Þjóðviljinn - 16.03.1979, Blaðsíða 13
Föstudagur 16. mars 1979 ÞJÓDVILJINN — StÐA 13
öryggismál sjómanna veröa til umreöu i Kastljósi i kvöld. Af þvi til-
efni birtum viö þessa mynd óskars Glslasonar af björgunarafrekinu
viö Látrabjarg.
16,mars
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjðnarmenn: Páll
Heiöar Jónsson og Sigmar
B. Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir.
Forustugreinar dagbl.
(útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
Geir Christensen heldur
áfram aö lesa „Stelpurnar
sem struku” eftir Evi
Bögenæs (4).
9.20 Leikfimi
9.30 Tilkynningar. Tónleik-
ar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ý mis lög, — frh.
11.00 Ég man þaö enn: Skeggi
Asbjarnarson sér um þátt-
inn.
11.35 Morguntónleikar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Fyrir
opnum tjöldum” eftir Grétu
Sigfúsdóttur Herdis
Þorvaldsdóttir les (8).
15.00 Miödegistónleikar.
15.40 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.30 Popphorn: Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
J7.20 Ctvarpssaga barnanna:
„Poili, ég og allir hinir”
eftir Jónas Jónasson
Höfundur les (3).
Föstudagur
16. mars
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Augiýsingar á dagskrá
20.35 Moröin á Bruno Bucic
Króatinn Bruno Busic bjó I
útlegö i Lundúnum. Hann
beitti sér mjög fyrir þvi' aö
Krótarar fengjusjálfstæöi. t
þessari bresku mynd er
m.a. leitaö svara viö þvi,
hvort júgóslavneska leyni-
lögreglan hafi valdiö dauöa
hans i október 1978. Þýöandi
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Fróöleiksmolar um ill-
kynja æxli. Þriöji og siöasti
dagskrárþáttur aö tilhlutan
Krabbameinsfélags
20.00 Frá útvarpinu i
Hessen Victor Yoran leik-
ur meö Sinfóniuhljómsveit
útvarpsins i Frankfurt
„Schelomo”, hebreska
rapsódiu fyrir selló og
hljómsveit eftir Ernest
Bloch, Eliahu Inbal stj.
20.30 Kvikmyndagerö á ts-
landi fy rr og nú, annar þátt-
ur. Umsjónarmenn Karl
Jeppesen og Óli Orn
Andreassen. Fjallaö um
leiknar kvikmyndir og
heimildarmyndir. Rætt viö
Reyni Oddsson, Þránd
Thoroddsen og Vilhjálm
Knudsen.
21.05 Kórsöngur.
Orpheus-kórinn i Glasgow
syngur brezk lög, Sir Hugh
Robertson stj.
21.25 i kýrhausnum. Sam-
bland af skringilegheitum
og tónlist. Umsjón: Sigurö-
ur Einarsson.
21.45 Liv Glaser leikur
pianólög eftir Agötu
Backer-Gröndahl.
22.05 Kvöldsagan: „Heimur á
viö hálft kálfskinn” eftir Jón
Helgason Sveinn Skorri
Höskuldsson les (4).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (29).
22.55 Bókmenntaþáttur.
Umsjónarmaöur: Anna
Olafsdóttir Björnsson. Rætt
ööru sinni viö Hjört Pálsson
dagskrárstjóra um bók-
menntir i útvarpi.
23.10 Kvöldstund meö Sveini
Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
og þulur Gylfi Pálsson.
21.00 Kastljós. Þáttur um
innlend málefiii.
22.00 Feigöarboðinn (I Heard
the Owl Call my Name)
Bandarísk sjónvarpskvik-
mynd frá árinu 1973.
Aöalhlutverk Tom
Courtenay og Dean Jagger.
Myndin er um ungan prest,
sem sendur er til starfa til
afskekkts indiánaþorps I
Kanada. Þýöandi Ragna
Ragnars.
23.15 Dagskrárlok.
öryggi, byggingar
og eiturlyfjamálin
Magnús Bjarnfreösson hefur
umsjón meö Kastljósi I kvöld.
Þrjú mál eru á dagskrá.
Fyrst verður sýnt viötal Sig-
rúnar Stefánsdóttur fréttamanns
viö þá Hjálmar R. Báröarson og
Agúst Sigurlaugsson um gúm-
björgunarbáta og annaö er varö-
ar öryggi sjómanna á hafi úti.
Þetta viötal átti aö vera I Kast-
ljósi á föstudaginn var, en vegna
óveöurs komst Agúst ekki til
Reykjavlkur I tæka tlö.
Þá veröur fjallaö um starfsemi
Rannsóknarstofnunar byggingar-
iönaöarins, og aö lokum veröur
rætt viö þá Vilhjálm G. Skúlason
prófessor og Hjalta Zóphónlasson
fulltrúa I dómsmálaráöuneytinu
um áhrif og útbreiöslu eiturlyfja.
Kastljós er á dagskrá kl. 21.00.
ih
Ton Courtenay I hiutverki sinu i sjónvarpsmyndinni Feigöarboöinn.
Presturinn og
indíánarnir
Sjónvarpiö sýnir I kvöld ki.
