Þjóðviljinn - 12.05.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 12.05.1979, Blaðsíða 13
Laugardagur 12. maf 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 Um helgina SSE? Vorkappreidar Fáks Meö hækkandi sól og batnandi veöri hefjast vorannir hesta- manna. A sunnudaginn kemur, 13. mai, leiöa Fáksfélagar gæöingasina til keppni á Vlöivöll- um og hefst hún kl. 14.30. Keppt veröur i 250 m skeiði, 800 m brokki, 800 m, 350 m og 250 m stökki. Margir þekktustu hlaupahestar landsins mæta til leiks auk ýmissa óþekktra hesta sem geta komiö á óvart og gera keppnina spennandi. Veöbanki veröur starfandi eins og venja er, til aö auka spennuna og færa fjör i leikinn. Fákur hefur komiö sér upp áhorfendasvæði þar sem allir geta fylgst meö keppninni. Að lokum má geta þessaöbörn innan 10 ára aldurs fá frian aögang aö kappreiöunum. Þjóöleikhúsið: Síöasta sýning á Krukkuborg Barnaleikrit Þjóöleikhússins á stóra sviöinu i vetur, Krukku- borg, eftir Odd Björnsson, veröur sýnt i siöasta sinn á sunnudag, og er þaö 32. sýning leiksins. Aösókn hefur veriö mjög góö, enda vakti sýningin athygli fyrir nýstárleika sakir og þykir mjög falleg. barna leika saman fullorðnir leikarar og börn og brúöur, og gerist hluti leiksins á hafsbotni, en þar synda um ýmis sjávardýr meö sérstakri tækni, sem kölluö hefur verið „svarta leikhúsaö- Ragnar Lár. sýnir á Akranesi Ragnar Lár. opnar á morg- un, laugardag, sýningu i bóka- safninu á Akranesi og sýnir þar um 50 myndir, allar unnar i vetur. Þetta eru vatnslita-, oliukrftar- og acrylmyndir. Sýningin veröur opnuð kl. 15 og opin til kl. 22 laugardag, sunnudag og mánudag. Samkór Trésmlöafélags Reykjavikur heldur vortón- leika 1 Menntaskólanum viö Hamrahliö á morgun laugar- dag, kl. 14:00. A efnisskránni kennir ým- issa grasa, þar eru lög eftir innlenda og erlenda höfunda. Söngstjóri er Guöjón Böövar Jónsson. Samkór Rangæinga kemur i heimsókn og syngur á tón- feröin”. Þórhallur Sigurösson er leikstjóri Krukkuborgar, leik- mynd og búningar eru eftir Unu Collins, og Hilmar Oddsson og Hróðmar Sigurbjörnsson sömdu tónlistina. Leikarar eru niu, en félagar úr Leikbrúöulandi, þær Erna Guömarsdóttir, Hallveig Thorlacius og Helga Steffensen, taka einnig þátt I sýningunni og eiga þar stóran hlut. Er þetta i annaö sinn, sem Þjóöleikhúsiö og Leikbrúöuland vinna saman aö sýningu. leikunum undir stjdrn Friö- riks Guöna Þórleifssonar, og er kórinn aö endurgjalda heimsókn Trésmiöakórsins, frá I vor. Samkór Trésmiðafélagsins er oröinn sjö ára gamall og hefur oft komiö fram opinber- lega, m.a. sungið á samkom- um verkalýösfélaga, á nor- rænni alþýöutónlistarhátiö svo og á listahátiö. —ká Fyrir- lestur 1 MIR- salnum Undanfarnar vikur hafa nokkrir fyrirlestrar veriö haldnir á vegum MtR, Menningartengsla tslands og Ráöstjórnarrikjanna, i húsa- kynnum félagsins aö Lauga- vegi 178. Þar hafa islenskir og sovéskir fyrirlesarar fjallaö um ýmis málefni. Nú um helgina lýkur þessu fyrirlestrahaldi MtR meö þvi að sovéskur sagnfræö- ingur, Nikolaj A. Kosolopov, segir frá sovéskum viöhorf- um til ýmissa þeirra mála sem efst eru á baugi á al~ þjóöavettvangi um þessar mundir. Verður þessi fyrir- lestur fluttur I MlR-salnum, Laugavegi 178, á sunnudag- inn kemur, 13. mai, klukkan 4 siödegis. Sendinefnd so- vésku friöarhreyfingarinn- ar, sem dvalist hefur á ís- landi undanfarna daga i boöi Islensku friöarnefndarinnar, mun einnig koma fram í MIR-salnum á þessum fundi. I sendinefndinni eru Pollak Poljanov, frú Bolsjova og Koptév. Aögangur aö MlR-salnum er öllum heimill meöan hús- rúm leyfir. (Fréttatilkynning frá MIR). Norrænafélagið kynnir æsku- fólki nám á Norðurlöndum Reykjavikurdeild Nor- ræna félagsins hyggst auka enn saniskipti viö æsk- una. Deildin hefur ákveöiö aö eftia til fundar i Norræna húsinu mánudaginn 14. mai kl. 20:30 og kynna þar náms- möguleika I framhaldsnámi á Noröurlöndum og styrkja- möguleika viö slikt nám, lýöháskólana