Þjóðviljinn - 28.03.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 28.03.1979, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 28. mars 1979 1 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Nýlistasafnið á dagskráVöku sjónvarp i Vöku verður í kvöid fjaliað um Nýlistasafnið í Reykjavik og þró- un samtimalistar. Umsjónar- maður þáttarins er Gyifi Gisla- son, en Andrés Indriðason stjórn- ar upptöku. Nýlistasafnið er ung stofnun og almenningi litt kunn. Fyrir skömmu var blaöamönnum og fleiri aðilum kynnt starfsemi þess á lokaðri sýningu i Asmundarsal. Þar kom m.a. fram að eitt helsta verkefni safnsins er aö bjarga frá glötun listaverkum og ýmsum heimildargögnum um þær stefnur i myndlist sem kallaðar hafa verið nýlist. Mörg verkanna sem falla undir þetta heiti eru litt fall- in til geymslu i gylltum römmum á veggjum umhyggjusamra góð- borgara. Safnið á nú þegar hundruð listaverka, sem mörg þarfnast innrömmunar og viðunandi geymslu. Aðstaöa safnsins er hinsvegar vægast sagt léleg og litlir peningar til. Aðstandendur safnsins hafa sótt um fjárfram- lag til yfirvalda, en fengu synjun. Þeir listamenn sem gerast þátt- takendur i þessari starfsemi skuldbinda sig til að gefa safninu eitt listaverk árlega, og er þannig séð fyrir eðlilegum vexti þess. Verkin skulu geymd i safninu, en óleyfilegt er aö selja þau. ih Þessa mynd tók — eik — i Asmundarsai, starfsemi sina þar I febrúar s.l. þegar nýlistamenn kynntu Framsögn — en hvemig þá? t þættinum Cr skólalifinu sem Kristján E. Guðmundsson stjórn- ar I útvarpinu i kvöld kemur fram, aö bæði nemendum og kennurum finnst vanta I tengslum við islenskukennsluna þjáifun i framsögn og reyndar tjáningu yfirleitt, bæöi munnlegri og skrif- legri. Hitt er aftur spurning hvernig framsögn ber að kenna I ■ I ■ I i ■ I ■ I I j i ■ I ■ I i ■ I ■ I ■ I i ■ I ■ I ■ I ■ I i ■ I 7.00 Veðurfregnir, Fréttir, Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7,20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. mksson. (8.00 Fréttir). 8. o Veöurfregnir. i'orustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is iög að eigin vali. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Guörún Guðlaugsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Góðan daginn, gúrkukóng- ur” eftir Christine Nöstling- er (3). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög frh. 11.00 (Jr fslenskri kirkjusögu: Jónas Gislasondósent flytur fjóröa og siöasta erindi sitt um einkenni iskrar kristni á fyrri hluta miöalda og hugs- anleg tengsl við kristni á tslandi. 11.25 Kirkjutónlist: Þýskir listamenn flytja kirkjutón- verk eftir Franz Tunder og Dietrich Buxtehude. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatiminn Sigriöur Eyþórsdóttir stjórnar. ’ 13.40 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fyrir opnum tjöldum’’ eftir Grétu Sigfúsdóttur Herdis Þor- og hver á að kenna hana, hvort leikarar skuli eiga þar hlut að eða útvarp hvort það spilli kannski bara fyr- ir eðlilegri, skilmerkilegri tján- ingu. ■ I i ■ I ■ I ■ I i ■ I 18.00 Barbapapa.Endursýnd- urþátturúr Stundinni okkar siðastliðinn sunnudag. 18.05 Börnin teikna. Bréf og teikningar frá börnum. Kynnir Sigriður Ragna Sigurðardóttir. 18.15 Hláturleikar. Nýr, bandariskur teiknimynda- flokkur i þrettán þáttum, þar sem þekktar teikni- myndahetjur taka þátt I mikilli iþróttakeppni. Fyrsti þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.40 Heimur dýranna. I Fræðsiumyndafiokkur um dýralif viða um heim. Þýð- andi og þulur Gylfi Pálsson. 19.05 Hlé. I 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Vaka.Fjallað veröur um starfsemi Nýlistasafnsins i Reykjavfk og þróun sam- timalistar. Umsjónarmaður Gylfi Gíslason. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.15 Lifi Benovský. Slóvakisk-ungverskur myndaflokkur l sjö þáttum. Annar þáttur. Súsanna Hanska. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.30 Afengismál á Nor öurlöndum. Norsk fræðslumynd. Þriöji og sið- asti þáttur. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 23.10 Dagskrárlok- valdsdóttir leikkona les (12). 15.00 Miödegistónleikar: 15.40 tsienskt mál: Endurtek- inn þáttur Asgeirs Blöndals Magnússonar frá 24. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Ctvarpssaga barnanna: „Polli, ég og allir hinir” eftir Jónas Jónasson. Höf- undur les (7). 17.40 A hvitum reitum og svörtum Guðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Einsöngur i útvarpssal: Guðmundur Jónsson syngur lög eftir JónLaxdal, Bjarna Þorsteinsson, Askel Snorra- son, Gisla Kristjánsson, Jón Þórarinsson og Þórarin Guðmundsson. ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 20.00 Cr skólalifinu Kristján E. Guömundsson stjórnar þættinum, sem fjallar um Islenskukennslu I fram- haldsskólum. 20.30 „Hvnd”, smásaga eftir Björn austræna (Benedikt Björnsson) Hjalti Rögn- valdsson les siöari hluta. 21.30 Kvæði eftir Guðmund Böðvarsson Andrés Björns- son útvarpsstjóri les. 21.45 tþróttir Hermann Gunnarsson segir frá. 22.05 Sunnan jökla Magnús Finnbogason á Lágafelli tekur saman þáttinn og talar viö nokkra Rang- æinga. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (38). 22.55 Cr tónlistarlffinu. Knútur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.10 Svört tónlist Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Frétúr. Dagskrárlok. Þátturinn er um islensku- kennslu i framhaldsskólum og sagðist Kristján hafa heimsótt tvo framhaldsskóla i Reykjavik og rætt þar við nemendur um hvað þeir væru ánægðir með og hvað óánægðir i Islenskukennsl- unni. Skoðanir reyndust skiptar um á hvaö bæri aö leggja áherslu, málfræöi, bókmenntir og þá hvaða bókmenntir. Hinsvegar vildu þeir meiri æfingu I meðferð málsins. Þá kallaði Kristján á sinn fund þrjá kennara 1 framhaldsskólum, þá Pál Bjarnason i Menntaskól- anum við Sund, Bjarna Ólafsson, Menntaskólanum við Hamrahlið, og Gisla Sigurðsson i Fjölbrauta- skólanum i Breiðholti, og efndi til hringborösumræðu með þeim. Umræöuefnið er samsetning is- lenskukennslu nú, hvaða breyt- ingar hafa orðiö á henni og hug- myndir þeirra um aörar æskileg- ar breytingar. — vh Guömundur Böðvarsson skáld Lesið úr ljóðum Guðmundar Böðvarssonar Ljóöunnendur fá sinn skammt I hljóðvarpi i kvöld, en þá verður lesið úr ljóðum Guðmundar Böð- varssonar skálds frá Kirkjubóli. Þaö er Andrés Björnsson út- varpsstjóri sem les. PETUR OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson 5K(LtyRí)ó Hvftp && Pi p) CrR'i-ÐÞRLE&P HLýT<jR P&TTfi 5)cip fíf) ve'RP) 5T6RT... se/V MiNNlR f) TÐHST &R é<$ MPiN pfí Pfífí HHÐ $V/'FflNP! fENNpfí, ’EÐf)...-- o 4 ' 7öTfg3l» Umsjón: Helgi Olafsson Lone Pine frá Helga Ólafssyni \ Guðmundur Sigur- jónsson var maður dagsins á stórmótinu í Lone Pine í gær, þegar önnur umferð var tefld. Hann stýrði svörtu mönnunum til sigurs á móti Ungverj- anum Rigo. Helgi ólafsson náði þeim á- gæta árangri að gera jafntefli við sovéska stórmeistarann Liber- zon sem nú býr í Israel eftir flótta frá föður- landi sínu fyrir nokkr- um árum. Ver gengur hjá Margeiri Péturssyni sem tapaöi fyrir titillausum Bandarikja- manni, Morris að nafni. Eftir tvær umferðir hafa þeir Guð- mundur og Helgi þvi báðir 1.5 vinn. en Margeir engan. Guðmundur Sigurjónsson. Það eru að mestu óþekktir skákmenn sem krækt hafa i 2 vinn. T.d. tapaði Larsen i þessari umferð og hefur þvl aðeins 1 vinn. Engu er þó hægt að spá um endanleg úrslit og gæti allt gerst i þeim efnum. Og þá vindum við okkur i skák dagsins sem að sjálf- sögöu er skák Guömundar. Hvltur: Rigo (Ungverja- landi) Svartur: Guðmundur Sigur- jónsson. Sikileyjarvörn (Schvening- enafbrigðið). 1. e4-c5 2. Rf3-e6 3. d4-cxd4 4. Rxd4-Rf6 5. Rc3-d6 6. Be2-Be7 7. 0-0-0-1 8. Khl-Rc6 9. fa-a6 10. Be3-Bd7 11. Del-Rxd4 12. Rxd4-Bc6 13. Dg3-b5 14. a3-Dd7 15. e5-dxe5 16. Bxe5-g6 17. Hadl-Db7 18. Bf3-Hfd8 20. 21. 22. 23. 24. 25. 26. 27. 28. 29. 30. 31. 32. 33. 34. 35. 36. 37. Dh4-Rd5 Dh6-Bf8 Dg5-h6 Dg3-Rxc3 Bxc3-Bg7 Hxd8-Hxd8 Bxg7-Kxg7 Df2-De4 Kgl-Hd4 g3-h5 Hcl-h4 C3-Hd5 gxh4-Hf5 Dd4+-Dxd4 cxd4-Hxf4 Hdl-Hxh4 d5-exd5 Hxd5 19. Bxc6-Dxc6 37. ...-Hh3! 43. Kg2-Kh4 38. Kg2-Hb3 44. He2-f4 39. Hd2-Kh6 45. Hf2-a5 40. Kf2-f5 46. Hd2-f3+ 41. Ke2-Kh5 47. Kgl-g4 42. Kf2-g5 Hér stöövaði Rigo klukku sina til merkis um uppgjöf, enda litiö annað að gera! —eik

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.