22.00 bandarfsku sjónvarpskvik-
myndina FEIGÐARBOÐINN (I
Heard the Owl Call My Name) frá
1973. Mynd þessi er byggö á met-
sölubók eftir Margaret Craven,
en k vikmy ndastjórinn heitir
Daryl Duke. Aöaihlutverkin eru
leikin af Tom Courtenay og Dean
Jagger.
Ungur prestur, nýútskrifaöur
úr skóla, er sendur til starfa til af-
skekkts indiánaþorps I Kanada. 1
fyrstu gengur prestinum og sókn-
arbörnunum erfiölega aö skilja
hverjir aöra. Presturinn hvetur
sjónvarp
börnin I þorpinu til aö fara I skóla
I borgunum, en indiánunum finnst
hann meö þvl vera aö reyna aö
uppræta menningu þeirra.
Þar kemur þó, aö þessir fulltrú-
ar tveggja menningarheima fara
aö skilja hverjir aöra og meta. Aö
sögn Björns Baldurssonar hjá
sjónvarpinu fjallar myndin fyrst
og fremst um samskipti fólks af
ólikum kynþáttum og meö ólíkar
menningarheföir.
ih
íslensk kvik-
myndagerð
Þeir Karl Jeppesen og
óli örn Andreassen halda
áfram aö fræöa útvarps-
hlustendur um sögu ís-
lenskrar kvikmyndageröar
í útvarpinu I kvöld kl. 20.30.
Rætt veröur viö þrjá Islenska
kvikmyndastjóra, Reyni Odds-
son, Þránd Thoroddsen og Vil-
hjálm Knudsen. Reynir er sem
kunnugt er höfundur hinnar um-
deildu myndar Morösaga, og
veröur aöallega f jallaö um hana I
viötalinu, og fluttir kaflar úr
útvarp
myndinni af segulbandi. Þaö er
ekki oft sem viö fáum aö „heyra
kvikmynd” I útvarpinu, en þessir
kaflar ættu aö sýna hversu mikil-
vægt tal og hljóö eru I kvikmynd.
Þrándur og Vilhjálmur hafa
aöallega fengist viö gerö heimild-
armynda, og veröur rætt viö þá
um þessa grein kvikmyndalistar-
innar.
Þátturinn er 35 minútna lang-
ur. ih
PETUR OG VÉLMENNIÐ
Eftir Kjartan Arnórsson
Umsjón: Helgi Olafsson
Tallin
79
Hvltt: R. Knaak (A-Þýska-
land)
Svart: V. Ivanovic,
(Júgóslavla)
Kóngsindversk vörn
1. d4-Rf6
2. c4-g6
3. Rc3-Bg7
4. e4-0-0
5. Be3-c6
6. f3-d5
7. e5-Re8
8. Dd2-f6
9. Bh6-Bxh6
10. Dxh6-Rg7
11. g4!
(Tekur f5-reitinn frá ridd-
aranum.)
11. „b5
12. cxb5-a6
(Orvæntingarfull tilraun
til aö losa um sig, en hvitur
kærir sig kollóttan og held-
ur áfram aögeröum sinum á
kóngsvængnum.)
13. h4-axb5
14. h5
(Hvita staöan teflir sig
nánast sjálf.)
14. ..gxh5
15. Bd3-f5
16. Rh3-De8
17. gxf5-Hxf5
18. Hgl-Df7
19. Kd2-c5
20. e6!
(20j Hxg7+ leiöir einnig
beint til vinnings en þessi
leiö er nærtækari. 20. -Bxe6
strandar aö sjálfsögöu á 21.
Hxg7+ o.s.frv.)
20. ..Df6
21. Hxg7+ !-Dxg7
22. Hgl
— Svartur gafst upp.
Þaö fara vlöar fram skák-
mót en I V-Þýskalandi. Um
bessar mundir fer fram I
Tallin Eistlandi 16 manna
skákmót. Keppendur eru svo
sannarlega ekki af verri end-
anum og liggur nokkuð nærri
aö mótiö sé sterkara en mót-
ib i Miinchen sem fram fer á
sama tima. Keppendur eru
þessir: 1. Tal (Sovétr.) 2.
Borema (Sovétr.) 3. Rytov
(Sovétr.) 4. R. Knaak 5. H.
Vilela (Kúbu) 6. Lechtniskf
(Ungv.landi) 8. R. Vaganian
(Sovétr.) 9. D. Bronstein
(Sovétr.) 10. Kristiansen
(Bandar.) 11. T. Petrosjan
(Sovétr.) 12. I. Nei (Sovétr.)
13. Zilberstein (Sovétr.) 14.
A. Veingold (Sovétr.) 15. W.
Hartston (Englandi) 16. B.
Ivaunovic (Júgóslaviu).
Eftir 5 umferöir var A-'
Þjóöverjinn R. Knaak efstur
meö 4 v. Hann er nú einn af
efnilegustu stórmeisturum
heimSjt.a.m. vann A-þýska
meistaramótfö fyrir
skömmu meö þvl aö hljóta 14
v. af 15 mögulegum. Hér
kemur ein skák hans frá
Tallin.
Auglýsið í
Þjóðviljanum
- Sími 81333