Þjóðviljinn - 28.03.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 28.03.1979, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 28. mars 1979 alþýöubandalagiö Alþýðubandalag Kópavogs Almennur félagsfundur verður haldinn i Alþýðubandalagsfélagi Kópavogs miðvikudag- inn 28. mars n.k. i Þinghól. A fundinum mun Ölafur Ragnar Grimsson alþingismaöur fjalla um breytingar á Islenska valdakerfinu. Enn- fremur verða önnur mál á dagskrá fundarins, sem hefst kl. 20.30 — Stjórnin. _ ólafur Ragnar. Alþýðubandalagið i Reykjavik Aöalfundur 3. deildar (Laugarnes- og Langholtsdeildar) verður hald- inn að Grettisgötu 3 miövikudaginn 28. mars kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2 Svavar Gestsson viðskiptaráðherra mætir og ræðir stjórnmála- viðhorfin. 3.önnurmál.— Stjórnin. Styrktarmannakerfi Alþýðubandala gsins Stuöningsmenn Alþýöubandalagsins eru minntir á framlag sitt til flokksins og giróseðil, sem þeim var sendur með fréttabréfi miðstjórn- ar fyrir skömmu. Herstöðvaandstæðingar Selfossi og nágrenni Fundur verður haldinn að Eyrarvegi 13, Selfossi (Fundarsal Fram- sóknarfélagsins). Rætt verður um starf samtakanna og hugsanlegar aögeröir á næst- unni. Rósa Steingrimsdóttir úr miðnefnd mætir á fundinum. Samtök herstöðvaandstæðinga Alþýðubandalag Kópavogs Almennur félagsfundur verður haldinn I Alþýöubandalagsfélagi Kópa- vogs miðvikudaginn 28. mars n.k. i Þinghól. A fundinum mun Ólafur Ragnar Grimsson alþingismaður fjalla um breytingar á islenska valdakerfinu. Ennfremur veröa önnur mál á dagskrá fundarins, sem hefst kl. 20.30. Stjórnin. Herstöðvaandstæðingar Suðurlandi Baráttusamkoma verður I Selfossblói 30. mars n.k. og hefst kl. 20.30 Dagskrá: Avarp — Ólafur Jensson Upplestur — Sigurgeir Hilmar Friöþjófsson Söngur — Rauðsokkusönghópurinn og fleiri Að lokum mótmælum við hernum og Nató með að risa úr sætum og stiga dans, sem hljómsveitin Evrópa leikur fyrir til kl. 2 Nú mæta allir fram til sigurs. Æskulýðs og skemmtinefnd Alþýðubandalags Suðurlandskjördæmis. Blaðberar óskast Vesturborg: Grenimelur — Reynimelur (sem fyrst) Skjól (1. april) Austurborg: Akurgerði (1. april) DIOBVIUINN Siðumúla 6, simi 8 13 33 Styrktar- og minningarsjóður Samtaka gegn astma og ofnæmi veitir i ár styrki i samræmi við tilgang sjóðsins, sem er: a. að vinna að aukinni þekkingu á astma- og ofnæmissjúkdómum. b. að styrkja lækna og aðra, sem leita sér þekkingar á ofangreindum sjúkdómum og kunnáttu i meðferð þeirra, með fram- haldsnámi eða rannsóknum á þessu sviði. Umsóknir um styrki ásamt gögnum skulu hafa borist til sjóðstjómar i pósthólf 936 Reykjavik fyrir 16. mai 1979. Frekari upp- lýsingar em veittar á skrifstofu samtak anna i sima 22153. Sjóðstjórnin 30. mars á ísafirði: Baráttu- samkoma í Gúttó Ljósmyndasýning úr sögu hernámsins sett upp á ísafiröi Starfshópur herstöðvaandstæö- inga á Lsafirði efnir til baráttu- samkomu I Góðtemplarahúsinu 30. mars, n.k. föstudagskvöld, kl. 20.30. Samkoman er haldin I til- efni af þvi að 30 ár eru liðin siðan Alþingi samþykkti að islendingar