Þjóðviljinn - 04.05.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 04.05.1979, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 4. mal 1979 Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis: Á félagsfundi Alþýöubandalags var 22. april s.l. var formlega tek- Selfoss og nágrennis, scm haldinn ib i notkun eigið húsnæði Kjör- Kosningarnar i Ródesíu ógildar, segir Öryggisráöið öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt aö lita svo á aö kosningarnar I Ródesiu séu ógildar og hefur sent þjóðum heimsins hvatningu um að halda til streitu viðskiptabanninu á Ródesiu. Yfirlýsingin er talin jafngilda ásökun um kosningasvindl og er mikið áfall fyrir „sigurvegarana”, Ihaldsmanninn Muzorewa biskup og fylgismenn hans. I Salisbury er unnið baki brotnu að þvl að mynda nýja stjórn, þrátt fyrir að æ háværari raddir krefjist rannsóknar á lögmæti kosninganna. Rússneskunámskeið MIR Námskeiði MÍR I rússnesku fyrir byrjendur og lengra komna lýkur með kvikmyndasýningu i MlR-salnum, Laugavegi 178, mánudaginn 7. mai kl. 7 siðdegis. Sýnd verður kvikmyndin „Anna”, sem gerö er eftir einni af smásögum Tsékovs. Allir þátttakendur i námskeiðinu eru velkomnir MÍR. alþýöubandalagiö Verkalýðsmálahópur Abl. i Keflavik heldur fund mánudaginn 7. mai kl. 20.30 I Tjarnarlundi. Rætt um fyrir- hugað starf. Þeir félagsmenn sem hafa áhuga eru hvattir til aö mæta. — Stjórnin. Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis heldur félagsfundá Stokkseyri sunnudaginn 13. maíkl. 2e.h. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga 2. Ræddar forvalstillögur 3. önnur mál.Garðar Sigurösson alþingismaöur kemur á fundinn. Alþýðubandalagið á Akureyri Bæjarmálaráðsfundurmánudaginn 7. mal kl. 20.30. Fjallaö veröur um dagskrá bæjarstjórnarfundar 8.5.og fleira. Félagar I nefndum eru sérstaklega hvattir til að koma Stjórnarfundur þriöjudaginn 8. mai kl. 20,30. Báðir fundirnir veröa I Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18. — Stjórnin. Alþýðubandalagsfélagið Rangárþingi heldur félagsfund laugardaginn 5. mal. Aðalumræöuefni: Tillögur kjördæmisráös um forvalsreglur. Fundurinn verður haldinn að Þrúðvangi 38 kl. 15 Arföandi aö allir mæti. — Stjórnin. Á fundinum var eftirfarandi til- laga samþykkt samhlj.: „Fundur haldinn 22/4 1979 I Alþýðubandalagi Selfoss og ná- grennis skorar á ráðherra fiokks- ins að gefa yfirlýsingu um það hvort rikisstjórnin I heild og þar meðráðherrar Alþýðubandalags- ins styðji herstöðina á Miðnes- heiöi. Það var ekki annaðhægt að skilja af ummælum varaforseta Bandaríkjanna, þar sem hann þakkar forsætisráðherra, utan- rikisráöherra og rikisstjórninni fyrir stuðning við herstöðina. Alþýðubandalag Selfoss og ná- grennis óskar, að slik yfirlýsing verði birt i fjölmiðlum”. Fundurinn fól einnig stjórninni aðkoma áframfæri i blaði flokks- ins þeirri leiðréttingu, að engin æskulýðsnefnd sé til á vegum Alþýðubandalags Selfoss og ná- grennis. Persónulegt Framhald af bls. 9. persónur Trudeaus, Clarks og Broadbents, enda hóf Trudeau baráttuna með persónulegum árásum á Clark, sem svarar full- um hálsi, þótt hann hafi fengið á sig eins konar trúðsmynd, eink- um eftir hnattreisu i janúar, sem varð almenningi aðhlátursefni I heila viku, en dró fram vanþekk- ingu flokksleiðtogans á málefnum þjóða, sem hann heimsótti og tal- ið er að hvert mannsbarn hafi þekkingu á, eins og t.d. aö ólæsi og hungursneyð séu alvarleg vandamál i Indlandi. Trudeau mun leggja mest upp úr persónu- niði i kosningunum af öllum leið- togunum, þar sem umræöur um málefni eru hans veikasta hlið. Clark mun auövitað reyna að svara fyrir sig, þó hann hafi ekk- ert að gera i Trudeau, sem er feiknarlega kjaftfor og býr yfir mikilli kimnigáfu og ræðu- mennskuhæfileikum. Broadbent mun leggja aðaláherslu á málefn- in, þar sem persónutöfrar hans eru ekki nægilegir til aö keppa við Trudeau á þvi sviði, en málefaa- leg umræða nýlýðræðissinna mun aö öllum líkindum tvöfalda þing- mannatölu þeirra i þessum kosn- ingum. Kingston.Ontario 31.3 1979 Þórður IngviGuömundsson. Stydur Alþýdubandalagiö herstödina? dæmisráðs Alþýðubandaiagsins i Suöurlandskjördæmi. Fundurinn var haldinn i húsinu, en þaö er númer 7 við Kirkjuveg á Selfossi. Formaður Kjördæmisráðsins, Snorri Sigfinnsson, lýsti aðdrag- anda þessara merku timamóta i sögu sósíalista á Suðurlandi og því fórnfúsa starfi, sem ýmsir fé- lagar hMðu á sig lagt, bæði með vinnu og fjárframlögum, Annað aðalmál fundarins var að kynna og ræða tillögur kjör- dæmisráðsstjórnar að reglum um forval eöa skoðanakönnun vegna framboðs Alþýðubandalagsins við alþingiskosningar i Suður- landskjördæmi. Að loknum um- ræðum skiptu fundarmenn sér i vinnuhópa, öl að gera athuga- semdir við tillögurnar og eiga hóparnir að skila áliö á næsta fé- lagsfundi, Skákin Framhald af bls. 13. endatafli. Gaprindhasvili teflir endataflið meistara- lega vel.) 19. .. b6 25. Kf2-Kf7 20. Re5-Rxe5 26. Ke3-e5 21. Hxe5-bxc5 27. f5-g6 22. bxc5-Bc2 28. Ke4-gxf5 23. He2-Bb3 29. Kd5! 