Þjóðviljinn - 04.05.1979, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 04.05.1979, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 4. mal 1979 Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveit Willis Boskovskys leikur gamla dansa frá Vinarborg. 9.00 Hvaö varö fyrir valinu? Sögur úr „Grlmu hinni nýju”, þjóösagnasafni Þor- steinsM. Jónssonar. Andrés Björnsson útvarpsstjóri les. 9.20 Morguntónleikar a. ,,Audi coelum” mótetta fyrir tvo tenóra og hljóm- sveit eftir Claudio Claudio Monteverdi. Nigel Rogers og Ian Partridge syngja meö Monteverdi-hljóm- sveitinni i Hamborg. b. orgelkonsert i C-dúr eftir Joseph Haydn. Daniel Chorzempa leikur meö Bach-einleikarasveitinni þýsku: Helmut Winscher- mann stj. c. Fiölukonsert i e-moll eftir Antonio Vivaldi Arthur Grumiaux og Ríkis- hljómsveitin i Dresden leika: Vittorio Negri stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar 10.10. Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa I ólafsvallakirkju (Hljóör. á sunnud. var). Prestur: Séra Sigfinnur Þorleifsson. Organleikari: Eirikur Guönason. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Blótiö I Hlööuvlk Dr. Jón HnefilJ Aöalsteinsson flytur fyrra hádegiserindi sitt. 14.00 Miödegistónleikar: Frá tónlistarhátíöinni I Helsinki í sept. s.l. Wilhelm Kempff leikur á píanó. a. Sónata i C-dúr op. 111 eftir Ludwig van Beethoven. b. Sónata i a-moU op. 42 eftir Franz Schubert. 15.00 Dagskrárstjóri i klukku- stund Siguröur Pétursson gerlafræöingur ræöur dag- skránni. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Kvikmyndagerö á Is- landi: þriöji þáttur. Fjallaö um heimildarmyndir, aug- lýsinga- og teiknimyndir. Rætt viö Ernst Kettler, Pál Steingrimsson, Kristinu Þorkelsdótturog Siguröörn Brynjólfsson. — Umsjónar- menn: Kari Jeppesen og Öli Orn Andreassen. (Aöur útv. 23. mars). 16.55 Gitartónlist Andrés Ségovia leikur verk eftir Couperin, Weiss, Haydn, Grieg, Ponce og Torróba. 17.20 Ungir pennar Harpa Jósefedóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Söngvar a. Sven Bertil Taube syngur Bellmans- söngva. b. Shoshana Damari syngur lög frá lsrael. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Meö blautan poka og bilaö hné Böövar Guö- mundsson rithöfundur flytur feröasögu. 20.00 Frá hátiöartónleikum Sin fóniuhl jóms veitar ls- lands á Isafiröi i tilefni 30 ára afmælis tónlistarskól- ansþar. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Ingvar Jónasson. a. Fantasia fyrir viólu og hljómsveit eftir Hummel, b. Sinfónia nr. 5 eftir Schubert. 20.35 LausamjöllÞáttur i létt- um dúr. Umsjón: Evert Ingólfeson. Flytjendur auk hans: Svanhildur Jóhannes- dóttir, Viöar Eggertsson, Theódór Julíusson, Aöal- steinn Bergdal og Sigurveig Jónsdóttir. 21.00 Einsöngur: Kim Borg syngur lög eftir Sibelius Erik Werba leikur á píanó. 21.20 Leíksvæöi barna Hall- grimur Guömundsson leit- ast viö aö gefa hlustendum úivarp hagnýt ráö meö viötölum viö Stefán Thors arkitekt, Gyöu Sigvaldadóttur fóstru og Sigrúnu Sveinbjarnar- dóttur sálfræöing. 21.50 Passacaglia I f-moD eftir Pál lsólfsson Ragnar Björnsson leikur á orgel Dómkirkjunnar i Reykja- vik. 22.05 Kvöldsagan: „Gróöa- vegurinn” eftir Sigurö Ró- bertsson Gunnar Valdimarsson les (9) 22.30 Veöurfregnir. F'réttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viö uppsprettur sigildrar tónlistar Ketill Ingólfsson sér um þáttinn. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). 7.20 Bæn: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiö- ar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmálablaö- anna (útdr ). