Þjóðviljinn - 04.05.1979, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.05.1979, Blaðsíða 1
MOÐVIUINN Föstudagur4. mai—99. tbl. — 45. árg. Siðustu fréttir: Thatcher yinnur! Samkvæmt siöustu skoöanakönnuninni sem gerö var I Bretlandi I gær meöal 15000 kjósenda á leiö af kjörstaö, mun íhaldiö fá 349 þing- sæti eöa 63 sæta meirihluta. Verkamannaflokkurinn mun fá 257, frjálsiyndir aöeins 12, en aörir minna. Úrslit i 10 kjördæmum voru kunn kl. 23.30 i gærkvöld og staöfesta niðurstööur könnunarinnar. Ihaldsmenn höföu aukiö fylgi sitt i öllum kjördæmunum og tölvuspár bentu til 60 þingsæta meirihluta. Allt útlit er þvi fyrir aö Margrét Thatcher veröi fyrsta konan sem veröur forsætisráöherra Breta. Aðlögunargjald ákveðið Landsfundur Sjálfstæöisflokksins: Miðjan færist væri aö fá landsfundargögn sem þar lágu i stórum bunkum en hann taldi þaö einum of mikiö að Þjóöviljinn fengi þau gögn á undan miöstjórnarmönnum Sjálfstæöisflokksins. Einn landsfundarfulltrúi spuröi hvort það væri rétt aö Sveinn R. Ey- jólfsson væri oröinn blaöamaö- Eins og sagt var frá i Þjóövilj- aö óráöna fylgiö væri aö færast ur viö Þjóðviljann en ekki haföi anum um daginn eru taldar Ifk- yfir til Geirs og væri beitt miklu undirritaöur heyrt þess getið. ur á aö öruggir stuöningsmenn ofrlki af hálfu hans manna og Þá var einn af hinum óráönu Geirs Hallgrfmssonar til for- enginn vilji til málamiölunar. spuröur hvort hann væri Geirs- mannssætis séu um 400, Alberts Fullyrti hann aö Sjálfstæöis- maður eða Albertsmaður og um 250 en 250 séu enn óráönir. flokkurinn klofnaöi ef svo færi sagöist hann hafa legiö undir Blaöamaöur Þjóöviljans fór f sem horföi. feldi I hálfa aðra vikú, eins og Sjálfstæöishúsiö viö Boiholt i 1 gær var opið hús í Bolholti og Albert þegar hann var aö taka gær og ræddi viö landsfundar- mikiö um aö vera. Blaöamaöur ákvörðun um framboð, en ekki fulltrúa og taldi einn af dygg- Þjóöviljans spuröi Má Jóhanns- komist að niöurstöðu enn. ustu suðningsmönnum Alberts son skrifstofustjóra hvort hægt — GFr yfir á Geir kjörsókn Góð Mikil örtröð var í húsa- kynnum BSRB í gærdag, þegar blaðamann og Ijós- myndara Þjv. bar þar að. Atkvæðagreiðsla um sam- komulag BSRB við fjár- málaráðherra stóð sem hæst hjá Starfsmannafé- lagi rikisstofnana og stöð- ugur straumur fólks var á kjörstað. Atkvæðagreiðsla hófst hjá félaginu kl. 9 í gærmorgun og kl. 14.30 höfðu 20% félagsmanna kosið. Voru menn sam- mála um það hjá BSRB að kjörsókn væri góð og jafn- vel betri en búist hafði ver- ið við. Atkvæöagreiðslan stendur i tvo daga og hófst I gær. Viðast hvar voru kjörstaðir opnaöir kl. 14 eöa 15 i gærdag, en Póstmannafélagiö haföi kjörstaö opinn frá kl. 11-14 I gær og svo verður einnig i dag. Er þetta gert vegna vaktaskipta margra póstmanna. Kristján Thorlacius formaður BSRB og Haraldur Steinþórsson framkvæmdastjóri bandalagsins voru léttir á brún, en töldu óvitur- legt að spá nokkru um úrslit at- kvæðagreiöslunnar. ,,Ég læröi það þegar ég var i fótbolta aö spá aldrei um úrslit leikja,” sagöi Haraldur. Hann sagði aö fundir BSRB um land allt aö undanförnu heföu tekist nokkuö vel, en þvi miöur veriö of fámennir. Þar heföu komið fram ýmis sjónar- miö, þannig aö rök meö og á móti samkomulaginu heföu óspart komiö fram. Yfirkjörstjórn sat á fundi meö þeim Baldri Kristjánssyni og Birni Arnórssyni, framkvæmda- stjórum yfirkjörstjórnar. Sögöust kjörstjórnarmenn hafa heimsótt kjörstaði og myndu halda þvi áfram. „Talning fer eftir samgöng- um,” sagði Höröur Zóphaniasson formaöur yfirkjörstjórnar. ,,Ef til vill veröur henni