Þjóðviljinn - 12.05.1979, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 12.05.1979, Blaðsíða 20
P ItTnw^' Laugardagur 12. mal 1979 Gasolía hœkkar í 103 kr. Jafnframt er söluskattur felldur niður 1 dag hækkar verö á gasoliu úr 68,90 krónur án söluskatts i 103 krónur vegna veröhækkana erlendis. Jafnframt hefur rikis- stjórnin ákveöiö aö fella niöur söluskatt af allri gasoliu en meö honum heföi hún hækkaö I um 125 krónur. Þetta þýöir 235 miljón króna tap fyrir rikissjóö á þessu ári aö þvl er Svavar Gestsson viöskiptaráöherra tjáöi Þjóövilj- anum I gærkvöldi. Þéss skal getiö aö rikisstofnan- ir hafa keypt um 37% af allri gasoliu til þessa og má þar nefna Rafmagnsveitur rikisins, Land- helgisgæsluna og Rikisskip. Afnám söluskatts hefur þvi geysi- mikla þýöingu fyrir þessi fyrir- tæki svo og þá sem aka diselbilum og má I þvl sambandi nefna Strætisvagna Reykjavikur. Hingaö til hefur húshitunarolia og olia á fiskiskip veriö undan- þegin söluskatti en nú veröur eitt verö á allri gasoliu. —GFr Vestmannaeyjar: Sjómenn flýta helgarfríum Útvegsbœndur mótmæla Sjómannafélagiö Jötunn I Vest- mannaeyjum hefur ákveöiö aö fiýta helgarfrlum sjómanna 1 sumar og veröi þaö fyrsta 13,mai og slöan aöra hverja helgi. En samkvæmt samningum og svo þvi aö sjómannadegi seinkar um viku vegna hvitasunnu, heföi fyrsta helgarfri. sjómanna á tog- veiöum, humar- og spærlings- veiöum ekki oröiö fyrr en 24. júni. I frétt frá félaginu segir m.a.: „Vegna afstööu Útvegsbænda- félags Vestmannaeyja skal þetta tekiö fram: Hvaö sem liöur öllum samningum, hefur hvert stéttar- félag fullan og óskoraöan rétt til aö taka slnar ákvaröanir. Allir félagar i viökomandi stéttarfélagi og þeir sem vinna undir verndar- væng þess eru skyldugir til aö hlita löglega teknum ákvöröun- um sins stéttarfélags.” Þess skal getiö aö Útvegs- bændafélagiö haföi mótmælt á- kvöröun sjómanna og telur hana ólögmæta. —áb Aöalslmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9—12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum. Utan þess tima er hægt aö ná I blaöamenn og aöra starfs- menn blaösins I þessum slmum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. 81333 Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóöviljans I sima- skrá. Út höggmyndadeild Myndlistaskólans. Siöasta hönd iögö á verkiö fyrir opnun vorsýningarinnar. (ljósm Gerður) Myndlistarnemar á öllum aldri: Myndlistarskólinn i Reykja- vlk opnar húsakynni sin al- menningi nú um helgina. Nem- endur sýna afrakstur vetrarins og kennir þar ýmissa grasa. Um 400 nemendur voru i skól- anum i vetur á aldrinum 4 ára og upp úr, undir leiösögn 19 kennara Skólinn flutti i nýtt húsnæöi aö Laugavegi 118 I haust og rýmk- aöist þá mjög um alla starf- semi. Blaöamaöur og ljósmyndari gengu um salina i fylgd Kat- rinar Briem skólastjóra. Alls staöar var veriö aö undirbúa sýninguna, festa upp myndir, ganga frá höggmyndum o.fl. Katrin sagöi okkur aö skólinn heföi þanist út I vetur og i fyrsta skipti var hægt aö sinna öllum umsóknum. Skólinn skiptist I margar deildir, börnin eru i teikningu, málun og leirmunagerö, en þar er gróskan