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jakob S. Jónsson lýkur lestri þýöingar sinnar á sög- unni „Svona er hún ída” eftir Maud Reuterswerd (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Umsjónarmaöur: Jónas Jónsson. Sagt frá aukafundi Stéttarsambands bænda. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög, frh. 11.00 Hin gömlu kynni: Val- borg Bentsdóttir sér um þáttinn. Aöalefni: Frásögn Valgeröar Þóröardóttur á Kolviöarhóli í viötali viö Vilhjálm S. Vilhjálmsson. 11.35 Morguntónleikar: Hljómsveitin Fflharmonía í Lundúnum leikur ,,Svana- vatniö”, ballettsvitu eftir Tsjaikovský, Herbert von Karajan stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.25 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 M iödegissagan: „Sú nótt gleymist aldrei” eftir Walter Lord Gísli Jónsson les þýöingu sína, — sögu- lok( 12). 15.00 Miödegistónleikar: lslensk tónlist a. ,,Sól- nætti”, forleikur eftir Skúla Halldórsson. Sinfóniuhljóm- sveit Islands leikur, Páll P. Páisson stjórnar. b. Fjórir söngvar eftir Pál P. Pálsson viö ljóö Nfnu Bjarkar Arna- dóttur. Elisabet Erlings- dóttir syngur meö hljóö- færaleikurum undir stjórn höfundar. c. „Esja”, sinfónia í f-moll eftir KarlO. Runólfsson. Sinfóniuhljóm- sveit lslands leikur, Bohdan Wodiczko stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.20 Sagan : ,,Ferö út i veru- leikann" eftir Inger Brattström Þuríöur Baxter les þýöingu sína (5). 17.55 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Ami Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Jón Armann Héöinsson tal- ar. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 Um 60. ársþing Þjóö- ræknisfélags Islendinga I Vesturheimi og fleira um félagsmál. Jón Asgeirsson ritstjóri Lögbergs-Heims- kringlu tók saman dag- skrárþátt. 21.35 Cesare Siepi syngur ftölsk lög Kammersveit ftalska útvarpsins leikur, Cesare Gallino stjórnar. 21.55 ,,AÖ snúa snældu sinni”, smásaga eftir Hans Kirk HalldórS. Stefánsson þýddi. Karl Guömundsson leikari les. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Leiklistarþáttur. Umsjón: Sigrún Valbergs- dóttir. Rætt viö Odd Björns- son leikhússtjóra og leik- húsgesti á Akureyri. 23.05 Nútlmatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Þriöjudagur 7.00 Veöurfegnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþuiur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Armann Kr Einarsson byrj- ar aö lesa ævintýri sitt „Margt býr i fjöllunum”. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 F rétt ir. 10.10 Veöurfregnir/ 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög, frh. 11.00 Sjávarútvegur og siglingar. Usmjónarmaöur: Guömundur Hallvarösson. Rætt viö Petur Pétursson framkvstj. um lýsisherslu. 11.15 Morguntónleikar: Leon Goossens og Gerald Moore leika saman á óbó og pianó „Þrjár rómönsur” op. 94 eftir Robert Schumann/Alfred Brendel leikur Impromtuop. 142 eft- ir Franz Schubert. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. A frivaktinni. Sigrún Siguröardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miödegissagan: ,,Þorp i dögun” eftir Tsjá-sjú-li. Guömundur Sæmundsson byrjar lestur þýöingar sinn- ar. 15.00 Miödegistónleikar: Shirley Verrettsyngur ariur úr óperum eftir Berlioz og Gounod/Filharmoniusveitin f Los Angeles leikur „DýrÖarnótt” sinfóniskt ljóö op. 4 eftir Arnold Schönberg, Zubin Mehtastj. 15.45 Neytendamál: Rafn Jónsson talar um neytenda- samtökin i Noregi. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp. 17.20 Sagan: „Ferö út i veru- leikann” eftir Inger Brattström.Þuriöur Baxter les þýöingu sina, sögulok (6). 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 thuganir Platons og Xenófóns um efnahagsmál. Haraldur Jóhannsson hagfræöingur flytur erindi. 