skyldu gerast aðilar að NATÓ. Dagskrá baráttusamkomunnar er þessi: Einar Karl Haraldsson, rit- stjóri Þjóðviljanst flytur ræðu. Hers töövaands tæöi ngar i Einar Karl Haraldsson, ritstjóri. Menntaskólanum á ísafirði flytja leikritið „Skemmtiferð á vigvöll- inn” etir Arrabal. Flutt verður smásaga eftir Böðvar Guðmundsson. Trió syngur baráttulög. Fjölda- söngur. Kaffi og veitingar. Ljósmyndasýning sú úr sögu hernámsins, sem sett var upp á menningarviku herstöðva- andstæðinga á Kjarvalsstöðum, hefur verið lánuð til tsafjarðar, og mun verða opnuð 30. mars. Herstöðvaandstæðingar álsafirði Kaupir borgin Fjalaköttinn? Borgarstjóri mun I dag eiga fund með Þorkeli Valdimarssyni, eiganda Fjalakattarins. I fram- haldi af samþykkt borgarráðs frá þvl á föstudaginn var, um að leit- að skuli samninga um að borgar- sjóður eignist fasteignina Aöal- stræti 8. Eins og skýrt hefur verið frá I Þjóðviljanum skrifaði Þorkell Valdimarsson borgarráði og mót mælti afgreiöslu bygginga- nefndar á erindi sinu um leyfi til að rlfa Fjalaköttinn, en bygginganefnd tók enga afstöðu I málinu og frestaði afgreiðslu þess. 1 bókun byggingarnefndar segir að ekki sé unnt að svara erindinu efnislega fyrr en skipulagsvinnu fyrir Grjótaþorpið sé lokiö. Borgarráðvlsaöii þessabókun en beindi þvl jafnframttil bygginga- nefndar aö skipulagsvinnunni yrði hraðað. Þá var á borgarráðsfundinum samþykkt svohljóöandi tillaga frá Albert Guðmundssyni: „Þar sem hvorki borgarráðné borgarstjórn er reiöubúiö tilaðstaðfesta fram- tlðarskipulag á lóöinni Aðalstræti 8 samþykkir borgarráö að fela borgarstjóra að taka nú þegar upp viðræður við eigendur Apal- strætis 8 með það I huga að ná samkomulagi um að borgarsjóð- ur eignist umrædda fasteign.” Þingsjá Framhald af bls. 6. araögerðirof seint fram komnar. Þar væri þó betra seint en aldrei. Þá gagnrýndi Garðar Sigurösson harkalega Matthias Bjarnason sem villekkert marktak a á fiski- fræðingum. Garöar sagði að þótt fiskifræöingar gætu auðvitað ekki sagt fyrir um ástand fiskistofti- anna upp á hár. þá væru upp- lýsingar þeirra sú eina vitneskja sém menn hefðu. Það gæti verið skekkja I þeirra tölum, en menn skyldu þó vara sig á því að skekkjan gæti verið á báða vegu. Þekkingin f þessum efnum færi vaxandi og þaö væri að þakka ötulu starfi fiskifræöinga. Þar gætu engir spámenn komið I stað- inn. Umræðan stóð fram til kvöld^ og tóku þátt I henni fjölmargir^ þingmenn. sgt Tillagan var samþykkt með 4 atkvæðum, en Kristján Bene- diktsson, borgarráðsmaöur Framsóknarflokksins, sat hjá viö afgreiðslu hennar. tframhaldi af þessari samþykkt mun borgar- stjóri halda fund með eigendum i dag og leita samninga. Lóðin er að fasteignamati talin jafnviröi 205 miljóna króna. Auglýsið i Þjóðviljanum - Sími 81333 Íþróttahátíð Framhald af 10. siðu í 67,5 kg flokki Viðar Jóhannsson Siglufirði lyfti 92,5 kg sem er nýtt Islandsmet. í 75 kg flokki Sigmar O. Marlus- son Reykjavlk lyfti 112,5 kg sem er nýtt íslandsmet. í 82,5 kg flokki GIsli Bryngeirsson Reykjavlk lyfti 95 kg. 1 90 kg flokki Guömundur Glsla- son