Þjóðviljinn - 26.05.1979, Blaðsíða 20
MOÐVHMN
Laugardagur 26. mal 1979
Aöalsími Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga, kl. 9—12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum.
Utan þess tima er hægt aö ná I blaöamenn og aöra starfs-
menn blaösins i þessum sfmum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
81333
Einnig skal bent á heima-
sima starfsmanna undir
nafni Þjóöviljans I slma-
skrá.
Ölfusárbrú
hönnuðl981
— þó að ekki hafi
fengist fé til
framkvæmdanna
t hinni nýju vegaáætlun er
gert ráö fyrir aö verja 25
niijónum á árinu 1981 til þess
aö hanna brú yfir ölfusá viö
Óseyrarnes.
Ekki tókst aö fá fram neitt
fé til þessarar brúarsmiöi og
var það harmað af þriöja
þingmanni sunnlendinga,
Garöari Sigurössyni, en
hann flutti fyrr i vetur þings-
ályktunartillögu um aö strax
yröi hafist handa um hönnun
brúarinnar. Byggöirnar á
Eyrarbakka og Stokkseyri
eru mjög háöar höfninni I
Þorlákshöfn og hafa Ibúar
þar lengi knúiö á um aö brúin
yröi byggð. Hún hefur veriö
á brúalögum slöan 1952.
—sgt
Ragnar Arnalds menntamálaráöherra ásamt Birgi Thorlacius ráöuneytisstjóra og fleiri ráöuneytis-
mönnum á fundi meö fréttamönnum Igær. (Mynd: Leifur)
200 miljóna sparnaður í jræðslukeffinu:
Yfírvinna takmörkuð -
kennslustundum fækkað
Ragnar Arnalds mennta-
má la ráðherra kynnti
blaðamönnum i gær helstu
ákvarðanir menntamála-
ráðuneytisins um kennslu-
tilhögun i grunnskólum á
næsta ári.
Ráöuneytiö telur almennt
óæskilegt aö fleiri en 24-25
nemendur séu i bekkjardeild og
mun stuöla aö þvl, aö nemenda-
Kennarar sem hafa veriö sett-
ir viö skyldunámsskóia 4 ár eöa
iengur, en fullnægja ekki skil-
yröum laga til aö hljóta skipun i
stööu, eiga nú kost á aö ljúka
námi á vegum Kennaraháskóla
lslands til aö öölast slik réttindi.
Hinn 4. mai sl. setti mennta-
málaráöuneytið reglugerö um
nám kennara sem fullnægja
þessu skilyröi. Þar er kveöiö á
um aö nám i einstökum náms-
fjöldi fari ekki fram úr þeirri
tölu. 1 sparnaöarskyni veröur nú
framfylgt betur en gert hefur
veriö reglum um nemendafjölda I
einstökum námshópum, en
kennsla I fámennum hópum er
mjög dýr. Reglum um fjölda
skiptistunda hefur einnig veriö
breytt og veldur þaö nokkurri
fækkun þeirra.
Ekki veröur dregiö úr forskóla-
kennslu og er kennslukvóti sá
greinum skuli vera sambærilegt
viö núverandi nám I siknu
greinum I Kennaraháskóla
Islands og veröi i formi sumar-
námskeiöa og heimanáms. t
hverri grein veröur aö jafnaöi
gert ráö fyrir tveimur sumar-
námskeiöum og auk þess
heimanámi yfir veturlnn sem á
milli fer. Lengd námsins
ákvarðast I hverju tilviki af
fyrri menntun kennarans og
sem henni er ætlaöur sem næst
óbreyttur frá þvi sem veriö hefur.
Stefnt er að þvl að hefja ráð-
gjafar- og sálfræöiþjónustu I þeim
fræösluumdæmum, sem eigi hafa
notið hennar til þessa, þ.e. á Vest-
fjöröum, Vesturlandi og Austur-
landi.
Settar veröa reglur sem miöa
aö þvi, aö enginn kennari taki aö
sér meiri yfirvinnu viö kennslu-
störf en nemur 30% af kennslu-
skyldu og annarri skylduvinnu,
starfsreynslu hans.