20.00 Kam mertónlist. Bruxellcs-trióiÖ leikur Trló i Es-dúr op. 70 nr. 2 eftir Beethoven. 20.30 Ctvarpssagan: „Fórnarlambiö” eftir Herman Hesse. Hlynur Arnason les þýöingu sina (5). 21.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Kristinn Halls- son syngur islensk lög. Guörún Kristinsdóttir leikur á pianó. b. 1 mai- mánuöi fyrir 75 árum. Gunnar M. Magnúss rit- höfundur les kafla úr bók sinni „Þaö voraöi vel 1904”. c. Þrjú kvæöi þriggja þjóöskálda. Siguröur Haraldsson i Kirkjubæ á Rangárvöllum les. d. Tvær hæglátar manneskjur. Þuriöur Guömundsdóttir frá Bæ i SteingrimsfirÖi segir frá móöur sinni, RagnheiÖi Halldórsdóttur, og Guömundi Guömundssyni á Hólmavík. Pétur Sumarliöason les. e. Huldukonan I kinninni. Jón Gislason póstfulltrúi flytur frásöguþátt. f. Kórsöngur: Liljukórinn syngur íslensk lög. Söngstjóri: Jón Asgeirsson. 22.30 Fréttir. VeÖurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Víösjá: ögmundur Jónasson sér um þáttinn. 23.05 Harmonikulög: Bragi Hlföberg leikur. 23.15 A * hljóöbergi. Umsjónarmaöur: Björn Th. Björnsson listíræöingur. „De kom, sá og segrade”, dagskrá frá finnska útvarpánu (sænsku rásinni) um hernám lslands 10. mai 1940 og hersetuna á striösárunum, — fyrri hluti. Borgþór Kjærnested tók saman. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvilcudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiö- ar Jónsson og Sigmar B, Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Armann Kr. Einarsson heldur áfram aö lesa ævin- týri sitt „Margt býr i fjöll- unum” (2). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög. frh. 11.00 Kirk jutónlist: Frá orgelhátiöinni I Lahti i Finnlandi I fyrrasumar Norski organleikarinn Kjell Johnsen leikur verk eftir Bach og Reger. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tórúeikar. 14.30 Miödegissagan: „Þorp I dögun” eftir Tsjá-sjú-li GuÖmundur Sæmundsson les þýöingu sina (2). 15.00 Miödegistónleikar: James Galway og Ungverska filharmoniu- sveitin leika „Ungverska hjaröljóöafantaslu” fyrir flautu og hljómsveit op. 26 eftir Albert Franz Doppler: Charles Gerhardt stj./Itshak Perlman og FU- harmoniusveit Lundúna leika Fiölukonsert nr. 1 i fis-moll op. 14 eftir Henryk. Wieniawski: Seiji Ozawa stjórnar. 15.40 islenskt mál: Endurtek- inn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar frá 5. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatiminn. Umsjón: Unnur Stefáns- dóttir. Minnst vorsins. 17.40 TónUstartimi barnanna. Egill Friöleifsson sér um tlmann. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Etýöur op. 10 eftir Frederic Chopin Andrei Gayriloff leikur á pianó. 20.00 Ur skólalffinu. Kristján E. Guömundsson stjórnar þættinum og tekur fyrir tón- listarnám i Tónlistarskólan- um og Söngskólanum I Reykjavik. 20.30 (Jtvarpssagan: „Fórn- arlambiö” eftir Hermann Hesse Hlynur Arnason les þýöingu sina (6). 21.00 óperettutónlist. Rúdolf Schock, Margit Schramm og Dorothea Chryst syngja „Sigenaástir” eftir Franz Lehár meö Sinfóniuhljóm- sveit Berllnar undir stjórn Roberts Stolz. 21.30 Ljóöalestur, Jóhannes Benjamínsson les frumort ljóö og Ijóöaþýöingar. 21.45 lþróttir Hermann Gunn- arsson segir frá. 22.05 Alkóhólismi, alþjóölegt vandamál á vegum kristins dóms.Séra AreUus Nielsson flytur erindi. 2E.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 (Jr tónlistarlífinu. Knút- ur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.05 Svört tónlist. Umsjón Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Lefltfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Armann Kr. Einarsson heldur áfram aö lesa ævin- týri sitt „Margt býr I fjöll- unum” (3). 