykkis-
hólmi og Svein Einarsson
veiöistjóra. (Aöur útv. 5.
jan. s.l.). b. Maupasant,
Debussy og Hannes Haf-
stein.Anna Snorradóttir sér
um dagskrárþátt. (Aöur
útv. 26. f.m.).
17.20 Pólsk samtimatónlist, II.
18.00 Hljóm sveitin FIl-
harmonia i Lundúnum
leikur Straussvalsa. Her-
bert von Karajan stj.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttír.
19.25 „Svartur markaöur”,
f ramhaldsleikrit eftir
Gunnar Gunnarsson og Þrá-
in Berteisson, sem er jafn-
framt leikstjóri. Persónur
og leikendur I sjötta og
sÆasta þætti: „Þeir þegja
fastast...” Olga Guömunds-
dóttir...Kristín ólafsdóttir,
Vilhjálmur Freyr.... Sig-
uröur Skúlason, Margrét
Þórisdóttir. Herdls Þor-
valdsdóttir, Gestur Odd-
leifsson. Erlingur Gfela-
son, Daniel Kristinsson....
Siguröur Karlsson, Arnþór
Finnsson.... Róbert Arn-
finnsson, Bergþór Jóns-
son... Jón Hjartarson,
Anton Finnsson.... Róbert
Amfinnsson.
20.00 Pianótónlist. Mauricio
Pollini leikur^ Fantasíu I
G-dúr op. 17 eftir Robert
Schumann.
20.30 Tryggvaskáli á Selfossi,
fyrri þáttur. Gunnar
Kristjánsáon kennari rekur
sögu hússins og ræöir af þvl
tilefni viö Einar Þorfinns-
son.
21.05 Nicolaj Ghjauroff syngur
lög eftir Tsjalkovský.
Zlatina Ghjauroff leikur á
planó.
21.25 Hugmyndasöguþáttur.
Umsjónarmaöur: Hannes
H. Gissurarson. Fjallaö
veröur um bók Guömundar
G. Hagallns „Gróöur og
sandfok”, sem kom út áriö
1943.
22.50 Sónata op. 23 fyrir
trompet og planó eftir Karl I
O. Runólfsson. Lárus |
Sveinsson og Guörún Krist-
insdóttir leika.
22.05 Kvöldsagan: ..Heimur á
viö hálft kálfskinn” eftir
Jón Helgason.Sveinn Skorri
Höskuldsson les (6).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Kvöidtónleikar. Frægar
hljómsveitir og listamenn
leika slgilda tónlist.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi: Valdimar
örnólfsson leikfimikennari
og Magnús Pétursson
pianóleikari (alla virka
daga vikunnar).
7.20 Bæn: Séra Bragi
Friöriksson flytur
(a.v.d.v.).
7.25 Morgunpósturinn.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. landsmálablaöanna
(útdr.). Dagsk'rá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Geir Christensen les „Stelp-
urnar sem struku”, sögu
eftir Evi Bögenæs I þýöingu
Þorláks Jónssonar (5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmál.
Ums jónarmaöur: Jónas
Jónsson. Sagt frá nokkrum
búnaöarþingsmálum.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög, frh.
11.00 Hin gömlu kynni: Val-
borg Bentsdóttir sér um
þáttinn. Guömundur
Danlelsson les úr fyrstu
ljóöabók sinni „Ég heilsa
þér”. Systir skáldsins sótt
heim fyrir 25 árum. Efni
flutt af Valborgu Bentsdótt-
ur og Gunni Friöriksdóttur.
11.35 Morguntónleikar:
Briissel-tríóiö leikur
Pia nótr ió l D-dúr nr. 1 op. 70
eftir Ludwig van
Beethoven.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Litli barnatiminn.
13.40 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: ,,Fyrir
opnum tjöldum ” eftir Grétu
Si gfú s dót tur . Herdis
Þorvaldsdóttir leikkona les
(9).
15.00 Miödegistónleikar
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn: Þorgeir
Astvaldsson kynnir.
17.20 Framhaldsleikrit bama
og unglinga: „Meö hetjum
og forynjum I himinhvolf-
inu” eftir Mai Samzelius.
