Þjóðviljinn - 04.05.1979, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.05.1979, Blaðsíða 3
Föstudagur 4. maí 1979 ÞJQDVILJINN — SÍÐA 3 Frá aðalfundi Kjördæmisráðsins. Svavar Gestsson ráðherra i raeðustól. Frá kjördœmisráði Alþýðubandalagsins á Vesturlandi: Jónas Árnason hyggst hætta þingmennsku Frá fréttaritara Þjóöviljans i Stykkishólmi, Ólafi Torfasyni: Á 109. afmælisdegi Lenins 22. april 1979 kom Kjördæmisráö Al- þýðubandalagsfélaganna á Vest- urlancfi saman til fundar i Stykk- ishólmi. Mæting var góð, tæplega 50 félagar viðs vegar að. Gestir fundarins voru alþingismennirnir Jónas Árnason og Svavar Gests- son, ráðherra. Avörpuðu þeir báðir fundinn og lýsti Jónas Árnason þvi yfir viö þetta tæki- færi að hann gæfi ekki kost á sér aftur í fyrsta sæti framboðslista Alþýðubandalagsins á Vestur- landi til alþingis. Verkefni fundarins sem var I rauninni framhaldsaðalfundur voru m.a. útgáfa Vesturlands- blaðsins, styrktarmannakerfið, lagabreytingar, skýrslur aðildar- félaganna og tilhögun sumar- ferðalagsins. Fram kom áhugi á þvi að auka útgáfu Vesturlandsblaðsins og ,gera hana reglulegri. Var i þvi sambandi vitnað til gróskumikill- ar útgáfu Austurlands og Norður- lands og þess, hve mikill aflvaki slikur umræðu- og fræðsluvett- vangur getur orðið. Miklar umræður spunnust einn- ig um erindi Svavars Gestssonar, sem fjailaði um brýnustu vanda- mál og framtiðarverkefni Al- þýðubandalagsins i rikisstjórn. Sjö stelpur á Seltjarnar nesi Litla leikfélagið úr Garðin- um sem undanfarið hefur sýnt sænska leikritið „Sjö stelpur” við góðan orðstir á Suðurnesjum ætlar að sýna leikritið i Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi i kvöld, föstu- daginn 4. mai, kl. 20.30. Leikstjóri er Sigmundur Orn Arngrimsson, og er sýn- ingin bönnuð börnum undir 12 ára aldri. Var beint til hans fjölmörgum og umbúðalausum fyrirspurnum um baráttumál Alþýðubandalagsins og hversu þeim reiddi af i núver- andi stjórnarsamstarfi. Var Svavar i svörum sinum bein- skeyttur að vanda. Jónas Arnason vakti athygli á þvi að i félagsheimilinu voru,á sama tima og fundurinn var hald- inn,tvær aðrar fylkingar, báðar Vegna fréttar i Þjóöviljanum i gær af móttöku borgarstjórnar i Höföa 1. mai s J. vil ég biöja biaö- iö aö birta eftirfarandi: Þegar ákvörðun um móttökuna var tekin var ég staddur erlendis i erindagjörðum fyrir Reykja- vlkurborg. 1 simtali við formann 1. maí nefndar tjáði ég honum að vegna þess hve seint þessi ákvörðun var tekin þá yrði nefnd- in að bera alla ábyrgð á gesta- listum og sjá um að boðskort kæmust til skila. með núverandi og verðandi stuðningsmenn Alþýðubanda- lagsins innanborðs, þ.e.a.s. Junior Chamber hreyfingin og Bridge-snillingar Vesturlands sem þar héldu mót sitt. Lét Jónas opna dyr salarins á gátt I fundar- lok og sungu viðstaddir Alþjóða- söng verkalýðsins fullum hálsi, svo allir mættu af samkomu þess- ari lærdóm draga. Með einhverjum hætti komst hið siðarnefnda ekki með réttum hætti til skila I þessu langlínu- samtali, en þau fyrirmæli sem starfsmenn borgarinnar fengu varðandi boðskort vegna boðsins voru, að hafa þau tilbúin til afhendingar til 1. mai nefndar fyrir hádegi mánudaginn 30. april, en aðrir myndu sjá um dreifingu þeirra. Þrátt fyrir þennan stutta fyrir- vara og einnig það að lengri tima ATHUGASEMD OG ÞAKKIR frá Sigurjóni Péturssyni Listahátíð bama að Kjarvalsstöðum „Svona gerum við” Dagskrá föstudaginn 4. maí kl. 14.00‘-Sýningin opnuð; kl. 17.30: Skólahljómsveit Mosfellssveitar leikur undir stjórn Birgis D. Sveinssonar. Frá ölduselsskóla Krummavisur eftir Jóhann- es úr Kötlum. Leikræn tján- ing 8 ára barna. Frá Flataskóla: Skólakór Garðabæjar, yngri deild, flytur söngleikinn „Litla Ljót” eftir Hauk Ágústsson. Stjórnandi Kristin Jóhannes- dóttir. Kór Breiðholtsskóla. Stjórn- andi Þorvaldur Björnsson. I ■' I ■ I ■ I 10 gönguferðir á Esjuna í maí Feröafélag tslands hefur skipu- lagt 10 gönguferöir á Esjuna i maimánuöi, en Esjan hefur löng- um notiö mikilla vinsælda göngu- manna. Arið 1977 efndi Ferðafélagið til allmargra gönguferða á Esju og var