9.20 Lelcfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög, frh. 11.00 Verslun og viöskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Litiö viö hjá „kaupmanninum á horninu”. 11.15 Morguntónleikar: Kjell Bækkelundleikur Pianósón- ötu nr. 3 eftir Christian Sinding / Ralph Holmes og Eric Fenby leika Sónötu nr. 3 fyrir fiölu og pianó eftir Frederick Delius. 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Þorp I dögun” eftir Tsjá-sjú-li Guömundur Sæmundsson les þýöingu sina (3). 15.00 M iödegistónleikar: Filharmóníusveitin i Berlin leikur Hátíöarforleik „Til nafnfestis” op. 115 eftir Ludwig van Beethoven, Herbert von Karajan stj. / Daniel Barenboim og Nýja f il ha rm on iusve i ti n I Lundúnum leika Pianókon- sert nr. 1 i d-moil eftir Johannes Brahms, Sir John Barbirolli stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.20 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 ,,í nóttinni brennur Ijósiö” Fyrsti þáttur um danskar skáldkonur: Tove Ditlevsen. Nina Björk Arna- dóttir og Kristín Bjarna- dóttir lesa ljóö i eigin þýöingu og Helga J. Hall- dórssonar — og greina auk þess frá listferli skáld- konunnar. 20.30 Tónleikar Sinfónluhljóm- sveitar islands i Háskóla- biói— beint útvarp. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikar: Erling Blöndal Bengtsson a. „Oberon”, óperuforleikur eftir Carl Maria von Weber. b. Rokkoko-tilbrigöin op. 33 eftir Pjotr Tsjaikovský. 21.05 Leikrit: „Einum ofaukiö” eftir Jill Brooke Arnason. Þýöandi: Bene- dikt Arnason. Leikstjóri: Jill Brooke Arnason. Persónur og leikendur: Mavis ... Þóra Friöriks- dóttir, Rose ... Guörún Þ. Stephensen, James ... Bessi Bjarnason. 22.10 Sönglög eftir Mozart 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Vlösjá: Friörik Páll Jónsson sér um þáttinn. 23.05 Afangar.Umsjónarmenn Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Kl. 20.00 á fimmtudagskvöld er fyrsti þáttur um danskar skáldkonur I umsjá Ninu Bjarkar Arnadóttur og Kristínar B ja r na dóttur. Myndin er af dönsku skáld- konunni Tove Ditlevsen. Föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (Ctir.) Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Armann Kr. Einarsson lýk- ur viö aö lesa ævintýri sitt „Margt býr i fjöllunum” (4). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög, — frh. 11.00 Þaö er svo margt: Einar Sturluson sér um þáttinn. Aöalefni: Lesiö úr ævisögu Guömundar Einarssonar' frá Ingjaldssandi 11.35 Morguntónleikar: Julian Bream og George Malcolm leika Introduktion og Fandango fyrir gitar og hljómsveit eftir Luigi Bocc- herini/Julian Bream og f é 1 a g a r i Cremona-kvartettinum leika Kvartett i E-dúr op. 2 nr. 2 eftir Joseph Haydn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Þorp I dögun” eftir Tsjá-sjú-H Guömundur Sæmundsson les þýöingu sina (4). 15.00 Miödegistónleikar: Adrian Ruiz leikur Pianosvitu i d-moll op. 91 eftir Joachim Raff. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Litli barnatiminn Sigriöur Eyþórsdóttir sér um timann. Flutt veröur leikritiö „öskubuska” (af plötu). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá | kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 tslenskur stjórnmála- maöur I Kanada Jón Asgeirsson ritstjóri talar viö Magnús Eliason i Lundar á Nýja-íslandi, — fyrri hluti samtalsins. 20.00 ttalskar óperuariur Nicolai Gedda syngur ariur eftir Verdi og Puccini. Covent Garden óperuhljóm- sveitin I Lundúnum leikur, Giuseppe Patané stj. 20.30 A maikvöldi: Eyllfi Asta RagnheiÖur Jóhannes- dóttir stjórnar dagskrár- þætti. 21.05 Einleikur á pianó: Alexis Weissenberg leikur Mikla fantasiu og pólskt lag op. 13 eftir Chopin, Stanislaw Skrowaczewski stjórnar hljómsveit Tónlistar- háskólans i Paris, sem leik- ur einnig. 