Þjóðviljinn - 09.05.1979, Page 15
Miðvikudagur 9. mai 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
TÓNABÍÓ
/Annie Hall"
1 WOODY ALLEN
! DIANE KEATON
TONY ROBERTS
’ANN
HAL
E
PG
Umted Artists
Kvikmyndin „Annie Hall’*
hlaut eftirfarandi Oscars
verBlaun árift 1978:
Besta mynd ársins
Besta leikkona —
Diane Keaton
Besta leikstjórn —
Woody Allen
Besta frumsamda handritiö —
Woody Allen og Marshall
Brickman
Einnig fékk myndin hliöstæö
verölaun frá bresku Kvik-
mynda-Akademíunni.
Sýnd kl. 5,7 og 9
Sföustu sýningar
AIISTURBtJARRifl
Meö alla á hælunum
(La Course a
L'Echalote)
Sprenghlægileg, ný, frönsk
gamanmynd.í litum, fram-
leidd , leikin og stjórnaö af
samá fólki og „Æöisleg nótt
meö Jackie”, en talin jafnvel
ennþá hlægilegri og er þá mik-
iö sagt.
Aöalhlutverk:
Pierre Richard,
Jane Birkin.
lslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Thank God It's Friday
(Guði sé lof að það er
föstudagur)
islenskur texti
Ný bráöskemmtileg heims-
fræg amerisk kvikmynd i lit-
um um atburöi föstudags-
kvölds 1 diskótekinu I Dýra-
garöinum. t myndinni koma
fram The Commodores o.fl.
Leikstjóri Robert Klane. Aöal-
hlutverk: Mark Lonow,
Andrea Howard, Jeff Gold-
blum og Donna Summer.
Mynd þessi er sýnd um þessar
mundir viöa um heim viö met-
aösókn. #
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
(„Fáriö færist yfir á föstu-
dag”)
LAUQARÁ8
VERKLÝÐSBLÓKIN
Ný hörkuspennandi bandarisk
mynd er segir frá spillingu hjá
forráöamönnum verkalýösfé-
lags og viöbrögöum félags
manna.
AÖalhlutverk: Richard Pryor,
Harvey Keitel og Yapet Kotto.
tslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.
Bönnuö innan 14 ára.
KYNÓRAR KVENNA
Mjög djörf, áströlsk mynd.
Sýnd kl. 11.10
Bönnuö innan 16 ára.
Toppmyndin
Superman
SUPERFILM MED SUPERSTJERNER
Ein frægasta og dýrasta stór-
mynd, sem gerö hefur veriö.
Myndin er I litum og Panavis-
ion. Leikstjóri: Richard Donn-
er.
Fjöldi heimsfrægra leikara
m.a. Marlon Barndo, Gene
Hackman, Glenn Ford,
Christopher Reeve, o.m.fl.
Sýnd kl. 4,30 og 9
1-14-75
Hættuförin
(The Passage)
Spennandi ný bresk kvikmynd
meö úrvalsleikurum.
Leikstjóri: J. Lee Thomson.
tslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaö verö.
Bönnuö innan 14 ára.
A heljarslóð.
lslenskur texti
Hörkuspennandi ný bandarlsk
litmynd frá 20th Century Fox,
um hóp manna og kvenna sem
lifir af þriöju heimstyrjöldina
og ævintýri sem þaö lendir i.
Aöa lhlutver k : Georg
Peppard, Jan-Michael Vin
cent, Doniinique Sanda.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sföustu sýningar
FLÖKKUSTELPAN
Hörkuspennandi bandarísk
litmynd, gerö af MARTIN
SCORSESE, sem geröi m.a.
TAXI DRIVER, MEAN
STREET ofl.
DAVID CARRADINE
BARBARA HERSHEY
lslenskur texti
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5-7-9 og 11.
.. Er
sjonvarpió
bilað?~
Skjárinn
SpnvarpsvtrlistfflSi
Bergstaðastrati 38
simi
2-19-4C
CAPRICORN
ONE
Sérlega spennandi og
viöburöarlk ný bandarlsk
Panavision litmynd.
Eliiott Gould — James Brolin
Teily Savaias — Karen Black.
Sýnd kl. 3 — 6 og 9.
- salur !
Villigæsirnar
BönnuO ínnan 16 ára
Synd kl. 3.05, 6.05 og 9.05.
