Þjóðviljinn - 09.05.1979, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 09.05.1979, Qupperneq 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Mibvikudagur 9. mai 1979 1 x 2 — 1 x 2 36. leikvika—leikir 5. mai 1979 Vinningsröð :XX2 —120 — 1 1 X—XI 2 1. vinningur: llréttir —kr. 151.000,- 393+ 30073(3/10) 31526 33103+ 40090(4/10) 42258(4/10) + 2.vinningur: lOréttir — kr. 3.600,' 725 31593+ 34180 34824(2/10)+ 40353(2/10) 42379 2069 32372+ 34181 34846+ 35916+ 40447 41533 3532 33108+ 34278 34932 35942+ 40528(2/10) 5447 33136+ 34372+ 35173+ 40056(2/10) 41764+ 5625 33270 34393 + 35174(2/10) 40547 41862(2/10) 30072(2/10) 34405+ 35631 40057(2/10) 42203 30117 33588 34409(2/10) + 40087 40585+ 42256+ 30661 33670 34462 35654 40131(4/10) 42259+ 30705 33763 34579 35733+ 40134(2/10) 42260+ 30943 33832(2/10) + 35772+ 40219(2/10) + 42264+ 31532 33835+ 34580 35774 40224+ 40975 42270+ 31583 + 33841 34802+ 35780+ 40227+ 41377 42326 31592+ 34098+ 34821 + 35856 40252+ 41517 42373+ Kærufrestur er til 28. mai kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöð fást hjá umboösmönnum og aöalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar tii greina. Handhafar nafnlausra seöla ( + ) veröa aö framvfsa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga. GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðinni — REYKJAVIK Rafmagnsveitur ríkisins Útboð óska eftir tilboðum i byggingu aðveitu- stöðvar að Glerárskógum i Dalasýslu. Útboðið nær til byggingarhluta stöðvar- innar, þ.e. jarðvinnu, stöðvarhúss, undir- staða fyrir stálvirki og girðingar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Rafmagnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik, frá og með 10. mai 1979, gegn kr. 20.000,- skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 10 mánu- dag 28. mai n.k. og verða þau þá opnuð. Tilboð sé i lokuðu umslagi merkt ,,79024 RARIK”. Verki á að ljúka fyrir 1. okt. 1979. Innkaupafulltrúi Innflutningsdeild Sambandsins óskar að ráða mann til framtiðarstarfa við innflutning og sölu á byggingarvörum. Leitað er að traustum manni með góða enskukunnáttu. Hann þarf að vera góður i umgengni og kostur er að hann hafi reynslu i viðskiptum við erlend fyrirtæki. Hann þarf að geta unnið sjálfstætt Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra, er gefur nánari upplýsingar, fyrir 16. þ.m. Samband ísl. samvinnufélaga. Starfs mannahald Ólafsvik — Ólafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Þjóðviljann i Ólafsvik frá 1. júni n.k. Upplýsingar hjá Kristjáni Helgasyni, Brúarholti 5, simi 6198, eða hjá afgreiðslu blaðsins i Reykjavik, simi 91-81333. VOÐVIUINN Siðumúla 6, simi 81333 Mynd Komeinis borin af stuöningsmönnum hans. Ná sparar hann ekki haröoröummæli á báöa bóga. Áskorun Komeinis til Egypta: „Höggvið hönd af Sadat” 8/5 — Komeini klerkahöföingi hvatti idag egypsku þjóöina til aö ,,höggva hönd” af Sadat forseta, jafnframtþvf sem hann fordæmdi forsetann sem svikara, er væri viöurstyggö I augum allra sannra Múhameöstrúarmanna. Einnig hvatti Komeini öll rlki Múhameöstrúarmanna til þess að slfta stjórnmáiasambandi viö Egyptaland. Komeini ávarpaöi i dag sendi- nefnd trúaöra kvenna, sem heim- sóttu hann I Kúm, höfuöborg klerkdómsins i Iran, og færöu honum skartgripi sina aö gjöf. Sagöi gamli maöurinn þá aö hann gæti látiö þurika út alla andstæö- inga byltingar sinnar á hálfum degi ef hann vildi svo vera láta. I þessari ræöu og annarri, sem Komeini flutti I gær, veittist hann harölega bæöi aö irönskum vinstrimönnum, sem hann sakaöi um morö á ajatolla nokkrum nýveriö, og Bandaríkjamönnum og Bretum, sem hanmsakaöi um stuöning viö iranska keisarasinna og samsærismakk, bæöi i þeim tilgangi aö spana þjóöernisminni- hluta upp gegn stjórnarvöldum og jafnvel aö ráöa sig og aöra ráöa- menn af dögum. ÍRANs Herforingjar og Savak- menn líflátnir 8/5 — 21 embættis- og starfsmaö- ur Irösnku keisarastjórnarinnar var tekinn af llfi I Teheran I dög- un, og hafa aldrei veriö teknir fleiri af llfi á dag þar I landi frá þvl aö keisarastjórninni var steypt af stóli I febrúar. Aö sögn Reuters hafa þá aö minnsta kosti 192 menn veriö liflátnir I íran frá stjórnarbyltingunni. 