Þjóðviljinn - 28.03.1979, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 28.03.1979, Blaðsíða 16
DJOÐVIUINN Miövikudagur 28. mars 1979 Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs- menn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. ^ 81333 Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóöviljans i sima- skrá. Stefnumarkandi dómur í jafnréttismáli: Sömu laun fyrir sömu yinnu Jafnréttisráö og Guðrún Emilsdóttir unnu mál á hendur ríkinu Kveðinn hefur verið upp i bæjarþingi Reykjavikur dómur í máli Jafnréttisráðs og Guðrtínar Emilsdóttur gegn heilbrigðismála- ráðherra vegna stjómamefndar ríkis- spitalanna og fjármála- ráðherra f.h. rikissjóðs. í dómsoröum segir, aö krafa Fundargerð- arbækur stúdenta- féiagsins „Vöku" frá árunum 1941—1955 finnast: Klakstöð / íhaldsins ] I Frá þvi er skvrt I nýlegu biaöi f J vinstri manna i Háskóla tslands, f | að fundist hafi fundargeröabækur/ Auglýst eftir Vöku- bókunum Vaka, félag lýöræöissinn- aöra stúdenta, hefur nú aug- lýst eftir töpuöum fundar- geröarbókum félagsins, en eins og sagt var frá I ÞjóÖ- viljanum nýlega kom fram I blaöi vinstri manna i |Háskólanum, aö þessar sömu bækur séu fundnar og nú f höndum „vondra kommúnista”. Auglýsing Vöku birtist i dagblööúnum i dag og er þar skoraö á þá sem hafa bæk- urnar undir höndum aö skila þeim án tafar á skrifstofu félagsins og jafnframt til- kynnt, að óheimilt sé án leyf- is stjórnar félagsins aö birta gögnin aö öllu leyti eöa aö hluta. Fundargeröabækurnar eru frá tfmabilinu 1941—55 þegar yfir stóö innlimum Islands í Nató og hemámiö og koma þar fram ýmsar fróölegar upplýsingar um tengsl Vöku viö Sjálfslæöisflokkinn sjálf- an og sameiginleg verkefni. Þar er einnig skrá yfir alla félagsmenn og trúnaöar- menn Vöku á þessu timabili. vh Jafnréttisráðs f.h. Guðrúnar Emilsdóttur sé viöurkennd á þann veg aö Guörún eigi rétt á aö um kjör hennar fari aö sömu meginreglum og kjör þeirra sem vinna undir starfeheitinu gæslu- maöur viö geöhjúkrun á Kópa- vogshæli. Þá er fjármálaráö- herra gert aö greiöa Guörúnu Emilsdóttur kr. 450 þúsund meö 19% ársvöxtum frá 30. mars til greiösludags og kostnaö stefnenda af málinu, þar meö taldar kr. 400 þúsund i talsmanns- laun. Dómkröfur i málinu voru þær, aö Jafnréttisráö geröi vegna Guö- rúnar Emilsdóttur þá kröfu, aö viöurkennt veröi meö dómi, aö Guörún eigi frá gildistöku laga um jafnrétti kvenna og karla, 31. mai 1976, rétt á aö fá greidd jöfn laun fyrir störf sin á Kópavogs- hæli og þeir karlmenn, sem þar vinna undir starfsheitinu gæslu- maöur og tóku laun samkvæmt launatöxtum BSRB. A hendur fjármálaráðherra f. h. rikisjóös geröi Guörún Emils- dóttir kröfu um greiöslu á kr. 475.464meö 14%, 17% og 20% árs- vöxtum, sem skiptist á þrjú tima- bil frá 1. jan. 1977 til greiöstudags. Lögmaður rikisins lagöi á þaö áhershi i vörn sinni, aö mjög viöa i rikiskerfinu væri greitt fyrir sambærileg störf eftir mismun- andi töxtum. Þaö færi eftir samningum hinna ýmsu stéttar- félaga, hvaöa launakjör menn heföu. 1 áliti dómsins segir, aö skilja veröi kröfugerö stefnenda svo aö tilgangur hennar sé aö fram- fylgja meginstefnu laganna um jafiirétti kvenna og karla. Sam- kvæmt 2. gr. þeirra laga skulu konum og körlum veittir jafnir möguleikar til atvinnu og menntunar og greidd jöfn laun fyrir jafnverömæt og sambærileg störf.l3.greinsömulaga er mælt fyrir um aö atvinnurekendum sé óheimilt aö mismuna starfsfólki eftir kynferW, og gildir þaö m.a. um ráöningu og skipun f starf, stööuhækkun, stööuheiti, uppsögn úr starfi, veitingu hvers konar hlunninda og almenn vinnuskil- yröi. Sannaö þótti meö bréfi Björns Gestssonar, forstöðumanns Kópavogshælis, framburöi hans fyrir dóminum og bréfi Péturs Jónssonar, starfsmannastjóra rikisspitalanna, aö enginn sá munur er á störfum Guörúnar Emilsdóttur á Kópavogshæli og þeirra gæslumanna, sem miöaö er viö i kröfugerö stefiienda, aö