-salur
Indiánastúlkan
Spennandi litmynd með
CLIFF POTTS og XOCHITL
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3,15, - 5,15 - 7,15 - 9,15 -
11,15
™BIC
SLEEP
Svefninn langi
Hörkuspennandi litmynd
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
apótek
Kvöldvarsla lyfjabúöanna I
Reykjavík vikuna 4. - 10. mai
er i Ilolts Apóteki og Lauga-
vegsapoteki. Nætur- og helgi-
dagavarsla er í Holts Apóteki.
Upplýsingar um lækna og
lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9 — 12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og NorÖ-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar i sima 5 16 00.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabílar
Reykjavlk — simi 1 11 00
Kópavogur— simi 1 11 00
Seltj.nes. — simi 1 11 00
Hafnarfj.— slmi5 1100
GarÖabær — simi 5 11 00
lögreglan
dagbök
Reykjavik — .
Kópavogur—
Seltj.nes —
Hafnarfj. —
GarÖabær —
sjúkrahús
slmi 1 11 66
slmi 4 12 00
simi 1 11 66
slmi 5 11 66
simi5 11 66
læknar
Reykjavik — Kópavogur —
Selt jarnarnes. Dagvakt
mánud. — föstud. frá kl. 8.00 —
17.00, ef ekki næst I heimilis-
lækni, slmi 1 15 10.
bilanir
Rafmagn: I Reykjavlk og
Kópavogi I sima 1 82 30, I
Hafnarfiröi I sima 5 13 36.
Hitaveitubilanir simi 2 55 24
Vatnsveitubilanir, slmi 8 54 77
Simabilanir, simi 05
Bilanavakt borgarstofnana’,
Sfmi 2 73 11 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
svaraft allan sólarhringinn.
Tekift vift tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og i öftrum tiifellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aft
fá aftstoft borgarstofnana.
Vatnsveita Kópavogs simi
41580 — simsvari 41575.
félagslíf
Heimsóknartimar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19.00.
Hvftabandift — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard. og sunnud. kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.00 —
17.00 og 18.30 — 19.30.
Landspitalinn —alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Feftingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspltali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heiisuverndarstöö Reykjavfk-
ur —viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eirlksgötu daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00 Einnig eftir samkomu-
lagi.
Flókadeild — sami tlmi og á
Kleppsspitalanum.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspltalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
Skrifstofa Migrenisamtak-
anna er aö Skólavöröustfg 21
(félag heyrnarskertra), simi
13240. OpiÖ miövikudögum kl.
17-19.
UIIVISTARFERÐIR
Fimmtud. 10. mai kl. 20
Sletjarnarncs — Grótta. Létt
kvöldganga meö Jóni 1.
Bjarnasyni. Verö 1000 kr. Frltt
f. börn m/fullorönum. FariÖ
frá B.S.l. benslnsölu.
Föstudag 11. maí kl. 20
Helgarferö I Tindfjöll. Farar-
stjóri Jón 1. Bjarnason.
Farseölar á skrifstofunni,
Lækjargötu 6 a, simi 14606. —
Ctivist.
spil dagsins
tJrslitaviöureign lslands-
mótsins var milli sveita Óöals
og Þórarins I slöustu umferö.
SpiliÖ I dag er úr slöari hálf-
leik, og haföi sveit ÓÖals þá
náö umtalsveröri forystu. A
töflu sátu GuÖmundur-Karl N-
S:
A 9 7
K 10 8 3
A K 6
A 3 2
mundur drap á ás og trompaöi
lauf, spilaöi siöan trompi og
fór upp meö kóng, þegar vest-
ur lét smáspiliö. Enn var lauf
trompaö. Þá voru tveir efstu i
spaöa teknir og þriöja spaö-
anum leikiö. Austur skipti I
tlgultiu, smátt úr boröi og
drepiö heima á ás. Nú var mál
aö spila trompi. Inni á ás var
sama hvaö vestur geröi. Hann
reyndi eölilega litinn tigul og
samningurinn rann heim, þeg-
ar hleypt var á gosa. Spiliö
féll, þvi aö á hinu boröinu
fékkst yfirslagur á fjórum.
Vestur getur hnekkt samn-
ingnum, snemma I spilinu, en
hætt er viö aö fáir fyndu vörn-
ina viö boröiö. Lausnin er aö
stinga upp tromp ás, þótt þaö
kosti aö fella drottningu fé-
laga, og endaspil er útilokaö.
minningarspjöld
Samúftarkort Styrktar- og
minningasjófts Samtaka gegn
astma og ofnæmi
fást hjá eftirtöldum aöilum:
Skrifstofu samtakanna Suöur-
götu 10, slma 22153, skrifstofu
SIBS, s. 22150, hjá Ingjaldi, s.
