Þjóðviljinn - 12.05.1979, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 12.05.1979, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJOÐVILJINN Laugardagur 12. mal 1979 DIOÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis t’tgefandi: Utgáfufélag Þjóöviljans f'ramkvæmdastjóri: EiÖur Bergmann Kitstjórar: Arni Bergmann. Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg HarÖardóttir l msjónarmaöur Sunnudagsblaðs: Ingólfur Margeirsson. Rekstrarstjóri: tllfar Þormóösson Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéöinsson Afgreiöslustjóri: Filip W. Franksson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón Friöriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gíslason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttir: Halldór Guömundsson. iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Þingfréttamaöur: Siguröur G. Tómasson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson. Otlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson. Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar. Safnvöröur: E)yjoifur Arnason Auglýsingar: Sigríöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Ölafsson. Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir, Jón Asgeir Sigurösson. Afgreiösla: Guömundur Steinsson, Hermann P. Jónasson. Kristín Pét- ursdóttir. Sfmavarsla: ölöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir HúsmóÖir: Jóna SigurÖardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Utkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn. afgreiösla og auglýsingar: Siöumúla 6. Revkjavik. sfmi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf. Að gefast upp fyrir Kristjáni Ben. • Eitt meginatriðið í þeim tillögum sem Alþýðubanda- lagið hefur sett fram til þess að koma á festu í kjara- málastef nu ríkisstjórnarinnar er að lögfest verði að nýju þak á verðbótagreiðslur á laun. í stað þess að greiða verðbætur í prósentum upp allan launastigann eiga þeir sem bera meira úr býtum en tvöföld daglaun verka- manns að fá fasta krónutölu í uppbót fyrir verðlags- hækkanir. AAiðað er við að þetta nýja þak verði í gildi til áramóta. f eðli sínu er hér um að ræða skammtíma- aðgerð og þessvegna er raunhæft að gildistíminn skuli aðeins vera um hálft ár. Að öðrum kosti er hætt við að þakið leki eða hrynji. Hið nýja þak er einnig raunhæfara en hið fyrra vegna þess að mun minni hætta er á því að fólk með meðaldaglaun uni því illa. Það ætti allt að vera undir heldu þaki ef miðað er við tvöföld daglaun verka- fólks. • AAikið er búið að þrefa um þá kröfu sem sett var fram fyrir kosningarnar í fyrra að samningarnir frá 1977 yrðu settir í gildi. Alþýðubandalaginu hefur verið núið því um nasir að þessi krafa þess hafi gilt um alla samninga, hvort sem þeir voru um hæstu laun eða þau lægstu. útúrsnúningar eru tíðir í stjórnmálunum og ekkert við því að segja þótt andstæðingar notfæri sér svo augljóst og þakklátt tækifæri til útlegginga. En í álykt- unum verkalýðsfélaga, skrifum Þjóðviljans og yfir- lýsingum leiðtoga Alþýðubandalagsins fyrir kosningar kemur greinilega fram að krafan var borin fram fyrir hönd hins mikla f jölda sem er fyrir neðan launastigann miðjan. Það var fyrir kjörum þessa fólks sem Alþýðu- bandalagið var að berjast. Hinir bjarga sér og þurfa ekki aðstoð verkalýðsflokks til. Enda aldrei staðið til að Alþýðubandalagið stæði í baráttu fyrir hálauna- stéttirnar. • Þegar núverandi ríkisstjórn tók við völdum voru sól- stöðusamningarnir frá 1977 settir í gidli fyrir þá aðila sem þá gerðu, félagana í ASi og miklu fleiri. Hinsvegar var svo sett þak á vísitölugreiðslur við ákveðið launa- mark. Gallinn við það var að of lágt var til lofts og fólk með meðaldaglaun undi því illa. Auðvitað var hér um að ræða inngrip í samninga ýmissa séttarfélaga utan ASI, en um leið ákveðna