Þjóðviljinn - 09.05.1979, Síða 6
6 SIÐA — ÞJÓEKVILJINN Miövikudagur 9. mai 1979
ÍSÍMASKRÁIN
Í1979 KOMIN
Símaskráin 1979 er komin út
og er nú I fyrsta skiptitölvusett,
einsog áöur hefur komiö fram i
Þjóöviljanum, en þaö á að spara
vinnu og stytta tima viö hverja
útgáfu i framtiöinni þarsem
breytingarogviðbæturverða nú
settar inn jafnóðum og þær ber-
ast.
Hætter við, aðönnur breyting
á skránni verði öllu óvinsæiíi, en
það er smækkað letur úr 8
punktum I 6 punkta, sem gerir
möguiegt að koma fyrir 4 dálk-
um á hverri siöu I stað þriggja
áður, en þetta smáa letur les
varla eldra fólk nema með gler-
augum eða stækkunargleri.
Auk þessa var tekið útúr
simaskránni 1979 skrá yfir
reikningshafa hjá Póstgiróstof-
unni, upplýsingar um póstmál
ofl. Með þvi móti var hægt að
| minnka skrána um 200 blaðsið-
■ ur, hún er nú 480 bls. á móti 680
■ 1978, og þarsem ennfremur er
| notaður 50 gr. blaðapappfr nú I
stað 65 gr. pr. ferm. áður vegur
Hœtt viö aö
margir þurfi
aö grípa til
stækkunar-
glersins
nýja bókin aðeins 800 grömm á
móti 1.42 kg i fyrra og er miklu
meðfærilegri.
Upplagið er um 100 þúsund
eintök, svipað og áður, þrátt
fyrir fjölgun notenda, en þeir fá
nú aðeins eitt eintak á hvert
númer I staðinn fyrir á hvert
talfæri áður. A það að spara um
7000 eintök. Simnotendur sem
hafa einkasimstöðvar fá 1 ein-
tak fyrir hvert simanúmer
stöðvarinnar. Að sjálfsögðu
geta notendurfengiðaukaeintök
keypt.
Sú nýbreytni hefur verið tekin
upp við auglýsingar i sima-
skránni, að nú var hægt að fá
auglýsingu prentaða næst á ef tir
nafni auglýsandans, breidd 1
dálkur, hæð samkvæmt ákvörð-
un auglýsandans. Áður var aö-
eins hægt að fá auglýsingu neðst
á blaðsiðum og komust þá færri
aö en vildu.
Breytingar i símaskránni eru
um 45%. Alls eru um 110 þús.
nöfn i henni, jjar af um 16.000
aukanöfn og fer þeim ört fjölg-
andi, þar sem það fer i vöxt að
nafn maka sé einnig prentaö viö
símanúmer rétthafa.
Stendur undir sér
A undanförnum árum hefur
verið stefnt að þvi að skráin
stæði undir sér og nú í fyrsta
skipti mun það takast. Áætlaöar
AusturtoæJarútlbO Laugavegl 77
Afgrtimi mánud-föstud kl 9:30-15:30
og 17-18:30
kl 9-18:30 samb frá skiptiboröi
Eftir lokun skiptiborös:
Afgreiösla ........................2 13 01
Húsvöröur .........................2 13 05
Húsvöröur heimasími ...............2 17 86
Veðdelld
Afgrtími mánud-föstud kl 9:30-15:30
Eftir lokun skiptiborös ..........2 13 06
GJaldeyrlsdeild bankanna
Eftir lokun skiptiborós ..........2 13 04
Rafreiknldeild
Eftir lokun skiptiborös ...........2 13 07
£- Ártoæjarútlbú Rofabæ 7 8 44 00
Afgreiöslutími mánud-föstud kl 9:30-
15:30 og 17-18.30
Langholtsútltoú, Langholtsvegi 43 . 8 20 00
Afgrtími mánud-föstud kl 9:30-15:30
og 17-18:30
Múlaútlbú, Lágmúla 9 ............. 8 33 00
Afgreióslutími mánud-föstud kl 9:30-
15:30 og 17-18:30
Vegamótaútibú, Laugavegl 7 .......1 77 80
Afgrtími mánud-föstud kl 13-18:30
k - Vesturbæjarútibú, vlð Hagatorg 2 97 22
Afgrtími mánud-föstud kl 9:30-15:30
og 17-18:30
Landsbókasatn islands Satnahúsinu
Allar aörar deildir kl 15-16
og 19-19:30
Bamageðdeild Dalbraut 12:
- Páll Ásgeirsson yfirtæknir
Bamaspftali Hrlngslns:
- Víkingur Arnórsson próf
- Guömundur Bjarnason yfirlæknir
Símaviötalstímar lækna kl 12-12:30
Upplýsingar um inntökubeiönir kl 9-10 1
mánudaga-föstudaga
Bæklunarlæknlngadelld:
- Stefán Haraldsson yfirlæknir
Endurhæflngadelld:
- Haukur Þóröarson yfirlæknir
Gjörgæsludeild:
- Þórarinn ólafsson yfirlæknir
Handlæknlngadelld:
- Hjalti Þórarinsson próf
- Grétar ólafsson yfirlæknir
- Páll Gíslason yfirlæknir
Símaviötalstími lækna kl 10-13
HJúkrunardelld Hótúnl 10b:
- Þór Halldórsson yfirlæknir
Húðlæknlogadelld:
- Hannes Þórarinsson yfirlæknir
Kvennadelld (Fæðlngardelld):
- Siguróur S Magnússon próf
- Gunnlaugur Snædal yfirlæknir
Lyflækningadeild:
!jigurA^jr Sam^jelsson prftL -
Of smáttfyrirsjóndapra ogeldra fólk? Þetta sýnishorn er I réttri
stærö.
