Þjóðviljinn - 26.05.1979, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 26. mal 1979
1*1 Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
| | p DAGVISTUN BARNA, FORNHAGA 8 SIMI 27277
Fóstrur, þroskaþjálfar
Dagvistarheimili Reykjavikurborgar
óska að ráða i 4 stöður, þroskaþjálfa eða
fóstrur til að annast þroskaheft börn.
Umsóknarfrestur er til 18. júni.
Laun samkvæmt kjarasamningi borgar-
starfsmanna.
Umsóknir sendist til skrifstofu dagvist-
unar Fornhaga 8 R.vík, en þar eru veittar
nánari upplýsingar.
v.
ÚTBOÐ
Hitaveita Suðumesja óskar eftir tilboðum
i lagningu dreifikerfis i Keflavik 6.
áfanga.
Otboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Hitaveitu Suðurnesja Vesturbraut 10A
Keflavik og á verkfræðiskrifstofunni
Fjarhitun hf. Álftamýri 9 Reykjavik gegn
20.000.- kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita-
veitu Suðurnesja fimmtudaginn 7. júni kl.
14.
Ólafsvík - Ólafsvík
Umboðsmaður óskast til að annast
dreifingu til áskrifenda og innheimtu i
ólafsvik frá 1. júni n.k.
Upplýsingar gefur Kristján Helgason,
Brúarholti 5 simi 6198 og afgr. blaðsins i
Reykjavik, simi 91-81333.
1WDVHUNN
Múrara vantar
Upplýsingar á vinnustað v/Suðurhóla-
Austurberg.
Stjórn verkamannabústaða.
Blaðberar
óskast
Austurborg:
Laufásvegur (1. júni)
öldugata (1. júni)
Melhagi (1. júni)
Njörvasund (1. júni)
Kópav.
Hraunbraut (1. júni)
Sfftumúla 6, sfmi 813:3&
Til hamingju Óli Már
og Þórarinn
Oli Már og
Þórarinn
íslandsmeistarar
Þá er Islandsmótinu i tvi-
menning 1979 lokiö. Þeir
Þórarinn Sigþórsson og Óli Már
Guömundsson báru sigur úr
býtum, nokkuö örugglega. Þeir
leiddu mestallt mótiö, en háöu
mikla keppni viö þá Jón
Ásbjörnsson og Simon Simonar-
son, sem eltu þá einsog skugg-
inn. 44 pör tóku þátt i motinu, og
voru spiluð 2 spil milli para, alls
86 spil. Eftir 15 umferöir (1 lotu)
var staða efstu para þessi:
1. óli Már — Þórarinn 177
2. Jón — Simon 126
3. Þóröur — Kristmann 118
4. Jón — Sverrir 108
5. Hermann — Olafur 92
Þarna voru Óli Már og Þór-
arinn komnir i forystu, en
misstu hana um kvöldiö mitt.
En náöu henni svo á ný og
skoruöu heldur betur hressi-
lega, þvi staöan eftir 30
umferöir (2. lotu) var þessi:
1. Óli Már —Þórarinn 237
2. Jón — Simon 197
3. Steinberg—Tryggvi 179
4. Guölaugur —Orn 146
5. Jón —Sverrir 135
6. Hermann — Ólafur 128
7. Siguröur — Valur 96
8. Magniis — Gunnlaugur 87
Og staöa efstu para helst
óbreytt út mótiö, þó meö þeim
breytingum aö Guölaugur og
Orn og Hermann og ólafur
hurfu niöur fyrir 10. sætiö.
Orslit mótsins uröu þvi þessi:
Stig:
1. óli Már Guömundsson —
ÞórarinnSigþórsson 325
2. Jón Asbjörnsson —
SimonSImonarson 270
3. Steinberg Rikharösson —
TryggviBjarnason 263
4. Sigurður Sverrisson —
Valur Sigurðsson 230
5. Jón Baldursson —
Sverrir Ármannsson 190
6. Guömundur Pétursson —
Sigtryggur Sigurösson 153
7. Björn Eysteinsson —
Magnús Jóhannsson 113
8. Asgeir Metúsalemsson —
Þorsteinn Ólafsson 87
9. Logi Þormóösson —
Þorgeir Eyjólfsson 80
10. Þórir Leifsson —
Steingrimur Þórisson 77
6 efstu pörin eru frá BR, en
næstu 4 erufrá Reykjanesi (7 og
9) Austurlandi (8) og Vestur-
landi (10).
óli Már og Þórarinn eru vel
aö sigri sinum komnir, þó
nokkuöhafihann veriö óvæntur.
Frammistaöa Jóns og Simon-
ar er ágæt, enda eru þeir
nýkrýndir landsmeistarar i
sveitakeppni. Steinberg og
Tryggvi stóöu sig glæsilega í
mótinu, og er þetta þeirra besti
árangurí Bridge, þaösem afer.
