Þjóðviljinn - 26.05.1979, Síða 11
Róttækar
breytingar:
Gengið miðað
við iðnað
Eins og sjá má af þessari upp-
talningu þá eru hér geröar tillög-
ur um stórfelldar breytingar á
þeirristefnu sem rikt hefur meöal
stjórnvalda á undanförnum árum
og áratugum. Má í þvi sambandi
benda á tillöguna um aö miöa
gengi viö þarfir iönaöarins, en
gengisskráning á lslandi hefur
alltaf miöast viö ástandiö i
sjávarbúskap þjóöarinnar. Til-
laga þessi er réttlætt á þann veg
aö á þessum áratug hafi oröiö
grundvallarbreyting á islenska
hagkerfinueinkum meö þvi aö Is-
land hefur gerst aöili aö friversl-
unarsamtökum og af þeim sökum
hafi tollvernd og höft i utanrikis-
versluninni horfiö. Ennfremur
hafi hlutdeild sjávarútvegs I Ut-
flutningsframleiöslunni minnkaö
um leiö oghlutdeild iönaöar hefur
vaxiö. Afleiöing er sii aö nú er
gengiö oröiö jafn-mikilvægt fyrir
rekstrarafkomu samkeppnis-
greina iönaöar á heimamarkaöi
og útflutningsiönaöar og þaö er
fyrir sjávarútveginn.
Umbætur í
skattamálum
Vert er aö vekja athygli á til-
lögum sem lúta aö umbótum i
skattamálum fyrir iönaöinn. Þar
leggur samstarfenefndin áherslu
á aö skattalögum veröi breytt i þá
átt aö get-a fjárfestingu i iön-
rekstri aö minnsta kosti jafn arö-
vænlegan kost aö teknu tilliti til
áhættu fjárfestingar á öörum
sviöum.
Bent er á aö ýmis opinber gjöld
semlögöeruá meö sérlögum, svo
sem lög um tekjustofna sveitarfé-
laga o.fl.,hafa vegna mismunar
milli iönaöar og sjávarútvegs af-
gerandi neikvæö áhrif á sam-
keppnisstööu innlendra fyrir-
tækja gagnvart innflutningi og
útflutningi; er nauösynlegt aö
afmena þetta misvægi. Sam-
starfenefndin leggur áherslu á i
skýrslu sinni aö fjögur atriöi i
skattalögum veröi tekin tU athug-
unar. Þessi atriöi eru:
— Skattareglur veröi þannig úr
garöi geröar aö þær hvetji
almenning til aö leggja fé i
atvinnurekstur og reynt veröi aö
tryggja aö fjárfesting I atvinnu-
rekstri veröi aldrei, af skatta-
ástæöum, lakari en aörir kostir,
sem almennt bjóöast til sparnaö-
ar.
— Skattareglur hvetji til eigin
Qármyndunarog tæknivæöingar i
fýrirtækjum, svo og eölilegra
möguleika til eignaskipta, sam-
runa ogslita félaga. GrundvaDar-
nauösyn er aö hlutafé njóti ekki
lakari skattameöferðar en spari-
fé'.
— Reglur um álagningu skatta
og annarragjalda á iönreksturinn
veröi ávallt miöaðar viö sérkenni
islenska efnahagskerfisins, sem
eiga rætur I sérstöðu sjávarút-
vegs i efnahagskerfi þjóöarinnar.
Skattareglur miöist ennfremur
viö samkeppnisstööu felensks iön-
aöar viö erlendar iðnaöarvörur
og veröi ekki lakari en erlendir
keppinautar búa viö.
— Skattaákvæöum veröi beitt
til eflingar útflutningsiönaðar,
markaösstarfeemi, rannsókna og
vöruþróunar. í þessu skyni veröi
fýrirtækjum heimilaö aö leggja
hluta af söluverðmæti útflutnings
i sérstakan sjóö og skattaafslátt-
ur veröi veittur vegna kostnaöar
viö rannsóknir, vöruþróun og
markaðsstarfsemi.
Lán stóraukin
1 lánamálum iönaöarins leggur
nefridin til mikilvægar te-eytingar
þar á meöal aö ráöstöfunarfé Iðn-
lánas jóös veröi stórlega hækkaö á
næstu 4-5 árum svo unnt sé aö tvö-
falda árlega f jármunamyndun til
aö skapa ný atvinnutækifæri sem
stuölaö geti aö bættum lif skjörum
þjóðarinnar.
Jafnframt þessu er lagt til aö
Byggöasjóöi og Framkvæmda-
sjóöi veröi ætluö meiri hlutdeild I
fjármögnun iönaðartækifæra.
Enn ein mikilvæg breyting á
ytri aðstæöum iönþróunar á Is-
landi er lögö til I skýrslu nefndar-
innar, en þaö er afnám aöflutn-
ingsgjalda á aöföng iönaðarins.
Breytingar innan
fyrirtækja
„Stjórnun er virkur þáttu i
starfsemi fyrirtækja hefur löng-
um verið vanrækt og hafa Is-
lendingar oröiö seinni til en ná-
grannaþjóðirnar aö tileinka sér
undirstööuatriöi stjórnunartækni
i fyrirtækjarekstri”, segir i
skýrslu samstarfenefndarinnar.