launajöfnunaraðferð ríkisvaldsins. Innan Alþýðubandalagsins sem annarra f lokka eru uppi þær skoðanir að launabil og flokkaröðun eigi að ákveða I samningum , en láta ekki verðbólguna ráða því hvernig menn skipast í launastigann. Þetta eru réttmæt rök við 5 tii 10% verðbólgustig, en við okkar aðstæður eru þau heldur fánýt. Verðbætur í þrósentum við30 til 40% verð- bólgu skila einfaldlega þeim sem í efstu þrepun launa- stigans eru miklu meiri en nokkurt réttlæti er í. • Framsóknarmenn hafa haldið því fram að eftir að Reykjavíkurborg og fleiri bæjarfélög ákváðu að setja samningana í gildi í áföngum fram að síðustu ára- mótum, þannig að fullar verðbætur yrðu greiddar á öll laun frá áramótum, hafi ekki verið annað að gera en gefast upp og lyfta þakinu af öllum hálaunastéttum þjóðfélagsins. Þetta er afskaplega frumleg röksemda- færsla. Staðreyndin er að lög ríkisstjórnarinnar um vísi- töluþak voru sett löngu eftir að bæjarfélögin höfðu gefið loforð um að greiða fullar vísitölubætur á öll laun frá áramótum. Lagaprófessorinn Ólafur Jóhannesson hefði þessvegna ekki þurft að gefast upp með launajöfnunar- stefnuna fyrir Kristjáni Benediktssyni í borgarstjórn Reykjavíkur. AAiklu meir hef ur ef laust ráðið um afstöðu hanstil vísitöluþaksins, að Framsóknarmenn fengu for- mann i Bandalagi Háskólamanna, sem mikið hefur hamast gegn vísitöluþaki. • ( fyrstu drögum að efnahagsmálafrumvarpi for- sætisráðherra frá 12. febrúar sl. var gerð bein tillaga um afnám vísitöluþaks og verðbótagreiðslur í prósentum upp allan launastlgann. Eftir framlagningu þess tók við hálfs mánaðar pólitísk trúlofun Vilmundar Gylfasonar og ólafs Jóhannessonar. Vilmundur gekk svo langt að krefjast þjóðaratkvæðagreiðslu um afnám vísitölu- þaksins og um lögfestingu sérstakrar skerðingar á verð- bótagreiðslum til láglaunafólks. Þessi afstaða réði úrslitum um það að kjaradómi tókst á vafasömum for- sendum að lyfta þakinu af öllum launum, þannig að hálaunahóparnir fengu fríttspil. Og Framsóknarmenn í ríkisstjórninni geta ekki skotið sér á bak við Kristján Benediktsson borgarfulltrúa þegar þeir eru spurðir til vfsitöluþaks. Þeir hljóta að standa við yfirlýsingar frá í haust um launajöfnunarstefnu, eða verða minni menn ella. —ekh Nýtni Natóvina Unglingar I Menntaskólum hafai veriö aö fá I pósti bækling eöa timaritshefti frá Samtökum áhugamanna um vestræna samvinnu og Varöbergi, sem er félag ungra áhugamanna um vestræna samvinnu (merkilegt aö ekki skuli vera til sérkvenna- deilid meö þennan áhuga). Fyrirtækiö heitir Viöhorf. I hefti þessu eru birtar allar ræöur sem fluttar voru á ráöstefnu þesSara samtaka I vor, sem helguö var þritugsafmæli Nató. Þá dyggö hafa hinir ungu menn lært vel sem heitir nýtni. Svo fer mál meö vexti, aö hér um bil hvert einasta orö, þessa timáritsheftis kom I afmælis- þvi, leins og menn vita, aö fylkja sér um Geir Hallgrúmsson. Vísað á ríka frœnda Nii mega upp koma ýmsar kenningar um þaö, til hvers er stofnaö til svona skrýtinnar út- gáffe. Má vera aö íslenskir áhugamenn vilji geta sýnt vin- um i sinum I Nató eitthvaö áþrejifanlegt um aö eitthvaö sé gertji þeirra þágu svo aö glaöur vinskapur megi viö haldast um' ókorinin ár. En þaö er lika full ástæöa til aö taka eftir ööru/ Aftast I heftinu birtist listi yfir þá ^lendinga sem Nató hefur VIÐH<DRF TÍMARIT UM ALÞJODAMAL RITSTJÓRI OG ÁBYRGÐARMAÐUR: Magnú* þórðanon OTGAFUNEFND: Bjöm Hermanmson, formaður Bjöm Bjamason J6n Hikon Magnússon Skafti Harðarson ^77 ATLAN TS H AFSBAN DALAGIÐ 1949-1979 Friöur í 30 ár blaöi um Nató sem Morgunblaö- iösendi frá sér. Viö vitum þess sattlbest aö segja ekki dæmi, aö áöuij hafi tirr.aritsútgáfa byggst á þvi, aöendurprenta heild dag- blaöj eöa svo gott sem — þótt stunjdum hafi dagblöö fengi leyfi hjá timaritum til aö birta greih sem annars kæmi fyrir fárrra augu, eöa þá reynt aö