mest. Fullorönir stunda teikningu, málaradeild- ir eru tvær, framhaldsdeild fyrir fólk meö teiknimenntun og einnig sér skólinn um mynd- listarkennslu fyrir menntaskól- ana I Reykjavlk. Þá var sú nýjung tekin upp i vetur aö kenna bókaskreytingar og einnig eru tvær höggmynda- deildir við skólann. Katrin sagöi aö það væri eina höggmynda- kennslan i landinu. I einni deildinni lágu fjöl- margar teikningar af módelum á gólfinu og biöu þess aö verða hengdar upp. Við spuröum Katrinu hvernig gengi að fá módel og sagði hún aö sú tiö væri liöin aö enginn þyröi aö sitja fyrir. Konur og karlar á öllum aldri fengjust til starfans enda er allvel greitt fyrir. Sýning Myndlistarskólans ber meö sér aö þar fer fjölbreytt starfsemi fram. Katrin vildi leggja áherslu á aö þau kenndu jafnt börnum sem fullorönum aivarlega myndsköpun. Sýningin veröur opin laugar- dag og sunnudag frá 2 — 10. ká. Ótrúlegt en satt: Ríkið víöast frekara en hér Hlutur ríkisins í bensínverði ntinni en í jlestum Evrópulöndum Mikið hefur veriö rætt um þaö siöustu vikur aö rikiö taki til sin óeðlilega stóran hluta af bensin- veröi. Hvaö sem segja má um þaö, er hitt staöreynd, þótt ótrú- legt sé, aö hlutfall opinberra gjaida i heildarvcröi bensins er vlöast I Evrópulöndum hærra en á Islandi. Opinberu gjöldin I út- söluverði bensins hér á landi eru nú 55,94%. Fyrir siðustu veröákvöröun var hlutfalliö hærra eða 59.13%. 1. janúar 1978 var hlutur rlkisins I bensinveröinu enn meiri eöa 62%. í Vestur-Þýskalandi er heildar- skattur rlkisins á bensinið nú 60.2% af veröinu, i Frakklandi 68,8%, á ítaliu 72%, Hollandi 59%, Belgiu 59,4%, Danmörku 62,7% og á Irlandi 57,2%. Aöeins i tveimur löndum Efna- hagsbandalags Evrópu er hlutur rikisins I bensinveröi lægri nú en á Islandi. Þaö er I Bretlandi, 50.1% og i Lúxembúrg 48,5%. Skýringin á hærra útsöluverði hér en annarsstaöar er einkum sú aö flest ríki kaupa inn hráoliu sem hreinsuð er heimafyrir I oliu- hreinsunarstöðvum. Viö veröum hinsvegar aö kaupa inn unnar oliuvörur á miklu hærra veröi. —ekh Nýr þáttur í útvarpinu A mánudaginn hieypur nýr þáttur af stokkunum i útvarpinu. Hann nefnist ,,A vinnustaönum” og veröur i umsjá Hermanns Sveinbjörnssonar fréttamanns og Hauks Más Haraldssonar blaöa- fulltrúa ASt. Þeim tii aöstoöar veröur Asa Jóhannesdóttir starfsmaöur á tónlistardeiid út- varpsins. „Þetta er tónlistarþáttur blandaður viötölum viö fólk á vinnustööum”, sagöi Hermann Sveinbjörnsson. Þátturinn veröur I beinni útsendingu fyrir utan viö- tölin og veröur tvisvar i viku, á mánudögum og miövikudögum frá kl. 13.40 til 14.30. Falla þá niö- ur „Lögin viö vinnuna”, sem lengi hafa veriö leikin á þessum tima. „Viö vorum aö taka upp megin- efnið I dag,” sagöi Hermann þeg- ar viö töluðum viö hann i gær, ,, og fólkið var sérstaklega viö- ræðugott, nánast hvar sem viö komum.” 