Einnig fá þeir kennarar, sem ■
hafa starfaö sem kennarar |
settir eöa skipaöir I 14 ár eöa ■
lengur, réttindi til aö hljóta I
skipun I stööu viö skyldunáms- *
skóla. ■
Menntamálaráöuneytiö hefur I
faliö Kennaraháskóla Islands aö 1!
annast framkvæmd reglu- I
geröarinnar og eru ætlaöar 11 ■
milljónir króna til þessa verk- I
efnis á f járlögum yfirstandandi ■
árs. Um 300 kennarar munu ■
fallaundir fyrrgreind ákvæöi og I
eiga kost á hinum nýju ■
réttindum.
—eös 5
■ ■■ ■ ■■ ■ ■■ ■ ■■ ■ H ■ ■■ ■ HB
sem honum ber að leysa af hendi.
„Regla af þessu tagi á áreiöan-
lega rétt á sér viöar i rlkiskerf-
inu”, sagöi menntamálaráö-
herra.
Viö ákvöröun stundafjölda
nemenda hefur nokkurt tillit
veriö tekiö til þess að likur benda
til aö vinnuálag nemenda sé full-
mikiö. Nemendastundir I 9. bekk
veröa 31 — 35 á viku, þ.e. 31 stund
aö lágmarki en slöan eftir vali
nemenda allt aö 4 stundum til viö-
bótar. Hámarkið veröur þannig 2
vikustundum lægra en nú er.
Nemendastundir I 7. og 8. bekk
veröa 35 á viku. Er þaö óbreytt
frá þvi sem nú er, en I þessum
bekkjum var fækkað um 2 viku-
stundir fyrir einu ári. 1 4., 5. og 6.
bekk fækkar um eina stund á viku
I hverjum bekk. |j
Aætlaö er aö þær ráöstafanir, ‘
sem hér hefur veriö lýst I stórum
dráttum, munileiða til 200 miljón
króna sparnaöar aö þvl er varöar
grunnskóla- og framhaldsskóla-'
stig á árinu 1979.
Menntamálaráöherra sagöi aö
höfuöahersla yröi lögö á aö
framhaldsskólafrumvarpiö veröi
samþykkt á næsta þingi, en mál-
þófi var beitt á slðustu dögum
nýlokins alþingis til aö hindra af-<
greiöslu málsins. Undanfarin ár
hefur staöiö yfir endurskipulagn-
ing framhaldsskólakerfisins um
allt land og er þróunin vlöa komin
langt fram úr gildandi löggjöf.
-eös
skírn” |
til kennaraprófs fyrir kennara
með 4ra ára starfsreynslu
„Skemmri
Heybirgðir endast fram i bytjun júni
Ekki neyðarástand enn
Fóöurbirgðir hjá bændum
munuyfirleittduga fram i miöjan
júni og ekki er hægt aö segja aö
neyðarástand hafi skapast neins
staöar i sveitum Iandsins hvaö
varöar birgöir á heyjum og inn-
fluttu fóöri. Þá hefur ekki heyrst
af neinum niöurskuröi umfram
þaö, sem eölilegt er taliö á hverju
ári.
Þetta voru þær upplýsingar
sem Þjóöviljinn aflaöi sér hjá
Halldóri Pálssyni búnaöarmála-
stjóra og Gisla Kristjánssyni hjá
Búnaöar fé lagi Islands.
Samkvæmt upplýsingunum, þá
hefurátt sér staö nokkur miölun á
heyjum innansveita og jafnvel
milÚ landshluta, en heyskortur
hefur ekki gert vart viö sig I
heilum sveitnm, heldur mun þaö
vera einnog einn bóndi sem hefur
þrotiö hey. Eins og fram hefúr
komiö f fréttum hefur veriö veitt
undanþága fyrir uppskipun á til-
búnu fóöri vegna farmannaverk-
fallsins, en vegna þess hvaö leyft
er aö skipa upp takmörkuöu
magni i einu hefur dreifing á þvi
gengiö hægt.
