Þjóðviljinn - 16.03.1979, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 16. marg 1979
Hert eftirlit
Framhald af bls 8.
er. Sementsverksmiðja rfkisins
vill einnig benda á þá staðreynd,
að sementíð er eini þátturinn i
sambandi við steinsteypugerð á
Islandi, sem er undir reglu-
bundnu opinberu eftirliti, en það
er framkvæmt af Rannsókna-
stofnun byggingariðnaðarins og
kostað af Steinsteypunefnd.
Hefur svo verið s.l. 9 ár. Eru
niðurstöður eftirlitsins öllum
opnar til afnota, en meðaltals-
niðurstöður hefiir Sementsverk-
smiðjan birt opinberlega í
ársskyrslu sinni f Iðnaðarmálum
s.l. 7-8 ár.
En eins og áður segir, eftírlit
með einum þætti steypufram-
leiðslunnar nægir ekki, eftirlit
verður að vera með þeim öllum:
Hráe&ium, steypuframleiðslunni,
niðurlögninni og aðhlynning
steypunnar eftir niðurlögn. Ráðn-
ing eftirlitsmanns f Reykjavfk og
eftirlit Rannsóknastofnunar
byggingariðnaðarins væri hér góð
byrjun. ‘
Margir leita ...
Framhald af bls. 9.
Þá er nokkuð spurt um hver
eigi að sjá um viðhald húsnæðis-
ins en það er leigusali nema um
annað sé samið. 1 því sambandi
má geta þess að þar sem greitt er
I hússjóð í fjölbýlishúsi á hússjóð-
ur að standa undir viðhaldskostn-
aði. Það er þvl Ibúöareiganda að
greiða I hússjóðinn en ekki leigj-
anda.
Þvi er ekki að leyna, segir enn-
fremur,að oft er erfitt um vik aö
veita þeim úrlausn sem snúa sér
til samtakanna og skrifstofunnar
með vandamál sin.Kemur þar til
hversu réttur leigjenda er lftill.
Hvað leigumiðlunina snertir þá
gengur ekki nógu fljótt að útvega
þeim húsnæði sem leita til henn-
ar. Talsvert mikið er leitað til
hennar en framboð á húsnæði er
hinsvegar takmarkað. Eru féiag-
ar þvl hvattir til að láta skrá sig
með góöum fyrirvara ef þeir sjá
fram á að verða að skipta um
húsnæði. Skráning er endur-
gjaldslaus fyrir félaga I samtök-
HERSTÖDVAAN PSTÆDINGAR
Herstöðvaandstæðingar Kópavogi
Fundur mánudaginn 19. mars kl. 20.30 1 Þinghól. Fundarefni:
Aðgerðirnar 30. mars.
Aðalfundur Alþýðubandalagsfélags Reyðarfjarðar
verður haldinn I Félagslundi laugardaginn 17. mars kl. 14. Auk venju-
legra aðalfundarstarfa mun fulltrúi flokksins I sveitarstjórninni gera
grein fyrir málefnum sveitarstjórnar þ.m.t. fjárhagsáætlun fyrir 1979.
Nýir félagar velkomnir. — Stjórnin.
Alþýðubandalagið Selfossi og nágrenni
Hvað er að gerast i ríkisstjórninni?
Hvað segir Alþýðubandalagið?
Alþýðubandalagið á Selfossi og
nágrenni boðar til almenns og
opins stjórnmálafundar 1
Tryggvaskála á Selfossi sunnu-
daginn 18. mars kl. 16 slðdegis.
Frummælendur: Lúðvík Jóseps-
son og Garðar Sigurðsson.
Að loknum framsöguræðum
verða fyrirspurnir og frjálsar
umræður.
Allir velkomnir.
Alþýðubandalagið
Selfossi og nágrenni.
Garðar Lúðvfk
unum. Vakin er athygli á þvi að
Leigjendasamtökin hafa gefið út
samningsform fyrir húsaleigu-
samninga og fást þeir endur-
gjaldslaust á skrifstofunni.