21.20 Furöuverk heimsins viö NIl Jón R. Hjálmarsson flytur erindi 21.40 Kórsöngur i útvarpssal: Söngfélagiö „Gigjan” á Akureyri syngur íslensk og erlend lög. Einsöngvari: Gunnfriöur Hreiöarsdóttir. Söngstjóri: Jakob Tryggva- son. Pianóleikari: Barbara Harrington. 22.05 Kvöldsagan: „Gróöa- vegurinn" eftir Sigurö Róbertsson Gunnar Valdi- marsson les (10). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Bókmenntaþáttur. Umsjón: Anna ólafsdóttir Björnsson. Rætt um finnska skáldkonu, Mörthu Tikkan- en. 23.05 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.50 Dagskrárlok. Laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. (endurtekinn frá sunnu- dagsmorgni). 8.00 Fréttir . Tónleikar. 8.15 VeÖurfr. Forustugr. daebl. (Útdr.). Dagskrá 8.3fe Morgunþulur kynnir ým- is lög aö eigin vali 9.00fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi. 9.30 öskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Ungir bókavinir. Hildur Her móösdóttir kynnir bandariska höfundinn Kar- en Rose og bók hennar „A Single Trail”. Asthildur Eg- ilson þýddi kafla úr bókinni. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 I vikulokinUmsjón: Arni Johnsen, Edda Andrésdótt- ir, Ólafur Geirsson og Jón Björgvinsson. 15.30 Tónleikar 15.40 íslenskt mál: Guörún Kvaran cand.mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 17.40 Söngvar I létium dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góöi dátinn Svejk” Saga eftir Jaroslav Hasek i þýöingu Karls Isfelds. Gisli Halldórsson leikari les (13). 20.00 Hljómplöturabb Þor- steinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 Kistur Umsjónarmenn: Hróbjartur Jónatansson og Hávar Sigurjónsson. 21.20 Gleöistund Umsjónar- menn : Guöni Einarsson og Sam Daniel Glad. 22.05 Kvöldsagan: „GróÖa- vegurinn” eftir Sigurö Ró- bertsson Gunnar Valdi- marsson les (11). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Mánudagur 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 tþróttir. UmsjónarmaÖ- ur Bjarni Felixson. 21.00 A vængjum söngsins. Gamanleikrit eftir C.P. Taylor, byggt á leikriti eftir Þjóöverjann Carl Stern- heim. Leikstjóri June How- son. Aöalhlutverk Felicity Kendal, Lynda Marchal, Gary BondogDaniel Mass- ey. Leikritiö gerist um slö- ustu aldamót. Fjórir góö- borgarar hafa lengi sungiö saman viö góöan oröstir. Einn söngvaranna deyr ó- vænt.ogeini maöurinn, sem getur fyllt I skaröiö, er bara pipulagningamaöur og þar aö auki fæddur utan hjóna- bands. Þýöandi Rannveig Tryggvadóttir. 22.20 Dagskrárlok. Þriðjudagur 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar ogdagskrá. 20.30 Kjarnorkubyltingin. Fjóröi og siöasti þáttur. Kjarnorka til friösamlegra nota. ÞýÖandi og þulur Ein- ar Júliusson. 21.25 Umheimurinn. Viöræöu- þáttur um erlenda viöburöi og málefni. Umsjónarmaö- ur Bogi Agúsfeson. 22.15 Hulduherinn. Syrtir I ál- inn. Þýöandi Ellert Sigur- björnsson. 23.05 Dagskrárlok. Miðvikudagur 18.00 Barbapapa. Endursýnd- ur þáttur úr Stundinni okkar frá sibastliönum sunnudegi. 18.05 Börnin teikna. Kynnir Sigriöur Ragna Siguröar- dóttir. 18.15 Hláturleikar. Banda- rískur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.40 Knattleikni. Fjóröi þátt- ur er um stööu tengiliöar. Leiöbeinandi Trevor Brook- ing. ÞýÖandi og þulur Guöni Kolbeinsson. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Vaka. 21.15 Valdadraumar. (Capta- ins and The Kings). Banda- riskur myndaflokkur I átta þáttum, byggöur á mefeölu- bók eftir Taylor Caldwell. Aöalhlutverk Richard Jordan, Johanna Pettet, Charles Durning, Barbara Parkins og Vic Morrow. Fyrsti þáttur. Sagan hefst um miöja nltjándu öld. lrinn Joseph Armagh flyst ásamt yngri systkinum slnum til Bandarlkjanna eftir lát móöur þeirra. Hann kemur börnunum fyrir á munaöar- leysingjaheimili og byrjar aövinna i kolanámu. Fyrsti og síöasti þáttur mynda- flokksinseru um 90 minútna langir, en hinir eru um 50 minútur hver þáttur. Þýö- andi Kristmann Eiösson. 