Helsti vandinn aö dómi
búnaöarmálastjóra er aö ekki
hefur tekist aö hleypa neinum
skepnum út til gjafar á Norður-
iandi og á Vestfjöröum vegna ill-
viöra. Sumir bændur eru óvanir
aö gefa öllu sinu inni og hafa
nokkur vandræöi skapast vegna
þrengsla I húsum. Aöspuröir um
hvort opnun sláturhúsa stæöi
fyrir dyrum sögöu þeir Gísli og
Halldór aö svo væri nú ekki
almennt þótt einhverjir hygöust
skera niöur.
Halldór Pálsson taldi aö lokum
aö ef kæmi nokkur hlýindi i viku
þá myndi ástandiö lagast fljót-
lega. _þig
Undirmenn
á farskipum
boða til
verkfalls
Stjórn Sjómannafélags
Reykjavikur ákvað á fundi
sinum I gær, aö boöa til verk-
falls hjá undirmönnum á
þeim farskipum, sem bobaö
hefur veriö verkbann á, frá
og meö 3. júni hjá
Eimskipafélaginu, Hafskip
h.f.,Nesskip h.f..en frá 4. júni
hjá Jöklum h.f.'Ekkert verk-
fall hefur veriö boöaö á skip-
um SÍS, enda hefur Sam-
bandiö ekki sett verkbann á
undirmenn á sinum skipum.
Fyrir skömmu fór fram
atkvæðagreiðsla um það hjá
undirmönnum á farskipum
hvort boöa skyldi til verk-
falls eöa ekki og var sam-
þykkt aö boöa verkfall
næöust samningar ekki, meö
miklum atkvæöa mun.
—S.dór
Heiðmörk
lokað
Skógræktarfélag
Reykjavikur hefur ákveöiö
aö loka Heiömörk fyrir aliri
umferö um óákveöinn tima,
vegna sinubrunans sem varö
þar s.I. fimmtudag af
völdum gáley sislegrar
meöferöar meö eld.
Eldur kom upp I Heiðmörk
á tveimur stöðum og brann
um einn og hálfur hektari
skóglendis. Engin úrkoma
hefur veriö I þessum mánuöi
og er þvl gróöurinn skræl-
þurr og mjög eldfimur.
í fréttatilkynningu frá
Skógræktarfélagi Reykja-
vlkur segir aö á undanförn-
um árum hafi hvaö eftir ann-
aö veriö kveikt I sinu I Heiö-
mörk, og hefur hlotist af þvl
mikiö tjón. 1 eldinum s.l.
fimmtudag brann skógur aö
verðmæti hundruö miljóna
króna. Skógræktarfélagiö
sér ■%ig þvl til neytt aö loka
Heiömörk fyrir allri umferö,
þangaö til rignt hefur —Þig
Helgar- og
jylgirit
dagblaöa
fá inni
Útvarpsráö samþykkti á
fundi sinum nú i vikunni aö
heimila dagblööunum
auglýsingar i útvarpi á efni
helgar- og fylgirita blaö-
anna, enda samræmist þær
aö ööru leyti reglum um
flutning auglýsinga I
útvarpi.
Framaö þessu hafa dag-
blöðin og önnur „pólitisk
blöö” aö mati útvarpsins,
ekki fengiö inni I útvarpinu
meö auglýslngar, en
breytingin er til komin vegna
kröfu Visis um aö stöövaöar
yröu auglýsingar frá Helgar-
póstinum. Telja Vlsismenn,
og reyndar fleiri, Helgar-
póstinn ekki slöur pólitlskan
en önnur blöö, enda gefinn út
sameiginlega meö Alþýöu-
blaöinu, þótt um sjálfstæöa
ritstjórn sé aö ræöa.
Niöurstaöan eftir miklar
umræöur var aö fara milli-
veg og leyfa auglýsingar
fylgiritanna, en jafnframt
var minnt á 6. gr. auglýs-
ingareglna útvarpsins, sem
kveöur á um, aö „auglýsing-
ar um efni blaða, tlmarita,
bæklinga eöa bóka skulu
vera meö öllu lausar viö ár-
óöur eða árásir”. — vh