Tónlist eftir: Lennart
Hanning. Þýöandi: Asthild-
ur Egilson. Leikstjóri:
Brynja Benediktsdóttir.
Persónur og leikendur I
þriöja þætti: Marteinn
frændi/ Bessi Bjarnason,
Jesper/Kjartan Ragnars-
son, Jenný/Edda
Björgvinsdóttir,
Kristófer/GIsli Rúnar Jóns-
son, Orion/Harald G.
Haralds, Eos/Guöný Helga-
dóttir, Fuglinn/Þórunn
Siguröardóttir,
Ostara/Margrét Akadóttir,
AIcyone/Elisabet Þóris-
dóttir, Merope/Geröur
Gunnarsdóttir,
Kallisto/Sigríöur Eyþórs-
dóttir, Artemis/Guörún
Alfreösdóttir,
Kedalion/Ketill Larsen,
Maia/Sigrún Valbergsdótt-
ir, Celeno/Guörún Þóröar-
dóttir.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Arni
Böövarsson flytur þáttinn.
i 19.40 Um daginn og veginn.
Bolli Héöinsson formaöur
I stúdentaráös talar.
I 20.00 Lög unga fólksins.
21.10 A tiunda tlmanum.
Guömundur Arni Stefáns-
son og Hjálmar Arnason sjá
um þátt fyrir unglinga. Efni
m.a.: Leynigesturinn, fimm
á toppnum, lesiö úr bréfum
til þáttarins o.fl.
21.55 Swingle Singers syngja
lög eftir Stephen Foster og
George Gershwin.
22.05 ,,Róa sjómenn”, smá-
saga eftir Jóhannes Helga.
Þorsteinn Gunnarsson leik-
ari les.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (31).
Lesari: Séra Þorsteinn
Björnssoa
22.55 Leiklistarþáttur.
Umsjón: Sigrún Valbergs-
dóttir. Leiklist I mennta-
skóla. Rætt viö Gunnar
Borgarsson, Svein Ingva
Egilsson og Þór
Thorarensen.
23.10 Nútfmatónlist: Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi
7.20 Bæn
7.25 M or gunpóstur inn.
Umsjónarmenn: Páll Heiö-
ar Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbi. (útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ýmis
lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunsutnd barnanna:
Geir Christensen heldur
áfram aö lesa „Stelpurnar
sem struku” eftir Evi Bög-
enæs( 6).
9.20 Leflífimi.9.30 Tilkynning-
ar. Tónleikar.9.45 Þingfrétt-
ir.
10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ým-
is lög: frh.
11.00 Sjávarútvegur og
siglingar: Umsjón: Guö-
mundur Hallvarösson. Rætt
viö Axel Glslason fram-
kvæmdastjóra skipadeildar
S.Í.S.
11.15 Morguntónleikar: FIl-
12i00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir
Tilkynningar. A frfvaktinni
Sigrim Siguröardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
14.30 Markmiö félagslegrar
þjónustu.Fjallaö um hug-
takiö „félagsleg þjónusta”
og markmiö hennar. Rætt
viöGuörúnu Kristinsdóttur,
Onnu Gunnarsdóttur, Hjör-
dísi Hjartardóttur og Krist-
ján Guömundsson.
15.00 M iödegistónleikar
15.45 Neyti damálArni Berg-
ur Eirlksson stjórnar þætt-
inum. Fjallaö um bækur og
verölagningu þeirra.
16.00 Fréttir, Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir)
16.20 Popp
17.20 Tónlistartfmi barnanna
Egill FriÖleifsson stjórnar
tlmanum.
17.35 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttlr. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Þankar frá Austur-
Þýskalandi.Séra Gunnar
Kristjánsson flytur síöara
erindi sitt.
20.00 Kammertónlist. Mary
Louise Boehm, John Wion,
Arthur Bloom, Howard
Howard og Donald McCourt
leika Kvintett I c-moll fyrir
pianóog blasara op. 52 eftir
Louis Spohr.
20.30 CJtvarpssagan: „Eyr-
hyggja saga”. Þorvaröur
Júlíusson bóndi á Söndum i
Miöfiröi les sögulok (12).
