Þjóðviljinn - 28.03.1979, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.03.1979, Blaðsíða 3
Miövikudagur 28. mars 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3 Ráðningarstofa Reykjavíkurborgar Spara má 37 % af útgjöldum meö meiri hagrædingu Hagsýsluskrif stof a borgarinnar hefur gert út- tekt á starfsemi Ráðningarstofu Reykja- víkurborgar og komist að þeirri niðurstöðu að spara mætti u.þ.b. 37% af fjár- þörf Ráðningarstofnunnar með fækkun á starfsmönn- um og breyttum starfs- háttum. Borgarráö hefur skýrsluna nú til umfjöllunar, en i henni eru gerðar ákveönar tillögur um hag- ræöingu og sparnaö. I skýrslunni kemur fram aö starfsmannafjöldi Ráöningarstofunnar (7,5 manns) er miöaöur viö aö geta annaö á- lagstoppum, sem eru árvissir i mai og júni vegna skráningar skólafólks og unglinga I vinnu- skólann. Leggur hagsýslustjóri til aö starfsmönnum veröi fækkaö um 2 — 3 og þess i staö ráöiö starfsfólk til viöbótar þegar álag- iö er mest þessa tvo mánuöi árs- ins, en skráningar skólafólks og i vinnuskólann nema 43% allra skráninga, skv. ársmeöaltali siö- ustu 7 ára. I ööru lagi er lagt til aö Véla- Ljósmyndari bjóöviljans, eik, fékk ekki leyfi til þess aö taka mynd inni i húsakynnum Ráöningarstofunnar i gær, og veröa lesendur blaösins þvi aö iáta sér nægja aö sjá hér mynd af Borgartúni 1, þar sem hún er til húsa. niöur hjá Ráðningarstofu þá at- vinnumiölun sem snýr aö heimilisaöstoöinni. Bendir hann á aö i stjórn Ráöningarstofunnar hafi komiö fram aö þessa starf- semi þyrfti aö auka, enda viss þjónusta viö borgarbúa og jjýöingarmikil þeim hópi kvenna sem þessa atvinnu stunda. For- stööumaöurinn telur ekkert viö þaö aö athuga að vikuleg skráning verkamanna og vöru- bifreiöastjóra sé falin launadeild. Forstööumaöur telur þó enga möguleika til aö fækka starfsfólki nema um einn mann, (sem ekki hefur veriö viö störf frá þvi I októ- ber s.l.) en meiri fækkun nú gæti beinllnis stefnt þjónustu stofnun- arinnar i hrein vandræöi aö mati hans. —AI Stjóm Framfarafélags Breiðholts Mótmælir „spilavíti” 1 hverfinu Ófagrar lýsingar úr Fellagörðum Stjórn Framfa rafélags Breiö- hotts hefúr skoraö á borgarráö aö þaö hiutist til um aö spilaviti veröi aldrei opnaö f Breiöholti og aö ekki veröi stuölaö aö þvi, aö ungiingar safnist saman viö Fellagaröa eða annars staðar, meö úthlutun kvöldsöluleyfa á slikum stööum. I bréfi stjórnarinnar til borgarráös segir orörétt, aö hún hafi „fregnað, aö innan skamms veröiopnaö einskonar „spilaviti” I húsnæöi viö Drafnarfell, sem er hluti af verslunarmiöstööinni Fellagöröum. Slikt „spilavlti” hefur áöur veriö rekiö hér i Breiö- holti (viö Leirubakka) meö mjög neikvæöum viöbrögöum foreldra. Einnig munu nú vera starfandi á- lika fyrirtæki viö Bankastræti og Grensásveg, I mikilli óþökk flestra sem búsettir erueöa starf- rækja fýrirtæki i nágrenni þeirra. Stafar þaö fyrst og fremst af miklum hávaöa og ónæöi frá ung- mennum sem staöina sækja, en drykkjuskapur ogsvall mun vera fylgifiskur þessarra spilavita.” Þá gefur sflórnin heldur ó- fagrar lýsingar af ástandinu við Fellagaröa, sem hún segir mun verra en á Hallærisplaninu svo- kallaða varðandi drykkjuskap og skemmdarverk unglinga, en þar hittist á siökvöldum unglingar af öllu stór-Reykjavikursvæöinu. Tjón af rúöubrotum einum saman i verslanamiðstööinni nam miljónum króna á sl. ári, segir ibréfinu, oger núsvo komið aö sumir eigendur fyrirtækja i Fellagöröum bera tjón sitt sjálfir þar sem tryggingafélög hafa sagt þeim upp tryggingum vegna hárrar tjónatiöni. —vh miöstöö borgarinnar, sem sér um pöntun vörubifreiða i vinnu sjái einnig um ráöningar vörubif- reiöastjóra og Bifreiöastööinni Þrótti veröi faliö aö skipta vinn- unni milli bifreiöastjóra, en hvortu tveggja hefur Ráöningar- stofan annast. I þriöja lagi leggur hagsýslan til aö hætt veröi skráningum vegna heimilisaöstoöar og miölun i þvl sambandi, en skráningar vegna vörubifreiöastjóra og heimilisaöstoöar