Þjóðviljinn - 12.05.1979, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 12.05.1979, Blaðsíða 15
Laugardagur 12. mat 1979 jÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 íþróttir ra íþróttir í^l íþróttir J 9 ub>s]6U; INGÓLFUR HANNESSONL 0 J 9 Hver sigrar — hverjir falla? Fjórir sérfrœðingar spurðir álits Iþróttir um helgina Um þessa helgi hefst vertíö sumariþróttamanna fyrir al- vöru. Golfmenn, frjálsi- þróttagarpar og knatt- spyrnugarpar veröa á fullri ferö og auk þeirra ætla bad- mintonmenn aö ljúka sinni keppnisvertiö. Knattspyrna Laugardagur 12. maí: 1. deild Laugardalsvöllur Þróttur-ÍBV kl. 14.00 1. deild AkureyrarvöIIur KA-Haukar kl. 14.00 2. deild Akureyrarvöllur Magni-Austri kl. 16.30 2. deild Sandgeröisvöllur Reynir-lBl kl. 14.00 2. deild Kaplakrikavöllur FH-Fylkir kl. 16.00 Sunnudagur 13. mai: 2. deild Akureyrarvöllur Þór-Þróttur, Nk kl. 16.00 Mánudagur 14. maf: 1. deild Laugardalsvöllui Vikingur-Fram kl. 20.00 Frjálsar iþróttir i dag veröa FH-ingar meö tvenns konar mót i gangi. Annars vegar Stjörnuhlaup og hins vegar svokallaö Burknamót, þar sem ein- vöröungu er keppt I kast- greinum. Noröur á Akureyri heldur KA vormót og er búist viö góöum árangri i mörgum greinum, þvi innan vébanda KA eru nú fjölmargir góöir iþróttamenn. Golf A morgun veröur Beefeat- er-Borzoi Open mótiö haldiö hjá Golfklúbbnum Keili i Hafnarfiröi. Þetta er fyrsta 18 holu opna golfmótiö á þessu ári og er reiknaö meö mikilli þátttöku. enda voru 95 kylfingar á feröinni á mótinu i fyrrasumar. Badminton Hin árlega deildakeppni Badmintonsambands Is- lands veröur i dag og á morgun og er þátttakendum skipt i tvær deildir. í fyrstu deild eru KR, 1A, Valur, og þrjú liö frá TBR. Þess má geta aö i hin þrjú liö TBR er keppendum raöaö niöur þannig aö þau eiga aö vera nokkuö jöfn aö getu og veröur deildarkeppnin þvi meira spennandi en ella. Iþróttir i sjónvarpi 1 dag veröur iþróttaþátt- urinn aö mestu helgaöur tveimur atriöum. Annars vegar veröur fjallaö um Is- landsmótiö i knattspyrnu og hins vegar mynd af heims- meistarakeppni I kappakstri (formúla 1). _ 1 ensku knattspyrnunni leika Arsenal og Wolves I undanúrslitum bikarkeppn- innar, en Arsenal leikur i úr- slitunum i dag. A mánudaginn veröa svip- myndir frá Evrópuleikjum i knattspyrnu og sjást þar m.a. Malmö-Austria Wien, og Köln-Nott. Forest. Ekki var fullráöiö i gær hvaö fleira yföi á dagskrá i þættin- um. - Hver verður röö 1. deildarliö- anna þegar upp veröur staöiö i haust aö aflokinni knattspyrnu- vertiöinni? iþróttaáhugamenn- irnir velta þessarispurningu fyrir sér I upphafi islandsmóts og niö- urstööurnar eru vafalftiö hinar fjölbreytilegustu. Þjv. haföi samband viö nokkra menn úti I bæ, sem öllum er þaö sammerkt aö leika ekki knatt- spyrnu nú og hafa mikiö vit á fót- boltanum. Fyrir þá voru lagöar tvær spurningar: Hvernig leggst knattspyrnuvertiöin i þig (1. deild og landsliö) og hvernig veröur rööin i haust? Helgi Danielsson, lands- liðsnefndarmaður: — Þetta veröur svipaö i sumar og áöur. Æfingarnar hjá liöunum eru alls ekki ólfkar og veriö hefur. Nú eigum viö reyndar enga fram- úrskarandi menn hér heima þvi búiö er aö hiröa af okkur þá sem veriö hafa áberandi undanfarin ár. — Landsleikirnir I sumar leggj- ast vel i mig. Viö munum væntan- lega hafa mjög reynda menn i CPíl. Crystal Palace tryggöi sér I gærkvöldi rétt til setu i 1. deild aö ári, er þeir sigruöu Burnley 2-0. Ekki var nóg meö aö sigurinn færöi þeim þennan rétt, heldur var hann einnig til þess aö þeir eru sigurvegarar 2. deildar. Helstu úrslit i ensku og skosku knattspyrnunni uröu þessi: 1. deild: Aston Villa-WBA 0:1 landsliöinu og þaö hefur mikiö aö segja. — Spá min um röö liöanna er þessi: 1. Valur 2. ÍA 3. Fram 4. KR 5. ÍBV 6. Vikingur 7. ÍBK 8. Þróttur 9. KA 10. Haukar — Ég reikna meöþvi, aö nokkur barátta veröi milli ÍA, Fram og KR og einnig aö KA og Haukar veröi I vandræöum. Stefán Gunnlaugsson, KA: — Veöráttan og malarvellirnir hafa mikil áhrif á byrjun mótsins og knattspyrnan veröur ekki eins skemmtileg. Ég held aö liöin séu nú I betri þjálfun en oftast áöur, en þó held