21.00 Kvöldvaka a.Einsöngur:
Garöar Cortes syngur
Krystyna Cortes leikur á
planó. b. Fróöárundur
Eiríkur Björnssonlæknir
fjallar um atburöi I Eyr-
hyggja sögu. Gunnar
Stefánsson les síöari hluta
ritgeröarinnar. c. Kvæöi
eftir nfræöan bónda, Hall-
grlm ólafsson, sem bjó
fyrrum á Dagveröará á
Snæfellsnesi. Sverrir Kr.
Bjarnason les. d. Draumur
Hermanns Jónassonar á
Þingeyrum.Haraldur ólafs-
son dósent les: — fyrsti
lestur. e. Tvffarinn. Agúst
Vigfússon flytur frásögu-
þátt.f. Kósöngur: Arnes-
ingakórinn I Reykjavik
syngur. Jónlna Gísladóttir
leikur á planó. Söngstjóri:
Þunöur Pálsdóttir.
22.30 Veöurfregnir. Frétir.
Dagskrá morgundagsins.
‘Lestur Passlusálma (32)
23.55 Viösjá: Ogmundur Jón-
asson sér um þáttinn.
23.15 A hljóöbergi. Umsjón:
Björn Th. Björnsson.
Maureen Stapleton les tvær
smásögur eftir bandarísku
skáldkonuna Shirley Jack-
son: „The Lottery” og
„Charles”.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 M orgunpósturin n.
Ums jónarmenn: Páll
Heiöar Jónsson og Sigmar
B. Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Geir Christensen les „Stelp-
urnar sem struku”, sögu
eftir Evi Bögenæs (7)
9.20 Leikfimi
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög, frh.
11.00 Or Islenskri kirkjusögu:
Jónas Gíslasondósent flytur
þriöja erindi sitt um ein-
kenni Irskrar kristni á fyrri
hluta miöalda oghugsanleg
tengsl viö kristni á Islandi.
11.25 Kirkjutónlist: Þýskir
listamenn flytja þætti úr
Jóhannesarpasslunni eftir
Bach.
12.25 Veöurfregnir. Fréttír.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Litli barnatlminn.
St jórnandinn, Sigrlöur
Ey þórsdóttir, og Agúst
Guðmundsson lesa úr rit-
safni Sigurbjarnar Sveins-
sonar.
13.40 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Fyrir
opnum tjöldum” eftir Grétu
Sigfúsdóttur. Herdls Þor-
valdsdóttir leikkona les
(10).
15.00 M iödegistónleikar:
15.40 tslenskt mál: Endur-
tekinn þáttur Guörúnar
Kvaran frá 17. þ.m.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn: Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 (Jtvarpssaga barnanna:
„Polli, ég og allir hinir”
eftir Jónas Jónasson.
Höfundur les (4).
17.40 A hvitum reitum og
svörtum.Jón Þ. Þór flytur
skákþátt.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvölds ins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Frá tónleikum Tónlistar-
félagsins I Iiáskólablói 27.
janúar s.L.Alfons og Aloys
Kontarsky leika Konsert
fyrir tvö planó eftir Igor
Stravinsky.
20.00 (Jr skólallfinu. Kristján
E. Guömundsson stjórnar
þættinum, sem fjallar um
Samvinnuskólann I Bifröst I
Borgarfiröi.
20.30 „Umskiptingurinn”,
smásaga eftir W.W. Jakobs.
Óli Hermannssonþýddi. Jón
Júliusson leikari les.
21.00 Hljómskálamúsik
Guömundur Gilsson kynnir.
21.30 Ljóö eftir Rögnu
úivarp
Steinunni Eyjólf sdóttur
Silja Aöalsteinsdóttir og
Kristján Jóhann Jónsson
lesa.
21.45 iþróttir . Hermann
Gunnarsson segir frá.
22.10 Loft og láö.Pétur
Einarsson ræöir viö Björn
Jónsson deildarstjóra um
Alþjóöaflugmálastofnunina.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (33)
22.55 Or tónlistarlif inu.
Knútur R. Magnússon sér
um þáttinn.
23.10 Svört tónlist. Umsjón:
Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjónarmenn: Páll
Heiöar Jónsson og Sigmar
B. Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis iög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Geir Christensen lýkur
lestri sögunnar
„Stelpnanna, sem struku’,
eftir Evi Bögenæs I þýöingu
Þorláks Jónssonar (8).