nema 31% allra skráningar stofnunarinnar. Þá leggur hagsýslustjóri til aö skýrsla um vikulegan fjölda verkamanna og vörubifreiöa- stjóra I vinnu hjá borginni, veröi færö úr verkahring Ráöninga- stofnunar, — þar sem upp- lýsingar I skýrsluna komi frá launadeild sé eölilegast aö útfæra hana á þeim stað. Ef farið veröur aö þessum til- lögum fækkar skráningum Ráöningarstofnunnar aö meöal- tali um 74% á ári, en fjöldi skráninga gefur góöa mynd af vinnuálagi. Telst hagsýslunni svo til aö spara mætti minnst 4 starfs- menn meö þessum aögeröum og að beinn sparnaður yröi um 12 miljónir króna á þessu ári. Einnig er bent á aö eyöublööin séu ekki hentug og nauösynlegt sé aö beina þvi til félagsmálaráöu- neytis aö þau veröi endurskoöuö og skráning öll einfölduö meö til- liti til vinnusparnaöar. Þegar framhjá skólanemum og unglingum er litiö er helsti álags- toppurinn 1. febrúar ár hvert. I skýrslunni er störfum Ráöningar- skrifstofunnar skipt i 4 megin- hluta, þ.e. skráningu umsækj- enda um atvinnu, stimplun at- vinnulausra og vottorösgjöf, út- vegun og ráöning I vinnu og skýrslugerö. Ráöningarskrifstof- an starfar i 3 deildum, karladeild, kvennadeild og öryrkjadeild. 1 athugasemdum Gunnars Helgasonar, forstööumanns Ráöningarskrifstofunnar segir aö starfs öryrkjadeildarinnar sé aö litlu getiö i skýrslunni, en hann telur að auka þurfi mannafla viö þá deild. I athugasemdunum kemur fram aö forstööumaöur telur vel athugandi aö fela Vélamiöstöð borgarinnar aö annast ráöningu vörubifreiöastjóra til borgar- innar, en telur ekki rétt aö leggja Fulltrúar Alþýöubandalags og Framsóknarflokks i Æskulýðsráði: Fundarsköp veröi \irt A fundi Æskulýösráðs 12. mars s.l. neitaði Sjöfn Sigurbjörnsdótt- ir, formaöur ráösins fundar- mönnum um aö fá aö ræöa einn liö dagskrár þess fundar eftir aö fulltrúar höföu gagnrýnt störf hennar varöandi kynningu á starfsemi ráösins og tók málið út af dagskrá án rökstuönings A fundi ráösins I fyrradag neitaöi formaöurinn aö gefa nokkrar skýringar á þessari framkomu og mistökum i fundarstjórn, og létu fulltrúar Alþýöubandaiags og Framsóknar þvi bóka mótmæli. Kristján Valdimarsson, annar fulltrúi Alþýöubandalagsins, sagöi I samtali viö Þjóöviljann i gær aö fyrrgreindir fulltrúar heföu fariö fram á þaö l fullri vin- sand á fundinum i fyrradag aö slik framkoma endurtæki sig ekki hjá formanni ráösins og báöu hann um aö gera grein fyrir af- stööu sinni. Neitaöi Sjöfn Sigur- björnsdóttir alfarið aö tala nokk- uð um þetta mál eöa gefa skýr- ingar. Þegar þaö lá fyrir sáu þeir sér ekki annað fært en aö láta bóka eftirfarandi: ,,AÖ gefnu tilefni óskum viö undirrituö eftir aö framvegis veröi fariö aö fundarsköpum á fundum ráösins. Auglýstir dag- skrárliöir fái sitt rúm á fundum ráösins, málfrelsi fundarmanna sé tryggt og aö athugasemdir og bókanir séu færöar til bókar sé þess óskaö.” Framhald á blaösiöu 14. Fob-verd innfluttrar oliu OLÍUHÆKKUNIN 100 80 Olíuverð hefur hækkað gífurlega undanfarna mánuði/ en virðist nú vera á niðurleið aftur. Á linuritinu má sjá þróun olíuverðsins í grófum dráttum frá því í október 1977 og fram í mars 1979. Er þá miðað við fob-verð innfluttrar olíu i dollur- um per tonn. Minnstar veröbreytingar hafa orðið á svartoliunni, en bensin og gasolia hafa hækkaö mjög ört þaö sem af er þessu ári. Lægsta verö innfluttrar svartoliu á , þessum tima var $75 i júli og sept. 1978, en nú i mars var svartoliutonniö komið upp i $108. Gasoliutonniö kostaöi $117.125 I febrúar 1978, en fór hæst i $301 I febrúar 1979. Bensintonnið kostaði $129.75 I febrúar 1978, en ári siðar, I mars 1979, kostar tonniö $315. Meðalverð seldrar oliu hér á landi áriö 1978 ef miöaö er viö fob-verö innfluttrar oliu var, I dollurum taliö.: Svartolia: 78,52 tonnið Gasolia: 122,62 tonniö Bensin: 145,69 tonniö —eös jí o > ■o c n E e 3 -S '3 a. o > ■o e — • — • — Bensin Gasolia Svartolia

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.