Þjóðviljinn - 28.03.1979, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 28.03.1979, Blaðsíða 5
Miftvikudagur 28. mars 197t ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 í stuttu máli Myndaklúbbur- inn á Sœlu- vikunni Myndklúbburinn á Akur- eyri stendur fyrir mynd- verkasýningu á Sæluviku Skagfirftinga á Sauftárkróki. Ellefu listamenn sýna alls 53 verk I Safnahúsinu og er sýningin opin virka daga kl. 20-22, en laugardag og sunnudag kl. 14-22. Henni lýkur á sunnudagskvöldift nk. Þeir sem sýna eru Alice Sigurftsson, Aöalsteinn Vest- mann, Asgrimur Agústsson, Bernharö Steingrimsson, Bryndis Kondrup, Gréta Berg, Guömundur Armann, Iöunn Ágústsdóttir, Lýöur Sigurösson, Ragnar Lár og Siguröur Aðateteinsson. Dropdrýgsta kýrin Frá stofnun fyrsta naut- griparæktarfélagsins hér á iandi og fram á þennan dag hefur engin kýr á tslandi mjólkaö jafn mikift á einu ári og hún Lokka 115 i Mjósyndi i Villingaholtshreppi. Á siftasta ári mjóikaöi hún hvorki meira né minna en 9502 kg. meö 4,14% fitu. Þetta er um 700 kg. meira en nokkur islensk kýr hefur mjólkaft á einu ári áftur. Meöalnyt Lokku sl. 5 ár var 6722 kg. Meðalnyt full- mjólka kúa i nautgriparækt- arfélögunum á sl. ári var 3867 kg. Eigandi Lokku er Bjarki Reynisson, bóndi I Mjósyndi. Frá þvi á árinu 1966 og fram til ársins 1978 fækkaöi mjólkurkúm hér á landi um 2000. Þrátt fyrir þaö hefur innvegin mjólk i mjólkur- samlögin aldrei veriö meiri. (Heim.: Uppl.þjón. landb.) —mhg Plata með sjón- varpslögum Hljómplötuútgáfan Steinar h.f. hefur sent frá sér 45 snúninga plötu i LP-formi. Flytjendur eru Skrýplarnir, hverjir sem þeir nú eru. A plötunni eru 4 lölam öll eiga þaö sameiginlegt aö vera þjóöinni kunn úr sjónvarp- inu. Þrjú þeirra eru titillög barnamyndaflokka þ.e. úr Kvak-kvak, Mio og Mao og, Sandkassasöngurinn, en hiö fjóröa er barnalagiö sivin- sæla Litlu andarungarnir, sem notaö var i sérstakri út- setningu I framhaldsmynda- flokknum „Undir sama þaki”. 1 fréttatilkynningu frá Steinum h.f. segir að væntanleg sé LP-plata meö Skrýplunum, sem ku vera smáir og bláir, og aö ætlunin sé aö gera áriö 1979 aö sann- kölluöu Skrýplaári. Blöðin má ekki vanta Guömundur Kjærnested skipherra varpar blaöapakka úr flugvél Land- helgisgæslunnar niöur i varöskipið Óöin út af Stokksnesi, en plast- brúsinn gegnir hlutverki flotholts. Á meftan lækkaöi vélin flugiö i 100 fet. Dagblööin eru greiniiega mikill nauösynjavarningur! (Mynd: —eik) Metveiðiár 1978: Yfir 80 þús. laxar veiddust Nú liggja fyrir endanlegar töl- um um laxveifti hér á landi sum- ariö 1978, sem varö enn eitt met- veiftiárift. AIIs veiddust 80.578 lax- ar aft heildarþunga 290.853 kfló. Aö þvi er fram kemur I frétta- tilkynningu veiöimálastjóra um veiöina á liönu ári veiddust 65% á stöng en 35% I net. Veiöin varö um 40% meiri en meöalveiöi 10 ára, 1968-77,og um 9% betri en siö- asta metveiðiár, 1975, þegar feng- ust rúml. 74 þúsund laxar. Af einstökum landshlutum var laxveiöin aö tiltölu best I Vestur- landskjördæmi eða 36% af heild- inni og i Suöurlandskjördæmi 