9.20 Leikfimi.
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 M orgunþulur kynnir
ýmis lög, frh.
11.00 Iönaöarmál. Umsjón:
Sigmar Armannsson og
Sveinn Hannesson. Rætt um
iönþróun og iönþróunar-
starfsemi.
11.15 Morguntónleikar: Felix
Ayo og I Musici-kammer-
sveitin leika Fiölukonsert
nr. 1 eftir Joseph Haydn /
kammersveit
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Þankar um híbýli og
mannllf, — annar þáttur
Hvernig lifskjör og
umhverfi þróuöust I skipu-
lagsátt. Umsjón: Asdis
Skúladóttir þjóöfélags-
fræöingur og Gylfi Guöjóns-
son arkitekt.
15.00 Miödegistónleikar:
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar.
16.40 Lagiö mitt: Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.20 (Jtvarpssaga barnanna:
„PoDi, ég og allir hinir”
eftir Jónas Jónasson
Höfundur les (5).
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál . Arni
Böðvarsson flytur þáttinn.
19.40 tslenskir einsöngvarar
og kórar syngja
20.05 Viö erum öll heimspek-
ingar.Fjóröi þáttur Asgeirs
Beinteinssonar um lífs-
skoöanir. Rætt viö Ólaf
Stephensen um þátt auglýs-
inga I mótun llfsskoöana.
20.30 Frá tónieikum Sinfóníu-
hljómsveitar tslands I
H áskólablói. Stjórnandi:
Jean-Pierre Jacquillat frá
Frakklandi- Einleikari:
Manuela Wiesler a.
„Hyme” eftir Olivier
Messaen. b. Flautukonsert
eftir Jean Francaix.
21.20 Leikrit: „Fitubolla”
eftir Guy de Maupassant og
Jón óskar.Leikstjóri: Hrafn
Gunnlaugsson. Persónur og
leikendur: Elisabet
Rousset, ööru nafni
fitubolla, Margrét Helga
Jóhannsdóttir, Bréville
greifi, Valur Glslason.
Bréville greifafrú, Bryndls
Pétursdóttir. Frú Louiseau,
Auöur Guömundsdóttir.
Loiseau, Valdimar Helga-
soa Lamadon, Guömundur
Pálsson. Frú Lamadon,
Jóhanna Noröfjörö.
Cournudet lýöræðissinni,
Þórhallur Sigurösson.
Foullenvie gestgjafi, Arni
Tryggvason. Frú
Foullenvie, Guörún Þ.
Stephensen. Sögumaöur,
Steindór Hjörleifsson. Aörir
leikendur: Guöbjörg
Þorbjarnardóttir, Hákon
Waage, Jón Júllusson og
Aróra Halldórsdóttir.
22.15 Fiölusónata eftir Jón
Nordal. Björn ólafsson og
höfundurinn leika.
22.30 Veöurfregnir, fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (28).
22.55 Viösjá: Friörik Páll
Jónsson sér um þáttinn.
23.10 Afangar
Umsjónarmenn: Asmundur
Jónsson og Guöni Rúnar
Agnarsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20. Bæn
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjónarmenn: Páll Heiðar
Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.). Dag-
skrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ým-
is lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Sigrún Siguröardóttir les
„Konungborna smalann’J
þjóðsögu frá Serblu I endur-
sögn séra Friöriks Hall-
grlmssonar.
9.20 Leikfimi
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10. Veöur-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ým-
is lög: — frh.
11.00 Þaöer svo margt: Einar
Sturluson sér um þáttinn.
Siguröur Björnsson les frá-
sögu af Ströndum eftir Ingi-
björgu Agústsdóttur. Leikin
Islensk og ertend tónlist.
11.35 Morguntónleikar: Julian
Bream leikur Gltarsónötu I
A-dúr eftir Paganini
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Fyrir
opnum tjöldum" eftir Grétu
Sigfúsdóttur. Herdls Þor-
valdsdóttir les (11).
15.00 Miðdegistónleikar: Law-
rence Winters, kór og
hljómsveit Ríkisóperunnar
i Munchen flytja þætti úr
óperum eftir Verdi: János
Kulka stj..Suisse Romande
hljómsveitin leikur þætti úr
„Rósamundu” eftir Schu-
bert: Ernest Ansermet stj.
