Þjóðviljinn - 12.05.1979, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.05.1979, Blaðsíða 1
yrsr'yrr JSr’' Hér á bryggjunum hengja Hrlseyingar upp þorskhausa og herOa. (Ljósm. Asta R. Jóhannesd.) Skip farin að stöðvast úti á landi — ViO höfum gefiö okkar mönn- um fyrirmæli um aO ganga i land i fyrstu öruggu höfn, sem skip þeirra kemur til og viö þaö hefur veriö staöiö. Eitt skip hefur stöövast út á landi; þaö var Fjall- foss, sem stöövaöist á Höfn I Hornafiröi. Þegar skipiö kom þangaö gengu allir okkar menn i land, sagöi Guömundur Hall- varösson, formaöur Sjómanna- félags Reykjavikur er viö rædd- um viö hann i gær og spuröum tfö- inda af hinu makalausa verk- Allt situr fast — og enginn samningafundur hefur verið boðaður — Samningafundurinn i fyrra- dag var eitt stórt núll, þaö geröist nákvæmlega ekki neitt á þeim fundi, sagöi Jón Valdimarsson hjá FFSl er viö ræddum viö hann I g®r. Jón sagöi aö enginn fundur heföi veriö boöaöur af sáttasemj- ara og aö svo virtist sem máliö I heild væri i algerri sjálfheldu. Þjóðviljinn hefur heyrt óánægjuraddir meöal sjómanna vegna þess aö rlkisstjórnin hefur ekki skipaö aöstoöarmenn meö sáttasemjara eins og áöur hefur veriö gert i erfiöum vinnudeilum. Torfi Hjartarson stendur aleinn i öllum þeim vinnudeilum, sem visaö hefur veriö til sáttasemjara rikisins, en slikt hlýtur aö vera of- verk einum manni. Fleiri og fleiri skip stöövast nú vegna verkfallsins og er fariö aö bera á skorti á ávöxtum I verslun- um, vegna þess aö Eimskip hefur neitaö innflytjendum ávaxta aö flytja fyrir þá undanfarnar vikur. —S.dór Farmannadeilan: 8 miljarðar í þorskhausum Mannréttinda- áskorun á DDR: Níu þekktir íslendingar með Um mörg lönd er hafin undirskrif tasöfnun undir áskorun á stjórnvöld I Þýska alþýöulýöveldinu DDR, um sakaruppgjöf til handa pólitiskum föngum, og er þá sérstaklega nefndur kunnur höfundur og marxisti, Rudolf Bahro, og er þá sklrskotaö m.a. til þeirra róta sem forystumenn DDR telja sig eiga I andfaslskri hefö. MeÖal þeirra sem undir- rita áskorunina eru islenskir forystumenn i stjórnmálum og menningarmálum. Þeir eru Ragnar Arnalds mennta- málaráöherra, Svavar Gestsson viöskiptaráöherra, Atli Heimir Sveinsson, formaöur Tónskáidafélags- ins, Guömundur J. Guömundsson form. Verkamannasambandsins, Kjartan Ólafsson varaform. Alþýöubandalagsins, Njöröur P. NjarÖvik formaöur Rithöfundasam- bandsins, ólafur R. Einars- son form. útvarpsráös, dr. Páll Skúlason forseti Heimspekideildar háskólans og Thor Vilhjálmsson forseti Bandalags isl. listamanna. Meöal þeirra erlendra manna sem undirrita áskor- unina er mikill fjöldi framámanna i vinstri flokk- um og á sviöi bókmennta og lista I Evrópu. Sjá bls. 5 „Þetta er pakkað eins og skreiö og selt til Nlgeriu”, sagöi Gunnlaugur Ingvarsson verk- stjóri I frystihúsinu I Hrisey um hertu þorskhausana sem hanga þar i stórum stil á bryggjum. Gunnlaugur sagöi aö hausarnir væru hertir þegar timi gæfist, en allir hausar væru geymdir, Sföast heföu hausarnir veriö hengdir upp þegar togarinn bilaöi I haust og „aöeins” var unniö 8 tima á dag i fiskinum. „í þessu eru gífurleg verömæti, en eins og ástatt er I dag er bara hugsaö um aö bjarga þvi sem er meira viröi, þaö gefst ekki timi til aö hugsa um þetta,” sagöi Gunnlaugur. Hausarnir eru u.