18 hinna liflátnu voru herfor- ingjar I keisarahernum eöa starfsmenn Savak, hinnar ill- ræmdu leyniþjónustu keisarans. Hinir þrir voru fyrrverandi ráÖ- herrar og þingforseti. Aö sögn Ir- anska útvarpsins fann byltingar- dómstóll menn þessa seka um pyndingar og hlutdeild I fjölda- moröum. Einn þeirra var hers- höföingi, sem aö sögn útvarpsins lét hermenn sina skjóta á útifund einn I Teheran i janúar meö þeim afleiöingum aö yfir hundraö manns létu lifiö. Einnig sagöi út- varpiö aö þeir dæmdu heföu veriö sekir um spillingu og „hernaö gegn Guöi.” Yfir miljón Víetnama eru nú heimilislausir 8/5 — Yfir ein miljón Vletnama varö aö flýja frá heimilim sinum er Ktnverjar geröu innrás suöur yfir landamærin nýveriö. Kemur þetta fram I Reuterfrétt frá Alþjóölegu matvælaáætluninni (World Food Programme, WFP), sem hefur aöalskrifstofu slna I Róm. WFP ætlar aö senda 18.900 smálestir af hveiti flóttamönnum til matar næstu tvo mánuöina. Eldsneytisskortur 8/5 — Alvarlegur eldsneytisskort- ur er farinn aö gera vart viö sig viöa um heim. Japanska flugfé- lagiö Japan Airlines mun hætta viö 23 flug á alþjóöaflugleiöum i þessum mánuöi vegna skorts á þotueldsneyti, og taliö er næstum vist aö nú I vikunni veröi gripiö til bensinskömmtunar I Los Angel- es, sem kölluö hefur veriö bila- borg mest i heimi. Svisslendingar afleggja hjónavigslur 8/5 — t frétt frá Bern I Sviss segir aö skýrslur bendi til þess, aö hjónavigslur séu ekki lengur I tisku þarlendis ogaöfólksé fariö aö taka þvi meö þolinmæði aö karlar og konur lifi saman ógift. Er þetta taliö stafa af þvl aö möguleikar kvenna á vinnu- markaönum séu nú meiri en fyrr, aö getnaðarverjur séu orönar nokkuö röuggar og aö fólk sleppi betur frá sköttum ef þaö sé ógift. Sl. ár voru framkvæmdar I Sviss fimm hjónavlgslur á hvert þúsund manns. Aðeins Sviþjóö kvaö vera neöar Sviss á þessum vettvangi, meö 4.9 hjónavigslur á þús- undið. Skœruliðar sleppa gislum 8/5 — Vinstrisinnaöir skæru- liöar i' MiÖ-Amerikurikinu E1 Salvador létu i gærkvöldi lausan ambassador Kosta- riku þar I landi og f jóra aöra sendiráösmenn, sem skæru- liðar höföu tekiö i gislingu i sendiráöi Kostariku I San Salvador, höfuöborg E1 Salvador. Nánari atvik eru ókunn. Aörir skæruliöar, sem samtimis tóku franska sendiráöiö á sitt vald, halda ambassadornum og fleira fólki þar enn sem gishim. Muzorewa — viöurkennir Thatcher stjórn hans? Verður Bretland rekið úr breska samveldinu? 8/5— Mungoni Liso, fulltrúi i miönefnd ráöandi stjórn- málaflokks I Samblu, hvatti I dag aöildarrlki breska sam- veldisins til þess aö reka Bretland úr samveldinu ef I- haldsstjórnin breska geröi alvöru úr þvl aö viöurkenna Róhesiustjórn Abels biskups Muzorewa. Ihaldsmenn höföu fyrir kosningar látiö aö þvi liggja að þeir myndu gera svo. Liso sagöist þó efast um, aö breska stjórnin geröi svo- leiöis nokkuö án þess að ráö- færa sig viö Bandarikja- stjórn, sem áreiöanlega myndi ekki viðurkenna stjórn biskupsins. Handtaka fyrir eplaát 8/5 — DómstóII I Washington úrskuröaöi I dag aö Victoria ChurchviIIe, 28 ára blaöa- maður, skyldi fá 30.000 doll- ara I skaðabætur fyrir ólög- lega handtöku. Lögreglumaöur haföi handtekiö konuna niöri I brautargöngum, þar sem hún var aö snæöa epli, en slikt má ekki gera i neöan- jaröarlestum þar i borg, lög- um samkvæmt. En verjandi Victoriu benti á, aöhúnhefði veriö handtekin á brautar- palli, og engin lög banna mönnum aö éta epli þar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.