þátttaka mjög mikil. Alls gengu þá 1700 manns á fjallið i þessum ferðum. Ferðirnar sem skipulagðar hafa verið nú i mai verða með svipaðri tilhögun og var fyrir tveimur árum. Gönguferðirnar hefjast á mel- unum fyrir austan bæinn Esju- berg á Kjalarnesi og verður geng- ið þaðan á Kerhólakamb, sem er i 851 m hæð. Sama leið verður gengin til baka. 1 göngulok fá þátttakendur viðurkenningar- skjal og svo veröur efnt til happ- drættis. Göngumenn verða skráð- irihverri ferð ogað loknum þess- um 10 ferðum verða dregin út 5 nöfn, og er vinningur úttekt á ár- bókum félagsins fyrir 8000 kr. Samkvæmt venju verður lagt af stað I ferðirnar frá Umferðarmið- stöðinni kl. 13.00, en þeir sem kjósa frekar að koma á eigin bil- um geta ekið upp á melana og slegist þar i förina. Börn i fýlgd fulloröinna fá fritt eins og jafnan i eins dags ferðum félagsins. Gönguferöirnar veröa sam- kvæmt þessari áætiun: 6. mai, 12.mai, 13. mai, 19. mai, 20. mai, 24. mai, 26. mai, 4. júni, 16. júni, og 23. júni. Áhugafólk um bættan hag þeirra sem eiga við geð- ræn og sálræn vandamál að stríöa: Stofn- fundur í kvöld I kvöld föstudag verður stofnfundur áhugafólks um bættan hag þeirra sem eiga við geðræn og sálræn vanda- mál að striða. Fundurinn verður i Safnaðarheimili Langholtskirkju og hefst kl. 9. A fundinn mæta m.a. að- standendur, læknar, sálfræð- ingar, fulltrúar þingflokka og einnig verður reynt að fá þá sem eiga eða hafa átt við þessi vandamál að striða til að mæta. Allt áhugafólk er hvatt til að koma á fundinn. — GFr Evrópufrímerkin 20 ára — tvö ný frímerki úr sögu pósts- og simaþjónustu þvi tilefni verða gefin út i hverju aðildarlandi frimerki úr sögu- póst- og simaþjónustu. Islensku merkin i þessari seriu sýna annars vegar talsimatæki, eins og var i notkun hér á landi fyrir siðustu aldamót.og hins veg- ar lúður og pósttösku frá fyrri timum. Þröstur Magnússon teiknaði merkin, sem prentuð eru i Sviss. —AI Gefin hafa verið út tvö ný is- lensk frimerki aö verögildi 110 krónur og 190 krónur og sýna þau talsimatæki og lúður og póst- tösku. 1 ár er þess minnst að tuttugu ár eru liðin sfðan Evrópusamráð pósts og sima, CEPT, var stofn- að. Þá var m.a. ákveðið að leggja til við aðildarlöndin að þau skyldu gefa út frimerki einu sinni á ári, svonefnt Evrópufrimerki, með sameiginlegu myndefni. Á þessu ári kemur þvi út tuttugasta út- gáfa Evrópufrimerkjanna, og af tók hjá verkalýðsfélögunum að skila inn nafnalista en upphaflega var gert ráð fyrir, tókst með sam- stilltu átaki allra aðila og mikilli vinnu hjá þvi starfsfólki, sem sá um vélritun boðskortanna, að koma boðum til nær allra i tæka tið. Það er þvi ómaklegt að segja að starfsfólk borgarinnar hafi ekki lagt sitt af mörkum til þess aö þessi móttaka gæti tekist sem best, þvi þrátt fyrir ofangreind fyrirmæli aðstoðaði það við út- sendingu boðskortanna eftir föngum. Ég kann þeim og öllum öörum, sem hlut áttu aö þessari ánægju- legustu móttöku, sem ég hef tckiö þátt i, minar bestu þakkir. Sigurjón Pétursson. Flautu- tónleikar í Norræna húsinu 1 kvöld, föstudaginn 4. mai kl. 20.30,heldur Gunnar Gunnarsson flaututónleika I Norræna húsinu. Sigurður Marteipsson leikur með á pianó. Eru tónleikar þessir seinni liöur i einleikaraprófi hans frá Tónlistarskólanum i Reykja- vik. A efnisskránni eru verk eftir Vivaldi, J.S. Bach, Lennox Berkeley, Rachmaninoff og Gabriel Fauré. Aðgangur aö tón- leikunum er ókeypis og öllum heimill. Símahœkkunin Eins og skýrt hefur veriö frá I Þjóöviijanum hefur veriö ákveöin 20% hækkun á gjaldskrá fyrir simaþjónustu, og tók hún gildi 1. mai s.l. Heistu breytingar sem þessi hækkun hefur i för með sér eru: Stofngjald fyrir sima hækkar úr kr. 46.000.- I kr. 55.000.-, en auk þess þarf aö greiða fyrir talfæri og uppsetningu tækja. Gjald fyrir umframskref hækkar úr kr. 17 i kr. 20,40,afnotagjald af heimilis- sima á ársf jóröungi hækkar úr kr. 7.700.- I kr. 9.300.-, venjulegt flutningsgjald milli húsa á sama gjaldverði hækkar úr kr. 23.000.- i kr. 27.500 .- Gjöld þessi eru án söluskatts.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.