22.50 Dagskrárlok. Föstudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Skonrok(k) Þorgeir Ast- valdsson kynnir ný dægur- lög. 21.00 Kastljós Þáttur um inn lend málefni. Umsjónar- maöur ómar Ragnarsson. 22.10 óhæfur vitnisburöur. (Inadmissible Evidence) Bresk biómynd frá árinu 1968, byggö á leikriti eftir John Osborne. Aöalhlutverk Nicol Williamson. Lögfræö- ingurinn Bill Maitland á viö margvisleg eigin vandamál aöstriba: Hann á erfitt meö aö taka ákvaröanir, er ger- samlega háöur öörum, drekkur óhóflegaog er óþöl- andi fjölskyldufaöir. Þýö- andi Heba Júliusdóttir. 23.40 Dagskrárlok Laugardagur 16.30 Iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Heiöa Sjötti þáttur. ÞýÖ- andi Eiríkur Haraldsson. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og V'eöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Stúlka á réttri leiö. Bnadariskur gamanmynda- flokkur. Þýöandi Kristrún Þóröardóttir. 20.55 Edward Kienholz Heimsþekktur bandariskur listamaöur sýnir verk sin og spjallar um tilurö þeirra. Þýöandi Hrafnhildur Schram. 21.20 Eftirlætisiþróttin (Man’s Favorite Sport) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1964. Leikstjóri Howard Hawks. Aöalhlutverk Rock Hudson og Paula Prentiss. Roger Willoughby er snillingur i sölu stangveiöibúnaöar og er höfundur handbókar, sem allir alvöruveiöimenn hafa lesiö spjaldanna milli. Honum er boöiö aö keppa á miklu stangveiöimóti en er ótrúlega tregur til þátttöku. Þýöandi Jón O. Edwald. 23.15 Dagskrárlok. Sunnudagur 17.00 Húsiö á sléttunni 24. og siöasti þáttur. Keppt til úr- slita. Efni 23. þáttar: Jonni Johnson veröur ósáttur viö fööur sinn og ákveöur aö fara aö heiman. Hann kemst meö Edwards gamla til Mankato. Þeir setjast aö spilum á knæpu einni, og Jonnalist velá framreiöslu- stúlkuna Mimi, sem segir honum aö hún þurfi aö heimsækja aldraöa for- eldra. Jonni vill allt fyrir hana gera og er þvi oröinn harla peningalitil) til aö halda feröalaginu áfram. Þaö fer líka svo, aö undir- lagi Edwards.aö Mimi telur piltinn á aö snúa aftur heim i sveitina sina. Þýöandi óskar Ingimarsson. 18.00 Stundin okkar Umsjón- armaöur Svava Sigurjóns- dóttir. Stjórn upptöku Egill Eövarðsson. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Vinnuslys. Hin fyrr.i tveggja mynda um vinnu- slys, orsakir þeirra og af- leiöingar. Rætt er viö fólk. sem slasast hefur á vinnu- staö, öryggismalastjóra og trúnaöarmenn á vinnustöð- um. Umsjónarmaöur Hauk- ur Már Haraldsson. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 21.00 Alþýöutónlistin. Tólfti þáttur. Styrjalda- og ádeilu- söngvar. MeÖal þeirra sem koma fram i þættinum eru Leonard Cohen, Pete Seeger, Arlo Guthrie, Bing Crosby, Vera Lynn, Andrews-systur, Woody Guthrieog Joan Baez. Þýö- andi Þorkell Sigurbjörns- son. 21.50 Svarti-Björn.Þriöji þátt- ur. Efni annars þáttar: Anna fær starf sem elda- búska hjá 52. vinnuflokki. Henni fellur vel vistin þar ogkonan, sem hún leysir af hólmi, reynist henni vel. Anna og Alands-Kalli fella hugi saman. Brautariögnin er drifin áfram af mestu haröneskju. Verkamennirn- ir eru neyddir til aö taka aö sér tvlsýna sprengivinnu, sem misheppnast. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpiö) 22.50 Aö kvöldi dagsSéra Sig- uröur Haukur Guöjónsson, sóknarprestur i Langholts- prestakalli, flytur hug- vekju. 23.00 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.