15.40 Lesin dagskrá næstu
v iku.
16.00Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.30 Popphom: Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.20 (Jtvarpssaga barnanna:
„Polli égog allir hinir” eftir
Jónas Jónasson. Höfundur
les (6).
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. FréUaauki. Til-
kynningar.
19.40 Hákarlaveiöar viö Húna-
flóa um I920.1ngi Karl Jó-
hannessón ræöir viö Jó-
hannes Jónsson frá Aspar-
vik: fyrsti hluti.
20.05 Frá franska útvarp-
inu. Tamas Vasary leikur
meö Rlkishljómsveitinni
frönsku Planókonsert nr. 3
eftir Béla Bartók.
20.30 Kvikmyndagerö á is-
landi: þriöji þáttur.Fjallaö
um heimildarmyndir, aug-
lýsingar og teiknimyndir.
Rætt viö Ernst Kettler, Pál
Steingrímsson, Kristlnu
Þorkelsdótturog Sigurö Orn
Brynjólfsson. Umsjónar-
menn: Karl Jeppesen og óli
Orn Andreasson.
21.05 Kórsöngur I útvarpssal
Kór Menntaskólans viö
Hamrahllö syngur tónlist
frá 16. og 17. öld. Söngstjóri:
Þorgeröur Ingólfsdóttir.
21.25 t kýrhausnum. Siguröur
Einarsson sér um þátt meö
blönduöu efni.
21.45 Frá tónlistarhátíöinni I
Berlin I september s.l.
Christina Edinger og Ger-
hard Puchelt leika Duo I
A-dúr op. 162 eftir Franz
Schubert.
22.05 Kvöldsagan: „Heimur á
viö hálft kálfskinn” eftir
Jón Helgason.Sveinn Skorri
Höskuldsson les (7).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (35).
22.55 (Jr menningarllfinu.
Umsjón: Hulda Valtýsdótt-
ir. Fjallaö um bifrn og
menningu.
23.10 Kvöldstund meö Sveini
Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi
7.20 Bæn
7.25 Ljósaskiptí: Tónlistar-
þáttur I umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara
(endurtekinn frá sunnu-
dagsmorgni).
8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15
Veðurfr. Forustugr. dagbl.
(útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.20 Leikfimi
9.30 óskalög sjúklinga:
Kristín Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir.).
11.20 Ungir bókavinir. Hildur
Hermóösdóttir kynnir
norska rithöfundinn
Tormod Haugen og bók
hans „Zeppelin”. Þýöandi:
Jóhanna Þráinsdóttir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 I vikulokin. Kynnir:
Edda Andrésdóttir. Stjórn-
andi: Jón Björgvinsson.
15.30 Tónleikar
15.40 Islenskt mál: Asgeir
Blöndal Magnússon cand.
mag. flytur þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Trúarbrögö, XI. þáttur
Siguröur Arni Þóröarson og
Kristinn Agúst Friöfinnsson
annast þáttinn. Fjallaö um
trú, vlsindi og siögæöismat.
17.45 Söngvar I léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 „Góöi dátinn Svejk”
Saga eftir Jaroslav Hasek I
þýöingu Karls tsfelds. Glsh
Halldórsson leikari les (6).
20.00 Hljómplöturabb.
Þorsteinn Hannesson kynn-
ir sönglög og söngvara.
20.45 Ristur. Umsjónarmenn:
Hávar Sigurjónsson og Hró-
bjartur Jónatansson. I þess-
um þætti veröur fjallaö um
blómaskeið revlunnar á Is-
landi 1920-40.
21.20 Kvöldljóö. Umsjónar-
menn: Helgi Pétursson og
Asgeir Tómasson.
22.05 Kvöldsagan: „Heimur á
viö hálft kálfskinn" eftir
Jón Helgason.Sveinn Skorri
Höskuldsson prófessor les
(8).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Danslög. (23.50 Frétt-
ir).
01.00 Dagskrárlok.
Mánudagur
20.00 Fréttir og vefiur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 tþróttir Umsjðnarmaður
Bjarni Felixson.
