Þjóðviljinn - 12.05.1979, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 12.05.1979, Blaðsíða 17
Laugardagur 12. maí 1979 iÞJÓÐVILJINN — SIDA 17 Cr gamanmyndinni „Eftirlætisiþróttin sem sýnd verður i sjónvarpinu í kvöld kl. 21.20. Sjónvarp kl. 21.20 Eftirlætisíþróttin I sjónvarpi i kvöld veröur sýnd bandarlska gamanmyndin Eftirlætisiþróttin „Man’s Favorite Sport” sem er frá árinu 1964. Leikstióri er Howard Hawks en meö aöalhlut- verk fara þau Rock Hudson og Paula Prentiss. Myndin fjallar um gárungann Roger Willoughby sem er snillingur i sölu stangveiöibúnaðar og er höf- undur handbókar, sem allir alvöruveiöimenn hafa lesiö spjaldanna milli. Honum er boöiö aö keppa á miklu stangveiöimóti en er ótrúlega tregur til þátt- töku. Þýöandi myndarinnar er Jón 0. Edwald. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. (endurtekinn frá sunnu- dagsmorgni). 8.00 Fréttir . Tónleikar. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. ((Jtdr.). Dagskrá 8.3fe Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali 9.00fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Óskaiög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Ungir bókavinir. Hildur Hermóösdóttir kynnir bandariska höfundinn Kar- en Rose og bók hennar „A Single Trail”. Ásthildur Eg- ilson þýddi kafla úr bókinni. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 í vikulokinUmsjón: Arni Johnsen, Edda Andrésdótt- ir, Ólafur Geirsson og Jón Björgvinsson. 15.30 Tónleikar 15.40 tslenskt mál: Guörún Kvaran cand.mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir 16.20 Vinsælustu poppiögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 17.40 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góði dátinn Svejk” Saga eftir Jaroslav Hasek i þýöingu Karls Isfelds. Gisli Halldórsson leikari les (13). , 20.00 Hljómplöturabb Þor- steinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 Kistur Umsjónarmenn: Hróbjartur Jónatansson og Hávar Sigurjónsson. 21.20 Gleðistund Umsjónar- menn : Guöni Einarsson og Sam Daniel Glad. 22.05 Kvöldsagan: „Gróöa- vegurinn’’ eftir Sigurð Ró- bertsson Gunnar Valdi- marsson les (11). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. 16.30 tþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 HeiðaSjötti þáttur. Þýð- andi Eirfkur Haraldsson. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Stúlka á réttri leið. Bnadariskur gamanmynda- flokkur. Þýöandi Kristrún Þóröardóttir. 20.55 Edward Kienholz Heimsþekktur bandariskur listamaöur sýnir verk sin og spjallar um tilurö þeirra. Þýöandi Hrafnhildur Schram. 21.20 Eftirlætisíþróttin (Man’s Favorite Sport) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1964. Leikstjóri Howard Hawks. Aðalhlutverk Rock Hudson og Paula Prentiss. Roger Willoughby er snillingur i söiu stangveiðibúnaðar og er höfundur handbókar, sem allir alvöruveiöimenn hafa lesið spjaldanna milli. Honum er boðið aö keppa á miklu stangveiðimóti en er ótrúlega tregur til þátttöku. Þýöandi Jón O. Edwald. 23.15 Dagskrárlok. Sjónvarp sunnud. kl. 20.30 Vinnu- slys I kvöld kl. 20.30 veröur sýnd i sjónvarpinu fyrri myndin af tveimur sem fjalla um vinnuslys, orsakir og afleiöingar. Umsjónarmaöur meö gerö myndanna er Haukur Már Haraldsson ritstjóri Vinnunnar. Þjóöviljinn haföi tal af Hauki og baö hann aö segja sér frá efni þessara þátta. Haukur sagöi, aö I þeirri mynd sem sýnd yröi á sunnudaginn, væri fariö I heim- sókn á vinnustaöi og tæki skoöuö sem orsakaö heföu vinnuslys. Rætt væri viö fólk sem heföi lent I vinnuslysum fyrir nokkrum