1 fyrsta þættinum á mánudaginn kemur verður rætt viö starfsfólk i frystihúsi Isbjarn- arins, saumakonur og garöyrkju- bónda I tilefni vorsins. Þessi þáttur er til kominn fyrir forgöngu Olafs R. Einarssonar, formanns útvarpsráös og Arna Gunnarssonar útvarpsráös- manns, en þeir fluttu tillögu um þáttinn i útvarpsráöi i febrúar sl. —eös Hörður Lárusson deildarstjóri Hætt við fjölgun í bckkjardeildum „Helsta breytingin sem verður I grunnskólakerfinu til sparnaö- ! Kauphækkun flugmanna! ® A "flj ® deiluna oe sú mikla kauDhækk- m \ verði tekin anur | Beðið eftir afstöðu samstarfsflokkanna, - segir Ólafur Ragnar Grímsson I ■ l i ■ i Engin afstaöa liggur enn fyrir hjá Framsóknarflokknum né Alþýöuflokknum til þeirra til- iagna I kjaramálum sem Alþýöubandalagið lagöi fram I fyrradag. Gert er ráö fyrir aö málin veröi rædd innan þessara flokka um helgina, en auka- fundur rlkisstjórnarinnar er ákveöinn á mánudaginn. Ólafur Ragnar Grlmsson formaöur framkvæmdastjórnar Alþýöubandalagsins, sagöi I gær, aö þaö væri höfuökrafa flokksins aö samstarfsflokkarn- ir I rlkisstjórninni tækju nú þegar afstööu. Málin lægju ljós fyrir og þyldu enga biö. Þaö gætti óþolinmæöi I rööum þing- manna Alþýðubandalagsins aö þurfa aö blöa lengi eftir afstööu samstarfsflokkanna, og álit þeirra er aö rlkisstjórnin ætti aö flytja frumvarp strax eftir helg- ina og gera áöurnefndar tillögur aö lögum I næstu viku. „Þaö er ljóst” sagöi Olafur Ragnar „aö veigamikil ástæöa þess aö launajafnréttisstefna, sem rikisstjórnin mótaöi i upphafi, hefur undanfarna daga og vikur veriö stefnt i hættu er sú, aö Flugleiðir sömdu I mikilli skyndingu daginn áöur en rikis- stjórnin ætlaöi að leggja fram lög á Alþingi um flugmanna- deiluna og sú mikla kauphækk- un sem flugmenn fengu hefur vakið andúö og reiði almenns launafólks I landinu.” „Þær tillögur sem Alþýöu- bandalagiö hefur sett fram I rikisstjórninni og kynntar voru I Þjóðviljanum I gær fela meöal annars I sér aö þessi kauphækk- un til flugmanna yrði nú þegar tekin aftur og þannig komiö I veg fyrir þaö aö hálaunahópar geti brotist fram á þennan hátt. 1 tillögum Alþýöubandalagsins er lagt til aö sett veröi þak á veröbótagreiöslur launa yfir 380 til 400 þúsund á mánuöi og sú aögerð setur flugmannahækk- uninni stólinn fyrir dyrnar”, sagöi Ölafur Ragnar Grimsson aö lokum. —ekh. I ■ I ■ I ■ I i ■ I ■ I ■ I ■ I ■ J ar, er fækkun um eina kennslu- stund I 4., 5. og 6. bekk og for- skólakennslu veröur haldið sem sérstökum lið, en nokkuð hefur boriö á þvl aö kennslustundir ætl- aöar forskólanum hafa verið not- aöar annars staðar. Hins vegar er aiveg falliö frá þvl aö fjölga i bekkjardeiidum,” sagöi Höröur Lárusson deildarstjóri i mennta- málaráöuneytinu I samtali viö Þjóöviljann i gær. Höröur sagöi aö þessar breytingar kæmu ákaflega mis- munandi út I skólum þar sem erfitt væri aö finna eina reglu fyrir þá alla. Forskólakennslan er utan viö skyldunám en ætlunin er aö halda henni I svipuðu horfi og veriö hefur þrátt fyrir framansagöar breytingar. Ef þær bitna á henni I einstökum skólum, veröur reynt aö kippa þvi I lag I ráöuneytinu. I lögum um grunnskóla er gert ráö fyrir 28 nemendum sem há- marki i einni bekkjardeild, en fjöldinn megi aldrei fara yfir 30. Höröur sagöi aö reiknaö væri meö 24 — 25 nemendum I bekkjardeild aö öllum jafnaöi I flestum skól- um. —GFr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.