þ.b. fjóröi hluti Samningafundur mjólkurfræðinga og at- vinnurekenda, sem hófst kl. 4 í gær, var stuttur og árangurslaus. Atvinnu- rekendur itrekuðu að þeir gætu ekki gengið að nein- um kröfum mjólkur- fræðinga. Sáttasemjari fór fram á frestun á verkfall- inu, en þeirri beiðni var synjað. Virðist því Ijóst að boðað verkfall mjólkur- fræðinga kemur til framkvæmda á miðnætti aðfaranótt mánudagsins ef allir hausar vœru hertir og seldir i skreið af þyngd þorsksins, en siöan rýrna þeir um 75% viö þurrkun. Veröiö til framleiöandans hefur veriö um 400 kr. á kilóiö aö undanförnu. Þorskaflinn á 14. maí. Enginn sátta- fundur hefur verið boðað- ur. Jóhannes Gunnarsson mjólkur- fræöingur, sem er I samninga- nefndinni, sagöi aö gengiö heföi veriö frá kjarasamningnum frá 1977 aö mestu leyti. Þó væri eftir mikilvægt atriöi aö mati mjólkur- fræöinga. Þaö hefur færst mjög i aukana aö mjólkurbúin ráöi menn sem leiöbeina bændum i sambandi viö mjólk. „Viö leggj- um áherslu á aö þessir ráöunaut- ar eigi aö vera mjólkurfræöingar, þar sem viö teljum okkur hafa besta menntun til þessa starfs,” sagöi Jóhannes. „Einnig viljum viö fá þvl framgengt, aö mjóíkur- samlögum sé óheimilt aö ráöa siöasta ári var 318 þúsund tonn, þannig aö ef allir hausarnir heföu veriö hertir og seldir úr landi, heföi mátt fá fyrir þá hvorki meira né minna en 8 miljaröa króna. Hjá Samlagi skreiöarfram- leiöenda fengust þær upplýs- ingar, aö öll framleiösla siöasta árs af hertum þorskhausum heföi selst i fyrra til Nigeriu, en ekkert heföi enn veriö selt á þessu ári. 1 fyrra voru seld 2 — 300 tonn af þorskhausum. Aldrei hefur veriö framleitt þaö mikiö af hausum aö ekki hafi veriö hægt aö selja þá. Hausarnir eru hertir um allt land eftir þvi sem timi vinnst til frá annarri fiskvinnslu. —eös. verkamenn I fagstörf nema meö leyfi Mjólkurfræöingafélagsins.” 1 samningnum 1977 var þetta mál afgreitt þannig, aö skipa átti nefnd sem skyldi skila áliti innan eins árs. En einhverra hluta vegna hefur ekki veriö skipaö I efndina fyrr en nú og er hún nú aö taka til starfa. 1 frétt I Þjv. um daginn var sagt aö mjólkurfræöingar fengju ekki lán eöa styrki frá hinu opinbera til náms sins. Þetta er ekki rétt aö þvi leyti til, aö mjólkurfræöinem- ar eiga rétt á lánum úr Lánasjóöi isl. námsmanna. Hins vegar fá þeir enga námsstyrki, enda þótt rikiö spari stórfé á þvi aö hafa engan skóla i faginu hér á landi. Mjólkurfræöingar neyöast þvi til aö stunda nám I dýrum einka- skóla I ööinsvéum I Danmörku. —eös. Verkfall mjólkur- fræðinga á mánudag Árangurslaus sáttafundur í gær —nýr fundur ekki boðaður banni VSl. Guömundur sagöi aö ekkert væri aö frétta af þvi máli, deilan i heild væri i hnút, árangurslaus sáttafundur i fyrradag, sem aö- eins stóö i 3 klukkutima og enginn annar sáttafundur heföi veriö boöaöur. Þá sagöi Guömundur aö allir menn úr Sjómannafélagi Reykja- vikur væru komnir I land af þeim skipum, sem stöövast heföu, en einhver brögö væru aö því aö yfir- menn væru um borö. —S.dór Aðalfundur Hafskips í gær: Albert fyrir fríðum hópi Hafskip hf hefur heldur betur vaxiö fiskur um hrygg, þvl glæsi- legt safn valdamikilla athafna- manna var á aðalfundi i gær kjör- iö I stjórn félagsins. Stjórnar- formaður Hafskips er nú Albert Guömundsson fyrsti þingmaöur Reykvikinga. í ktjörninni eru auk Alberts: Daviö Sch. Thorsteinsson (Smjörliki hf), Sveinn R. Eyjólfs- son (Dagblaöiö), Axel Kristjáns- son (Rafha), ólafur B. ólafson (Miönes, Sandgeröi), Guölaugur Bergmann, (Karnabær), Jón Hákon Magnússon, (Vökull), Jónatan Einarsson, (Bolungar- vik, Gunnar Ólafsson, (Fiskiöjan Njarövik) Páll Jónsson, (Polaris, Sanitas) Viöir Finnbogason, (Teppaland) Guöbergur Ingólfsson, (Isstööin, Garöi), Haukur Hjaltason, (Dreifing hf) og Hilmar Fenger (Nathan og Olsen) Forstjórar Hafskips eru Björgólfur Guömundsson og Ragnar Kjartansson. Ljóst er af samsetningu hinnar nýju stjórnar aö Hafskip ætlar sér stóran hlut i framtiöinni og vlst er aöendurfæöingin hefur veriö undirbúin rækilega (llkast til nálægt Valhöll). —AI.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.