Þingrof
Framhald af bls. 6
er krafan hjá viðkomandi flug-
mannahópi sett fram sem jafn-
réttiskrafa, og hvernig skyldi nú
standa á þvl? Ósköp einfaldlega
þannig, að um er að ræða enn
annan hóp flugmanna, sem hefur
, ennþá hærri mánaöarlaun en
þessu svarar,og þeir sem nú eiga i
launabaráttu i flugmannahópn-
um og hafa hálfa til heila miljón I
mánaðarlaun réttlæta sinar kröf-
ur með þvl,að þarna séu aðrir við
sambærileg störf með ennþá
hærri laun. Svo talar þingmaður-
inn um það að það sé f raun og
veruengin ástæða til að flytjatil-
lögu af þessu tagi vegna þess, að
efni hennar sé f raun og veru I
gildi nú þegar.
Launajafnrétti verði
framfylgt og þak sett á
verðbætur
Aður en ég lýk máli mlnu þá vil
ég koma þvi á framfæri, sem var
nú kannske aðalefni þess, sem ég
hafðihugsað mér að segja hér við
þessaumræðu. En það er það, að
hvort sem það tekur nú lengri eöa
skemmri tfma að fá þessa
þáltillögu samþykkta og hvernig
sem það kannað ganga, verði að
fylgja henni fram I reynd. Ég er
við þvi búinn að það geti kostað
ýmsa erfiðleika, en tel auðvitað
fulla ástæðu til þess samt. En
hvað sem þessuliður þá er ástæða
til þess nú, að orða það héðan úr
þessum ræðustól á hinu háa
Alþingi sem er min skoðun og I
rauninni min skýlaus krafa: Aöur
en hæstv. rikisstj. leyfir sér að
koma til verkalýðshreyfingarinn-
ar i landinu og fara fram á meiri
eða minni eftirgjöf af hennar
hálfu hvað varðar greiðslur verð-
bóta á laun það sem eftir er af
þessu ári: Aður en sllk spor verði
stigin, þá verði byrjað á þvi, aö
lögleiða á ný launaþak af svipuðu
tagi og hér hefur verið I gildi
undanfarið hálft ár þangað til að
: það var afnumið af kjaradómi
fyrir fáeinum dögum.
Að lokinni ræðu Kjartans talaði
Einar Agústsson, og var hann I
höfuðatriðum andvigur tillög-
unni. Atkvæðagreiðslu var frest-
aö. — sgt
Vlþýðuleikhúsið
VIÐ BORGUM EKKI
VIÐ BORGUM EKKI
I kvöld kl. 20.30
Uppselt
sunnudag kl. 17
mánudag kl. 20.30
NORNIN BABA-JAGA
laugardag kl. 14.30
sunnudag kl. 14.30
Miðasala i Lindarbæ daglega
frá 17—19, 17—20,30
sýningardaga og frá kl. 1
laugardaga og sunnudaga.
Sími 21971.
—
þær eru
frábærar
teiknimynda-
seríurnar i
VÍSI
nt
HA ua neí
Ha ha
áskriftarsimi
VÍSIS er
86611
A SAMA TIMA AÐ ARI
I kvöld kl. 20
KRUKKUBORG
laugardag kl. 15
sunnudag kl. 15
EF SKYNSEMIN BLUNDAR
laugardag kl. 20
SONUR SKÓARANS OG
DÓTTIR BAKARANS
50. sýning sunnudag kl. 20
Litla sviöið
HEIMS UM BÖL
sunnudag kl. 20.30
Aðgöngumiðar frá 13. þ.m.
gilda á þessa sýningu
FRÖKEN MARGRÉT
þriöjudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Miðasala 13.15-20. Slmi 1-1200.
REYKJAVlKUR^ "
Gestaleikur á vegum
Germanfu og L.R.
Wolfgang Haller flytur
„ICH BIN NICHT STILLER”
eftir Max Frisch
laugardardag kl. 16.30;
Aðeins þessi eina sýning.
LIFSHASKI
laugardag kl. 20.30.
GEGGJAÐA KONAN I PARÍS
sunnudag kl. 20.30.
Allra slðasta sinn.
STELDU BARA MILLJARÐI
Frumsýning miðvikudag,
UPPSELT.
2. sýning fimmtudag kl. 20.30,
grá kort gilda.
Miöasala I Iðnó kl. 14-20,30,
simi 16620.