Til aö ráöa bót á þessum vanda,
leggur nefndin til að fram fari
nokkrar breytingar innan fyrir-
tækjanna. Má þar nefna aö fram-
leiöni veröi aukin meö sameigin-
legu átaki aöila iönaöarins, en
framleiöniaukning er viöa tvöfalt
meiri i nágrannalöndum Islands.
Jafnframt þessuleggur nefndin
til aö vöruþróun veröi efld meö
fjárhagslegum stuöningi lána-
sjóöa, áhersla veröi lgöð áaö efla
markaösviöleitni, stutt veröi aö
stofnun iöngaröa, teknar veröi
upp viöræöur um aöild starfs-
manna aö rekstrarábyrgö og
hlutdeild i afkomu fyrirtækjanna,
stuölaö veröi aö samvinnu fyrir-
tækja, t.d. aö útflutningsiönaöur-
inn selji sömu vöru, sem fram-
leidd erundirsama merki o.s.frv.
r
Akvörðunum
verði hraðað
1 skýrslu samstarfsnefndarinn-
ar um iönþróun er lögö mikil
áhersla á aö stuðningsaögeröum
viö iönaöinn veröi hraðaö sem
mest, þar sem nú muni vera
mun alvarlegri atvinnuhorf-
Framhald á 18. siöu
Vöxtur frá Vöxtur frá
1983 — 1987 1977 — 1982
Dæmi Fjöldi % Fjöldi %
Höfuðborgarsvæði 3.095 16,2 2.062 3,6
Suðurnes 924 16.2 754 11.3
Vesturland 260 4.3 155 2.4
Vestfirðir 2.6 91 2.0
Noröurland vestra 6.5 209 4.4
Noröurland eystra 12.5 1.139 9.5
Austurland 762 13.9 667 10.7
Suðurland 9,4 661 7.2
Allt 7.575 7.6 5.738 5.4
Dæmi II 20.5 5.975 5.4
Þessi tafla, sem er úr skýrslu samstarfsnefndarinnar, sýnir hugsan-
lega mannaflabreytingu eftir landshlutum fram til ársins 1978. Eins og
sjá má I töflunni er þörfin fyrir nýsköpun atvinnutækifæra mest á
Suöurnesjum og á Austurlandi. Taflan er miðuð viö óbreytta atvinnu-
þátttöku kvenna og sama mynstur búferlaflutninga.
1970 1978
% %
Iönaöur 13,0 9,0
Sjávarútvegur 15,8 27,4
Landbúnaður 7,9 8,5
Verslun 20,4 12,7
A þessari töflu sést hlutur atvinnuveganna i heildarútlánum banka-
kerfisins á árunum 1970 til 1978.
Laugardagur 26. mal 1979 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 11
Vigdis Finnbogadóttir leikhússtjóri I Iðnó og Brian Clark leikritahöfundur. Ljósm. — eik —.
Að bera ábyrgð
a eigin nfi
Rœtt við
leikrita -
höfundinn
Brian Clark
Spurningin um frelsi manns-
ins til að velja sér hlutskipti hef-
ur löngum veriö áleitin. Er hægt
að velja eða erum við alltaf
bundin af lögmálum og stofnun-
um þjóðfélagsins?
Um þessa spurningu fjallar
breska leikritaskáldið Brian
Clark sem staddur er hér á landi
vegna frumsýningar á verki
sinu ,,Er þetta ekki mitt lif?”.
Blaöamönnum var boðiö til
fundar viö skáldiö niöri I Iönó.
Blaöamaöur var seinn fyrir og
paufaöist i myrkri gegnum sal-
arkynni hússins. Á senunni
blasti viö leikmyndin, stórt
sjúkrarúm, gangur og herbergi
hjúkrunarkonu. Bakgrunnurinn
er dökkur, viö sjáum stofnun
sem getur veriö hvar sem er.
Á efri hæöinni biöa blaða-
menn og ljósmyndarar og innan
stundar birtast þau Brian Clark
og Vigdis Finnbogadóttir leik-
hússtjóri.
Vigdis kynnir leikskáldiö fyrir
blaöamönnum en tekur skýrt
fram aö eiginlega heföi leik-
stjórinn Maria Kristjánsdóttir
átt aö vera þarna i hennar staö
en hún þurfti aö fara heim til
Húsavikur strax aö lokinni
frumsýningu.
Frelsi til að velja
Vigdis byrjar á þvi aö segja
frá leikritinu. Þaö fjallar um
mann sem lent hefur i bilslysi og
lamast frá mi t og niöur úr.
Hann vill fá aö ákveöa sjálfur
hvort hann lifir eöa deyr og leik-
ritiö fjallar um baráttu hans
fyrir aö fá sjálfur aö velja.
Læknum ber skylda til aö haida
lifi i sjúlkingum og þvi veröur
maöurinn aö leita aöstoöar lag-
anna til aö fá rétt sinn viöur-
kenndan.