21.00 Fölur skin i festingunni
mání Leikin, finnsk sjón-
varpsmynd, byggö á þjóB-
sögu, sem kunn er vlBa um
lönd og segir frá svipnum,
sem vitjar heitmeyjar sinn-
ar á tunglskinsbjartri nðtt.
Handrit og leikstjörn
Veikko Kerttula. Léikendur
Pirkko Nurmi og Pekka
Naaranen. ÞýBandi Kristln
Mantyla. (Nordvision —
Finnska sjónvarpiB)
21.50 Myndiist 1 Færeyjum.
Dönsk mynd um færeyska
listmálara og verk þeirra.
ÞýBandi og þulur Hrafn-
hildur Schram. (Nordvision
— Danska sjónvarpiB)
22.30 Dagskrárlok
Þriðjudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Hver ert þú? Finnski
geðlæknirinn Reima Kamp-
mann hefur I nokkur ár
notaö dáleiöslu viö rann-
sóknir og lýsir I þessari
mynd helstu niöurstööum
sinum. Þýöandi Borgþór
Kjærnested.
20.55 Þörf eöa dægradvöl?
Umræöuþáttur um full-
oröinsfræöslu. Þátttak-
endur Guömundur Arn-
laugsson, rektor Mennta-
skólans viö Hamrahliö,
Guörún Halldórsdóttir, for-
stööumaöur Námsflokka
Reykjavikur, Hafsteinn
Þorvaldsson, formaöur
UMFÍ, Tryggvi Þór Aöal-
steinsson, fræöslufulltrúi
MFA og Þóröur Sverrisson
framkvæmdastjóri Stjórn-
unarfélags lslands. Um-
ræöunum stýrir Haukur
Ingibergsson skólastjóri.
21.45 II ulduherinn Breskur
myndaflokkur um starfsemi
neöanjaröarhreyfingar á
striösárunum. Annar þátt-
ur. örþrifaráöl fyrsta þætti
voru kynnt til sögunnar
samtök, sem nefnast Liflín-
an og hafa aö markmiöi aö
hjálpa flóttamönnum aö
komast úr landi. Aöalbæki-
stöö samtakanna er kaffi-
hús I Brussel. Bresk yfir-
völd senda enskan liösfor-
ingja, sem á aö starfa meö
Lifllnunni. Þýöandi Ellert
Sigurbjörnsson.
| 22.35 Dagskrárlok
Miðvikudagur
18.00 Barbapapa Framvegis
veröa endursýndar á miö-
vikudögum, myndir um
Barbapapa sem veriö hafa I
Stundinni okkar á næstliön-
um sunnudegi. Fyrsti þátt-
ur. Þýöandi Þuríöur Baxter.
Sögumaöur Kjartan
Ragnarsson.
18.05 Sumarvinna Annar hluti
finnskrar myndar um tólf
ára dreng sem fær vinnu I
sumarleyfinu. Þýöandi
Trausti Júlíusson (Nord-
vision — Finnska sjón-
varpiö)
18.45 Heimur dýranna
Fræðslumyndaflokkur um
dýralíf víöa um heim. Þýö-
andi og þulur Gylfi Pálsson.
19.10 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Nýjasta tækni og visindi
Umsjónarmaur örnólfur
Thorlacius.
20.55 Lifi BenovskýNýr, tékk-
nesk-ungverskur mynda-
flokkur um ævintýramann-
inn og ferðalanginn Moric
August Benovský, ástir
hans og hetjudáöir.
Benovský var uppi á
átjándu öld. Hann skrifaöi
æviminningar slnar, og þær
njóta enn hylli vlöa um lönd.
Fyrsti þáttur. Er sagan'
hefst er Benovský ungur'
húsari I þjónustu Maríu
Theresu keisaraynju. Hann
fer lóleyfi heim til Slóvaklu
aö verja eigur slnar gegn
ásælni mága sinna. Þýöandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
21.50 Afengismál á Norður-
löndum Norsk fræöslu-
mynd. Annar þáttur. Þýö-
andi Jón O. Edwald. (Nord-
vision — Norska sjón-
varpiö)
22.30 Dagskrárlok
Föstudagur
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og sagskrá
20.40 Prúöu leikararnir Gest-
ur I þessum þætti er Gilda
Radner. Þýöandi Þrándur
Thoroddsen.