RUMRUSK
Miönætursýning I Austur-
bæjarbiói
laugardag kl. 23.30;
Miðasala f Austurbæjarbíói kl.
16-21,
slmi 11384.
-
Klúbburmn
Sfmi 35355
FÖSTUDAGUR: Opiö 9-1. Hjómsveitirnar
Sturlungar og Rokkópera leika. Diskótek.
LAUGARDAGUR: Opið 9-2. Hjómsveitirnar
Sturlungar og Póker leika. Diskótek.
SUNNUDAGUR: Opiö 9-l.Diskótek.
Hótel Borg
Sfmi 11440
FÖSTUDAGUR: Hijómsveitin
Bergmenn leikur til kl. 2.
Bolvfkingar fjölmenna.
LAUGARDAGUR: Opið til kl. 02, matur
framreiddur frá kl. 6. Dansaö frá kl. 9.
Kynnum i kvöld nýja hljómplötu
Bob Welch. Diskótekiö Dfsa.
Kynnir: Óskar Karlsson.
SUNNUDAGUR: Gömlu dansarnir kl. 9-1.
Hljómsveit Jóns Sigurðssonar.
Ath. einnig Diskótek á fimmtudög
Glæsibær
Sfmi 86220
FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19-01. Hljómsveit
Gissurar Geirs leikur. Diskótekið Dfsa.
Plötusnúður Jón Vigfússon.
LAUGARDAGUR: Opiðkl. 19-01. Hljómsveit
Gissurar Geirs ieikur. Diskótekið Dfsa.
Plötusnúður Jón Vigfússon.
SUNNUDAGCR: Opið ki. 19-01. -?Jljómsveit
Gissurar Geirs lelkur.
Sigtún
Slmi 85733
Sfmi 85733
FÖSTUDAGUR: Opið kl. 9-01. Hljómsveitin
Frfport leikur niðri. Diskótek uppi.
Grillbarinn opinn.
LAUGARDAGUR: Opiðkl. 9-2. Hijómsveitin
Frfport leikur niðri. Diskótek uppi.
Grillbarinn opinn. Bingó kl. 3.
SUNNUDAGUR:LOKAÐ
ÞRIÐJUDAGUR: Bingó kl. 9. AÐALVINN-
INGUR 100.000.-.
Leikhúskjallarliii
FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19-1. Hljómsveitin
Thaiia leikur. Söngkona Anna Vilhjálms.
LAUGARDAGUR: Opið kl. 19-2. Hljóm-
sveitin Thalia leikur. Söngkona Anna
Vilhjálms. Spariklæðnaður. Boröpantanir
hjá yfirþjóni f sima 19636.
Hreyillshúsið
Skemmtið ykkur I Hreyfilshúsinu á laugar-
dagskvöld. Miða- og borðapantanir I sima
85520 eftir kl. 20.00. Allir velkomnir meðan
húsrúm leyfir. Fjórlr féiagar ieika. Eidri-
dansaklúbburinn Eiding.
Hótel Loftleiðlr
Slmi 22322
BLÓMASALUR: Opið alla daga vikunnar kl.
12-14.30 og 19-22.30.
VINLANDSBAR: Opið aiia daga vikunnar,
nema miðvikudaga, kl. 12-14.30 og 19-23.30
nema um helgar, en þá er opið til kl. 01.
VEITINGABUÐIN: Opið alla daga vikunnar
kl. 05.00-20.00.
SUNDLAUGIN: Opin alla daga vikunnar kl.
8-11 og 16-19.30, nema á iaugardögum, en
þá er opið kl. 18-19.30.
Hótel Esja
Skálafell
Slmi 82200
FÖSTUDAGUR: Opið kl. 12-14.30 og 19-02.
Organleikur.
LAUGARDAGUR: Opið kl. 12-14.30 og 19-02.
Organleikur.
SUNNUDAGUR: Opiðki. 12-14.30 og kl. 19-01.
Organleikur.
Tiskusýning alla fimmtudaga.
Ingólfs Café
Alþýðuhúsinu — slmi 12826.
FÖSTUDAGUR: Opið kl. 21-01. Gömlu dans-
arnir.
LAUGARDAGUR: Opið kl. 9-2. Gömlu dans-
arnir.