25%. Laxveiöi á einstökum vatna- svæöum var mest á Hvitársvæö- inu i Borgarfiröi en þar komu á land alls 16.962 laxar og er hvort- tveggja metveiði. Tvær bestu stangaveiðiárnar voru Þverá i Borgarfiröi meö rúmlega 3.100 laxa og Laxá i Aöaldal en þar veiddust tæplega 3.100 laxar. Þriöja besta stangarveiðiáin var vatnasvæði Blöndu meö 2.443 laxa, en næst I rööinni var Langá á Mýrum meö 2.411 laxa og fimmta besta áin var Miðfjarðará meö 2.337 laxa. Geysigóö laxveiöi I Þjórsá vakti einna mesta athygli, en hún reyndistrúml.fjórföld meöalveiöi sl. 10 ára. Er þetta þakkað fiski- ræktarframkvæmdum fyrir for- göngu Veiöimálastofnunarinnar og Tilraunastöövarinnar i Kolla- firöi auk þess sem stangarveiöi félagiö Armennhefurstaöiö fyrir myndarlegri laxrækt og Lands- virkjun sett laxaseiöi I vatna- svæöiö. Meöalþyngd laxins I heild var 3.6 kiló, en er breytileg i einstök- um landshlutum og ám, hæst á Austurlandi 4.9 kg, en lægst á Suður- og Vesturlandi rétt liölega 3 kg. Aldursskipting úr sjó 1978 var svipuö og áöur eöa 51% árs- fiskur og 49% 2ja ára eöa eldri úr sjó. I Tilraunastööina i Kollafiröi gengu úr sjó 955 laxar og i Fisk- haldsstööina i Lárósi komu 1020 laxar. -vh A vegum Sinfóníuhljómsveitarinnar: óperutónleikar ítalskir Fimmtudaginn 29. mars kl. 20.30 veröa italskir óperutónleik- ar I Háskólabiói á vegum Sin- fóniuhljómsveitar tslands. A tón- leikum þessum verfta flutt atrifti úr Itölskum óperum eftir Verdi, Bellini og Puccini. Hingaö til lands koma tveir frægir óperusöngvarar sem starfa viö Scalaóperuna i Milanó, en þaö eru júgóslavneska sópran- söngkonan Radmila Bakocevic og tenórsöngvarinn Piero Visconti. Jafnframt þvi aö vera fastráönir söngvarar viö Scalaóperuna, syngja þau sem gestir viö öll stærstu óperuhús Evrópu og Ameriku. Sem stendur er hún að syngja við óperuna i Triest og hann aö syngja Aida i Munchen. Stjórnandi á þessum óperutón- leikum er franski hljómsveitar- stjórinn Jean-Pierre Jacquillat, en harin hefur starfaö meö Sin- fóniuhljómsveit Islands allan mars mánuö og fengið einróma lof gagnrýnenda. Jacquillat hefur stjórnaö mörguVn óperum i heimalandi sinu og viöar. jahlvar buxur \/esti sbijrtur 31. leikvika — leikir 24. mars 1979. Vinningsröö: X21 — 2X1 — 111 — 112 1. vinningur: 12 réttir — 451.500.- kr. 31288 40772 (1/12, 4/11) 2. vinningur: 11 réttir — kr. 19.300.- 401 30428 34617 40769 40780 42772 5254 30714 36088 40771 41475 30389 34148 40421 40776 41681 Kærufrestur er til 17. aprii kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyftublöft fást hjá umboösmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæftir geta lækkaft, ef kærur verfta teknar til greina. Handhafar nafnlausra seftla ( + ) verfta aft framvisa stofni eöa senda stofninn og iullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Gctrauna fyrir greiftsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiöstöðinni — REYKJAVÍK Fernriinoarföt laugavegi 37 Laugavegi 89 Hofnarstrœti 17 12861 13008 13303 DiOÐVIUINN sími 81333

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.