árum og skýrir þaö frá hvernig llfsstarf þeirra hefur raskast vegna slys- anna. Þá veröur einnig rætt viö full- trúa eigenda fyrirtækja þar sem slys hafa oröiö og einnig er rætt viö öryggismálastjóra rlkisins um öryggisráöstafanir á vinnu- Haukur Már Haraldsson er um- ; sjónarmaður myndarinnar um „vinnuslys” sem sýnd verður i sjónvarpinu á sunnudag kl. 20.30. • stööum og einnig við tryggingar- lækni um þann kostnaö sem hlýst af vinnuslysum. Haukur sagöi aö þaö heföi komiö nokkuö berlega fram við vinnslu þessa þáttar aö þaö sem veldur mestu um vinnuslys er aö- gæsluleysi hjá verkafólki og 'einnig ónóg öryggisgæsla. Þá væri þaö einnig áberandi að verk- stjórar kenndu verkafólki alls ekki nægilega og jafnvel ekki neitt hvernig nota á öryggistæki á vélum eöa annars staöar viö ! vinnu. í næsta þætti, sem veröur eftir viku, veröur siöan rætt um þau tiöu vinnuslys sem oröiö hafa nú á siöustu mánuöum viö höfnina I Reykjavik og reynt að leita skýr- inga á þeim. | Aö lokum sagöi Haukur aö ekki væri enn búiö aö taka ákvöröun 'um áframhald á svipuöum , þátt- um en vist væri af nógu að taka einsog t.d. meö atvinnusjúkdóma og annaö. -lg PETUR OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson HS'FoR PeG-flR TETKIÐ £PT< H þv( r*Ð ÉCr eR ÖE>Ro\JlS\ £7V ÉQí H5F \I5'RI£> Þ/flNNiúr pRR ppi&INQrO.- * GUP NinH ÍUiiwUpL Þ5R. SÖCrOO F\Ð £<J- SJFS-Rt BR^fíLfíWR' LyOrl1 é<T o(r B£tR\ o, P£lfl þöttost FJU/R sfimúpfíR ^iN^ttu/ tN £&- sé t 6-5QrN0Pfí PfíÐ! Þ£tR oORÚ SfíRp HPftPDiP \j!Ð fífí\Qr[ pd'R z---TTX H£7-ÞU \NnILOKO{W Sterkasti Júgóslavinn Svetozar Gligoric hefur um árabil veriö talinn sterk- asti skákmaöur Júgóslava, eöa allt þar til ungur skák- maöur kom fram i sviösljós- iö, Lubomir Ljubojevic. Allt frá þvl aö sá tók aö vinna mót eftir mót viöa um heim hafa þessir tveir skipst á aö tefla á 1. boröi fyrir hönd Júgóslaviu bæöi i Evrópu- keppnum og Olympiumót- um. Gigoric var t.a.m. á 1. boröi I liöi Júgóslava I Ar- gentinu i haust, en áriö þar áöurhafði Lubomir skipaö 1. borö Júgóslava i Evrópu- keppni landsliöa sem haldin var I Moskvu. Til aö fá úr þvi skorið, i eitt skipti fyrir öll hvor væri sterkari háöu þessir tveir meö sér einvigi i Belgrad fyrr I vetur. Sá yngri vann, en meö naum- indum, aöeins 5 1/2 — 4 1/2. Sagt er aö Ljubo sé einhver mesti snillingur skákarinnar I þvl aö tefla meö mönn- unum! Hvernig skilning á aö leggja i þaö er höfuðverkur hvers og eins, en e.t.v. er átt viö aðhann noti peöin litiö en láti gamminn geysa meö þungu mönnunum. Gott dæmi um þetta er e.t.v. 6 ein- vlgisskákin en hana tefldi Ljubo af mikilli snilld: Hvltt: S. Gligoric Svart: L. Ljubojevic Slavnesk vörn 1. d4 Rf6 2. c4 c6 3. Rc3 d5 4. Rf3 c6 5. e3 Rbd7 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 b5 8. Bd3 a6 (Algengara er 8. — Bb7).) 9. e4 c5 10. d5 c4 11. dxe6 cxd3! ? (Athyglisveröurleikur. I þau skipti sem þetta afbrigöi sést i stórmeistaraskákum er iöulega leikiö 11. — fxe6.) 12. exd7+ Dxd7 13. Bg5 Bb7 14. 0-0 Be7 15. Hel Hd8 16. e5 Rg4 17. Re4 0-0 18. h3 Bxe4 19. Hxe4 Rxf2! m wm ww E ■ mm'Æmmam (Já þvi veröur ekki neitaö aö Ljub er glettilega góöur aö tefla meö mönnunum. Hann tætir nú sundur kóngsstööu hvits þannig aö Gligoric á aldrei hina minnstu von um björgun). 20. Kxf2 Bxg5 21. Rxg5 Df5+ 22. DÍ3 Dxg5 23. Hdl d2 24. De3 Df5+ 25. Ke2 Hd5 26. Hxd2 Hxd2+ 27. Kxd2 Dfl! 28. g4 Hc8! 29. Del Hd8+ 30. Kcl Dd3 31. b3 Hc8+ 32. Kb2 Dc2+ 33. Ka3 a5 34. e6 b4+ 35. Ka4 Dc6+ 36. Kxa5 Dc5+ — Gligoric gafst upp.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.