ég aö fótboltinn veröi ekki ósvipaöur og i fyrra, þvi mörg liö eru meö sama þjálfar- ann. — Ég er nokkuö uggandi um landsliöiö, og valiö á þvi fyrir leik- inn gegn Sviss er allt of seint. Þaö er furöulegt aö ráöa þjálfara upp deild Middlesboro-Liverpool 0:1 QPR-Ipswich 0:4 2. deild: Cardiff-West Ham 0:0 C.Palace-Burnley 2:0 Oldham-Millwall 4:1 Skoska úrvalsdeildin: Patric Thistle-Aberdeen 1:2 St. Mirren-Celtic 0:2 IngH á þaö, aö stjórna landsliöinu i nokkra daga fyrir hvern leik. Annars á ég von á þvi, aö árangurinn veröi svipaöur og undanfarin ár. — Spáin fyrir sumariö gæti litiö einhvern veginn þannig út: 1. Valur 2. IA 3. Fram 4. KA 5. KR 6-10. Vikingur 6-10 Haukar 6. -40 Þróttur 6-10. ÍBV 6-10. tBK Sigurdór Sigurdórsson, fyrrv. íþr. fréttaritari: — Ég á von á ójöfnu Islands- móti þ.e.a.s. aö Valur hafi yfir- buröi enda eru þeir eina liöiö, sem engan mann hefur misst. Knatt- spyrnan veröur vafalitiö betri en i fyrra og þannig veröi framhald á þeirri þróun sem hófst meö til- komu erlendu þjálfaranna. — Landsliöiö veröur hvorki fugl né fidkur I sumar vegna þess aö allt á aö byggjast á „útlendingun- um” og þeir mynda ekki nógu góöa liösheild. Auk þess hef ég enga trú á Youri Ilichev sem landsliösþjálfara, þvi þaö er sitt- hvaö aö vera góöur félagsþjálfari og góöur landsliösþjálfari. 1. Valur 2-3. Fram 2-3. 1A 4. ÍBK 5. KR 6. ÍBV 7-10. Þróttur 7-10. Vikingur 7-10. Haukar 7-10. KA Hampa Valsmenn öllum eftirsótt- ustu verölaunum Islenskrar knattspyrnu 1979? Þröstur Stefánsson, form. IA: — Mér llst vel á knattspyrnuna i sumar. Raunar veröur leiöinlegt aö leika 1. umferöina á mölinni og á þaö bæöi viö um leikmenn og á- horfendur. Keppnin I sumar verö- ur jöfn og skemmtileg. — Arangur landsliösins veröur ekki lakari en undanfarin ár. Ég er nú ekki alveg á þvi, aö nota strákana sem leika erlendis of mikiö. Þaö á heldur aö treysta sem mest á þá sem eru heima. — Ekki er auÖvelt aö spá um þaö hvar liöin lenda, en ætli rööin veröi ekki eitthvaö llk þessu: 1-2 IA 1-2. Valur 3. KR 4. Fram 5. tBK 6. tBV 7. Þróttur 8. Vikingur 9. KA 10. Haukar Þannig hljóöar dómur sér- fræöinganna, en skyldu allir vera sammála þvi sem þeir segja? —IngH Slappt hjá Breiðablik tslandsmótiö i knattspyrnu hófst formlega I gærkvöldi meö leik Breiöablik og Selfoss. Völlurinn I Kópavogi var eins góöur og hugsast getur miöaö viö árstima og logn var meöan leikurinn fór fram. Miöaö viö þessar frábæru ytri aöstæöur, heföi máttætla aö knattspyrn- an yröi mjög góö og einkum voru miklar vonir bundnar viö frammistööu Blikanna. En leikurin varö aldrei verulega góöur og þegar upp var staöiö mátti Breiöablik teljast hepp- iö aö sleppa meö jafntefli, 1—1. I fyrri hálfleiknum voru Kópavogsstrákarnir öllu friskari og þeir höföu undir- tökin lengst af. Selfyssingarn- ir reyndu mest langspyrnur fram völlinn á Sumarliöa, en þaö gekk litiö. A 19. min. tókst Blikunun aö skora ogvar þar Sigurjón Randversson aö verki eftir þvögu í vitateig austanmanna. I seinni hálfleiknum snérist dæmiö viö og Selfyssingarnir geröust mjög aögangsharöir viö mark Breiöabliksmanna. Aö vísu voru Blikarnir meira meö boltann, en framlinan var alveg bitlaus. A 65. min. jafn- aöi Amundi Sigmundsson metin fyrir Selfossmeöhörku- neglingu utan úr teig, 1—1. Stuttu seinna var Heimi Bergssyni, Selfyssing, brugöiö innan vítateigs, en ekkert dæmt. Þarna var um hreina vitaspyrnu aö ræöa, enda var Heimir felldur meö gull- fallegri sniöglimu. Enn sóttu austanmennogskoruöu mark, sem var dæmt af, en ekki voru allir sammála um þann dóm. Eftir þetta geröist fátt mark- vert og máttu Breiöabliks- menn teljast heppnir aö sleppa fyrir horn. Selfyssingarnir komu á óvart I þessum leik og böröust af miklum krafti. öhætt er aö spá þvi, aö mörg stig eiga eftir aö bætast í safn þeirra áöur en yfir lýkur. Um Breiöablik er best aö segja sem fæst, en þetta var einfaldlega ekki þeirra dagur. IngH Hinir fjórir spöku ætla Þrótti og KR ólfkt hlutskipti I sumar, en þaö er vlst aö bæöi liöin ætla sér á toppinn. Knattspyrnuúrslit í gœrkvöldi:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.