réttlætt geti aö um kjör hennar fariá annan hátt en þeirra. Gildir einu hvort litið er til menntunar og starfsþjálfunar eöa álags og á- byrgöar, „Skiptir hér engu máli aö tvö stéttarfélög semja um kaup og kjör ófaglærðs fólks á rikissplt- ölunum, þar sem skilja veröur 3. gr. laga nr. 78/1976 svo aö vinnu- veitanda sé skylt aö samræma stöðuheiti þegar um sambærileg störf er aö ræöa, sbr. 2. gr. sömu laga,” segir i áliti dómsins. Hrafn Bragason borgardómari kvaö upp dóminn ásamt meö- dómendunum Guörlöi Þorsteins- dóttur framkvæmdastjóra og Sig- uröi Llndal prófessor. Lögmaöur Jafnréttisráös og Guörúnar Emilsdóttur var Jón Steinar Gunnlaugsson en lögmaöur ríkis- ins var Gunnlaugur Claesen. —eös Ólafsfjörður fullur af is: Tvö skip innilokuð ólafsf jörður er nú fullur af ís og höfnin lokið. isinn rak aftur inn á fjörðinn í norðanáttinni í fyrrinótt, en þá hafði hann rekið frá landi um hríð. Norðanátt var á ólafsfirði í gær og gekk á með smáéljum. Vlr er strengdur fyrir höfnina til varnar isnum. Tvö skip eru innilokið i höfninni, Eldvik, sem kom með salt til ólafsfjaröar, og Ólafsfjaröartogarinn Sólberg. Þar aö auki liggja allir ólafs- fjaröarbátar I höfn og koma eng- um netum i sjó. „Þetta er frekar dapurlegt ástand,” sagöi Björn Þór Ólafs- son á ólafsfiröi i gær. „Þaö er nú i fyrsta skipi I langan tima i febrú- ar og mars, að fiskast hefur eitt- hvaö að ráöi.” Björn Þór sagöi að isinn væri samfelldur alveg út i , _ , , fjaröarmynniö, en minna virtist Hafisinn heröir enn tökln fyrir norðan landiö og hér má sjá Grfmsey aj js uar fyrjr utan. _eös isilagöa rlsa upp úr þekjunni. Myndina tók —eik I siðustu viku. j________ Landfastur ís við Horn og Sléttu ísinn rak að landi norðaustanlands i fyrri- nótt. Dimmviðri og slæmt skyggni var þar i gær og sást ekki út fyrir isinn. Samfelldur land- fastur is er þar sem sést frá Raufarhöfn. Landhelgisgæslan tilkynnti i gær um staka jaka á siglingarleið fráStaumnesiaöBaröa. Landföst Isspöng var við Hornbjarg, en greiöfært 5 sjómilur noröur af Horni. Landfastur is var viö Rauöunúpa aö Hraunhafnartanga á Sléttu og er skásta siglingar- leiöin talin eina og hálfa sjómilu út af Rauöunúpum og þrjár milur frá Hraunhafnartanga. Þistil- f jöröur er seinfarinn, en f ært fyrir Langanes. Landfastur ís er við Digranes, og skásta leiöin 2 sjó- milur undan landi. Stórar og smáar isspangir voru um allan sjó suöur til móts viö Noröfjörö. —eös 1 i ■ I ■ I i ■ I ■ I ■ ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I i i i MOSFELLSSVEIT: I i i ■ I ■ ■ i ■ I ■ I i ■ I i ■ I ■ I ■ R. 88 þúsund króna símareikningur Einsog sagt var frá hér i blaðinu s.l. laugardag er nú mikill urgur i ibúum Mo% fellssveitar vegna þess öngþveitisástands sem rikir i simamálum byggðarlagsins. 9. mars var safnað undir- skriftum til stuðnings áskorun um úrbætur og var farið með listann á fund samgönguráð- herra, Ragnars Arn- alds, sem lofaði að taka málið til athugunar. 1 gær hringdi til okkar maöur ofan úr Mosfellssveit og sagöist hafa fengið aö vita, aö sima- reikningurinn sinn um næstu mánaðamót hljóöaöi upp á kr. 88.000 —fyrir þrjá mánuði. Þar af væru 63.000 fyrir umfram- simtöl, en öll simtöl frá Mos- fellssveit til Reykjavikur eru umframsimtöl. Maöurinnkvaðst hafareiknaö dæmiö til enda og fengið út eítirfarandi: simtaliö er reikn- aö á tæpar 20 kr. minútan, og kæmu þá út 3150 minútur eöa 52 og hálf klukkustund á 3 mánuö- um, en 17 og hálf á mánuöi. Þaö kostar semsé 63.000 krónur aö hringja hálftima á dag i 3 mán- uöi. Ibúar Mosfellssveitar eru nú orðnir u.þ.b. 2600, og þurfa þeir aö sækja allt sitt út fyrir sveitarfélagiö. Oll opinber þjón-, usta viö þá fer t.d. fram i Hafnarfiröi, og langflestir eru I vinnu á höfuðborgarsvæðinu. Þaö gefur þvl auga leiö aö þeir þurfa aö hafa simasamband viö önnur byggöarlög i rlkum mæli. ih

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.