tekjur I ár af aukaletri og aug-
lýsingum veröaum 122 miljónir,
en áætlaður heildarkostnaður
viö símaskrána 1979 um 120 mil-
jónir.
Lögð er áhersla á að allar
breytingar verði nú tilkynntar
jafnóðum, svoað þær séu tiltæk-
ar tölvuskráöar i upplýsinga-
þjónustu simans.
Byrjaö verður að afhenda
simaskrána 14. mai og fá not-
endur póstsendan afhendingar- •
seöil, sem þarf aö framvisa. I
Þeir sem eiga rétt á 10 skrám ■
eöa fleirum fá þær heimsendar. |
Um afhendinguna i Reykjavik ■
og nágrenni verður auglýst nán- |
ar Idagblöðunum, ogveriö er að ■
undirbúa sendingu simaskrár- |
innar út á land.
Nýja slmaskráin tekur gildi 1.
júnl 1979.
Ragnar Arnalds á Alþingi um
Æfinga- og tilraunaskóla KHÍ:
Allar ákvarðanir um
breytingar munu taka
mið af hag skólans
Ragnar Arnalds menntamála-
raðherra svaraði I gær fyrirspurn
frá Vilhjálmi Hjálmarssyni um
málefni Kennaraháskóla tslands
og Æfinga- og tilraunaskólann.
Sagði hann ma. að allar ákvarð-
anir um breytingar á starfsemi
Æfingaskólans mundu ráðast af
þvi hvort þær leiddu til þess að
betur yrði búið I haginn fyrir þau
verkefni sem skólinn sinnir.
Fyrirspurn Vilhjálms var I
tveim liðum. í fyrsta lagi spurði
hann um hvað liði endurskoðun
laga um KHl. 1 ööru lagi spurði
hann hvort i bigerö væru ein-
hverjar breytingar á högum
Æfinga- og tilraunaskóla
Kennaraháskólans og hverjar ef
svo væri.
Ragnar Arnalds sagði ma. i
svari sinu við fyrri spurningunni:
„Lög um Kennaraháskóla
tslands tóku gildi 16. apríl 1971. 1
lögunum er kveðið á um aö þau
skuli endurskoðuð eigi slðar en aö
tveimur árum liönum frá gildis-
töku. 1 samræmi við það skipaöi
menntamálaráöuneytið i nóvem-
ber 1972 nefnd til aö endurskoða
þingsjé
lögin. Nefndin skilaöi áliti vorið
1976, og frumvarp sem i meginat-
riðum var reist á tillögum hennar
var lagt fram á Alþingi sem
stjórnarfrumvarp vorið 1977, en
varð þá ekki útrætt, enda einkum
lagt fram i kynningarskyni aö þvi
sinni. Á siðasta Alþingi (1977 —
78) var frumvarpið lagt fram að
nýju, nokkuö breytt. Hafði fyrri
gerð þess þá sætt ýtarlegri um-
sagnarmeðferð og skoðanir um-
sagnaraðila reynst talsvert
skiptar, einkum varðandi stööu
Kennaraháskóla íslands og Há-
skóla íslands hvors gagnvart öðr-
um með tiíliti til kennslu og rann-
sókna I uppeldisfræðum. Frum-
varpið hlaut sem kunnugt er ekki
heldur afgreiðslu á þinginu I
fyrra. Á slöastliðnu hausti var
þriggja manna starfshópi (Baldri
Jónssyni, rektor Kennaraháskól-
ans, Olafi Ragnari Grimssyni,
alþingismanni, og Arna Gunnars-
syni, deildarstjóra) falið að
endurskoða frumvarpið, en
Svavar Gestsson á Alþingi:
Ragnar Arnalds: Bæta þarf hag
Kennaraháskólans.
nefndin hefur ekki lokið störf-
um”.
Ragnar sagöi slðan ma. aö nú
væri unniö aö veigamiklum
breytingum á innri starfsháttum
skólans, skipan náms og kennslu.
Þetta starf væri á tilraunastigi og
mikilvægt að nokkur reynsla
fengist áður en ný lög yrðu sett.