lokiö á mánu- dag, en gert er ráö fyrir aö taln- ingu ljúki a.m.k. á þriöjudag. Talning getur byrjaö fyrr i bæjar- starfsmannafélögunum, en þó veröur aö gæta þess aö ekki séu ókomin utankjörstaöaatkvæöi. Talning verður ekki leyfö fyrr en búiö er aö ganga úr skugga um aö engin utankjörstaðaatkvæöi séu á leiöinni til kjörstaöar.” — eös Kynningar- nefiidin hefur unn- iö frábært starfy segir viöskipta- ráöherra Rikisstjórnin samþykkti á fundi sinum i gær að fela viðskiptaráðherra að kynna EFTA og EBE þá ákvörðun hennar að leggja á sérstakt tímabundið að- lögunargjald á innfluttar iðnaðarvörur. Ákvörðunin var tekin eftir að ráðherr- ar höfðu hlýtt á skýrslu þriggja manna nefndar er kynnt hefur málið að und- anförnu erlendis og rætt niðurstöður hennar. Bætt samkeppnis- aöstaöa Svavar Gestsson viöskiptaráö- herra tjáöi Þjóöviljanum i gær aö aölögunargjaldiö legöist á sama stofn og 3% jöfnunargjaldiö sem lagt var á i fyrra þl þess aö bæta upp þá mismunun sem stafar af uppsöfnuðum söluskatti meöan viröisaukaskattur er höfuðregla i samkeppnislöndum okkar. Nýja gjaldiö sem einnig er 3% er hins- vegar sett á til þess að bæta sam- keppnisstöðu isl. iðnaöar á siö- asta stigi aölögunartimans aö fri- verslunarsamningunum viö EFTA og EBE. „Þetta gjald veröur kynnt EFTA-ráðinu á morgun, föstudag”, sagöi viö- skiptaráöherra i gær, „af Haraldi Kröyer fastafulltrúa tslands hjá Fríverslunarbandalaginu I Genf. Aður hefur máliö veriö itarlega undirbúiö i viöræöum viö starfs- menn EFTA og ráðherra og em- bættismenn einstakra aöildar- rikja. Víðast Yel tekiö Þeir menn sem unnið hafa aö kynningunni eru Ingi R. Helgason hæstaréttarlögmaöur, Einar Agústsson alþingismaður og Eið- ur Guönason alþingismaöur. Ég vil sérstaklega koma þvi á fram- færi aö þeir hafa allir unniö fram- úrskarandi gott starf aö kynningu þessa máls”, sagöi ráöherrann. Málaleitan þremenninganna mun hafa verið vel tekiö viöast hvar. Nú er eftir aö ganga frá nánari útfærslu á þessari sér- stöku gjaldtöku og hefur iönaöar- ráöherra veriö faliö að útbúa frumvarp um þaö efni. 500 miljónir „Hið sérstaka aölögunargjald er ætlað til iönþróunaraögeröa og mun væntanlega skila cirka 500 miljónum króna á þessu ári”, sagöi Svavar Gestsson. „Er þaö i samræmi viö samþykkt sem gerö var i rikisstjórninni 2. janúar sl. Svavar Gestsson: Nýja 3% gjald- iö verður kynnt EFTA ráðinu I dag. þegar ákveöiö var aö falla frá frestun tollalækkana á vörum frá EFTA-löndunum. Hin nýja gjald- taka veröur að sjálfsögðu kynnt fyrir Efnahagsbandalagi Evrópu og hefur hin svokallaða utan- bandalagsdeild tekiö málaleitan okkar vel og hafa Danir þar haft forgöngu um að mæla meö okkar málstaö. Endanleg viðbrögö EBE verða þó varla kunn fyrr en á fundi 8. júni þar sem um þessi mál veröur rætt. Svo virðist þó almennt séö aö flestar EBE-þjóöirnar hafi skiln- ing á aðstöðu Islendinga i lok aö- lögunartimans aö friverslunar- samningunum.”, sagöi viöskipta- ráöherra að lokum. — ekh ■ Jónas Arnason: Mun ekki ■ I verða i framboði i næstu | m þingkosningum. ■ I ■ I ■ I ■ I ■ • I Jónas Árnason alþingismaður: i Ekki í iframboöii inæst I ■ I I ■ A kjördæmisráösþingi Al- ■ Iþýöubandalagsins i Vest- g urlandskjördæmi um daginn m _ lýsti Jónas Arnason þvi yfir ■ I aö þetta kjörtimabil yröi ■ ■ hans siðasta á Alþingi þvi aö ■ | hann gæfi ekki kost á sér til I ■ þingframboös i næstu kosn- ■ | ingum. Þjóöviljinn hringdi i | ■ Jónas á Kópareyki i Borgar- ■ Ifirði i gær og staöfesti hann I þessa frétt. : -GFr i SJA 3. SIÐU

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.