Þjóðviljinn - 04.05.1979, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 04.05.1979, Blaðsíða 11
Föstudagur 4. mal 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 íþróttir íþrottir \ý>\ iþrottir Jóhann Ingi líklega áfram með landsliðið Mjög stormasamt var oftsinnis i kringum Jóhann Inga s.l. vetur, en hann hyggst nú ieggja i slaginn á nýjan ieik og veröur áfram þjálfari og einvaldur landsliðsins. EITT OG ANNAÐ Þormóður þjálf- ar Einherja Tómas Pálsson, knatt- spyrnumaöur frá Vest- mannaeyjum, hefur nú ákveöið að leika meö sinum gömlu félögum I sumar, en hann var búinn að ráöa sig sem þjálfara austur á Vopnafjörö hjá 3. deildar liöi Einherja. IBV er mikill feng- ur aö þvi aö fá þennan mark- sækna leikmann á ný i sinar raðir. Vopnfiröingar hafa aftur á móti ráðið nýjan mann til þess aö annast þjálfunina hjá sér i sumar, og er það Þor- móöur Einarsson, fyrrum leikmaöur IBA og KA. Hann þjálfaöi Magna frá Grenivik i fyrrasumar meö góöum ár- angri. SSÍ með merkjasöhi Sundsamband íslands hef- ur komið af stað merkjasölu til stuðnings hinu unga landsliöi sinu, sem mun á þessu ári glima viö mörg verkefni. Merki þessi veröa seld viö alla sundstaöi landsins, á mannamótum og i einstöku tilfelli gengiö i hús. Merkin kosta 200 krónúr, og er fólk hvatt til þess aö bregðast vel við þegar merkin veröa boö- in til kaups, en hluti andvirö- isins veröur látinn ganga til styrktar sundstarfi á viö- komandi staö. Aukaleikur Nokkur vafi hefur leikiö á þvi undanfariö hvort Stjarn- an eöa Aftureiding muni leika I 2. deild næsta keppn- istimabil, þvi aukaleikir þessara félaga hafa endaö meö sama markamun. Fyrst sigraði Stjarnan og siðan Afturelding. Nú hefur stjórn HSl tekið af skariö og ákveöiö aö liöin leiki i þriðja sinn og veröi þá leikiö til þrautar, þ.e.a.s. framlenging, vitakeppni, hlutkesti. HKá grænni grein HK úr Kópavogi virbist ætla aö halda sæti sinu i 1. deild handboltans, þvi þeir sigruðu Þór , VM, fyrir skömmu i fyrri leik félagana um lausa sætiö, 18-15. Leikurinn fór fram i Vest- mannaeyjum og voru margir áhrofendur mættir til þess að sjá viðureignina. Þór haföi undirtökin lengst af, en HK náöi að komast framúr á endasprettinum og sigra. Stefán og Karl voru markahæstir hjá HK, en Hannes og Böövar hjá Þórs- urum. Valsmenn með útlending Handknattleiksmenn úr Val munu nú vera aö leita fyrir sér með erlendan þjálf- ara og hefur heyrst aö Ung- verji sé I sigtinu. Hilmar Björnsson, sem þjálfaöi Val undanfarin þrjú ár, hefur fengiö tilboö um aö þjálfa KR, og einnig er hann orðað- ur viö landsliðiö. Nokkuö hefur veriörætt iim þaö manna á meöal i handboltanum aö e.t.v. yröi Jóhann Ingi ekki áfram meö landsliöiö, en hann haföi einmitt látiö i þaö skina á B-keppninni á Spáni fyrr I vetur. Þá hefur veriö nefnt aö Hilmar Björnsson tæki viö starfi Jó- hanns. Til þessaö forvitnast nánar um þaðhvernig þessum málum væri háttað haföi Þjv. samband viö tittnefndan Jóhann Inga og spuröi hann frétta. — Eins og stendur benda allar likur til þess aö ég veröi áfram landsliðsþjálfariog einvaldur. Ég hef átt viöræöur viö HSl og hafa þær verið jákvæöar af beggja hálfu. — Mér er hins vegar engin launung á þvi, aö til þess aö ég taki starfiö aö mér þarf aö gera ýmsar breytingar, breytingar sem ekki einungis viðkoma lands- liöinu. Fyrst skal nefna þjálfara- uppbygginguna, en mjög ákveðið þarf að starfa aö þeim málum næstu árin og vil ég aö þar veröi mörkuö skýr stefna. Ég hef lagt rika áherslu á, aö handboltaskól- inn verði endurreistur, en fyrir nokkrum árum var hann starf- ræktur aö Laugarvatni á sumrin. Þangaö þurfa félögin aö senda sina bestu menn Ur öllum flokk- um, en t.d. Sviar nota þessa að- ferö isinni uppbyggingu. Loks má nefna hugmynd mina um aö yngra landsliöiö æfi skipulega i sumar og aö lögö veröi nokkuö Sænskir sundgarpar komu mjög á óvart á alþjóðlegu sund- móti, sem haldið er I Israel þessa dagana. Margir af fremstu sund- mönnum Bandarikjanna eru meðal þátttakenda og var reiknaö með þvf að þeir sópuðu til sin verðlaununum. Þegar á hólminn var komiö var annaö uppi á teningnum. 