Þá sagði menntamálaráðherra
það skoðun sina aö það sem mest
hefði háð KHl væru ekki úrelt lög
heldur fyrst og fremst skortur á
húsnæði og mannafla. Nefndi
hann I þvi sambandi tölur um
fjölgun nemenda siðustu árin. Þá
sagði Rangar Arnalds að nú lægi
fyrir Alþingi viöamikið frumvarp
um framhaldsskóla sem gerði ráð
fyrir róttækri kerfisbreytingu. Sú
breyting mundi hafa ef að lögum
yröi gagnger áhrif á skipan og
hlutverk háskólanáms. Þvi þyrfti
að taka til heildarendurskoöunar
lög um háskóla jafnframt þvi sem
vinna yröi aö nýrri löggjöf um
kennaramenntun.
Engin röskun á starfi
Æfingaskólans
„Samkvæmt lögum um
Kennaraháskóla íslands er
æfinga- og tilraunaskóli hans
jafnframt skóli skyldunáms fyrir
ákveöið hverfi Reykjavikurborg-
ar, og tekur borgin þátt I greiöslu
stofn- og rekstrarkostnaöar skól-
ans á þeim grundvelli. Húsi
Æfinga- og tilraunaskólans, sem
tekið var i notkun áriö 1968, var
eins og kunnugt er fenginn staður
á lóð Kennaraskólans (nú
Kennaraháskólans) við Stakka-
hllð, og samkvæmt samkomulagi
við Reykjavlkurborg takmarkast
skólahverfi skólans af Kringlu-
mýrarbraut, Miklubraut, Snorra-
braut og Laugavegi. Af 558 nem-
endum I Æfinga- og tilraunaskól-
anum s.l. haust voru 393 úr skóla-
hverfi skólans, en 165 úr öðrum
skólahverfum borgarinnar eða
búsettir utan borgarinnar.
Á slðustu árum hefur orðið
stórfelld röskun á barnafjölda á
Framhald á 14. siðu
H
Gerði tillögu um lækkun skatta á
bensíni í ríkisstjóm
SvavarGestssonsvaraðiI gær
| á Alþingi fyrirspurn frá Oddi
■ ólafssyni sem hann bar fram
I utan dagskrár um skattheimtu
a rikisins af benslni og hvort
I rikisstjórnin hefði gert sérstak-
" ar ráðstafanir vegna aldraðra
m öryrkja og annars láglauna-
■ fólks, sem ættu sérstaklega erf-
* itt meö aö bera nýjustu hækkan-
_ ir. Svavar sagði aö hann heföi
I gert um það tillögu I riksstjórn
■ þegar þessar hækkanir voru
| fyrirsjáanlegar að þær mundu
■ ekki leiöa til tekjuauka fyrir
■ rikisjóö meö aukinni skatt-
5 heimtu.
Eftir athuganir heföi niður-
Niðurstaðan varð
að verja tekju-
aukanum til
þess að hækka
olíustyrk
staðan orðið sú að verja þvi fé
sem innheimtist i auknum
sköttum vegna bensln-
hækkunarinnar til þess aö
greiöa niður oliu til húshitunar.
Þannig væri tvöfölduö sú upp-
hæö sem til þess rynni eða úr 900
I 1800 miljónir. Oliustyrkurinn
hefði þá hækkað úr 2500 krónum
sem hann var á siðasta árs-
fjórðungi 1978 I 8000 krónur á
öðrum ársfjórðungi þessa árs á
hvem einstakling. Þá færu 235
miljónir til þess að vega upp á
móti niðurfellingu söluskatts á
gasoliu og 40 miljónum yröi var-
ið til orkusparnaöar.
Rikissjóður hefði þvi ekkert
upp úr þessu krafsi. Svavar
sagöi að útlit væri fyrir enn frek
arihækkanir á olium og bensini
þótt búast mætti við aö þessi
siðasta hækkun væri sú mesta.
Um sérstakar ráðstafanir
vegna aldraðra og öryrkja sagði
Svavar aö hann væri þvi hlynnt-
ur að þaö yrði vandlega athugaö
meöhvaða hætti væri hentugast
að bæta þessu fólki upp þá
kjararýrnun sem stafaöi af
verðhækkunum á bensini. Hann
kvað þaö skoðun sina að ekki
bæri aö gera þaö með sérstöku
bensinveröi til þess, en benti á
að hugsanlega mætti koma til |
móts við þessar þarfir I að- ■
flutningsgjöldum bifreiöa.
Svavar sagði aö sú hækkun á J
bensíni og olíum sem nú hefði .
átt sér staö mundi væntanlega I
telja um 1.5 stig I verðbótavisi- ■
tölu og þótt hún hefði sætt mikl- |
um árásum undanfarið þá ■
mundi fólk fá þessa hækkun I
bætta. Svavar sagöi ennfremur J
aö sá verðmunur sem nú væri á i
iðgjöldum trygginga á bifreiö- I
um væri algjörlega óeðlilegur, S
og kvaöst hann telja aö rikis- J
stjórnin ætti amk. fyrir næsta |
tryggingaár að jafna þessi ■
gjöld.
Oddur Ólafsson þakkaði ráð- B
herra svörin, en kvaöst harma ■
að ekki stæðu til neinar sérstak- •
ar hliðarráðstafanir vegna aldr- J
aðra og öryrkja.