24. f4-f6 (Fram, fram fylking!) 36. Hd2-e4 29. .. f4 37. Hel-f5 30. C6-Hg8 38. Hd6+-Ke5 31. c7-h5 39. Hxa6-Bc2 32. Kc6-Ke6 40. Bd4 + -Kd5 33. Bc5-h4 41. Hf6 34. Kb7-h3 35. gxh3-f3 — Svartur gafst upp. Humarvertíð Framhald af 16. siðu. reglur um gerð humarvörpu, skýrslugerð um veiðarnar o.fl.sl fyrsta sinn á humarveiðum verður bátum gert aö hirða og færa til hafnar allan humarafla án tillits til stærðar. Einnig er nú skylt að Isa allan aukaafla i kassa. Sjávarútvegsráðuneytiö mun hafa eftirlit með þvi, að allar reglur sem um humarveiðarnar gilda, verði haldnar. #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl PRINSESSAN A BAUNINNI Frumsýning laugardag kl. 20. Uppselt. 2. sýning sunnudag kl. 20. KRUKKUBORG sunnudag kl. 15 Næstsiðasta sinn TÓFUSKINNIÐ — Isl. dansflokkurinn þriðjudag kl. 20 Siðasta sinn. STUNDARFRIÐUR miðvikudag kl. 20 Litla sviðiö: SEGÐU MÉRSÖGUNA AFTUR sunnudag kl. 20.30 Siðasta sinn Miðasala 13.15 — 20. Simi 1- 1200. I.KIKFF.IAC, a2 RFTYKIAVlKUR SKALD-RÓSA i kvöld kl. 20.30, siðasta sinn STELDU BARA MILLJARÐI sunnudag kl. 20.30, fimmtudag kl. 20.30, Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30.. Simi 16620. SKALD-RÓSA föstud. kl. 20.30 Siðasta sinn. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 Simi 16620. NORNIN BABA-JAGA Laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Siðustu sýningar VIÐ BORGUM EKKI Mánudag kl. 20.30 Fáar syningar eftir. Miðasala i Lindarbæ alla daga kl. 17-19. Laugardag og sunnudaga frá kl. 13 Simi 21971 Klúbburinn Simi 35355 Föstudagur: Opið kl. 9—1 Tivoli og Freeport leika. Diskótek. Laugardagur: Opið kl. 9—2 TIvoii og Goðgá leika. Diskótek Sunnudagur: Opið kl. 9—1 Diskótek Hótel Borg Slmi 11440 FöSTUDAGUR: Opið kl. 9—1 Diskótekið Disa. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9—02. Diskótekiö Disa. SUNNUDAGUR: Dansað frá kl. 9—1. Gömlu dansarnir. Hljómsveit Jóns Sigurðs- sonar og söngkonan Mattý. Diskótekið Disa. Glæsibær Slmi 86220. FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19 — 01. Hljóm- sveitin Glæsir og Diskótekiö Disa. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19 — 02. Hljóm- sveitin Glæsir og Diskótekiö Dlsa SUNNUDAGUR: Opið kl. 19 — 01. Hljóm- sveitin Glæsir. Sigtún Simi 85733 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 9-1. Hljómsveitin Astral leikur. Grillbarinn opinn. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9—2. Hljóm- sveitin Astral leikur. Diskótek. Grillbarinn opinn. SUNNUDAGUR: Lokað. ÞRIÐJUDAGUR: Bingó kl. 9. Aðalvinningur lOO.OOi-. LeikhúskjaUarinn FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19-1. Hljómsveitin Thalia leikur. Söngkona Anna Vilhjálms. LAUGARDAGUR: Opið kl. 19-2. Hijóm- sveitin Thalia leikur. Söngkona Anna Vilhjáims. Spariklæðnaður. Borðpantanir hjá yfirþjóni I slma 19636. HreyfUshúsið Skemmtið ykkur I Hreyfiishúsinu á iaugar- dagskvöld. Miöa- og boröapantanir I sima 85520 eftir kl. 20.00. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Fjórir félagar leika. Eldri- dansaklúbburinn Elding. Hótel Loftleiðir Slmi 22322 BLÓMASALUR: Opiö aila daga vikunnar kl. 12-14.30 og 19-22.30. VÍNLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar, nema miðvikudaga, ki. 12-14.30 og 19-23.30 nema um helgar, en þá er opið til kl. 01. VEITINGABCÐIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00-20.00. Hótel Esja Skálafell Slmi 82200 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 12-14.30 og 19-02. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 12+4.30 og 19-02. Organleikur. SUNNUDAGUR: Opiöki. 12-14.30 og kl. 19-01. Organleikur. Tiskusýning alla fimmtudaga. Ingólfs Café Alþýðuhúsinu — slmi 12826. FÖSTUDAGUR: Opið kl. 21-01. Gömlu dans- arnir. LAUGARDAGUR: Opið kl. 9-2. Gömlu dans- arnir. fastudag lauaardaa oa sunnudag

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.