Arangur næstu para er svipaöur
og maöur bjóst viö, fyrir
mót. En vert er aö geta frammi-
stööu utanbæjarparanna, sem
er góöur. 4 sæti af 10 efstu er
ágætt hlutfall. Tii hamingju, Oli
Már og Þórarinn.
Spilaö var I Domus Medica.
Keppnisstjóri var Agnar
Jörgensson, en um útreikning
sá Vilhjálmur Sigurðsson. 1
mótslok voru afhent verðlaun
efstu pörum svo og fyrir lands-
mót I sveitakeppni.
Úrslit hjá
kvenfólkinu á
mánudaginn
Fyrir siöustu umferö I
„Parakeppni”kvenfélagsins, er
ljóst aö keppni stendur á milli
þeirra Höllu — Jóhanns og
annars vegar Kristjönu —
Guðjóns.
Röö efstu para eftir 4
umferöir er þessi:
Stíg:
l.Halla Bergþórsdóttír —
Jóhann Jónsson 1015
2. Kristjana Steingrimsd. —
Guöjón Tómasson 922
3. Svava Asgeirsdóttir —
Þorvaldur Matthiasson 937
4. Sigrún ólafsdóttir —
MagnúsOddsson 927
5. Aöalheiður Magnúsd. —
Brandur Brynjólfsson 910
6. Gerður Isberg —
SigurþórHalldórsson 903
7. Esther Jakobsdóttir —
GuðmundurPétursson 902
8. Arnina Guðlaugsdóttir —
Bragi Erlendsson 890
meöalskor 840 stig.
Keppni lýkur á mánudaginn.
Landskeppni
hjá Ásunum
Fyrirhugaö er aö spila lands-
keppni hjá Ásunum á mánu-
daginn kemur. Það er tvi-
menningur sem er tölvugefinn
ogspilaöur um landallt. Aætlaö
er aö útreikningur i þvi móti
liggi fyrirum 24. júni nk. öilum
er frjálst aö vera meö. Jón
Baldursson mun sjá um
stjórnun. Keppni hefst kl. 19.30.
Spilaö er i Félagsheimili Kópa-
vogs, efri sal.
Sumarkeppnir i
Hreyjilshúsinu
Á fimmtudaginn kemur hefst
sum a r s pil a m en nsk a I
Hreyfils-húsi. Aö þeirri keppni
standa 3 félög i Reykjavik:
BR, B. kvenna og B. Breiöfirö-
inga.
Hinn röggsami stjórnandi
undanfarin sumur, Guömundur
Kr. Sigurösson sér um fram-
kvæmd keppna, en aö baki
stendur Bridgesamband
Reykjavikur. Er þessu móti
hrint í framkvæmd vegna þess
ástands sem rikt hefur I
Reykjavik undanfarin sumur,
aö eitt félag standi aö slíkum
keppnum, á fimmtudögum.
1 sumar mun þvi veröa reglu-
lega spilaö á fimmtudögum I
Hreyfils-húsinu viö Grensásveg.
Félagar I þeim þremur fyrr-
töldum félögum eru brýndir tíl
aö mæta og stuöla aö hag
Reykjavikursambandsins og
eigin félags.
Keppni hefst kl. 19.30, I
Hreyfils-húsinuviö Grensásveg.
Keppnisstjóri: Guömundur Kr.
Sigurösson.
Frá
Bridgesambandinu
Landstvimenningur meö
tölvugefnum spilum veröur
spilaöur vikuna 27. maí tíl 2.
júní. Þátttökugjald er kr.
2.000.00 pr. par.
Bikarkeppni Bridgesambands
Islands sem spiluð veröur i
sumar hefst fljótlega, og þurftu
þátttökutilkynningar aö berast I
siöasta lagi þriöjudaginn 22.
mal (sl. þriöjudag). Þátttöku-
gjald er kr. 24.000.00 pr. sveit.
(Fréttatilkynning)
brídge
unrssjon
Ó^afur Lárusson
~E£MtíWrUw\
entral Travei
BENIDORM
Ferðamiðstöðin í betra húsnæði
Feröamiöstööin i Aðalstræti
hefur nýlega endurbætt húsakost
sinn og er afgreiösla feröaskrif-
stofunnar nú á tveimur hæöum 1
Miöbæjarmarkaöinum.
Feröamiöstööin hefur undan-
farin fimm ár séö ein um feröir til
hins vinsæla feröamannastaðar
Benidorm á Spáni. Er hann á
Costa Blanca ströndinni og er
veöurfar hiö hlýjasta sem gerist á
Spáni. Benidorm er nýupp-
byggöur. Einnig er staöurinn
steinsnar frá ýmsum sögufræg-
ustu stööum Spánar.
Auk sólarlandaferöa skipu-
leggur Feröamiöstööin ferðir
hvert sem er, en hefur sérstak-
lega sérhæft sig I feröum á
alþjóölegar kaupstefnur og vöru-
sýningar.