endúrsegja timaritsefni. Oneitanlega eu þetta þægilegir útgá,fuhættir — þeir losa til dæniis ritstjórann (Magnús Þórtjarson) og útgáfunefnd al- vegjviö aö skrifa og hugsa og mætjtu margir ritstjórar öfunda ástnkenn vestrænnar samvinnu af þessu lúxuslifi. Eitt erindiö I heftinu hefur reyndar veriö preiitaö nú þegar á þriöja staön- um.ten þaö er i bók ungra Sjálf- stæöjismanna, sem þeir kalla Uppreisn frjálshyggjunnar, en sú uþpreisn felst aö ööru leyti i veitt styrki — visindarann- sókiiastyrki, fræöimannastyrki, námisstyrki, umhverfismála- styrki. Siöan er heftiö, sem fyrr segir, sent menntskælingum og ef tij vill fleiri nemendum. Ein- hvern tima veröa þeir fræöi- menn meö rannsóknaráform eöa stúdentar á lokaáfanga og þá er kannski sniöugt aö vera fyriiífram búinn aö benda þeim á örlátan Natófrændann. Ekki er ráö nema i tima sé tekiö... Sakleysi Hamsuns Helgi Sæmundsson skrifaöi undárlega grein I Helgarpóstinn i fyjrri viku og kallar hana „Hetjur eöa píslarvottar”. Hanh gerir þar aö umtalsefni rithÖfunda sem hafa oröiö fyrir barÖinu á valdhöfunum vegna þes^sem þeir hafa sagt og skrif- aö. Helgi mælir I nafni málfrels- is og þaö er ekki nema gott og _ blessaö. En honum ferst þetta' mjög óhönduglega og blandar saman svo ólikum málum aö þaö er mjög hæpiö hvort unnt er aö fá nokkra heila brú út úr þvl. Einhvernveginn er þaö svo hjá Helga aö hann lætur „ofrlki” gegn Esra Pound og Knut Hamsun (sem báöir uröu hjól i áróöursvél fasismans á striös- árupum) og svo gegn Paster- narlf og Solsjenitsin renna sam- an i eina heild og sér ekki leng- ur hjanda skil. Hélgi er einkum aö fjalla um mál Knuts Hamsuns sem hefur veriö allmikiö á döfinni aö undánförnu eins og menn vita, og vill sem mest þvo þann ótvÞ ræöá meistara af allri synd. Ein aöferö hans er sú, aö jafna sam- an nasisma Hamsuns og komjmúnisma landa hans Nor- dalsj Griegs. Helgi segir: „Nabismi Hamsuns var and- stæda viö kommúnisma Nordals Griejgs, en báöir voru jafn sekir eöa i saklausir”.. .„Málfrelsi leggúr þá skyldu á valdhafa i lýöræösriki aö þeir uni „röng- um” skoöunum og leyfi gagn- rýnéndum aö hugsa, tala og rita einsjog þeim sýnist”. Samanburður á Nordal Grieg Þáö er ekki nema sjálfsagt aö taká undir málfrelsisboöskap. En hitt er svo annaö mál, aö þegár þjóö er hernumin og her- náiri þetta kostar bæöi gyöinga- ofsóknir, handtökur og aftökur, þá getur enginn maöur veriö ábyrgöarlaus af oröum og gjöröum fyrir þá sök eina aö hanþ er meirháttar rithöfundur. Og jsamanburöurinn á Nordal Grifeg er hinn fráleitasti. Nordal Grieg er ekki „sekur” um ánnaö en aö hann reyndi i skáljdsögunni Ung má verden ennu væreaö gera sér grein fyr- ir réttarhöldunum i Moskvu 1957 — og tókst þaö ekki, frekar en öörúm, á þeim timum voru sæmilega „réttar” skýringar, á þeim ótiöindum nokkurnveg- inn jafnsjaldgæfar I öllum her- búöum nema kannski hjá einstaka trottarahópum. En andspænis þvi hernámi sem stefndi frelsi Noregs i háska um alla framtlö og kostaöi fjölda manns lifiö er sekt Nordals Griegs engin— þvei-t á móti, hann gégndi sinni skýjdu bæöi sem skáld og maöur og tórst yfir Berlin sem liös- maöur i norskri flugsveit. Knut Hamsun aftur á móti gerþist málsvari fasismans (méö nokkrum fyrirvörum þó) og fer mjög llklegt aö fordæmi hans, svo frægs skálds, hafi villt um fyrir mörgum og fjölgaö þeirii ólánsmönnum sem létu hafá sig til glæpaverka á vegum Quiglings. Ef ég man rétt skrif- aöi Knut Hamsun einu sinni á þessa leiö um fregn af þvl aö tlu ungir Norömenn heföu veriö tek iir af llfi vegna þáttöku I andspyrnuhreyfingunni: TIu ungir menn teknir af llfi, þaö er aö sönnu hörmulegt. En þótt þei • heföu veriö tuttugu — af hverju aö hjálpa Englandi? ijmmæli af þessu tagi falla á reýnslustundum þjóöar utan viö allb velvildarhjal um málfrelsi. áb. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.