40633, hjá Magnúsi, s. 75606,
hjá Marlsi, s. 32345, hjá Páli,
s. 18537, og I sölubúöinni á Vif-
ilsstööum, s. 42800.
Minningarspjöld Langholts-
kirkjufást á eftirtöldum stöö-
um: Versl. Holtablómiö Lang-
holtsv. 126, s. 36111, Rósin
Glæsibæ, s. 84820, Versl. S.
Kárason Njálsgötu 1, s. 16700,
Bókabúöin Alfheimum 6.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna á Austurlandi fást
I Reykjavlk I versl. Bókin,
Skólavöröustig 6,og hjá Guö-
rúnu Jónsdóttur, Snekkjuvogi
5, slmi 34077.
krossgáta
FHT^
-^——
v~iT^m75---
r_Vi“
Tb--— —
Lárétt: 1 sverrir, 5 skemmd 7
fljótar 8 dýr 9 reyni 11 um-
dæmisstafir 13 bindi 14 fæöi 16
frægan
Lóörétt: 1 hrottar 2 elgur 3
stillt 4 greinir 6 hreinlát 8
reiöa 10 rænuleysi 12 grein 15
tala
Lausn á sÍÖustu krossgátu
Lárétt: 2 rangá 6 ein 7 nein 9 lk
10 niö 11 sóa 12 aö 13 skap 14
fáa 15 tófur
Lóörétt: 1 mannast 2 reiÖ 3 ain
4 an 5 áskapaö 8 eiö 9 lóa 11
skar 13 sáu 14 ff
Gengisskráning NR. 83 — 7. mal 1979.
Eining Kaup Sala
1 Bandarlkjadollar 330,40 331,20
1 Sterlingspund 687,45 689,05
1 Kanadadollar 289,65
100 Danskar krónur 6216,35 6231,45
100 Norskar krónur 6404,35 6419,85
100 Sænskar krónur 7519,80 7538,00
100 Finnsk mörk 8237,35 8257,25
100 Franskir frankar 7562,80 7581,10
100 Belgiskir frankar 1093,70 1096,30
100 Svissn. frankar 19269,80 19316,50
100 Gýllini 16087,25 16126,25
100 V-Þýskmörk 17715,80 17758,70
100 Lirur 39,08 39,18
100 Austurr. Sch 2375,25 2381,05
100 Escudos 673,90 675,50
100 Pesetar 500,20 501,40
100 Yen 152,33 152,70
10 8 2
A 7
D 8 4
K 10 9 8 5
D G 4 3
D
10 9 7 3
D G 7 4
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spitalans' slmi 21230.
Siysavaröstofan, simi 81200,
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu I sjálfsvara
1 88 88.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00, slmi 2 24 11.
K 65
G 9 6 5 4 2
G 3 2
6
Allir á hættu, sagnir gengu:
(Bláa-laufiö)
N
1 lauf
1 hjarta
redobl
5 hjörtu
S
1 tigull
4 lauf (dobl)
4 spaöar
p/h.
Eins og sjá má er töluvert
áræöi aö fara uppúr 4 hjörtum,
meö fjóra hugsanlega tap-
slagi. Ahorfendur væntu þvi
„game”- sveiflu til sveitar
Þórarins. Otspil austurs var
lauf-7, nian frá vestri. GuÖ-
kærleiksheimilið
Hvað er 129 deilt með fjórum?
z
□ z
< -J
— Þetta voru aldeilis kræsingar,
aldrei hef ég smakkað svona dýrleg-
an hafragraut. Geturðu gefiö mér
uppskriftina, Trýna?
— Já, en aðeins þér, Kalli. Þrjár föt-
ur af vatni, þrjár af haf ram jöli og að
lokum ein skál af salti!
— Ég hef aldrei haft nógu rúmgðan
maga fyrir svona dásamlegar kart-
öflur, Adolf, ég er alveg að springa!
Trýna er meistarakokkur, hún er
þyngdar sinnar virði í mjólk!
— Bakskjaldan litla er nú meiri ær-
inginn, hún sagði bráösmellna sögu
yfir saftinni. Heyrðir þú hana, Palli?
— Nei, en var það ekki áreiðanlega
þessu um kúna sem kom inn í bóka-
búöina?