og styrkveit- ingar til þeirra er þar stunda nám, atvinnumöguleika á Noröurlöndum, ódýrasta feröamáta til Noröurlanda og hætturnar sem mæta ungu fólki i stórborgum. Reykjavlurdeild Nor- ræna félagsins væntir þess aö ungt fólk af höfuö- borgarsvæöinu notfæri sér þessa kynningu,og ungt fólk lengra aö komið er einnig velkomiö. Aöalfundur Reykjavik- urdeildarinnar veröur svo miövikudaginn 30. mai I Norrænahúsinu. ■■■■■■ % Hlutavelta í Iðnaðarhúsinu sunnudag A sunnudaginn kemur, þann 13. mai, kl. 2 e.h. veröur haldin hlutavelta i Iönaöarmannahúsinu viö Hallveigarstíg. Dregiö veröur um a.m.k. 11.000 vinninga, þar á meðal utan- landsferöir meö Samvinnu- feröum. Ohætt er aösegja aö „gamla” krónan veröi I fullu gffdi miöaö viö verömæti vinninga. Skólalúörasveit Arbæjar og Breiöholts mun leika á staönum. Kiwanis- klubburinn Elliöi stendur fyrir hluta veltunni og veröur öllum ágóöa variö til styrktar- og liknarmála. Grafík í Norræna húsinu Nú stendur yfir i anddyri Nor- ræna hússins sýning á grafik- myndum eftir sænska listamann- in SVENROBERT LUNDQUIST. Hann er einn þekktasti grafik- listamaður Sviþjóöar, fæddur 1940 i Átvidaberg, og stundaöi nám viö Valands konstskola i Gautaborg 1963—67. Frá 1967 hef- ur hann haldiö 15 einkasýningar i Svíþjóö. Verk hans eru á mörgum sænskum söfnun og á listasafni Noröur-Jótlands. Á sýningunni i Norræna húsinu, sem standa mun allan mal- mánuö, eru 27 myndir, sem allar eruti) sölu. Vortónleikar Samkórs Trésmídafélagsins A sunnudaginn er sföasta tækifæri til aö sjá „Nornina Baba-Jaga,” en alls hafa veriö haldnar 25 sýningar á verkinu. Alþýöuleikhúsiö: Síðustu sýningar á „Norninni Baba-Jaga” Sunnudaginn 13. mal veröur siöasta sýning á barnaleikritinu „Nornin Baba-Jaga” i Lindarbæ. Sýningar eru orönar 25, þar af 8 i Breiöholtsskóla. Aösókn hefur veriö mjög góö og sýningin fengiö góöar viötökur. 1 byrjun aprll flutti Alþýðuleik- húsiö sýninguna I Breiöholtsskóla og var skólabörnum l hverfinu gefinn kostur á 8 sýningum. Aö- sóknin sýndi aö foreldrar kunnu vel aö meta þaö framtak Alþýöu- leikhússins aö flytja sýninguna I hverfiö og gefa þannig börnum kost á leiksýningu i hverfinu. Leikarar eru alls 10, ásamt hljóðfæraleikurum en leikstjóri er Þórunn Siguröardóttir og bún- inga og leikmynd gerði Guörún Svava Svavarsdóttir. Feröafélag íslands: Fuglaskoðunarferð um Miðnes og Hafnaberg Sunnudaginn 13. mal verður farin árleg fuglaskoöunarferö Ferðafélags tslands um Miönes og Hafnaberg, en þær hafa verið farnar allt frá árinu 1967. Fariö veröur frá Umferöarmiö- stööinni aö austanverðu kl. 10 ár- degis. Veröur fyrst ekiö út á Alftanes og skyggnst eftir mar- gæs, en hún á aö vera hér nú, á leiö sinni til varpstöövanna, sem eru á Grænlandi. Siöan veröur ekiö aö Hraunsvikinni, rétt aust- an viö Grindavik, og hugaö aö fuglum þar. Þá veröur haldiö á Hafnaberg, sem er aögengileg- asta fuglabjarg fyrir íbúa höfuö- borgarsvæöisins. I bjarginu má sjá allan Islenskan bjargfugl, nema haftyröilinn. Á bjarginu veröur dvaliö I um þaö bil 2 tíma. Siöan er feröinni heitiö til Hafna og Sandgeröis, en á báöum þess- um stööum er mikiö fuglalif. Á heimleiö veröur komiö viö hjá Reykjanesvita og gengið á Vala- hnúk, en þar gefst mönnum kost- ur á aö sjá silfurmáf, sennilega á hreiöri. Leiösögumaöur I þessari ferö veröur Jón Baldur Sigurðsson, lektor, en honum til aöstoöar veröá áhugamenn um íslenska fugla. Fólki skal bent á, aö æski- legt er aö hafa sjónauka meöferö- is, og þeir, sem eiga Fuglabók AB ættu aö taka hana meö i feröina. Kaffí og kökur í Kópavogi á mæöradaginn Mæörastyrksnefnd Kópa- vogs hefur á mæöradaginn 13* mal kaffisölu og kökubasar aö Hamraborg 1, niöri, kl. 3—6. Þar veröur einnig sýnis- horn af handavinnu skóla- barna. Þá verður mæöra- blómiö til sölu þann dag. I til- efni dagsins munu konur úr kvenfélögunum bæjarins aö- stoöa viö messugjörö.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.