Akureyri lyfti 90 kg sem er nýtt tslandsmet. tþungavigt þ.e. yfir 90 kg. Sigfús Brynjólfsson Reykjav. Iyfti90kg. sem er nýtt lslandsmet. Bogfimi: 1. verðlaun Stefán Arnason Akur- eyri 2. verðlaun Ragnheiöur Stefáns- dóttir Akureyri 3. verðlaun Jón Eiríksson Reykjavlk Fréttaskýring Framhald af 2. slðu. löndum. Þeir ætla sér ekki að missa tökin aftur einsog I tran. Bandalag Egyptalands og tsra- els, tryggilega varið með bandariskum vopnum og þókn- anlegt hagsmunum bandarlsks auövalds, er óskadraumur for- ráðamanna Washington-stjórn- arinnar. Hvort rétt sé að kenna samkomulag sem gengur I þessa átt við frið, er svo annað mál. (Heim. Information, Dagens Nyheter, Reuter, Inter- continentalPress.) —hg fiÞJÓOLEIKHÚSIfl STUNDARFRIÐUR 2. sýning i kvöld kl. 20 Blá aögangskort gilda 3. sýning laugardag kl. 20 SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS fimmtudag kl. 20 Fáar sýningar eftir A SAMA TIMA AÐ ARI föstudag kl. 20 KRUKKUBORG sunnudag kl. 15 EF SKYNSEMIN BLUNDAR sunnudag kl. 20 Síðasta sinn Litla sviöið: FRÖKEN MARGRÉT i kvöld kl. 20.30 Síðasta sinn. HEIMS UM BÓL fimmtudag kl. 20.30 Tvær sýningar eftir Aðgöngumiðar frá 15. þ.m. gilda á þessa sýningu. Miðasala 13.15 - 20. Simi 1- 1200. Lf-IKfEl AC, atA? REYKIAVIKUR , LIFSHASKI i kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 fáar sýningar eftir STELDU BARA MILJARÐI 5. sýn. fimmtudag kl. 20.30 Gul kort gilda 6. sýn. sunnudag uppselt Græn kort gilda 7. sýn. þriöjudag kl. 20.30 Hvít kort gilda SKALD-RÓSA föstudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir Miöasala I Iðnó kl. 14—20.30 simi 16620. m 1 Alþýöuleikhúsið NORNIN BABA JAGA miðvikudag kl. 15 VIÐ BORGUM EKKI fimmtudag kl. 20.30 Uppselt sunnduag kl. 20.30 Miðasala i Lindarbæ 17—19 alla daga, 17—20.30 sýningar- daga og frá kl. 1 laugardaga og sunnudaga slmi 21971. Pípulagnir Nviagmr orevting ai hitaveitutengng Simi 36929 (m11!i kl 12 og ’ og eftir kl 7 ; KVOIdir Fundarsköp Framhald af 3. siðu. Undir þetta rituðu Margrét S. Björnsdóttir, Kristján Valdi- marsson og Kristinn Agúst Friö- finnsson. Lét þá Davið Oddsson, einn af fulltrúum Sjálfstæðismanna, bóka að hann teldi meirihluta- samstarfsgrundvöll I Æskulýös- ráði brostinn, en aörir fulltrúar Sjálfstæðismanna skrifuðu ekki undir þá bókun. Kristján sagði I samtalinu við Þjóðviljann aö hann teldi meiri- hlutann alls ekki úr sögunni þrátt fyrir þetta atvik og lét þess getiö aö fundarstjórn Sjafnar, eftir að bókunin var gerð, heföi veriö til hinnar mestu fyrirmyndar. -GFr HERSTOÐVAAN DSTÆÐIN GAR Herstöðvaandstæðingar i Mývatnssveit og Reykjadal halda baráttusamkomu að Breiðumýri 30. mars kl. 21. Minnst veröur 30ára veru íslands INATO og hers I landi. Ræöa kvöldsins: Sigurður Blöndal skógræktarstjóri rlkisins. Leikþáttur eftir Véstein Lúðviksson. Erindi, söngur ofl. Fram koma, auk heimamanna: Sigurður Blöndal, Jónas Arna- son alþingismaður, Stefán Jónsson alþingismaður og örn Bjarnason. Herstöövaandstæðingar Mývatnssveit og Reykjadal.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.