1 1500 m skriðsundi sigraöi 17 ára gamall Handknattleikslið Týs frá Vest- mannaeyjum sigraöi meö nokkr um yfirburðum I 3. deildarkeppn- inni i vetur og leikur i 2. deild næsta keppnistimabil. Myndina mikil vinna I aö undirbúa liðiö meö þaö i huga aö margir þessara stráka veröa i landsliöinu, sem tekur þátt I undankeppninni 1981 fyrir heimsmeistarakeppnina. Svii, Thomas Lejdsroen á 16:27,17, en Kaninn David Larson synti á 16:27.72. 1 4x100 m fjórsundi sigraöi sænska sveitin á 3:59.63. I ööru sæti varö Bandariska sveitin á 4:02.53. Loks sigraöi hin 18 ára gamla sænska stúlka Maria Harkansson I 200 m bringusundi á 2:41.76 min. hér að ofan tók Jón Haukur af hinum fræknu Týrurum. Hitt VestmannaeyjaUðiö, Þór, stendur nú I harðri baráttu við HK um laust 1. defidar sæti og Hvað er helst á döfinni hjá landsliðinu næsta vetur? — Þaö veröa leiknir mjög margir landsleikir eöa 22 og einn- ighöfum viöfengiö mörg boö um þátttöku i „turneringum” sem viö höfum þurft aö hafna. Þaö sýnir glögglega aö islenska landsliöið nýtur viröingar erlendis. Einnig er rétt aö segja frá þvi, aö nokkrir þjálfarar munu sækja hinn fræga júgóslavneska hand- boltaskóla i sumar. Karl Bene- diktsson, Páll Jónsson, Bogdan Kovaltzyk, Guömundur Skúli, Ulvar Steinþórs, Ragnar Hilm- arsson og ég munum örugglega fara og e.t.v. bætast fleiri i hóp- inn. í sambandi við þennan skóla veröur keppni þar sem 45 sek. reglan veröurreynd, en hún þýöir það aö liö má ekki vera lengur en 45 sek. i sókn. — Þá er liklegt aö ég og Hilmar Björnsson förum sennilega á ekki séö hvernig þeirri viðureign lyktar. Þaðer þvl meðsanni hægt að segja, að þaðsé gróska i hand- boltanum I Eyjum. námskeið i Freiburg i Austur-Þýskalandi. Þaö bendir þvi allt til þess að jóhann Ingi Gunnarsson veröi landsliðsþjálfari áfram, en hann var nokkuð umdeildur i vetur. Ohætt mun þó aö fullyrða, aö aldlrei fyrr hafa veriö sett fram eins ákveöin langtima markmiö og i' vetur og er þaö vel. _________________________IngH Gerpla med flest verdlaun Stúlkna- og unglingameistara- mót tslands I fimleikum var hald- iö um siöustu helgi i Laugardais- höll, og varö nokkuö spennandi keppni i flestum flokkum. Alls tóku 50 stúlkur þátt I mótinu, en sigurvegararnir voru flestir frá Gerplu, Kópavogi, og sýnir það glögglega hina miklu drift sem þar er i starfseminni. Orslit uröu þessi helst: 12 ára og yngri: 1. Katrin Guömundsdóttir, Gerplu. 2. Jensina Finnbjörnsdóttir, Gerplu 3. Halldóra Ingþórsdóttir, Gerplu. 13-14 ára: 1. Aslaug Oskarsdóttir, Gerplu 2. Aöalheiöur Viktorsdóttir, Ar- manni 3. Hallveig Jakobsdóttir, Fylki 15-16 ára: 1. Aslaug Asgeirsdóttir, Gerplu 2. Hrund Þorgeirsdóttir, Gerplu 3. Sigurlina Baldursdóttir, Gerplu. Þess má geta, aö Fimleikasam- bandiö hefur ákveöiö aö senda tvo þátttakendur á NM-mót I fimleik- um karla sem fram fer um helg- ina. Þeir sem fara eru Jónas Tryggvason og Heimir Gunnars- son, ásamt fararstjóranum Guðna Sigfússyni. Þetta er i fyrsta sinn sem Island sendir keppendur á þetta mót. IngH Sænskir sundmenn ná góðum árangri Týrarar í 2. deild

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.