21.05 Kastljós Þáttur um inn-
lc-nd málefni. Umsjónar-
maöur Guöjón Einarsson.
22.05 Hvar finnurðu til? (Tell
Me Where It Hurts) Banda-
rísk sjónvarpskvikmynd frá
árinu 1974. Aöalhlutverk
Maureen Stapleton og Paul
Sorvino. Myndiner um miö-
aldra húsmóður i' banda-
rískri borgog þau þáttaskil,
sem veröa I llfi hennar, er
hún gerir sér ljóst hverjar
breytingar eru aö verða á
sjönvarp
stööu konunnar. Þýöandi
Krismann Eiösson.
23.20 Dagskrárlok
Laugardagur
16.30 iþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.20 SumarvinnaFinsk mynd
i' þremur þáttum. Lokaþátt-
ur Þýöandi Trausti Júllus-
son. (Nordvision — Finnska
sjónvarpið)
18.55 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Færist fjör I leikinn
Skemmtiþáttur meö Bessa
Bjarnasyni, Ragnari
Bjarnasyni og hljómsveit
hans og Þurlöi Siguröar-
dóttur. Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
21.15 Allt er fertugum fært.
Breskur gamanmynda-
flokkur. Fyrsti þáttur. Þýö-
andi Ragna Ragnars.
21.30 Skonrok(k) Þorgeir Ast-
valdsson kynnir ný dægur-
lög.
21.55 Bjartsýnisfólk (The
Optimists) Bresk bíómynd
frá árinu 1973.
Roskinn gamanleikari er
kominn á eftirlaun. Hann
býreinn og á heldur dapur-
lega daga þar til hann kynn-
ist tveimur börnum, sem
eiga lltilli umhyggju aö
fagna heima hjá sér. Þýö-
andi Dóra Hafsteinsdóttir.
23.40 Dagskrárlok
Sunnudagur
17.00 Húsiö á sléttunni
Sautjándi þáttur. Sirkuseig-
andinn Efni sextánda þátt-
ar: Frú Olesen, kaup-
mannsfrú I Hentulundi, fær
Kötu Þorvalds, frænku slna
i' heimsókn. Hún meiöist,
þegar hún stigur úr vagnin-
um, og Baker læknir gerir
aö meiöslum hennar. Þaö
verður ást viö fyrstu sýn, og
lækninum finnst hann eins
og nýr maöur. Allt viröist
ganga aöóskum þar til Bak-
er veröur 1 jóst, aö I rauninni
er stúlkan alltof ung fyrir
hann. Þýöandi óskar Ingi-
marsson.
18.00 Stundin okkar Um-
sjónarmaöur Svava Sigur-
jónsdóttir. Stjórn upptöku
Þráinn Bertelsson.
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Gagn og gaman Starfs-
fræösluþáttur. Kynnt veröa
störf kennara og lögreglu-
þjóna. Umsjónarmenn
Gestur Kristinsson og Val-
geröur Jónsdóttir og spyrj-
endur meö þeim hópur ung-
linga. Vlghólaflokkurinn
skemmtir milli atriöa.
Stjórn upptöku örn Haröar-
son.
21.35 Rætur Tólfti og slöasti
þáttur. Efni ellefta þáttar:
Suöurrlkjamenn tapa styrj-
öldinni og þrælahaldi lýkur.
Fjölskylda Toms ákveður
aö vera um kyrrt. Hvltir
öfgamenn sætta sig ekki viö
úrslitin. Þeir bindast sam-
tökum um aö kúga negrana
og brenna uppskeru þeirra.
Harvay getur ekki haldið
býlinu. Brent tekur viö um-
sjón þess og reynir aö
þvinga negrana til aö vera
kyrrir. Þýöandi Jón O. Ed-
wald.
22.25 Alþýöutónlistin Fimmti
þáttur. Blues Meöal þeirra
sem sjást I þættinum eru
Paul Oliver, Ray Charles,
Bessie Smith, Muddy
Waters, Leadbelly, Billy
Holliday og B.B. King. Þýö-
andi Þorkell Sigurbjörns-
son.
23.15 Aö kvöld i dagsSéra Arni
Pálsson, sóknarprestur I
Kársnesprestakalli, flytur
hugvekju.
23.25 Dagskrárlok