Hann sigrar, en aö lokum er
þeirri upurningu ósvaraö hvort
hann notfærir sér þennan rétt.
Viö byrjum á þvi aö spyrja
Brian Clark hvenær verkiö var
skrifað?
— Ég skrifaöi leikritiö upp úr
1970 fyrir sjónvarp. Siöan
breytti ég þvi i sviösverk og þaö
lá hjá mér i ein 5-6 ár. Loks var
þaö sett upp i London og þar
gengur þaö enn. Nú i lok mai
veröur 500. sýningin á þvi þar.
Þaö er einnig veriö aö sýna
verkiö i mörgum borgum og þaö
Hjalti Rögnvaldsson leikur lamaða manninn en kringum hann
standa Jón Þórisson, leikmyndateiknari, Jörundur Guðjónsson,
leiksviðsstjóri Gunnar Reynir Sveinsson tónskáld, Danlel
Williamsson ljósameistari Marla Kristjánsdóttir leikstjóri og
Messiana Tómasdóttir búningateiknari.
stendur til aö sýna þaö I Pól-
landi. Þaö veröur fróölegt að sjá
viöbrögöin þar, I landi meö svo
sterkt rikisvald, þar sem ein-
staklingurinn fær svo litlu ráðiö.
Hvaö ertu aö segja meö þessu
verki?
— Ég er aö fjalla um vanda-
mál sem alls staðar er til. Þaö
er alls staöar veriö aö haida lifi I
fólki þó aö lifi þess sé i raun lok-
iö og þaö eigi ekkert líf fram-
undan.
Lífíð og dauðinn
1 verkinu er maöurinn alveg
heill á geösmunum. Likaminn
er honum einskis virði framar,
en heilinn er óskemmdur. Hann
er meira aö segja einkar vel
starfandi. Ég kynnti mér mál af
þessu tagi og þá vaknaði spurn-
íngin um frelsi hvers og eins tii
aö ráöa yfir sinu eigin lifi.
Leikurinn fjallar um hug-
rekki, hann fjallar um frelsi
mannsins til aö velja þrátt fyrir
öll yfirvöld. Ég valdi sjúkrahús
sem bakgrunn vegna þess aö
þaö er nokkuö sem allir þekkja.
Þeir eru fáir sem ekki hafa
komiö inn á slika stofnun I ein-
hverjum tilgangi. Um leiö er
sjúkrahúsið táknrænt fyrir
þjóöfélagiö i heild og afstööu
þess til einstaklingsins.
Taliö berst aö sjálfsmorðum
og Brian Clark segir:
— Meöal Rómverja þótti
glæsilegt aö falla fram á sverö
sitt ef menn sáu ekki aöra lausn
en dauöann.
I dag er slikt álitiö brjálæöi og
hvert sjálfsmorð er rannsakaö
ýtarlega. Þaö er alltaf veriö að
leita aö einhverjum til aö sak-
fella. En aö minum dómi á hver
og einn aö vera ábyrgur sinna
gerða og þaö er ekki hægt aö á-
fellast aöra. Viö veröum aö
foröast sektarkennd og gleöjast
yfir ákvöröun einstaklingsins.
Einstaklingur
og þjóðfélag
Nú tekur Vigdis til máls og
segiryaö þrátt fyrir þessar al-
varlegu spurningar sem leikur-
inn fjalli um þá sé hann mjög
fyndinn og skemmtilegur. Það
en enginn uppgjafartónn I aöal
persónunni, hann glettist viö
hjúkrunarkonurnar og læknana.
— „Og þaö er engin „svört”
persóna I leiknum” bætir Brian
Clark viö. „Læknirinn sem er
aöalandstæöingur mannsins tel-
ur sig vera aö gera rétt meö þvi
aö vernda lif hans. Hann er góö-
ur maöur.
Hvaö finnst þér um sviösetn-
inguna hér?
— Þetta er „stfllseruö” sýning
og ég dáist aö þvi hvernig þeim
tekst að nota þetta litla sviö.
Þær sýningar sem ég hef séö
.áöur hafa verið_á senum sem
eru þrisvar eöa fjórum sinnum
stærri.
Marla Kristjánsdóttir leggur
áherslu á þaö I túlkun sinni aö
leikurinn fjalli um manninn
gagnvart þjóöfélaginu og þaö er
aö minu mati rétt túlkun.
1 leikskránni stendur aö þú
hafir skrifaö tuttugu leikrit, um
hvaö fjalla þau?
— Flest eru þau um vinnu,
ýmis form vinnu. Einnig um
þjóöfélagsmál sem eru á döf-
inni. Minlifsviöhorferu auövitaö
alls staöar á bak viö. Ég vil aö
viö gleymum þvi ekki aö samfé-
lagiö á að þjóna okkur en ekki
viö þvi. Allar stofnanir eru fyrir
fólkið, ef þær fara aö stjórna
okkur þá er timabært aö fara aö
berjast gegn þeim. Ég vil vekja
athygli á þessu — ég er alltaf aö
fjalla um samband einstaklings
og samfélags, frelsiö og ábyrgö
hvers og eins.